Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 16
16 MORjGUNBJLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1070 Einbýlishús Undirbúningur er hafinn að byggingu einbýlishúsa f Garða- hreppi. Fullunnin utan, grunnmáluð með tvöföldu gleri og útihurð. Stærðir: 120 ferm. ásamt bílgeymslu o.fl. 660 þúsund 130 — — — — 710 þúsund 160 — _ _ — 860 þúsund 186 — _ _ — 960 þúsund SIGURLINNI S. PÉTURSSON, simi 51814. Keflvíkingar Á saimkomumn í kirkjunni í kvöld kl. 8.30 verður kristni- boðsþáttur og Konráð Þor- gteinsson talair. Á 9unnudagskvöld verður síð- asta samkoma kristniboðsvik unnar. Þá tala frú Sigríður Jónsdóttir, Ingólfur Gissurar- son og Gunnar Sigurjónsson. Æskulýðskór syngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Sklðafólk Dvalið verður í skála okkar um helgina, farið verður frá BR.Í. kl. 2 og 6 og kL 10 á sunnudagsmorgun. Veitingar o.fl. Skfðadeild Ármanns. Bænastaðurtnn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 25.1. kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Bænastund virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Aðalfundur knattspyrnudeildar knatt- spyrraufélagsins Þróttar verð ur haldiran siunnudagtmn 25. janúar 1970 og hefst kl. 15.00 að Freyjugötu 27, m úrara- salur. Dagskrá: Venjuleg aðal fundarsitörf. Stjórnin. Sálarrannsóknafélag íslands Skrifstofa Sálarrannsóknarfé lags íslands, Garðarstræti 8, sími 18130 er opin á mið- vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Afgreiðsla tiamritsins MORG UNN og Bókasafni S.R.F.Í. er opið á sama tíma. Mikið úrval erlendra og innlendra bóka um sálarrannsóknir og vísindalegar sannanir fyrir lif inu eftir dauðann, svo og rannsóknir vísindamanna á miðlum og merkilegum mið- il9fyrirbærum. Áhugafólk um andleg efrai er velkomið í fé- lagið. Sendið nafn og heimil- isfang: Póstihólf 433. Árnesingamót verður haldið að Hótel Borg, laugardag 14. febr. Heiðurs- gestur Helgi Haraldssom, Hrafnkelsstöðum. Guðrún Á. Símonar syngur. Að mótirau standa Ámesinga- félag, Eyrbekkingafélagið og Stokkseyringafélagið. Guðspekistúka Hafnarfjarðar heldur fund sunnudaginn 25. janúar kl. 3 í Sjálfstæðishús- irau. Sigvaldi Hjálmarsson flyt ur erindi. ___ Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu skemmti- samkomu fyrir aldrað fólk I sóknirani, í Tónabæ, laug- a.rda.giinn 24. janúar kl. 3, stundvíslega. Meðal skemmtiatriða, frú Stefania Pálsdóttir fer með leiþkátt, nemendur úr Dans- skóla Hermanns Ragraars sýna dansa. Fólk úr kirkju- kór Háteigskirkju syngur undir stjóm Guranars Sigur- geirssoraar. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn: Sunnud. kl. 11.00 Helgunar- asmkoma. Hákan Óskarsson talar. KL 20.30 Hjálpræðis- samkoma. Frú Kaptein Gamst stjórraar. Frú Tordis Andreassen talar. Hermenn taka þátt með söng ogvitrais- burðum. Allir veíkomni.r Máraud. kL 20.30 Heimilasam band. Allar koraur velkomn- Þriðjud. kl. 20.00 Æskulýðs- fundur. Kaptein og frú Gamst stjórna. Allt ungt fólk velkomið. K.R.ingar — skíðafólk Farið verður í skálann um helgina. Ferðir frá Umferða- miðstöðirani laugardag kl. 2. e.h. og sunraudag kl. 10.30 f.h. Dvalarkort verða seld í K.R. heimilinu við Kapplaskjóls- veg í dag milli kl. 7 og 8. Gott skíðafæri og lyfta í giaragi , veitingar í skála. Skíðafólk fjölmeranið. Stjómin. Bamastúkan Jólagjöf nr. 107 Næsti fundur verður haldinn n.k. sunraud. 25. jan. kl. 3.30 í TemplarahöllinnL Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Gæzlumerara. K-F.UJM. í dag: „Opið hús“ í húsi félagarana við Holtaveg í kvöld kL 8.30. Félagar og gestir velkomnir. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunmudagaskól- inn ' við Amtmannsstág. Drengjadeildimar Langagerði 1 og í Félagsheimilinu við Hláðbæ 1 Árbæjarhverfi. — Barnasamkomur í Digranes- skóla við Skálaheiði í Kópa- vogi og í vinrauskála F.B. við Þóruíell í Breiðholtshverfi. Kl. 10.45 f.h. Dreragjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildimar við Amtmanrasstig og drengja deildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn sam- koma i húsi félagsins við Amt mannsstíg. Jóhanraes Sigurðs- son talar. — Eirasöragur — Allir velkomnir. Það er víða mikið um gam.1- ar kastalarús'tir í heiminium. Þær eru að vísu misjafnle'ga gamlar, og misjafnlega eyði- lagðar. Eitt eiga þær þó senni seminJega samieáiginll'eigt það, að þair er álitið reknt. Hafa víða spunnizt upp hinar mergjuðustu draugasögur umn reimleikana, og eru það ekki allir, sem. óska þess að hafa afturgöragiuirraar að dægrastytt iragu, a,m.k. e'kíki eftir að diimima tekur. í Prakklandi í Lot-dalnium heátir Boraaguil, hödil sú, semn orðáð fer af. Hundlatiur og stærilátur aðalsmaðiur, Ber- enger de Roquefeuil að raafrai, ákvað að byggja sér þessa höll seirat á fimimtándu öld- irani. Skyldi húra vera svo ramimger, að hvorki illkvittn ir graranar hans, Eraglending- air, nié alfllr hecrmemn Frakka- koniunigs yrðu þess miegniuigir að vinma hainta, Nú eyddi vesalings Bereng er meira en háifri ævirani í að koma slotirau upp yfir höfuð Nokkrir Irar í Bogside í Londonderry. Vonleysi er höfuð- ástæðan fyrir þeim óeirðum sem þarna hafa átt sér stað, þvi að þeir sjá ekki neina vontil að þingið ætli að gera svo vel að berjast fyrir þá. sér, og ful'lgera, en enginn kom og gerði áhlaup, og jafra vel Riohelieu, sem lagði marga hölliraa í eyði í þágu konung- dæmisiras, sýndi henni mesta tómlæti. Viollet-le-duc, sem hafði á- nægju af því að endurreisa gamlar byggingar, hafðá auga stað á henrai og Arabíu-Law- rence sagði á sínuim tórraa, að kastalinn væri svo ful'lköm- inn, að það væri hlægilegt að kalla hanra rústir. Bonaguil kastali. unum Mikill hörgull var á hestum í ameríska frelsisstríðinu, og svo var komið, að herinn vantaði til- finnanlega hesta. Þá var gripið til þess ráðs að senda liðsfor- ingja með flokk manna um Virgin íafylki. Var þeim fyrirskipað að taka alla þá hesta, sem þeir kæmu auga á. Á einum stað sá liðsfor- ingi, hvar verið var að nota hesta við að plægja akur. Hann barði að dyrum til þess að hafa tal af húsráðendum. „Frú“, sagði hann við virðu- lega gamla konu, sem bauð hon- um inm og vísaði til sœtis í snnekk legri, gamalli setustofu, „erindi mitt er að taka hesta yðar í nafni stjónniarinnar." „Herra" var svarað, „þér getið alls ekki fengið þá, ég þarf að nota þá við plægingu akranna". „Mér þykir það leitt, frú, en þetta er skipun yfirboðara míns“. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams „Og hver er yfirboðari yðar?“ ,Georg Washington, hershöfð ingi, yfirmaður alls ameríska hersins." ,.AND iN A I HOTEL. SHE'5 ALSO A WITCH/..BUT WHO AMITO THROW 5TONE5? LEAST SHE HOOKED A MAN/ 'n Ég er hræddur um að hér séu mættir nokkrir lítið hrifnir áhorfendur, herrar mínir, segir Lake og bendir á þungbrýna lögTegluþjóna sem nálgast. Ég býst við að missa stjóm á mér andartak, herra Lake, má ég kymia yður fyrir Duke Noble. (2. mynd). Þessi klæðskerasaumuðu föt hylja einn mesta fótbo/tagarp allra tíma. (3. mynd. Og í hóteli skammt frá Ég verð að viðurkenna, ungfrú Lasalle, að þessi mynd er af mjög fagurri konu. Hún er líka norn . . . en hver er ég að kasta steinum . . . a.m.k. hefur hún krækt sér í mann. „Farið aftur til George Was- hingtons, hershöfðingja, og gegið honum, að móðir hans geti ekki látið hann hafa sína hesta, akr- ana verði að plægja", svanaði gamla konan og brosti blíðlega til liðsforingjans. Hann: Þér eruð fyrsta skyn- sama manneskjan, sem ég hef hitt í dag. Hún: Nú, þá hafði þér vetrið heppnari en ég, ég hef enga hitt ennþá Hann; Litli bróðir þinn sá, þegar ég kyssti þig. Hvað á ég hanra segi ekki frá? að gefa honum mikið til þess að Hún: Hann er vanur að fá 25 króraur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.