Morgunblaðið - 24.01.1970, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.01.1970, Qupperneq 24
Hafa náð viku- af la á 2 dögum — Góð rækju- og hörpu- disksveiði í Djúpi ísafirði, 23. janúar. BEZTA veður var við Djúp í gæi og voru allir rækjubátar, sem byrjaðir eru veiðar, á sjó. Voru þeir að veiðum dreifðir á stóru svæði úti af Skutulsfirði og inn undir Æðey. Fengu bát- arnir yfirleitt góðan afla, allt að 1300 kg, svo að Mbl. sé kunnugt um. Margir bátar harfa þegar femgið leyfi'ieigan vikuafla, sern er þrjár leisrtir, en mairga vantar aðeins lítið edtt til þess að ná því marki. Raekjan, sem veiðist er öll stór og falleg. Mikil eftiirspum er eftir vinnuafli til raekjupillunar og eiga vinnslustöðvaimar í nokkr- um erfiðleikum með að fá fólk, þegar rækjan berst evo ört að. Mikill meirihluti rækjunnar er þó skelflettur í vélum. Þrír bátar stunda nú hörpu- disksveiðar, 2 frá Bolungarvík og ednn frá Súðavik og hafa þeir Lík eins skip- stjórans fannst í gær SEX frodkmenn leituðu líka sfcipstjóranna, sem íórust á Stokfcseyri síðastliðinn sunrnu- dagsmorgun. í gær fannst lik Geirs Jónassonar, en áður hafði lík Ariiiusar Óákarssonar fund- izt. Eftir er þá að finna lík Jós- eps Geirs Zóphoniassonar. í gær var veður gott eystra og sfcyggni til leitar í sjó gott. Við ledtina var notuð þyrla Land- helgisgæzlumnar. fengið ágætan afla, 20 til 25 tunnur á dag. Línubátar hafa ródð tvo siðustu daga og hafa þeir fengið ágætam afla eða frá 8 til 13 lestir í róðri. — FVéttaritari. Stækkun kerskálans í álbræðslunni í Straumsvik miðar vel svo sem allri uppbyggingu þar á staðnum. Stækkun kerskálans gerir skálan með stærstu skálum sinnar tegundar og munar stækkunin 11 þúsund tonnum í framleiðslu á ári. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Flotinn á loðnuveiðar Samkomulag um lágmarksverð loðnu 98 aurar hvert kg. SAMKOMULAG hefur náðst um loðnuverð og greiðslu af loðnu- afurðum í verðjöfnunarsjóð og geta loðnuveiðar hafizt þegar í stað. Yfimefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins ákvað í gær að lágmarksverð skuli vera 98 aur- ar fyrir hvert kg og á fundi skipstjóra á loðnuveiðiskipum, sem einnig var haldinn í gær, átöldu skipstjórar barðlega vinnubrögð fulltrúa sinna í ráð- inu, en ákváðu jafnframt að hefja veiðar. Hér fer á eftir fréttatilkyniniing Verðlagsrá'ðis sj ávarútvegsins: „Hinn 19. þ.m. ákvað yfirmefnd Verðlagsráðs sj ávairúiveg&iins að lágmairksverð á lioðinix í bræðslu frá byrjum loðmuvertíðar tifl 15. maí 1970 skylidi vera 90 aurar hvert Mló aiuik 5 aura í fluitm- inigisgjald í verksmdðjuiþró. Verð- ákvörðum þeissi var háð því skil- yrtSi að tiltekim greiðsia yrði tek- im af loðmuafurðum í Verðjöfn- umiarsjóð. Á fumdi stjómar Verð- jöfniumarsjóðs í daig var tekin ákvörðluin um lægrd greiðsiu í sjóðinm, em giert ihafði verið ráð fyrir. Með tilUiitd til friamam- greámds sfciilyrðds yfirmefndar, ákiva'ð hún á fumdi símum í diag, að lágtmiairksverðið sfculi sam- kvæmt þessu hækka í 98 aura hvert kíló. I yfiimefndimmi áttu sæti: Bjarmi Bragi Jómissom, forstjóri Bfmialhaigsstofmiumarinmar, sem var oddamaður niefndarimmar. Jóm Sigurðssom, foæmaður Sjó- miammasambands Islamds, af hálfu sjómiamma, Guðmumdur Jörumds- som, útglerðarmaður, af hálfu út- gerðairmiammia og Guðmumdur Kr. Jónssiom, framkvæmdastjóri og Vilhjálim/ur Imgvamsisiom, fram- kvæmdiaistjóri af háltfu loðmu- kaupenda". Hér fer á eftir ályktum fumd- Framhald á bls. 23 Kílómetragjald á 5 lesta dísilbíla Samgöngumálaráðuneytið hef- ur ákveðið að frá og með 1. júní næstkomandi verði dísilbif- reiðaeigendum gert að skyldu að hafa kílómetramæli í bíl sínum og greiða kílómetragjald í stað þungaskatts, ef bifreiðamar eru meira en 5 lestir að eigin þyngð. Fréttatilkynning, sem Mbl. barst í gær frá ráðuneytinu hljóðar svo: „Samfcvæmt b-lið 4. gr. lága nr. 7 10. apríl 1968, um bneytimigu Skip af unum í HLEYPT var af stokkunum í gær 105 lesta stálskipi í Stálvík hf., ms. Hópsnes GK 77. Samið var um smíði skipsins 4. júní 1969 og em því 7þ£ mánuður síðan. Sfeipið er 105 brúttó tomm, 26,4 metrar á temigd og 6,7 metrar á breidd. Það er búið 8 cyl. Cater- stokk- Stálvík pililar aflvél, 565 ha. við 1225 snúniniga, Aðalvélin er útbúin með Ullsiteinigír og ndðuirskipting er eimm á móitd þrernur. Tvær hjálparvélar eru í skipinu af Merceder-Benz gerð. Skipið er útbúið með Simrad- dýptarmæli, fidksjá og Asdic- tæki. Ennfremur er 48 mílna Termia-ratisijó auk Lomam- og mið- umarstöðvar. í test er kælimg. •— íbúðir eru fyrir 12 menn. Skip- ið er útbúið til tog-, línu- og metaveiða. Gamiglhraði er reikn- aðuir 11,3 mílur á klst. Aðaleigendur úkipsims eru jafmframt yfirmiemin þeiss, þeir Eðvarð Júlíusson, ákipstjóri og fraimlkvæmidastjóri, Jems Ósfciars- som, vélstjórd, og Guðla-uigur Óskairs9on, stýrimaður, allir bú- settir í Grindaivík. Skipið fer strax á þorskveið- Hópsnes GK 77 á stokkunum í Stálvík í gær (Ljósm. Mbl.: Ó1.K.M.) á vegalögum mr. 71 30. dlesem- ber 1963, er ráðlhierra heimdlað að áfcveða með iregluiglerð, að öfcumæiar slkuli á kioetmiað eig- enda settir í dísilbiifreiðar, sem eru 5 tonm eða meira að eigiin þyngd og síðam sfciuM þuniga- Skattur af slíkum bifreiðum greiddur fyrdr hyern ekinn kíló- metra, samkvæmt ökumæli í stað árlegis þungadkatts, Um mokkurt Skeið hetfur verið til athuigumiar, hjvort rnota ætti ummæddia heimiiM og hvermig þá væri bezt að teysa ýmds mái í Framhald á bls. 23 Varizt veskja- þjófa VESKJAÞJÓFNAÐIR hafa far ið gifurlegg í vöxt undanfar- ið og líður nú svo vart dag- ur bjá rannsóknarlögreglunni að ekki sé kærður einn eða fleiri slíkir þjófnaðir. í mörg nm tilvikum befur tekizt að hafa uppi á þjófunum, en rannsóknarlögreglan biður fólk um gð vera á verði um eignr sínar. Mikil brögð hafa t.d. ver- Framhald á hls. 23 Veðrið hér og erlendis GOTT veður var víðast um land í gær. Um austanvert landið var 5 til 7 stiga hiti og um vestan- vert landið rétt ofan við frost- mark. í Reykjavík var eins stigs hiti. Gert er ráð fyrir óbreyttu veðri í dag. I New York var í gærmorgum 10 stiga frosit, eins stigs frost í Kaupm.artinahöfn, 8 stiga frost í nágrenmi Osló, en á Bretlands- eyjum var öllu hlýrra — 9 stiga hiti í London. Ævintýraleg ökuferð endaði í andapolli ÖKUMAÐUR bifreiðar einnar var heldur en ekki úti að aka í fyrrinótt um miðnætti. Ferðalag hans hófst um miðnætti við Lönguhlíð og tókst honum þá ekki betur en svo að hann ók inn á Miklatún, en með erfið- ismunum tókst honum þó að komast út á Mikiuhraut. Þar ók hann svo yfir graseyju, sem skil ur akreinar og var von bráðar kominn í vinstri umferð, upp á gamla móðinn. Maðurinm ófc svo þammlig á Miiklatorig. Honum tóksit mieð einlhiverju mióti að fcomiast réttu imiegimn imm á Hrimigíbnaiut og ók nú sem teið lá í vastórátt, í fljúganidii hálku Og á töluverðri ferð. Þegiar hamm kom á móts við litlu tjömdn-a, gætti hamm efcki alð því að d'áMtiil beygjia er á götumind, enidia fór hamn á igósa staur ,sem þar stóð. Vilð árefcistt- uirimin við staurinm virðdst srvö sem bíllllimm hafði oltið og sfciopp- að út af götuinmá tlí hægri Nam ’hanin efcíki staðair fyrr em í ainidia- poll’inum, serni (guð ®é iaf var gruininur, swo alð ökurmaður vart blotniaði. Sneri þá flnamlhluti bif- meiðarimmiar í vestur, en botm henmiar úit að Hrinlgbra/ut. ökuimiaður var fluttuir í Slysa- deild BorgarspítaQiams þar sem gert var að sárum hans. Hamm Ihafði aragrúa smáslbeieia og var til mieðtferðar til fcll. 05 um nótt- inia, em banin liiggur enm í sjúfcira- húsi Emgir aJrvar'legir óvertoar miumu hafa verið á m/anmdmiuimi, sem viðuirtaemtnidi aið baÆa neytt áifeinigis. Kosning kjör- nefndar — lýkur í dag FRESTUR til að dkila atkvæða- se'ðlum í fcosmingu um kjörnefnd Sjálfstæðistflofcíksims vegna borg- anstjómn/arfcosmingainina í vor, rennur út kl. 12 á hádegi í dag. Atkvæðaseðlum beir að dkffla á Skriifstotfu Fulltrúaráðsinis í Val- höll v/Suðurgötu. Elf sérstak- lega stemdur á er hægt að fá trúnaðlarmanm FulltrúaráðsinB til þesis að sækja atfcvæðaseðjL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.