Morgunblaðið - 03.02.1970, Side 4

Morgunblaðið - 03.02.1970, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FBBRUAR 1970 Bjl bílaleihax ÆJAIAjJt: 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 MAGMUSAR 4K!PH01T»21 simar21190 •ftirlokun »lml 40381 555 4444 wniFmifí BILALEÍGA HVERFISGÖTU 103 VW SendiferÖabifreiS-VW 5 manna-VW svefnvagn VW9manna-lamlrover7manna bilaleigan AKBRA UT Lækkuð leigugjöld. 8-23-áT sendum r Hópierðir Tál leigu í tengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, slmi 32716. REIKNIVELAR ..—- •------- ADDO-X 4683 deilir, margfald- ar, leggur saman og dregur frá. Hefur tvö reikniverk auk prent- minnis og geymsluverks. ADDO-X 4383 deilir, margfald- ar, leggur saman og dregur frá. Hefur eitt reikniverk auk prent- minnis og geymsluverks. EINFALT LETURBORÐ ■ ■■■ ■ I::: I MAGNUS KJAF^AN -HAfNARSTR/ETI 5 SÍMI24140- 0 Ágætar endurbætur í Dómkirkjunni Kirkjugestur skrifar: „Stundum hefur verið minnzt á viðgerðir eða viðhald gamalla húsa í dálkum Velvakanda, og ekki alls fyrir löngu var talað um aðgerðir á Alþingishúsámu og Landsbókasafninu, setn ekki þóttu hæfa þeirra upphaflega og foma stil. En fáir virðaist hafa tekið eftir því, að í einu af okkar fornu húsum hafa verið gerðax endurbætur, sem svo vel hefur tekizt til með, að fáir sjá þær. í Dómkirkjunni hefur Ver- ið settur stigi af lofti upp á efra loft. Það er eins og þessi stigi hafi alltaf verið þarna, svo snilldarlega er haim gerður. 0 Aftansöngur á að- fangadagskvöld Fyrsta sunnudag í aðventu ár hvert er haldin samkoma í Dóm kirkjunni, og fá kirkjugestir að hlusta á ágæta dagskrá og auð- vitað endurgjaldslaust. Kirkjan er ávallt troðfull, og gestimir eru á aldrinum 2ja til 3ja ára upp I 80 til 90 ára. Ég las í VIsi rétt eftir jólin, að 900 manns hafi verið við aftansöng I þessari sömu kirkju á að- fangadaigskvöld. 0 Styðjum kirkjuna Okkur hefur líklega aldrei dottið í hug, I þessi um þ.b. 130 ár, sem Dómkirkjan hefur þjónað Reykjavík, að hana gæti munað um, að við gæfum henni jóla- eða nýjársgjöf einstöku sinnum, t.d. á 5 - 10 - 15 - eða 20 ára fresti, eða í eitt skipti fyrir öll. Ef við, þessi 900 hundr uð, sem komum í kirkjuna á að fangadaigskvöld gæfum einu sinni, þó ekki væru héma 100 kr. frá hverjum, mundi muna um þá upphæð. Þama hefur sitt hvað verið gert og allt vel, en kirkjan mun hvprki vera rík að fjármunum né öðrum munum og ótal hlutir bíða. Við vitum am.k. að þetta hús verðum við að varðveita og við vitum líka, að til er fólk, sem kann til verka hvað sllku viðkemur, það getum við séð í Dómkirkjunni í Reykjavík. Kirkjugestur”. Q Hver er höfundur friðþægingarkenn- ingarinnar Þannig spyr bréfritari og skrifar síðan: „Friðþægingarkeninin'gin nefn- ist grein eftir Júlíus Ólafsson, Hún birtist í Morgunblaðimi 6. GLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 4. febrúar kl. 16.00 að Hótel Sögu hliðarsal uppi. Fundarefni: EFTIRLITSKERFI FJARFESTINGAKOSTNAÐAR. PHILLP MULLER viðskiptalegur framkvæmdastjóri Isal. KOMIÐ — KYNNIZT — FRÆÐIZT. Erindið verður flutt á ensku. ARSHATID Sambands íslenzkra fegrunarsérfræðinga verður haldin í Skiphóli Hafnarfirði föstu- daginn 6. febrúar kl. 19.30. Matur, skemmtiatriði, dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Signubúðinni Hafnarfirði og Verzluninni Ilmbjörk Reykja- vík þriðjudaginn 3. febrúar og miðvikudag- inn 4. febrúar kl. 1—6. Ennfremur tekið á móti miðapöntunum í síma 51938 og 52535. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. jam. sL Er það markmið höf- undar að afsanna forna kenm- ingu kristinmar kirkju um frið- þægingardauða Krists til endur- lausnar syndugu mannkyni. Hamn segir meðal annars: „sem bjairgráð við hinum ímynduðu afleiðingum syndafallsins var fundin upp hinm óeðlilegi frið- þæginigarlærdómur”. Ennfremur segir hann: „Þess vegna flýr hugur m-annanna fagnandi í Jesú Krists eigin kenninigar og lœtur anda hams leiða sig í lífi og dauða burt frá misskilningi og staðleysum friðþægingarkenm ingarinmar”. Við skulum þess vegna byrja á því, Júlíus Ólafsison, að leita til orða Jesú Krists sjálfs i Biblí, unni. Um orð hans höfum við emgar aðrar heimildir en hana, sem verið hefur og á að vera ieiðsögubók kristimna mánma um kenninigar Krists og postula hans. Við flettum þá fyrst upp guð- spjalli Matteusar, 20.28, og les- um þar þessi orð Jesú: „Manns- sonurinn er ekki kominn til að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna og til þess að leggja lif sitt í sölumar sem lausnar- gjald fyrir marga”. Samkvæmt 2. Mósebók 30.11.—16. var lausn argjaldið friðþæginigargjald, svo að með þessum orðum kennir Jesxis, að dauði hans er frið- þæging. Við litum aftur í sama guð- spjaH 26. kafla 27. og 28. grein. Þar stendur: „Og hamn (Jesús) tók bikar, gjörði þakkir og gaf þeim og sagði: „Drekkið af homum allir, því að þetta er sátt málablóð mitt, sem úthellt er fyrir marga tll symdafyrirgefn- ingar”. Þetta eru orð Jesú sjálfs um friðþæginguna, töluð, meðan hanm var emn hér á jörðu. Markús ritar þamniig I 14. k. 24. greim: „Og hann sagði: „Þetta er sáttmálabióð mitt, sem úthellt er fyrir marga” Lúkas ritar: „Á sama hátt tók hamm eftir kvöldmáltíðina bikarinm og mælti: „Þessi bikax er hinn nýi sáttmáli í mírau blóði, sem fyrir yður er úthellt" “. (Lúk. 22.20). Guðspjallamönmiun'um ber þamm- ig samam um, að Jesús hafi sagt, að blóði hans væri útlhellt fyrir aðra. Hvemig getum við efazt um, að þeir fari rétt með orð hams? Það er einmitt friðþæging Jesú, sem er grundvöllur krist- inmar trúar. Friðþægingu Krists meita engir menm, er veitt hafa Jesú viðtöku sem frelsara sín- um og öðlazt fyrirgefning synda sinma vegna dauða hams á kross- imum á Golgata. Þeir segja með Páli postula: „Sonur Guðs elsk- aði mig og lagði sjálfan sig i sölumar fyrir mig”. (Gal. 2.20.). í sama streng tók Hallgrímur Pétursson í Passíusálmumum: „Gleðst þú, mín sál, mig græddi Guðs sonar heilagt blóð, þó synd og sorgin mæddi, sjá hér er lækmmig góð”. Augljóst er, að Júliusi Ólafs- syni er ekki ljóst, að hann af- meitar kristinmi trú, þegar hann afmeitar friðþægingunmi. Það er kenmingin um friðþægin'gu Krists, er skilur kristnina frá öðrum trúarbrögðum. Hann legg ur mikla áherzlu á góð verk til að vera sáluhólpinm. Góð verk eru mikilvægt atriði sem ávöxt- nr trúarinnar á Jesúm Krist. En það verður enginm hólpinn fyrir þau. Það sést glöggt af þessúm orðum: „Af náð eruð þér hólpmir orðn ir fyrir trú, og það er ekki yð- ur að þakka, heldur Guðs gjöf. Ekki af verkum, til þess að enginm skuli geta þakkað sér það sjálfum. Því að vér erum smíð hans, skapaðir I Kristi Jesú til góðra verka, sem Guð hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stumd á þau.” (Efes. 2. kap.). Hjálpræðið í Jesú Kristi stend ur öllum til boða. Þegar menm þiggja það og veita honum við- töku sem frelsara simum, þá eiga góðverkim að fylgja á eftir. Því að „trúin er dauð, vanti hana verkin”, segir í bréfi Jakobs. í guðspjalli Jóhannesar 1. kafla 1.—5. grein og í Kólossu- bréfi 1. k. 15—17. er skýrt frá því, að fyrir Jesú Krist skapaði Guð alla hiuti, svo að „ám harns varð ekkert til, sem til er orð- ið”. Syndin spillfi þessari sköp- un, er symdafall mammamma átti sér stað. En með friðþægiragiu sinrni og endurliausmarverki á krossinuim lagði hamn grumdvöll að nýrri sköpum, sem hefst með endurfæðingu allra þeirra, sem veita homum viðtöku. Þess vegrna hljómar orð hans nú: „Komið til mín, aliiir”. Hverjir? Ailir syndoxgir menn, er syradin hrjá- ir og þjáir. Hamn fyrirgefur þeim, er koma til hans og veitir þeim nýtt líf hér á jörðu og ei- líft líf um alla ókamna fram- tíð. Sigi-ún Hörgdal, Skarðshlíð 17, Akureyri." 0 Kleópötru-myndin í sjónvarpinu „Kæri Velvakandi! Ég er víst eimn af þeim gíf- urlega fjölda sjónvarpsumnenda, sem horfðu á síðustu miðviku- dagsmymd. Hún var skemmtileg og sprenghlægileg, em þvl mið- ur hefur sjónvax-pið haft mjög lítið af svona skemmtilegum og góðum myradum. Ég vil því þakka þeim góðu mönnum, sem komu þessari fínu mynd 1 sjóm- varpið. Og væri því ekki úr vegi að fá fleiri svona skemxmtilegar myndir. Svo sem eirna til tvær myndir 1 hverjum mámuði. Ég hef ekki heyrt neinmi mymd hrós að jaímmikið, á aillar hliðar. Því skora ég á forstöðumenn sjóra- varpsins að hafa fleiri svoma myndir. Með kæru þakklæti fyr- ir birtimguna. Sigurður Valgeir Skarphéðinsson.” VIÐURKENNDAR ELDTRAUSTAR — fyrir kyndiklefa — hvar sem eldvörn þarf — Standard stærðir — Sérstærðir SÆNSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.