Morgunblaðið - 22.03.1970, Síða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
68. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 22. MARZ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins
I Ekkert lát er á loðnuveiðinni. [
| Fyrstu bátamir komu til
Reykjavíkur síðari hluta vik-
unnar. Þessi mynd var tekin'
í gær þegar Hafrún ÍS 4001
i kom til Reykjavíkur með fuli-1
fermi. (Ljósm. Ól.K.M.)
Sihanouk boðar -
heilaga baráttu
Barátta gegn Viet Cong
boðuð í Kambódíu
Peikinig og Phnom Penlh,
21. miairz. NTB—AP.
NORODOM Sihanouk fursti,
fyrrverandi þjóðhöfðingi Kam-
bódíu lýsti yfir þvi í dag að hann
hefði engin áform á prjónunum
um að ná aftur völdunum í land-
inu. Hann ítrekaði fullyrðingar
sínar um að öfgamenn lengst til
hægri stefndu að því að steypa
þjóðinni út í styrjöld, fóma sjálf-
stæði landsins og ganga í lið með
bandarískum heimsvaldasinnum.
Þess vegna kvaðst hann telja
það skyldu sína að taka þátt í
„heilagri baráttu,“ sem þjóð
Kambódíu mundi hefja heima og
erlendis til þess að frelsa landið
undan núverandi stjórn og færa
það inn í „samfélag framfara-
sinnaðra þjóða.“
Fréttastofan Nýja Kína síkýrði
í daig frá árásum á víetoamslkt
fólk í Kambódíu og kvað „kin-
versku þjóðina fyligjast náið með
þessu alvairrega ástaindi,“ en *
minirutist ekki á stj órnarSkiptin,
Bkkeirt hefuir verið látið upp-
skátt uim stöðongair viðræðuir eem
Framhald á bls. 10
Rússar lýsa tilræðis-
mann geðveikan
Moskvu, 21. marz. AP-NTB.
Tilræðismaðurinn sem skaut
nokkrum skotum að bílalest so-
vézkra geimfara innan múra
Kremlar í fyrra, hefur verið
sendur á geðveikrahæli, að því
er stjórnarblaðið Izvestia skýrði
frá í gær.
Nokkrir valdamestu leiðtogar
kommúnista voru í bílalestinni,
og almennt var talið að kúlurn-
ar hefðu verið ætlaðar þeim.
Fiskimenn
gegn lax-
veiðibanni
Kaupmamnahöfn, 21. rnairz NTB.
SAMTÖK fiskimanna í Svíþjóð,
Noregi og Danmörku hafa á
fundi í Stokkhólmi orðið ásátt
um að berjast ggen tillögunni
um algert bann við laxveiðum
á Norður-Atlantshafi.
Saimtökin telja að algert bamn
®é eklki réttlætamlliegt á grumid-
veMi vísindalegra rammisókma, em
eru reiðubúin til viðræðna um
talkmiarkamir til þess að koma
í veg fyrir að gerugið verði of
nærri laxastofninum.
Dubcek rekinn
úr flokknum
ásamt þeim Smrkovsky, Cisar
og fleiri umbótasinnum
Prag, 21. marz — AP-NTB
TILKYNNT var í Prag í
morgun, að Alexander Dub-
cek, fyrrverandi flokksleið-
togi, hefði verið rekinn úr
kommúnistaflokknum. Það
var málgagnið Rude Pravo,
sem sagði frá þessu, og nefn-
ir ýmsa aðra nána samstarfs-
menn Dubceks, sem einnig
hafi verið reknir. Þar á með-
al er Josef Smrkovsky, áður
þingforseti og einn vinsælasti
Ítalía:
Rumor falin
st j ór nar my ndun
Rómaborg, 21. marz — NTB
MARIANO Rumor, úr flokki
Kristilegra demókrata, sem um
þessar mundir gegnir embætti
forsætisráðherra á ítalíu, hóf í
dag tilraunir til þess að reyna
að leysa hina 41 dags gömlu
stjórnarkreppu á Italiu með því
að gera tilraun til þess að mynda
stjóm mið- og vinstriflokka
landsins. Þeir, sem náið fylgjast
með gangi mála á Italíu, telja að
líkurnar á því, að Rumor tak-
ist að mynda stjóm, séu harla
litlar. Er nú loft í stjórnmála-
heimi Italíu sagt ævi lævi bland
ið eftir að þrjár tilraunir til
Framhald á hls. 10
flidkksiinis og þjóða rininar og
komia í veg fyrir að noklkuð af
því endiurtaki sig, seim hafi gerzt
í Tókkóslóvakíu á síðuistu fcveimn-
ur áruim."
Á öðruim stað í blaðimu er birt
stutt viðtal við harðlínumann-
inn Vaisil Bilaik, seim er einn
dyggasti stuðningsmaður Sovét-
stjómarinnar og segir hairm að
forsætisniefndiin hafi ákveði'ð að
reka „hóp miamnia sem hafi verið
tækifærissin.nar og endurskoðun
anmenn.“ Nefndi hiamn þá Dub-
cek og Smrkiovsky eina með
nafni. Bilak sagði að á þá at-
burði er Novotay var látinm
víkja úr fonsetaistóli og Duibcek
tók við, beri að líta sem valda-
rán og væri það undirrótin að
Framhald á bls. 10
Dubcek.
maðurinn úr röðum umbóta-
sinna á Dubcektímabilinu;
hugmyndafræðingurinn Cest-
mir Cisar, sem einnig kom þá
mjög við sögu, og m.a. eru
Fractusek Vodslon og Zenek
Mlynar.
Aðalritstjóri Rude Pravo, Miro
slav Moc, segir frá því, að þess-
ar brofctvísanir hafi veri'ð nauð-
synlegar til að „tryggja hag
SAS kaupir
risaþotur
Stokkhólmi, 21. marz NTB.
SAS hefur pantað tvær risaþot-
ur af gerðinni Boeing—747 í
Bandaríkjunum, að því er hinn
nýi forstjóri flugfélagsins Knut
Hagerup, skýrði frá í dag. Þotur
af þessari gerð geta flutt 356—
460 farþega og kosta 25 miiljónir
dollara.
í frétt Izvestia segir aðeins um
tilræðismanninn að hann heiti
Ilyin, sé 23 ára gamall og frá
Leníngrad. Blaðið sagði að með
hliðsjón af geðrannsókn og yfir-
heyrslum vitna hefði sovézkur
dómstóll „ákveðið að einangra
Ilyin frá þjóðfélaginu og senda
hann til nauðungarmeðferðar í
geðlæknisdeild af sérstakri
gerð.“
Niðurstöður geðrannsóknarinn
ar, sem Izvestia birti, eru sam-
hljóða fyrri opinberum yfirlýs- M
ingum þess efnis að Ilyn „þjáist
af ólæknandi andlegri veiki i
mynd geðklofa.“
Blaðið skýrir ennfremur svo
frá, að kúlur úr byssu tilræðis-
mannsins hafi sært bílstjóra „til
ólífis“ og að vörður á vélhjóli
hafi særzt lítillega. Þess er ekki
getið hvort geimfarinn Georgy
Beregovoi hafi fengið skurð
aftan á hálsi af glerbrotum eins
og fréttir á sínum tíma hermdu.
Bánatilræðið átti sér stað 22.
janúar 1969, þegar fjórir sovézk
Framhald á bls. 31
Viðbúnað-
uráKýpur
Nikósía, Kýpur 21. miarz NTB.
LÖGREGLA tyrknesku-mæiandi
manna á Kýpur og hersveit tyrk-
neska setuliðsins á eynni höfðu
mikinn viðbúnað í gærkvöldi
eftir að fréttir bárust frá Ankara
um að grískumælandi menn
hygðu á byltingu á Kýpur. Sam
kvæmt sömu heimildum hefur
einnig „þjóðarher“ tyrknesk-
mælandi Kýpurbúa ákveðið að
vera við öllu búinn.
Kýpurstjórn vísaði á buig öll-
um slíkum fréttuim í gær og saigði
að ekikert væri í þeim hæft.
Tyrkneski utamríkisráðherramn *
Ihsan Sabri Calayangil varaði við
því á fimmitudag, að tenigsl yrðu
treyst milli Kýpur og Grikk-
lands og saigði að slíkt gæti haft
afdriifairíkar afleiðinigair. í Aþenu
ræddi Panajótis Pipimellis, utan
rikisráðherra Grikklamds við
sendiherrana frá Bandarikjumum,
Sovéfcríkjumium og TyrWamdi á
föstudag. Enginn þeirra vildi láta
hafa neitt eftir sér að funidi lokn-
um.