Morgunblaðið - 03.02.1970, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 3. FBBRÚAR 1970
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á hluta í Garðarstræti 39, þingl eign Kjartans Jónssonar, fer
fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hdl., Sparisjóðs Reykja-
vikur og nág. Bergs Bjarnasonar hrl., Jóns Oddssonar hdl„
og Páls S Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 6. febrú-
ar n.k. kl. 14.00.
______________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Hús til sölu
Fokhelt endaraðhús í Fossvogi til sölu. Ibúðarstærð ca 220 fm
Nánari upplýsingar hjá Hauk Péturssyni, sími 35070 milli
kl 8—10 á kvöldin.
N auðungaruppboð
sem auglýst var i 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á hluta í Bugðulæk 20, þingl. eign Björns Árnasonar, fer fram
efti kröfu Einars Viðar hrl„ á eigninni sjálfri, föstudaginn
6. febrúar n.k. kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á húseign á Árbæjarbletti 47, þingl. eign Sigurðar Breiðfjörð
Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á
eigninni sjálfri, föstudaginn 6. febrúar 1970, kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið f Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og ýmissa lögmanna, verða
eftirtaldar bifeiðar og tæki seldar á nauðungaruppboði, sem
haldið verður að Síðumúla 20 (VÖKU), laugardaginn 7. febrú-
ar, kl. 13.30, R 243, R 1667, R 2032, R 2214, R 2319,
R 2342, R. 2688, R. 2724. R. 2947, R. 3007, R. 3012, R. 3306,
R. 3420, R. 3437, R. 4248, R. 4602, R. 4673, R. 4720, R. 4721,
R. 5210, R. 6328, R. 6360, R. 8173, R. 8214, R. 9105, R. 9745,
R. 11591, R. 12180, R. 12461, R. 12606, R. 13994, R. 13997,
R. 15250, R. 15573, R. 15730, R. 15815, R. 15884, R. 16464,
R. 16487, R. 16612, R. 17494, R. 18189, R. 18388, R. 18563,
R. 18979, R. 19259, R. 19994, R. 20183, R. 20198, R. 20360,
R. 20566, R. 21728. R. 21878, R. 21882, R. 22265, R. 22334,
R. 22646, R. 22930, R. 22973, R. 23023, R. 23061, R. 23347,
R. 23506, R. 23521, R. 23530, R. 23741, R. 23760, A. 3194,
G. 911, S. 764, G. 4416, skurðgrafa, lyftivagn CLARK, vél-
grafa.
Ennfremur eftir beiðni skiptaréttar Reykjavikur bifreiðin D. 199.
Greiðsla við hamarshögg Tékkávísanir ekki teknar gildar, sem
greiðsla, nema uppboðshaldari samþykki.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Skrifstofustarf
Hraðfrystistöðin í Reykjavík vill ráða skrifstofustúlku nú
þegar eða sem fyrst. Þarf að hafa verzlunarskólapróf eða
hliðstæða menntun, vera vön almennri skrifstofuvinni og hafa
kunnáttu í bókhaldi og vélritun.
Upplýsingar í sima 21400 á skrifstofutíma eða sima 38029
á kvöldin.
Bátur til sölu
10 tonna bátur til sölu, smíðaður i Bátalóni 1958, mjög vel með farinn. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur undirritaður
ÞORFINNUR EGILSSON, héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 — Sími 21920.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á hluta í Alftamýri 52, þingl. eign Jóns Scheving, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, föstudaginn
6. febrúar n.k. kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á hluta í Bergþórugötu 29, þingl. eign Óskars Guðjónssonar,
fer fram eftir kröfu Þorvarðar Ólafssonar, á eignini sjálfri,
föstudaginn 6. febrúar n.k. kl 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
í tilefni
100. ARTÍÐAR LENÍNS
kemur út sérstakt hefti af tímaritinu Sovétríkin
í heftið skrifa ýmsir þekktir stjórnmálamenn, vís-
indamenn, sagnfræðingar og blaðamenn.
í heftinu er ríkulega myndskreytt frásögn um Lenin
ásamt endurminningum fólks, sem þekkti hann vel.
í stuttu máli má segja að þetta sé samanþjöppuð
alþýðlega skrifuð alfræðibók um Lenin, sem enginn
má missa af.
Verð heftisins er aðeins kr. 45.00. Gjörið svo vel
að senda áskriftir til skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti
27 eða í pósthólf 1087, fyrir 20. febrúar n.k.
— Það vantar
Framhald af bls. 10
og sóttiu hverja ráðsitefrm
nokkur hundruð eða nokkur
þúsund gesta. Hjá ICCA eru
aðeins 87 borgir á skrá, með
alla möguleifea til ráðstefnu-
halds, en vafalaust eru þær
fleixi, þótt samtökuTvum sé ekki
kunnugt um þær. Á næstu
fimm árum er reiknað með að
þessi tala tvöfaldist og ráð-
stefnur og fundir verði þá um
7000. Ástæðumar eru síaukin
samvinna vísindamanna og
starfshópa, svo og að launin
eru stöðugt að hækka miðað
við hvað það kostar að ferð-
ast.
— Hvemig er aðstaða okk-
ar varðandi ráðstefnur?
— Að vissu leyti er hún góð
í Reykjavik, þ.e. ef ekki er um
að ræða stóra hópa. Háskólabió
tekur rúmlega 1000 manns og
ef allt hótelrýmí í borginni er
nýtt, svo og gistirými í heima-
húsum ætti ekki að vera erfitt
að halda 1000—1100 manna ráð
stefnu. Svo höfum við Laugar
dalshöllina, þegar gisfirými
eykst. Ég gæti trúað að eftir
tvö ár gætum við skipulagt allt
að 2000 manna ráðstefnuir. Ný-
lega barst mér fyrirspum frá
alþjóðastofnim hvort hægt
yrði að halda hér 3000—5000
manna ráðstefnu árið 1972 —
en það er því miðuir útilokað.
— Meðal ráðamanna í
Reykjavik er mikill áhugi og
skilningur á þeirri þýðingu,
sem það getur haft að bæta að
stöðu til fjölmenns ráðstefnu-
halds, enda er það víða orð-
in arðvænleg atvinnugrein.
Þaininig má nýta háteiirýrmð, ult-
an hirus venjulega ferðamanna
tíma og fjölmargir aðilar í
verzlunar og þjónustugreinum
hafa beinan hagnað af komu
slífera gesta, sagði Guðni að
lokum.
• r
fJF Utboe» &Saminingar
Tilboðaöflun — samningsgerð.
Sóleyjargötu 17 — sími 13583.
Erlingur Bertelsson
héraðsdómslögmaður
Kirkjutorgi 6.
Símar 15545 og 14965.
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
Skuldabréf
ríkistryggð og fasteignatryggð
tekin í umboðssölu. Ennfrem-
ur hlutabréf og vísitölubréf.
Látið skrá ykkur hvort sem
þtð eruð seljendur eöa kaup-
endur.
Fy rirgreiðslusk rif stofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223
Þorleifur G.iðmundsson
heima 12469.
J
Blað allra landsmanna
STÓR-ÚTSALA á lífstykkjavörum
Brjóstahaldarar, stuttir frá 98.— kr„ brjóstahaldarar síðir uppi stærð 44 frá 148.— kr„ buxnabelti frá 198.— kr.
Corselett frá 388.— kr„ slankbelti frá 308.— kr.
Ennfremur dömupils 490.— kr„ dömubuxur frá 395.— kr„ barnapeysur frá 150— kr„ hollenzkar bamastretch-
buxui frá 270— kr. og margt fleira.
Notið þetta einstæða tækifæri, því nú fer hver að verða síðastur.
Verzlunin KATARÍNA Suðurveri, Stigahlíð 45—47.