Morgunblaðið - 03.02.1970, Page 6
6
MORGIKNBLAÐIÐ, ÞREEXITJDAGUR 3. FBBRÚAR 1970
ATVINNA — HÓTEt
Kona óskast tB að anmast
baikstur og öromfr störf í
hóteti. Upplýstngar gefur
hótelstjóri í síma 93-8613,
Hótel FeW, Gmndariiinai.
SÓFASETT I ÚRVALI
Nýjar gerðir. Svefnsófac,
svefnstólar, svefrvbekkir, hús
bóndast., sjónparsst. Eirorotg
tréhúsgögn o. fl. J. S. hús-
gögn, Hverfisg. 50. S. 18830.
INNRÉTTINGAR
Vanti yðw varodaðar irororétt-
irogar í hýbýli yðar, þá leitið
fyrst tifboða hjá okkitr. —
Trésm. Kvistur, Súðarvogi
42, simar 33177 og 36699.
VINNA ÓSKAST
Reglusöm 16 ára stúlka ósk-
ar efir virorou. Margt keronor
tií greiroa. Upplýsirogar í
síma 92-2368 eftir kl. 19.00.
SNIÐSKÓLI
Bergljótar Ólafsdóttur.
Smðroámskeið. Laerið að taka
mál og sroíða yðair eigiro
fatnaö. hTrorituro í síma 34730.
Sniðskólinn Laugarroesv. 62.
TIL SÖLU
lítið eirobýiishós í Grirodavfk.
Upplýsirogar í síma 8236.
VEIZLUR — HÁBÆR
Getum rvú tefcið parotaroir á
veizkim ironii og hinum vin-
sæiu garðveizlum. Parotið
fermingarveiziurroar í tíma.
Simi 21360 og 20485.,
TIL SÖLU
er húseign ! HvenagerðS. —
Upplýsingar í síma 99-4225.
IBÚÐ TIL SÖLU
LrtW ern stakfmgsííbúð tíl sölu.
íbúðin er á jacðhæð. Nánari
upplýsnrogar í sn’ma 35070 ki.
8—10 á kvötdiiro.
TAKIÐ EFTIR
Til sölu er á mjög hagstæðu
verði atfræðisafn The Am-
ericaro Peoptes Encyclopediia
(47 bækur). Uppl. í síme
31129 eftiir M. 8 í kvöld
IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST
100—140 fermetra iðnaðar-
húsroæðii óskaist till teigu.
Sambyggð trésmiiðavél ti*
sötu — Sími 31124.
LlTIÐ SKRIFSTOFUHERBERGI
óskast i eða við Miðbæiron.
Tilboð serodist afgr. Mbl.
merkt ,, S krifstof uherborgi —
3881" fyrir 10 febrúar.
IBÚÐ TIL LEIGU
5 herb. nýteg ibúð í Hafroer-
firði til teigu roú þegar. U ppl.
í síma 51976.
HILLMAN IMP. '66
ekiron 30 þúsiund fcm til sýrt-
is og sölu í dag. Greiðste
! skulidabréfum möguteg..
Bílasalinn við Vitatorg.
Símar 12500 og 12600.
KAUPMENN TAKIÐ EFTIR !
Ungur maður óskar eftir
kvöldvirorou í söluturroi eða
kvöldsölu. Er varour aifgmeiðste
störfum. Uppl. ! 17697 M.
17 30 á fcvöWin.
m uomn,a
(ísleazkt ljóð i ndir austrænum hætti)
Meðan himinninn er blár fyrir ofan skýin
skyldi ervginn maður örvænta
Mcðan .örðin er gjöful þegar vel sumrar
skyldi enginn n.aður örvænta
Meðan til eru menn sem lifa í kærleika
skyldi enginn maðui örvænta
Ekki eru allir drgar heiðríkir
Ekki sumrar vel 3 hverju ári
Ekki lifa allir eítir beztu vitund
Tökum höndum saman um það
sem er betra
Hringdans hirr.a virku daga er skemmtilegur
ef han-n er stiginn með von í hjartanu
Úlfur Ragnarsson.
i
„Du gamla, du fría“
Storl? i
áa^OL
unnn
k
Æ, komið þið nú blessuð og
sæl, mín elskantegu, og skelf-
ing er gaman að sjá ykkur aft-
ur. Vonandi hefur hlákan á
þorranum undanfarið ekki gert
ykkur nema gott. Ég er búinn
að vera á þorrablóti, namm,
naznm og namm, en ég á alitaf
svolítið erfitt með að kyngja
þessum súrsuðu selshreifum.
Skyldi mér annars renna blóð-
ið tU skyldumnar, en eins og ÖU
um er kumnugt, eru selir ekkert
amnað en hundar Faraós, her-
menn höfðingja míns í Egyptó
suður, sem leysast aðeins einu
sinni úr álögum, og þá er Jóns-
messunótt á sumrL
Sem ég nú renmdi mér á
renniflugi úr Skerjafirðinum
niður í miðborg, meðfram flug
brautinni, sem þeir eru nýbúm-
ir að upplýsa með glitmerkj-
um, lof sé þeim, og eru m.a.s.
að gera gangstétt handa þeim,
sem ekki ferðast með bílum,
hitti ég mann á Uppsalahorn-
inu sáluga, sem hafði allt á
hornum sér. Skal tekið strax
fram, að ég hef ekkert sérstak
lega gaman að mömniim, sem
aUt hafa á hornum sér. Ég er
frekar bjartsýn persóroa, en allt
um það.
Storkurinn: Jæja, manni
minn. Maður gæti haldið, að þú
værir aimaðhvort i þvi eða í
dópiniu, eða hvort tveggja, og
er hvorugt gott. Er það máski
meskalín?
Mzðurinn við Uppsalahomið
sáluga: Ekkert atf þessu. Það er
bara þessi IsJenzki skammdeg-
isdrungi. sem að mér gengur og
hana nú. Veiztu ekki, að ég er
fulltrúi þeirrar alsjáan'di nefnd
ar, sem beitir sér gegn innflutm
ingi eiturefna í lamdið, en vel
að merkja, hélt ég, að nóg væri
um eiturefmi fyrir i larodinu. En
sem sagt gott: Allt slíkt er
banroað og kostar milljón, eí
upp kemst. Jafnvel magnyl fer
nú að verða svoiítið vatfasamt,
að hugsa sér. Ertu bara vóss
um, storkur minn góður, að
þeir hafi ekki gleypt þetta ó-
mel't frá hinum Norðuriöndun-
um?
Ja, ekki veit ég, sagði stork-
ur, enda er ég engiron fagmað-
ur í þessu, en það mætti svo
sem segja mér það, svona rétt
fyrir Norðurlamdaráðsfundiim,
að þeir hefðu dreift séra
Friðriksskömmtum, svona tU
að stríða okkiur.
Annars er því ekki að leyna,
að þessi fundur er fagnaðar-
fundur, því að nú eru Færey-
ingar með og Álendingar, sem
við bjóðum hjartanlega vel-
komna í þessa norrænu þjóða-
fjölskyldu. Við íslendingar
munum tímaina tvenna, ault og
seyru, og }>ess vegna er okkur
málið, hvað skylidast. Og með
það var storkur floginn upp i
himin'blámann og söng hástöf-
um hið gamalkunna:
„Du gamla, du fria,
du fjallhöga Nord. —’’
Maðurinn liflr ekki á brauði einu saman, heldur á sérhverju orðL
sem fram gengur af Guðs munni (Matt. 4.4)
I dag er þriðjudagur 3. febrúar og er það 34. dagur ársins 1970. Eftlr
lifir 331 dagur. Blasiumessa. Tungl lægst á loftL Vetrarvertíð hefst á
Suðuriandi. Árdegisháflæði kl. 1.55.
AthygU skal vakin á þvi, að efnl skal berast I dagbókina milll 11
og 12, dagiun áður en það á að birtasL
Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar i
límsve. a Læknafelags Reykjavíkur, simi 1 88 88.
Tannlæknavakt í janúarmánuði
kl. 21—22 alla virka daga en laug
ardaga og sunroudaga kl. 5—6 í
Heilsuvemdarstöðinni þar sem áð-
ur var Slysavarðstofan, sími 22411
Næturlæknir i Keflavík
3.2 og 4.2 Guðjón Klemenzson.
5.2 Kjartan Ólafsson.
6.2, 7.2 og 8.2 Amibjöm Ólafsson.
9.2. Guðjón Klemierozsori.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppL Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvi
ítöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuronar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstimi prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er i sima 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusurodi 3 uppl, alla þriðjudtga
kL 4—6 síðdegis, — sími 12139
Þjónustan er ókeypis og öllura
heimiL
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mároudögum 8.30-10, sími
23285.
Orð lífsins svara i sima 10000.
DAGBOK
FRÉTTIR
Kvenfélagið Hrönn
heldur aðaJtfund miðvikudaginro 4.
febrúar kl. 8.30 að Bárugötu 11
Sýndar verða myndir frá jóla-
fundi, árshátíð og fl.
Kvenfélag Keflavíkur
heldur saumaroiámskeið og haroin-
yrðairoámskeið í febrúar. Upplýs-
ingar í síma 1486 og 1666.
Kvenfélag Keflavíkur
Fundur í kvöld kl. 9 í Tjam—
arlundL Upplestur og katffi-
drykkja.
Hvitabandið
Áheit og gjafir
Gjafir til Kálfatjamarkirkju
Stjóm fiskideildarinroar Drafnar I
Vaitnsleysustrandarhreppi, hefur
veitt úr sjóði deildarironar til
Káiifatjamarkirkju kr. 20.000,- sem
verja skal til lagfæringar á kirkj-
unni
Einnig hafa kirkjunroi borizt
kr. 500- frá Kristjörou Jósepsdótt-
ur frá Bakka.
Færum við gefendum þessara
rausnarlegu gjafa, okkar alúðar-
fyllatu þakkir.
Sóknarroefnd Kál'faitjarnarkirkju.
Áheit og gjafir á Strandarkirkju
afh. Mbl.
E. 50, G.M. 50, L.L. 500, H.Þ. Akra-
roesi 200, G.T. 100, E.G. 200, Ó.H.
500, Á 200, H.K.R. 100, S.Þ. 35
S.K. 200, E.B. 200, g.áh. R. E. 200,
N.N. Akramesi 300, GG. 100, H.O.
100, B.S. 500, HÞ. 200, S.S.I. 600.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.
B.E. 200, Fanroey Benónýs 500,
Uronur Þorsbeinsd. 225.
Guðmundur góði afh. Mbl.
X 500, trölikona I Húnabjargi,
Drarogey 200, óroefndair á Hofsósi
600, A. 500, Jóroa Illugad. 300.
Málfríður 100, N.N. 100, Amdís
Óiatfsd. 100, G. 100, Sigr. Jónsd.
Stöpum, Reykjaroesbr. 100.
Bágstadda konan, afh. Mbl.
N.N. 500, N.N. 100, ómerkt 500.
Biafra-söfnnnin, afh. Mbl.
A.B. 300, Guðrún Guðmurodsd. frá
Melgerði 300, M. 500.
VÍSUK0RN
GRAFSKRIFT
(Tileinkað tug-brotamönnum).
Upphaf þeirra eitt var O,
aðeiros O-ið mundu.
Einikunn lífsims: O+O.
O-in lokin bundiu.
AndvarL
Nýjung við skurðaðgerðir:'
heldur fund að Hal'lveigarstöðum,
miðvikuda'giron 4. febrúar kl. 8.30.
Athugið breyttan fundardag.
KFUK, AD, Reykjavík
Furodur í kvöld kl. 8.30. Séra Guð-
murodur Óli Ólafsson flytur aron-
að erirodi sitt um skyldur kristins
marons. Allar konur velkomnar.
Blöð og tímarit
IleimilLsblaðið SAMTÍDIN
Febrúarblaðið er komið út og
flytur þetta efna: Nýgtárleg leið-
sögubók, sem vekui- athygli (for-
ustugrein). Hefurðu heyrt þessar?
(skopsögur). Kvennaþættir eftir
Freyju. Sambýlisfólik í Lundúnum
(framh.saga). Við vökulok (ljóð)
eftir Sigríði SkúLadóttur Briem.
Bólitískt huigmyndaikerfi Otexfis
Palme, forsœtisrálðherra Svía.
Hann kvæntigt þeirri átturodu
(Gre*in um hjúskap Karims Aga
Kharos IV). Fyrirmyrodarhj ón-
in. Undur og afrek. Skáldakapur
á skákborði eftir Guðmund Arro-
1'augBson. Vírtahringur lyfjarona eft-
ir Iragólf Davíðsson. Ástagrin.
Skemmtigetraiunir. Álit tveggja
skálda. Bridge eftir Áma M. Jóros-
son. Lífið er dásamlegt (bókair-
fregn). Stjörnuspá fyrir febrúar.
Þeir vitru gögðu. — Ritstjóri er
Sigurður Skúlason.
Spakmæli dagsins
Ég veit ekkert um leyndardóm
Guðs, ero örlitið um eymd manns-
iros.
Nota lím í staðinn
— Buddha.
Límingin virðist hafp bilað, læknir!!!