Morgunblaðið - 22.03.1970, Side 31
MORGU'NiBLAÐIÐ, SUríNUDAGUR 22. MARZ 1970
31
Guðmundur V. Sigurjónsson, Sólveig Jónsdóttir, Valgerður Jó-
hannesdóttir, Jón Valberg Sigur jónsson, Halldóra Guðmundsdótt
ir og Guðrún Ágústsdóttir
V eitingastað-
ur í Síðumúla
NEÐRI BÆR heitir nýr veitinga
staður, sem opnaður var í febrú
armánuði að Síðumúla 24, í húsi
Grænmetisverzlunar Landbúnað-
arins.
Veitingastofan er tæpir 300
fermetrar að stærð, þar af 100
ferm. salur með dansgólfi, til
veizlu- og fundarhalda.
Grillstofan, sem er 80 fermetr
ar, er sjálfsafgreiðsla með öllum
nýjustu tækjum, s.s. örbylgju- og
glóðarofni, pönnu-, glóðar og
d j ú psteiki n gasamst æðu, mat og
súpuvermi og kæliborði fyrir
brauð og fleira.
Uim 100 fermetrar fara í eld-
hús og snyrtingu, geymislur og
kaffistofu starfsfólfks, sem er 8
til 11 maruns.
Veizlusalurinn sjálfur verður
yfirleitt opinn fyrir gesti staðar
ins, til að þeir megi njóta veit-
inganna í sean vistlegustu um-
hverfi.
Verða á matseðlinuim fjölbreytt
úrval smárétta, réttur dagsins,
kaffi, amiurt brauð, ikökur, öl og
gos, sælgæti, tóbak og fleira.
Guðmundur V. Sigurjónsson
sér uim daglegan relkstur fyrir
hönd eigendanna, sem eru Sigurð
ur Söebeck, kaupmaður og hann
sjálfur.
— Sögur
Framhald af bls. 32
Ég vildi gjaman heyna hvað
þeir sögðu þegar þeir litu
landið augum, hvort þeim
þótti það gott eða hvort þeir
urðu fyrir vonbrigðuim. Mér
þætti gaiman að sjá sivipbrigði
þeirna — þeir höfðu bnotið
attair brýr að baiki sér og flultzt
yfir hafið til ókumruuigs lands
með allia sinia þjóðlhætti og
aiit, senn þeir áttu.
I>að hlýtur að halfa verið
mjög áhrifamákið.
Við þykjumst vita að skip
þeirna haifi verið breið haffær
farartæki, burðainmeiri en
latmgiskipin, sem við þeikikjum
frá Gaiulkstað og Oseberg. Þau
höfðiu árair bæði fyrir fnaimain
og aiftain stór ferstreinda seglið
og stýrisár í Skutruum á stjóm-
borða. En við höfuim aldrei
fuindið leyfair aif víkirMgiaiSkdpi
á íslandi.
Við þekkj'um vopn þeirra
og skartgripi og verkfæri, sem
þeir niotuðiu daglega. Við höld-
um að þedr haifi klæðzt vað-
má'li og skinruum og heuft
skinnskó á fótum, Við vitum
að þeir höfðu með sér korauir
og bönn, leysinigjia og þræla
— og að þedr komu otft á
möngum skipum.
Við vitum að þeir hötfðu á
skipum sínum bæði hiesba og
kýr, kindur, huiruda og svín.
Þetta voru þó eklki fullioirðini
dýr heldur unigviði. Þeir fluittu
þúsundir kílámetra í vestuir-
veg aðeins í eiiraum tilgamgi, að
finin'a nýtt land. Þeir tóíkiu m<eð
séir öiia sín efm og andliegia
meniningu og komu á fót nýju
ríki á þessum gruinidvelli.
Ef raunverulega væri til
tímaivól; mér hetfði þótt gam-
an að tala við fyrstu land-
niámsmeniniina því ég vildi
gjiarmian vita hvort við mutíd-
um Skilja hvor aðra. Ég held
að við gætum það.
Mál hinina nonskiu laind-
námsmamnia mun haifa verið
mjög líkt íslenzku méli eins
og það er nú. Elztu rúnimiar
sem fuindizt hatfa á Brúggen
í Bengen eru frá uim það bil
1100 og þær eru sfcritfaðiar á
íslenzku.
En því miður eru t'ímavélar
aðeinis til í ímyndun mainina.”
Á öðnum stað er rætt um
ísiendinigaisögurnaæ og um
þæf segir fonsetinn; „Það
hefuæ kamið í ljós, að hiiniar
raunveru'l'egu ísliendingasögur
eru meira og mimnia skáld-
skapur, sem hefur verið byggð
ur upp í kringum raiunivem-
legt umhverfi. Sagnaritunin
er aflieiðinig of mikidlLa efna og
vinniuikrafts á guEöld fsiend-
inga. Einikeniniandi fyrir þær
afBar er, að þær endurspegla
tíðiairandann í samtkna memin-
ingarstraumum Evrópu.. Sa'gnia
ritu'nin gaf þessum strauimum
íslenzlkain blœ.
Sögurnar eiu nauðsynilegur
þjóðairiheligidáraur til að
gileðjaist yfir og læra atf. Sem
gruindvölilur einistæðrar menn
inig'airairflleiðar í sögu Evrópu,
geta þær verið möninium smjör
á þurrt brauð í óáram, en ledt-
aindi sa.gnfræðinigum verða
þær óþægilegar undir tönn.
Mangir á íslandi æskja þess
uimifram alllt, að fonnleilfaifræð-
in verði notuð til þess að
sanina sögurnar, en allt ökkar
strit hetfur fært ofekur sönn-
un þe-ss, að sögurmar eru eitit
— fomileifafræði svoiítið
annað.
— Ég viðurfeenmi að það
verðuæ mjög viðlkvæmt mél
þegar þjóðinni verður það
Ijóst að efeki er hsegt að bera
saman sannleifesgildi ísliend-
ingaisagnaoa og hinnar raun-
verulegu sögu.
Narfi
landar
TOGARINN Narfi landaði i
Reykjavílk á föstudag samtals um
350 tonmum, sem hann féfek á
Selvogsbanka. Aflinn er bland-
aður, þó mest af ufsa. Von er á
fleiri togurum til Reykjavíkur
eftir helgina.
Leiðrétt-
ing á sjón-
varpsfrétt
VEGNA fréttar frá Seyðisfirði,
sem birtist í Sjónvarpiniu sl.
föstudagskvöld sendu S. R. frétta
stofu Sjónvarpsins eftirfarandi
bréf í gær:
Fréttastofa Sjónvarpsins,
Reykjavík.
Vegna rangrar fréttar, sem birt
ist í Sjónvarpinu í gærkvöldi, og
mun vera komin frá fréttaritara
þess á Seyðisfirði, varðandi mót--
töfeu á loðnu á Seyðisfirði á yfir
standandi vertíð, krefjumst vér
þess, að þér birtið eftirfarandi
tilkynmimgu í Sjónvarpinu í
kvöld, oss að kostnaðarlausu.
Jafnframt sé þess getið, að um
leiðréttingu sé að ræða á frétt
Sjónvarpsins, sem flutt var í
gærfevöldi:
,,Svo sem áður hefur verið aug
lýst í Útvarpinu, kaupa Síldar-
verksmiðjur ríkisinis á- Reyðar-
firði og Seyðisfirði loðnu til
vimmslu á yfirstandandi vertíð.
Að gefnu tilefni skal teikið fram,
að Síldarverksmiðjur rí'kisins
hafa frá uppihafi vertíðar greitt
sama verð fyrir loðnuna, sem
borizt hefur til Reyðarf jarðar og
Hraðfrystilhús Eskifjarðar greið
ir. Á Seyðisfirði hefur einnig
staðið til boða hjá Síldarverk-
smiðjum ríkisins frá uppihafi ver
tíðar saima verð og Hafsíld h.f.
greiðir þar“.
Virðingarfyllst,
pr. pr. Síldarvetksm. ríkisims,
Sigurður Jónsson (sign)
Heí opnoð lækningostoiu
í Domus Medica. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 11684.
GRÉTAR ÓLAFSSON. læknir.
Sérgrein: Almennar skurðlækningar og
brjóstholsskurðlækningar.
Aðalfundur Skáksaitibands Islands
verður haldinn laugardaginn 28. marz n.k. í Tempiarahöllinni
við Eiríksgötu. Fundurinn hefst kl. 2 e.h.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjóm Skáksambands islands.
lyfjftlHRlNN
J GRENSÁSVEG II - SÍMf 83500
FILTGÓLFTEPPI
— 100°/o NYLON —
— MARGAR GERDIR —
— LITAVAL —
— Minning
Framhald af bls. 22
um aðstandendum, og vonum að
guð almáttugur gefi þeim styrk
í sorg sinni.
Það hefur stundum verið not-
að sem samlíking, að við værum
öll sem sandkorn á sjávarströnd,
og má vafalaust til sanns vegar
færa, en því miður skilja ekki
öll kornin eftir sig sama farið á
ströndinni. Mér segir svo hugur
um, að það far, sem Jóhann mark
aði I athafnalífinu og í hugum
manna, verði ekki fyllt, því ver
ið getur að mamveskja komi í
manns stað, en ekki alltaf mað-
ur.
Sum blóm blómstra aðeins í
örfáa daga, venjulega eru það
fallegustu og sjaldgæfustu blóm
in. Hver er tilgangur guðs, að
láta það fegursta aðeins
blómstra í nokkra daga? Ef til
vill er hann sá, að þrátt fyrir
skammar samvistir og nauma
snertingu, hefur honum tekizt að
auðga líf okkar, og veita okkur
fegurð, sem því miður sum okkar
skynjum ekki til fulls, fyrr en
blómið er fallið til jarðar.
Hverjum klukkan glvmur veit
víst enginn, en því miður hefur
kólfurinn skapað brest í okkar
litla brot alheimsklukkunnar hér
á Suðurnesjum, er hún glumdi
andlát Jóhanns Vilbergs. Guð
blessi minningu góðs drengs.
J. A.
— Rússar
Framhald af bls. 1
ir geimfarar, Vladimir Shalatov,
Boris Voljnov, Jevgemy Krunov
og Alexei Jlisejev voru hylltir
eftir velheppnaða „tvfburaferð“
tveggja geimfara af Sojus-gerð.
Þeir óku um Moskvu í bílalest
ásamt helztu valdamönnum, og
skotin riðu af þegar bílarnir
beygðu gegnum Borovitsky-hlið
ið inn í Kreml. Geimfararnir sig
ursælu voru í fremstu bifreið-
inni, aðrir geimfarar voru í hinni
næstfremstu og í þriðja bílnum
voru Leonid Brezhnev, Alexei
Kosygin og Nikolai Podgorny. Til
ræðismaðurinn skaut á næst-
fremsta bílinn, og hefur þess ver
ið getið til að hann hafi talið að
í honum væru valdamennirnir.
Að sögn sjónarvotta var tilræðis
maðurinn klæddur einkennisbún
ingi manns úr vopnuðum borg-
arasveitum.
hvers vegna
PARKET
*
Meðal onnars af eftirtöldum óstæðum: 1) Verðið er
hagstætt 2) Áferðin er falleg 3) Þrif afar auðveld
4) Fer vel með fætur.
Parket mó negla ó grind, líma eða „leggja fljótandi'*
ó pappa,
Höfum fyrirliggjandi parket úr beyki,eik
(B-EGILL ÁRNASON
SUPPFÉLAGSHÚSINU SÍMI 1431,0
VÖRUAFGREIÐSLAiSKEIFAN 3 SIMI38870
lYmmiUNN
J * Bankastrœti 7 —
- Sími 22866