Morgunblaðið - 24.01.1970, Page 15

Morgunblaðið - 24.01.1970, Page 15
MORGUNBLA.ÐIÐ, LAUGARDAGUiR 24. JANÚAR 1®70 15 — Birgir ísl. Framhald af bls. 10 um eða öðrum hag.smumia'hóp um. Það kerfi, sem stmám saman hefuir veirið byggt upp hjá Reykj avíkurborg, tryggir mun betur álíxif ýmissa hópa á- hugamanna um einstalka mála flotklka. Borgaanstjónn hefur undanfarin ár í nolkkuð rík- um mælli sett á stotfn ráðgjafa nefnditr í mikilvægum mála- fldkkum, einis og t.d. félaigs- málum og nú síðast í heil- brigðismálum. í þessair nefind ir veljast gjarnan menn, sem hafa sérstakan áhuga á þeiss- um málaiflokkum. Þaminig leit ar borgarstjórn ráða hjá 68 borgurum, sem elkiki eru borg arfuliltrúar, em hafa tekið sæti í ráðgjafanefndum í þeim málaflokkum, sem þeir hafa sérstalkan áhuga á. f umræðunuim í borgar- stjóm gerði ég ndklkuð að um talsefni fjölda borgarfiulHtrúa í ýmsum borgum erlendis. Höfuðborgirnar á Norðúrlönd um hafa aðhyllzt fjöimennar borgiarstjórnir. Lengst er þó vafalaust geragið í Moskvu, Sem hefur 1400 borganfiull- trúa. í Bandairíkjunum hins vegar hafa menn tahð, að tiL. tölulega fámennar borgar- stjómir tryggðu bezt lýðræð isleg vininubrögð í borgar- stjórnunum. Þannig eim 27 borgarful'ltrúar í stórborg- inini New Yohk og 15 í Los Angeles, sem er milljónaborg. Ég betf átt þess kost að sitja fundi í borgairistjórnum í höf- uðborgum Norðurlanda. Fund ir í borgarstjórnium Norður- landa eru með allt öðxum brag en hér er. Ég mímimst þess t.d. að hafa setið fund í borgarstjórn Helsingtfdrs fyr- ir ndklkrum árum. Þeir hatfa mjög fjölmenma borganstjóm. Borgarfulltrúar admennt voru á ferð og flugi í fundaæsaln- um og utan hans. Örtfáir menin töluðu í málum þeirn sem till afgreilðslu voru. Viirbuisí það einunigis vera fáir flokkstfor- ingjar. Aðrir létu eins og það dkipti þá litlu máli, hvað fram færi á fuindiniuim. Greini legt var, að hinn mikli fjöldi Elvis alltaf á ; toppnum j London, 23. jatra. AP. t SAM K VÆMT dkoðamiakönn- / un, sem brezikt pop-tónihstar- \ blað hetfúr látið gera, er Elv- \ is Presley enn óumdeilanlega i viirusiællasitur alllira pop-sönigv- / ana. f öðru sæti vair brezlki \ slötnigvaráintn Totm Jontes og slíð- \ an kom Clifif Ridhiard. Presley i var sömuleiðis kjörinn mest- / ur pensóniuleiki alllra pop- J söngvara og Jdhn Lennan var \ í öðru saetL \ Bítlamir voru kjömir I bezta beat-ihljómsveitiin, Roll i ing Stonies komu næstir og 1 Beaoh Boys vom í þriðja > sæti. BrezJka söngstjaman í Dusty Springtfield var að í mati lesenda bezta pop-söng- / konan, í næista sæti var Lulu / og siðain bandaríslki söngvar- \ inn Bobbie Gemitry. \ barganfullltrúa hatfði dreift á- byrgðinni svo, að raumveru- legt vald var í höndum þeirra, sem höfðu uindirbúið fund- inn, þ.e. embættismaninia og fldkksforingja. Ég hetf enn- fremur rætt þessi rnól við ýmsa borganfullltrúa, sem hér hatfa varið í heimsókn frá ná grarnnalöndiunum. Undantekn inigarlítið finna þeir sdg van- sæla í hinum fjölmeinmu borg arstjómum. Þeirn finnist hlut ur almenrara borgartfulltrúa lít ill og ábyrgðin ailt of dreifð. Þessii reynsla hefur ráðið því m.a. að ég var andvígur til- lögunni um fjölgun borgar- fufllltrúa. Niðuirstaðan er sú, að vald hinma fólkdkj ömu vaxi alls ekki í hluttfalli við fjölgum þeirra, nema síður sé. Fjölgun stefni frekar í átt til þess að embættistmannaíkerfið taki yfir stærri hluta stetfnu- mófunarinnar en það hetfur í dag. Þessari slkoðun minni gerði ég gnein fyrir á borgarstjórn artfundinum. Frá þessu var slkýrt í Alþýðublaðimu á þenn atn hátt: „í umræðumum um þetta mál kom fyrir sá flurðu- legd blurtur, að fiormælandi m.eiriihlutans í málinu, Birgir ísl. Guranarsson, sagði þaðsiina skoðun, að lýðræði væri bezt borgið með því að fámenmur hópur sæi um yfirstjótm allra mála, — raunveruleg stjóxn- un væri J höradum þröngrar klílku“. Þarna eru mér geirðar upp Skoðanir og orð og læt ég lesendum eftir að dæma um heiðarleika þessarar blaða- mennslku. Fjöldi Alþirugiismanna bom Jítið eitt á dagslbrá í þessu sambatndi. Um það etfini sagði ég á þá leið, að ég efaðist um að Alþiingi hefði batnað vitð að fjölga þingmöntnum úr 52 í 60, edirns og gert heifiði verið 1959. Ég teldi, að Aiþimigi hefði eklki orðið lýðræðis- legra í vinnubrögðum sínum né málaefnaleg afgreiiðsla batn að, þótt þimgmönnúm hetfði fölgað. Þessi ummæli hafa orð ið tilefni mikilla slkrifa Alþbl. Um það, að ég væri á móti kjördæmabreytingumini 1959. Það varu ekfkii mín orð og geta alilir séð, að kjördæma ákipun og fjöldi þiingmanna þarif ekki að vera háð hvort öðru. Ákveðin kjördæmaskip- un bindur dklki fjölda þing- manna við ákveðna tödlu, ekki sízt í kerfi eins og ofldkar, þar sam kosið er í fáuim, stórum kjördæmum með hlutfallsfkosn ingu imnan hvers kjördæmiis. Ég vil að lokum benda á, að þaíð er athyglisvert, að nú þegar mininihlutaifloklkaimir í borgarstjórn geta samieinazt um istórimiál, þá er það um að fjölga borgarfuilltrúum og borgainráðsmönnum. Þetta sameiginlega hugsjónamál minndhilutafldkkana gefur viissulega góða vísbendinigu um, hvers vænta megi etf þesa ir fliokfkar fá sameiginlega meirihluta í borgarstjóm. Hætt er við að embættum og stöðum myndi ört fjölga í þeim hross'aikaupum, sem hefjast myndu á milli þessara flolkfba. iVVÆ ’ ALLTAF FJÖLCAR hj£/i VOLKSWAGEN VARA HLUTIR Nú getum við boðið VOLKSWAGEN ú stórlækkuðu verði — eðu ullt irú kr. 189.500,oo <Ö)---Ugp ---lúDP NQj-J--KQ)® HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Einbýlishús til leigu Næstum fullgert einbýlishús, sem unnt væri að Ijúka á skömmum tíma, ásamt bílskúr til leigu ! Árbæjarhverfi. I húsinu eru m.a. 4 svefnherbergi, dagstofa, borðstofa, þvottaherbergi (ásamt vélum), gestasalerni og bað. Rólegur staður, gott útsýni Leigutími a.m.k. 1—5 ár. Laust fljót- lega. Sinnendur leggi nöfn sín ásamt upplýsingum inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Samkomulag — 8131". Claöheimar — Vogum TRÚBROT DANSLEIKUR í KVÖLD. 10 mínútna akstur frá Keflavík. Jörö Vil kaupa jörð strax, allt kemur til greina. Góð útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl fyrir 15. febrúar merkt: „Fjárjörð — 8852". Nauðungaruppboð Eftir kröfu Óttars Yngvasonar, hdl., fer fram opinbert uppboð að Súðavogi 5, fimmtudaginn 29. janúar n.k. kl. 16.40 og verður þar selt rafm.talla af Munk gerð, 1 tonna, og steypuborð, talið eign Höskuldar Baldvinssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð Eftir kröfu Jöns Magnússonar hrl., fer fram opinbert uppboð að Laugavegi 168. fimmtudaginn 29. janúar n.k. kl. 15.20 og verður þar selt Kahlmann teikniborð, EVD teikniborð og teikningageymsla, talið eign Einarsson & Pálsson h.f. Greiðsla við hamarshögg Borgarfógetaembættið I Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fer fram opinbert upp- boð að Laugavegi 29 B fimmtudaginn 29. janúar n.k. kl. 11.00 og verður þar seld brotvél og pappírsskurðarhnífur, talið eign Bókamiðstöðvarinnar. Greiðsla við hamarshögg. __________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., fer fram opinbert uppboð að Klapparstíg 11 hinn 29. janúar n.k. kl. 10.20 og verður þar seld prentvél, talin eign Þórðar I, Sigurðssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldlheimtunnar I Reykjavík, fer fram opinbert uppboð að Brautarholti 4, fimmtudaginn 29 janúar n.k. kL 2.40 og verður þar selt, pappasax, þynningarvél, 3 sauma- vélar, gyllingavél, vökvapressa, Ijósmyndastækkunarvél, 2 skrifborð, 10 stálskápar og skjalaskápur, talið eign Atla Ólafssonar og Leðuriðjunnar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.