Morgunblaðið - 05.02.1970, Side 26

Morgunblaðið - 05.02.1970, Side 26
26 MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FKBRÚAR H9T® M P R[ ITTAI iATÍI D t 971 ) Undirbúningur á lokastigi Miklar pantanir gistingar á Akureyri, frí gefið í skólum og sérstök fargjöld F.í. UNDIRBUNIN GUR að hinni miklu vetrariþróttahátið á Akur eyri er nú að komast á lokastig. Hátíðin verður sett 28. febrúar «n sunnudaginn 1. marz hefst keppni hátíðarinnar og svo rek- ur hver liðurinn annan, skraut- sýningar og keppni í öllum grein um auk alls kyns skemmtana- halds, fyrirlestra, kabaretta, leiksýninga o. fl. í stuttu samtali sem Mbl. átti við Svein Björnsson í gær, sagði hann að í næstu viku yrði end- anilega loikið við að fastmóta alla Ihátíðina. Erlendir keppendur verða sennilega sex talsins, en stkíðasaimböndin á Norðurlönd- um ihafa enn eklki gefið upp nöfn þeirra. Menntaimálaráðuneytið hefur gefið frí í ákólum á Aikureyri noklkra daga hátíðarinnar og taldi Sveinn að vegna þessa leyf is ætti slkólafóltk annars staðar Mynd úr Valsblaðinu. Elías Her- geirsson afhendir fyrirliða 5. fl. A, Guðmundi Þorbjörnssyni, „Jónsbikarinn", en 5. fl. vann hann að þessu sinni. aif landinu einnig að eiga tök á fríi til keppná á hátiðinni. Forráðamenn nyrðra hafa sagt að margar gistingapantanir hefðu borizt að undanförniu og horfur því á mikilli aðsókn og gestakoimu. Verið er að semja við FÍ um fargjöld á hátíðina víðsvegar að af landinu. Vetraríþróttahátíðin á Akur- eyri og Sumaríþróttahátíðin í Reykjavík í júlí eru haldnar í tiletfni af 50 ára atftmæli íþrótta- þinga KSÍ í því slkyni að getfa gott ytfirlit uim íþróttir á íslandi og hver sé árangur starfBdns á liðnum árum. Hetfur undirbún- ingiur staðið síðan seint á árinu 1967. Verður sumarhátíðdn að sjálfsögðu milklu margþættari og viðameiri. En Akureyringar eru frægir fyrir mótshald sitt og má ætla að enginn verði svikinn af vetrariþróttahátíðinni. íslands- mót í bad- minton STJÓRN B.S.Í. hetfur ákveðið að íslandsmót í badminton 1970, fari fram í Reykj aví'k dagana 1,- 3. maí n.k. Þá hefur verið ákveð- ið að unglingameistaramót ís- lands í badminton, fari fram í Reykjavík dagana 4.-5. aprW n.k. Afreks- menn heiðraðir á Selfossi ÍÞRÓTTALÍFIÐ á Selfossi er mjög vaxandi og fjörugt. Hafa Seltfyssingar vakið á sér athygli í öllum höfuðgreinum íþrótta hér á landi. Á laugardaginn kl. 2 verður aðalfiundur UMS Selfioss haldinn í húsi HSK á staðhum. Á fund- iinum verða ýmsir afreksmenn heiðraðir, m. a. afihentur fjöldi bikara. Fjörlegt skíða- líf á ísafirði ÞRÍKEPPNI Harðar á ísafirði í skíðagreinum hófst fyrra sunnu- dag á Seljalandsdal. — Var þá keppt í stórsvigi en keppt er tvívegis í þeirri grein, en einu sinni í svigi. 40—50 keppendur eru skráðir til þríkeppninnar. í filcnkki 9—11 ára urðu úrslit þesisi: Guðlm. Högniaison, Herðd, 35.0, Siiguæðuir Jónisson, Herðd, 35.8, Kristimn Krigtjánsson, Vestra, 41.8. Flbkkur 12—13 ára. Magnd Pétursson, Vestra, 58.2, Arnór Jónatansson, H, 61.5, Eioar V. Kristj'ánsison, V, 62.4. Flldkkiur 14—16 ára: Annóir Maignússon, H, 59.4 Sigm. Ároaison, H, 60 2 Valur Jónlaitamsson, H, og Einar Hreinsson, Á, 61.1. KSÍ og Fram sjá um útför Rúnars RUNAR Vilhjálmsson, lands- liðsmaðurinn sem lézt af slys- förum í London, verður jarð- sunginn á laugardagsmorgun kl. 10.30 frá Fríkirkjunni. Knattspyrnusamband Islands og Knattspymufélagið Fram hafa óskað eftir þvi að fá að sjá um útförina. í stúllkniaflokfci, 12—13 ára: Kristín Högniaidóttir, H, 45.8, Guðbjörig Hauiksdóttir, H, 53.0. Sigrdður Svavarsd., V, 59.5. Stúllkur, 14—16 ára: EWsabet Þorgeirsd., H, 55.2, Kalbrún Svavairsdóttir, V, 56.5, Sigrúin Grímsdóttir, H, 57.0 Þá er og nýlokið keppná í boð- gönigu. í karlatflokki var göngu- leið 3x10 km oig vann sveit Harð- ar á 112.12 mín. og önniur sveit Anmiamms á 123.12 mín. Beztum brauitartknia náðu Kristján Guð- mumdsson, Á, 38.03 og Sigurður Gunmairisson, Á, 38.45. í ymjgri flok'ki var gömiguleið 3x5 'km. A-sveit Harðiar si'graði á 65.01 min. Sveit Ármianmis önn- ur á 68.49 og B sv. Harðar á 71.26. Bezitium hr'aiuitartíma nláði Guðm. Ólatfssom, 20.22 mín. Ljón á velli | KNATTSPYRNUMENN hafa | fengið ljóns-heiti að viður- [nefni, en það mun einsdæmi ' að raunveruleg ljón gangi I laus á knattspyrnuvelli. En | hér sjáum við þetta eiga sér l stað. Eins árs gamall ljóns- [ ungi gengur að leikmönnum ) Borussia Dortmund, Kurrst | t.v. og Rasovic (í miðju) áð- I ur en leikur liðsins gegn Schalke hófst á laugardaginn I í Gelsenkirchen. Leikurinn, | sem var úrslitaleikur milli j heimaliðanna í bænum, end- ' aði með jafntefli 1:1. Fyrir ' nokkrum vikum, er liðin léku | á heimavelli Borussia, hlupu | hundar inn á leikvanginn og . hlutu nokkrir leikmenn * Schalke smá sár. Liðsmenn I Schalke fundu það því upp | til gamans nú að koma með . taminn ljónsunga til leiks. Uppátækið vakti að sjálfsögðu I mikla kátínu. Íþróttahátíð VÍ Efnismikið Valsblað ÍÞRÓTTASÍÐUNNI hefur borizt Valsblaðið 1969, sem skoðast má sem eins konar árbók félagsins, þar sem ritið er rúmar 90 síður og greinir ítarlega frá starfi félagsins á árinu. Eins og undanfarin ár er Vais- blaðið sérstaklega myndarlegt rit og vel unnið af hendi rit- stjórnarinnar, en hana skipuðu: Einar Björnsson, Frímann Helga- son, Gunnar Vagnsson og Sigur- dór Sigurdórsson. Alitotf liarugit mál væri að teilja upp aflfliar gneirnar og 'gireánaihöf- mnda blaðsiinis, ein mieðafl etfnis má netfina síkýrsiliur frá fbnmömmium einistiaíkra deildia félaigsdras, viðtöl við eildiri og ynigiri féfliaigisimeinin og firásaiginir frá uifcanifierðúm Vals- manna. Fyligir greiniunum fjöldi Ijósmynida atf atburlðium, einisifcak'l- imgium og hópum. Sérstaikflieiga er aithyglfevert bvað ritsitjórniin inefligar hinu ungia Vailstfófllki mikið rúm í bliað- iimu og enu m.a, viðtöl við þá un/gtu miemn, sem voru fyiri'riLiðar í öllum ynigri fflofldkutm Vals 1 kniattspymiu. Eiga sdiíkar gireinar mæta vel við í siWikum félaigs- blöðum og etru vaenliegBr tiil þess að auika áihuiga og féiagisilyndi uiruga fóflfcsims. AJIl flestar gireiniar blaðlsdns eru m/erfktar F.H., Frímanni Helg- syni og er ekki á neinn hallað þótt sagt sé að hann eigi mestan heiðurinn af þessu ágæta riti. Hlýtuir það alð vera meira en Wfcillls virði fyrir féfliagið að batfa slíikan óþreytandi og áhugaeam- an mann til að annast jatfn veiga mflfcið verfc og silík árbók er. Va/lsimienn hatfa otft vakdð at- hygli fyrir samstöðu sána og tféfliagGlaga samiheildni Án aflls efia á Vailsihlaðdð sinm þátt í þvi Það er til mifcifllar fyrimmyndar og bar viifcni baeði um dugmað og áhiuga þektna, sem að því stamda. HIN ÁRLEGA íiþróbtaJiátíð VÍ verður haldin í kvöld fimimtu- dag og hefst kluldkan 20.15. Margt verðiur til sfcemmtunar, stúlkiur munu keppa við Menntasikólann við Ha'mrahlið, þar verðlur ör- uigglega barizt aí hörku, þá verð ur leikin knattspyrna milli VI og MH. í körfuknattieik munu verzlingar leika gegn bandarisk- um skólapiltumi af Keflavílkurtflug velW. En, aðaflbaráttan í kvöld verður miilli Mennitaskólans við Læikjarigöibu og VÍ. Síðast þegar þessi lið léku fiór VÍ með sigur af hóflmi en Menntskæl'ingar mumu hygigja á hefndir. Rúsínan í pylsuendanum verð ur leikur kennara og nemenda, en þetta er eima tæfciifæri nem- enda tifl að ná sér niðri á kenn- uirum hvort það tekst skafl engu spáð. Á síðustu háitíð varð jafnt en nemendur eru ölliu hætfcu- legiri nú með landsliðsmainninn Ólatf Jónsison í faranbroddi, kenm arar hafa einnig góðuim mönn,- um á að sikitpa, þeiim Viðari Sím onarsyni og Þórarni Ragnarssyni og hinum kappsfuiflla stærðtfræðd- kennara Úlfari Kristmundssyini. Auk þessa verður margt anmað tifl Skemmtumar, pokahlaup, fót- bolti milW stúlkma og antisport- ista. ií vinninga til Sigluf jarðar Sigiufirði 4. febrúar: — Sigl firðingar hafa verið heppnir með þátttöku sina í getrauna- keppni knattspyrnufélaganna. Þeir hafa keypt getraunaseðla fyrir eitt hundrað þúsund krón ur, en fengið í vinninga tæp- lega þrjú hundruð þúsund krónur. Þar fyrir utan hafa tuttugu og fimm þúsund krónur runnið til Knattspymu féiags Siglufjarðar í sölulaun. St. K.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.