Morgunblaðið - 24.01.1970, Qupperneq 17
17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1970
Sérprentun á
fullveldisræðunni
STÚDENTAFÉLAG Háskóla ís-
lands hefur gefið út sérprentun
á ræðu Jónasai' Kristj ánssonar,
ritstjóra, á fu'llveldislhátíð stúd-
enta 1. desember 1969, sem hann
nefndi „Bókvitið verður í ask-
ana látið“.
Upplagið er stórt, og auk þess
að allir stúdentar fá ræðuna,
verður hún send fjölmörgum
stofnunum og fyrirtækjum.
Ræðan fæsit eininig í Bókaverzl-
umim Lárusar Blöndal og Blað-
söluturninum í Austurstræti.
— Minning
Framhald af bls. 8
gegndi því embætti til síðustu
áramóta. Lágu leiðir okkar aftur
saman síðustu á.r hans þar. I því
starfi komu skýrt fram eðliskost-
ir hans,lífsreynsla og þekking.
Hann var mildur og réttsýnn í
dómum sínum. Það var heillaríkt
fyrir Hæstarétt, að Jónatan
skyldi skipa þar sæti og setja
svip sinn á störf dómsins um
aldarfjórðungs skeið.
Jónatan var kvæntur Rósu
Gísladóttur, hinni ágætustu
konu. Börn þeirra eru: Halldór,
skrifstofustjóri Landsvirkjunar,
kvæntur Guðrúnu Dagbjartsdótt
ur. Bergljót, gift Jóni Sigurðs-
syni ráðuneytisstjóra í fjármála-
ráðuneytinu. Sigríður, gift Þórði
Þ. Þorbjarnarsyni verkfræðing.
í daglegu lífi var Jónatan létt
ur í skapi. Þannig var hann, er
við sáumst í síðasta sinn á hinu
glæsilega heimili þeinra hjóna,
daginn áður en hann veiktist, og
þannig mun ég ávallt minnasit
hans.
Fyrir hönd dómenda og ann-
arra starfsmanna í Hæstarétti
flyt ég eiginkonu hans og böm-
um þeinra hjóna innilegustu sam
úðarkveðjur.
'Einar Arnalds.
Jónatan Hallvarðss'on hæsta-
réttardóm,ari andaðisit hinn 19.
j.aniúar síðasifcliðinn, Hann var
skipaður hæsitaréttardómari í
apríl 1945 og gegndi því em-
bæfcti til ársloka 1969. Vorum
við starfsfélagar allan þann
tíma.
Jónatan Hallvarðsson vann á
aranan áratuig að meðtferð opin-
berra máli bæði s,em fulltrúi, lög
reglUiSitjórii og sakadómari í
Reykjavík, áðiur en hann gerðist
hæstaréttardómari. Þá var hann
og um skeið sáttas'emjari ríkisins
í vinnudeilum. f öllum þessum
sfcörfum sýn.di hann mikla hátt-
vísi, lagni í skipfcum sínum við
menn, mildi og einbeitni til að
finina hinn rétta grutndvö'll hvers
miáls.
Dómiaraembæittið í Hæstarétti
varð aðallífsstarf Jónatans Hall-
varðssonar. Dóm.stóllinn er loka-
dómstig í flestum málum, sem
ber undir íslenzka lögsögu og
lög og landsréttur tekur til.
Dómendur réttarins hafa að
jafnaði vegna hins mikla mála-
fjölda ekki nema fáa daga til
uimráða til að vinna að hverju
einistöku máli. Jón.atain Hall-
varðsson gerði sér Ijóst, að hvert
mál, hvort sem það er stórt eða
smátt, þarfnast rækilegrar könn-
unar. Komu hér í góðar þarfir
innisýn Jónatans í miannlega
huigsun, mannþekking hans og
iglöggskyggni. Haon var hinn sí-
starfandi eljumaður, sem með
kositgæfnd ásbundaði að kryfja
hvert mál til mergjar, áðtnr en
því var ráðið til lykta. Var sam-
starfið við hann í öilum grein-
um hið ániægjulegaisitia. Um hann
má kveða upp þann dóm, að
‘hann var sómi sinnar stéttar.
Ég sendi konu hams, frú Rósu
Gísladóttiur, og fjölskyldu þeirra
innilegar samúðarkveðjur.
Gizur Bergsteinsson.
Blað allra landsmanna
19 ára stúlka
með verzlunardeildarpróf óskar eftir framtíðarstarfi.
Vélritunar-. bókfærslu-. ensku-, dönsku- og þýzkukunnátta.
Margt kemur til greina.
Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast sendið tilboð á
afgr. blaðsins fyrir laugardaginn 31. þ.m. merkt: „Traust
— 262".
LINDARBÆR
Gömlu dansarnir
í kvöld.
Polka kvarteitinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8:30.
Lindarbær er að Lindargötu 9.
Gengið inn frá SkuggaSundi.
Sími 21971.
Ath. Aðgöngumiðar seldir
kl. 5—6.
LINDARBÆR
ajHJsjsjsjsisjsjsjsisjsiíEjsiaaaaaaini
ítúit
Opið til kl. 2
Dansmærin
Sascha Delamere
skemmtir
H.B, kvintettinn.
Söngvarar:
Helga Sigþórs og
Erlendur Svavarsson.
ElE]ElElB]EÍElElB1ElBiraSlG]G]ÖmE1BlE]E]
ORION og LINDA C. Ví/ALKER skemmta
Kvöldverður írá kl. 6. Sími 19636
LEIKHÚSKJALLARINN
OFIS í KVðLO OriDlKVOLD OPIS1 KVOLll
HÖT4L TA<iA
SÚLNASALUR
DANSAÐ TIL KLVKKAN 2
AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT Á AÐ
BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30.
OPHIKVOLH OflilKVOLD OriDIKVOLB
SKIPHÓLL
Hljómsveit ELFARS BER6 og Mjöll Hólm
IML M
Karl Einarsson
skemmtir af sinni
alkunnu snilld
í kvöld.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 52502.
SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfiröi.