Morgunblaðið - 19.03.1970, Page 24
24
MORGUÍNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1970
GEORGES SIMENON:
EINKENNILEGUR
ARFUR
Hrúturmn, 21. marz — 19. april.
Þú flækist auöveldlega inn i deilur við þá, sem meira mega sín.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Þú stendur einn í dag. Gerðu t)að, sem nauðsynlegt er, án þess að
gera nokkrum manni grein fyrir því íyrr en síðar.
Xvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Fáðu hjáip við erfiðisvinnu, og farðu yfir fjárhaginn.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Allir virðast þiggja aðstoð þína, og of margir vilja heyra allt, sem
þú hefur að segja í trúnaði.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Það minnsta sem þú getur gert, er sennilega hezt. Farðu varlega
i að hagræða starfi þínu. Þú getur gert sérlega góð kaup.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Gerðu þér grein fyrir, hvert tilfinningarnar eru að hlaupa með þig.
Vogin, 23. september — 22. október.
Óskhyggjan setur svip sinn á daglnn. Fólkið þitt er húið að koma
sér i fyrirtakssambönd. Félagar þfnir eru uppteknir af sjálfum sér.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Það vcltur mikið á því að vera þolinmóður við mikilvæga vini
þína. Gerðu upp og sjáðu, hvort þú ert að gera nokkurt gagn.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Nú er einkalifið í sigti, og eigur þínar allar. Ertu nokkuð að gera
þér til hagsbóta?
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Fólk í kringum þig á það til að sligast af áhyggjum. Reyndu að
vera léttur og kátur. Vertu ör á fé, ef það gagnar i alvöru, en lánaðu
engum neitt í dag.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú átt ekkert að ákveða I dag. Fjöiskyldan og heimilið eru aðal-
atriðin i dag. Fjárhagurinn vænkast.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Sjötta skilningarvitið er þér haldgott og drjúgt, þótt þér hætti til
að láta hugann rása nm of. Fóik er ekki eins ráðsnjallt og þér vlrtist
í fyrstu. Þú færð e.t.v. ekki það, sem þú áttir að fá í dag
var dimmt í búðinni, en ofur-
líthia bjtammá lcoim hainida'] 1 yÆii
Þrándheimi hafði útvegað hon-
um föt af syni sínum.
— Þegar veslings drengurinn
missti foreldra sína, skiljið
þið ... Þau eru sama sem ný.
Og velviljaður skipstjóri
hafði flutt hann til Frakklands
fyrir ekki neitt og smyglað hon
um í land, þar eð hann hafði ekk
ert leyfi til að flytja farþega.
Það var nú kominn klukku-
tími síðan Gilles kom til La
Rochelle og allt, sem hann
þekkti af borginni var bryggju-
stúfur, nokkrar búðir og svört
skipakví, en við enda hennar
mátti greina tvo gamla tuma,
en handan við þá var opið haf-
ið, sem hann hafði komið af.
Hann reis á fætur, tók tösk-
una sína og gekk að Klukku-
tuminum og rakst utan í fólk,
flest búðarstúlkur, sem voru að
flýta sér úr vinnunni, hlæjandi
og masandi og hann gat ekki
varizt þeirri hugsun, að ef þær
væru að tala frönsku hlytu þær
að vera að tala við hann.
Nokkur skref í viðbót og þá
yrði hann kominn inn í borg-
ina. Hann sá þegar ljósaskilti
með „Nouvelles Galeries” og
Prisuni.
En hann sá sig um hönd og
sneri enn til hafnarinnar. Hver
borg, sem hann hafði enn þekkt,
áitti sér einttivanni miðdepil,
skemmtisal eða sirkus, og hann
vissi ekki einu sinni, hvort neitt
slíkt væri til í La Rochelle. Það
eitt nægði til að gera borgina
meira framandi en allar hinar.
Og skammt frá leikhúsinu í
hverri borg, hafði verið, í ein-
hverri skuggalegri hliðargötu,
ódýrt gistihús, sem skemmtifólk
ið sótti. Þar mátti alltaf vænta
þess að hitta einhvern, sem
hann þekkti — trúða, kínverska
töframenn, hóp af fimleikamönn
um frá Marokkó, eða dúfnatemj-
ara.
Þetta var alltaf það sama, 1
hvaða landi, sem maður var,
svo að maður fann sig eiginlega
aldrei vera útlending. f gistihús-
uinním væmu söttniu mynidiimiair
negldar upp á vegg, eða þeim
stungið í spegilramma. Og ó-
dýri matsalurinn var líka alltaf
eins, og þar var hægt að skilja
eftir boð til fólksins, sem átti
að koma í næstu viku.
Gilles gekk eftir bryggju, sem
var skuggalegri en hinar, og
ilooim toksúns á lítið tang, þar
sem var mígildi, sem honum
sýndist alveg risavaxið.
Hann var kominn að innsigl-
ingunni í höfnina, rétt hjá stóru
turnunum tveimur og fisktorg-
inu, sem hann sá ekki, en fann
af lyktinni. Tveimur eða þrem-
ur tröppum ofar, var lítið kaffi-
hús með litlum glugga út að göt
unni. Á gólfinu var sag.
Hann gekk inn, hikandi.
— Afsakið, frú. Leigið þér
herbergi?
Og stóra og feita Jaja, sem
var velþekkt þarna við fisktorg
ið, komiam, sem íhiéílit uippi uim sig
sokkunum með rauðu snæri og
IV
gefkk á iMcóm, leit á ttiairun imieð
TneðaiuimlkiuinaTblainidiininii uiradinuin.
— Komdu inn, drengur minn.
Komdu bara inn. Þetta er skrít-
inn hattur, sem þú ert með á
höfðinu.
Gilles hafði tekið ofan skinn
húfuna og sneri henni milii
fingranna.
— Svo að þú vilt fá herbergi?
Er það bara fyrir nóttina, eða
upp á mánuð?
— Bara fyrir nóttina ... Eða
kannski tvær eða þrjár ...
Því að með þessa 200 franka
i vasanum, langaði hann mest
til að draga það á langinn að
hitta frænku sína.
— Gott og vel, lambið mitt.
Ég skal koma þér fyrir. Hefurðu
fengið nokkurn kvöldmat?
Gúilies gait ettdki vitað, að ihiúin
var allra kunningi, jafnvel hins
mikla Babins sjálfs. Þetta voru
eins konar forréttindi, sem hún
naut.
— Þú sýnist vera langt að
kominn. En þú skelfur, blessað-
ur drengurinn. Bíddu andartak.
Ég skal gefa þér eitthvað, sem
getur hitað þér.
Hamm hefði ttiettzt vilj’að atf-
þakka þetta, en þorði ekki.
Hann var alveg óvamu' sterkum
drykkjum, og það, sem hún gaf
honum, var sannarlega sterkt.
Og glasið heldur ekki lítið.
— Þú ættir að fá þér eitthvað
í svanginn hérna. Ég á dálítið
af síld, og hún er nú enginn ó-
þverri. Ég sé, að þú ert sorg-
arklæddur. Sem er heldur ekki
furða, þar sem þú kemur kvöld-
ið fyrir Allraheilagramessu.
Hanm jámkaði öllu seim ttnúm
sagði, meyr eins og krakki. En
hann var heldur ekki nema nítj
án ára, og hafði ekki verið al-
inn upp eins og önnur börn.
— Svo að þú átt þá skyld-
fólk hérna, eða hvað? En ég
er nú ekkert að spyrja, hvaða
fóilk það sé. Veiit það, að !það er
von á þér? Það hlýtur aðð vera
voða kaílit þairrna norður í NoregL
Hvernig, sem vera kynni í
Noregi, þá hafði honum aldrei
verið jafnheitt og nú. Hann
hafði fengið glas af einhverju,
sem hann kunni ekki nafn á, og
nú var hún að troða í hann
eplavíni. Veitingastofan, sem
var yfirfull um miðjan daginn,
var nú mannlaus á þessum tíma
kvöldsins, nema hvað einstaka
sjómaður rakst inn, til að fá
sér eiitit staiup uim leið og hamrn
fór framhjá, og sagði nokkur
orð við Jaja, meðan hún talaði
við þennan nýja skjólstæðing
sinn.
— Svona nú! Fáðu þér aftur
í glasið! Jú, þú verður að gera
það. Ég fæ þetta sent alveg sér
staklega frá Bretagne. Þú skil-
ur, að öll viðskipti mín eru við
sjómenn og flestir þeirra erú
þaðan.
Hún var enn að horfa á hann,
steinhissa, en annars var þetta
sams konar augnatillit og stúlk-
an, sem var að kyssa hafði sent
honum. Það gat enginn vafi á
því leikið, að Gilles var öllum
öðrum ólíkur. Og það gerði ekki
einasta síði frakkinn og sel-
skinnshúfan. Hann var of hæ-
verskur — of feiminn.
— Ég ákal aíllveig sveia iraér
upp á, að þú hefur alltaf hang-
ið í pilsunum hennar mömmu
þinnar.
Þetta var ekki nema satt. En
þó á annan hátt en hún ímynd-
aði sér. Vaggan hans hafði ver-
ið karfa, og hún var eins oft
í jámbrautarklefa og innan fjög
urra herbergisveggja. Og þegar
foreldrar hans komu fram á svið
ið, var hann oftast falinn um-
sjá trúðs eða slökkviliðsmanns.
— Þú þarft að fara að hátta.
Komdu. Ég skal vísa þér á her-
bergið þitt.
Þau gengu upp, eftir skrúfu-
stiga og síðan eftir hlykkjótt-
um göngum, og þegar Gilles
laigði hiöfuðið á köddainin, tlók
hann að velta því fyrir sér,
hvernig hann gæti ratað út aft-
ur.
Dyrnar voru lokaðar, en það
sást ljósrönd undir hurðinni, og
Babin vissi, að Gerardine Eloi
raoitaði kvöMkytnnðiinia tiil þeíss að
ganga frá reikningunum sínum.
Hann barði.
— Hver er þar?
— Babin.
Hún hleypti honum inn. Það
igfliervetggimn yfir litllu ÉÖcrifstotf-
unni.
— Br eiran bábuiriiran þiran að
Ileggjia alf stað í fcvold, Bialbini?
— Ja ... nei... ég var bara
hérna á gangi og mér datt í hug
að líta inn.
Frú Eloi leit hvasst á hann,
rétt eins og hún vildi segja:
— Hvem skrattann er hann
nú að brugga?
En hún brosti breitt til hans
og sagði:
— Það er mnér ettakii raeimia
ánægja...
Hann settist við rauðglóandi
ofninn. Hún tók af sér gleraug-
un, sem hún notaði aldrei á al-
mannafæri.
— Nokkuð að frétta? hóf
hann- mál sitt.
— Hvað áttu við?
— Ó ... svo sem ekki neitt.
Og nú leit hún á hann aftur
oig með áhyiggjuisvip og velti þvi
fyrir sér, hvaða erindi hann
gæti átt.
En hvað snerti Raoul Babin,
sem var nógu mikilvæg persóna
til þess að taka aldrei út úir
sér vindilinn, hvar sem hann
kom þá sá hann, að hún var við
öllu búin, og sagði við sjálfan
sig: — Kannski er hún að fela
hann.
Því að Gilles Mauvoisin hafði
ekki fundizt í neinu gistihúsi.
Hvar hefði hann getað falið sig?
Var Gerardine — eins og allir
útgerðarmennirnir kölluðu hana
á bak — var Gerardine bara
með uppgerðarlæti?
— Hvernig líður Bob?
Bob var sonur hennar og
vandræðagripur — einhver sá
versti í La Rochelle, og helzta
sérgrein hans var að drekka sig
fullan og aka á gangandi fólk.
— Honum líður vel, þakka
þér fyrir. Hann ætlar að vera
í París nokkra daga.
— Jæja, jæja, þá höfum við
það...
— Höfum við hvað?
— Ekkert, ekkert. Ég datt
bara inn til að heilsa upp á þig,
og nú verð ég að þjóta. Vel á
minnzt... þessar biktunnur, sem
þú seldir í vikunni, sem leið...
æ, við þurfum ekki að fást við
það núna. Þér hefur sjálfsagt
ÞAKJARN
í ÖLLUM
ÞYKKTUM
FYRIRLIGGJANDI
Verðið mjög hagstætt
fiSur
grasfrœ
giÆnginfni
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130
Krommenie
Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu
filti eða asbest undirlagi.
Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum,
endingarbetri.
KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA
Krommenie
Gólfefni
KLÆÐNING H.F., Laugavegl 164
LITAVEFt S.F., Grensásvegi 24
MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11
VEGGFÓÐRARINN HP., Hverfisgötu 34
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
GLÓFAXI H/F., Armúla 24.