Morgunblaðið - 05.02.1970, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1070
GAMLA BIO 3
MG-Mn
IhmUHíPrix
Heimsfræg og sr.ifldarvel gerð
amerísk stórmynd í Ktum og
Cinema-scope. Myndin hlaut 3
„Oscars”-verðlaun.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
RUSS MEYER'S
VBXEN
INTRODUCING ERiCA GAVIN AS VtXEN
IN EASTMANCOLOR.
Viotræg, aTar ajörf ný banda-
rfsk litmynd, tekin í hinum
fögru fjaflahréðuðum Sritish Col
umbia í Kanada. — Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
víða um Bandaríkin síðustu mán
uði, og hefur enn gífurlega að-
sókn á Brodway í New York.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýr.d kl. 5, 7 og 9.
BENEDIKT SVEINSSON, HRL.
JÓN INGVARSSON, HDL.
Austurstræti 18, sími 10223.
MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Bjarna Beinteinssonar
Tjarnargötu 22, sími 13536.
Innheimta — málflutningur.
TÓMABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Þrumufleygur
(„ThunderbaB")
Heknsfræg og smlidar vel gerð,
ný, ensk-amerísk sakamálamynd
í afgjörum sérflok'ki. Myndin er
gerð eftir samrvefndri sögu um
James Bond eftir hinn heims-
fræga rrthöfund lan Flemings,
sem komið hefur út á íslenzku.
Myndin er í Irtum og Panavision.
Sean Connery - Claudine Auger.
Sýnd kf. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆKKAÐ VERÐ.
6 Oscars-verðlaunakvikmynd '67
!Vta5ur allra tíma
(A man for afl seasons)
ISLENZKUR TEXTI
Áhrifamikil ný ensk-amerisk
verðlaunakvikmynd í Technicolor
byggð á sögu eftir Robert Boft.
Mynd þessi hlaut meðal annars
þessi verðlaun: Bezta mynd
ársins, bezti leikari ársins (Paul
Scofield), bezti leikstjóri ársins
(Fred Zinnemann). Paul Scofield
Wendy Hiller, Orson Welles.
Sýnd kl. 5 og 9.
Starfsfólk óskast
Verzlun í Vesturbænum óskar að ráða vana stúlku við pen-
ingakassa og kjötafgreiðslumann.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmanna-
samtakanna að Marargötu 2.
Qiíset-prentun ■— setjoror
Þurfum að bæta við Offsetpreturum og
og setjara sem allra fyrst.
Fyllsta reglusemi áskilin.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
E1 Dorndo
nawawr aparamounipicture
Hörkuspennandi litmynd frá
hend'i meistarans Howards
Hawks, sem er bæði framleið-
andi og lei'ksjóri.
Aðalhl'utverk:
John Wayne,
Robert Michum,
James Caan.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5.
Tónteikar kl. 9.
LEIKFELAG
REYKIAVÍKUR,
ANTIGÓNA í kvöld.
TOBACCO ROAD föstudag.
Fáar sýningar eftir.
IÐNÓ REVÍAN laugardag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 13191.
Glampi í ástaraugum
(Reftect'ions in a Golden Eye)
Mjög spennandii og ábrtfaonikijl,
ný, amerisk stónmynd í litum og
CínemaScope, byggð á sam-
nefndni skáWsögu eftir CaTson
McCul'lers.
Aðalihltrtverk:
ELIZABETH
TAYLOR
MARLON
BRANDO
Bönnuð irnnan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikiékg
Kópnvogs
Lína langsokkur
Laugardag kl. 5.
Sunnud. kl. 3, — 28. sýning.
Miðasala í Kópavogsbíó frá ki
4.30 til 8.30. — Sírtvi 41985.
WÓÐLEIKHÚSID
Gjaldið
Þriðja sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Húshjólp
Vandvirk og neglusöm stúlka
vön öttum venjulegum heimilis-
störfum óskast um 2ja til 3ja
mánaða skeið. Vinnutimi frá ki
95 tif kl. 3 e.h. al'la dega nema
sunnudaga. Mjög gott kaup.
Upplýsingar í síma 16325 frá
ki 3—5 nema laugardaga og
sunnudaga.
Skuldabréf
Hef í umboðssölu nokkur vel fasteignatryggð 7—10 ára
skuldabréf.
Tek fasteignatryggð og ríkistryggð skuldabréf í umboðssölu.
JÓHANNES LARUSSON, HRL.,
Kirkjuhvoli — Sími 13842.
Hestamannafélagið
FAKUR
ÁRSHÁTÍÐ
félagsins verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 7. febrúar
og hefst með sameiginlegu borðhaldi ki 7,30 stundvíslega.
DAGSKRA:
Samkoman sett: Sveinbjöm Dagfinnsson formaður.
Ræða: Albert Jóhannsson, formaður L.H.
Gamanvisur: Ómar Ragnarsson.
Dans til kl. 3 eftir miðnætti.
LITHOPRENT H.F.,
Lindargötu 48.
Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu félagsins, Hótel Borg
og skerpingaverkstæði Kristjáns Vigfússonar, Rauðarárstig 24.
Stúíka sem segir sjö
8HIRLEY
MacLAINE
ALAN ARKiN
I0SSAN0 BRAZZI
VITTORIO GASSMAN
QrnVws
&en
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
LAUOARAS
Símar 32075 oq 38150.
Playtime
Frönsk gamanmynd í litum tek-
in og sýnd í Todd A-0 með
sex rása segultón. Leikstjórn og
aðalhlutverk leysir hinn frægi
gamanlei'kari Jacques Tati af
einstakri snilld. Myndin hefur
hvarvetna hlotið geysi aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aukamynd
MIRACLE OF TODD A-O.
BLÓMASALUR
KALT BORÐ
I HÁDEGINU
Næg bflastæði
VIKINGASALUR
Hljómsveit
Sverris Garðarssonai
Söngvari
Baldvin Júlíusson.
VERIÐ VELKOMÍN