Morgunblaðið - 22.03.1970, Page 32

Morgunblaðið - 22.03.1970, Page 32
 SUNNUDAGUR 22. MARZ 1970 PIERPONT TÍZKUÚRIÐ Nýjustu gerðir. HELGI GUÐMUNDSSON La'ugavegi 96. 25 skip með 7 þúsund tonn Hafþór finnur miklar lóöningar ALLS tilkynntu 25 skip nm loðnuafla frá kl. 8 á föstudag til kl. 8 í gærmorgun, samtals 6925 tonn. Aflinn fékkst að mestu út af Skaftárósum á tiltölulega af mörkuðu svæði, en einnig nokk uð vestan við Alviðruhamra. — Gott veiðiveður var. Hafþór hefur að undanförnu leitað austur með landinu, og voru miklar lóðningar á svæði milli Skaftárósa og Ingólfslhöfða, svo og suðsuðaustur af Ingólfs- höfða, en þar var loðnan e(kki í veiðanlegu ástandi; torfumar of smáar. Veiðiskipin fara með aflann bæði austur um og á hafnir hér á Suðvesturlandi. Til að mynda kom Heimir SU til Reykjavíkur 1 gær með 420 tonn og Hafrún með fullfermi. >á var einn bát- ur væntanlegur til Fáskrúðs- fjarðar í gær með uun 100 tonn. Þangað hefur litið borizt af loðnu að undanfömu, en þó er þar búið að taka á móti 4550 tonnum, og verður brætt þar í verksmaiðjunni út þessa viku. 20 punda lax í þorskanet Höfn, Homafirði, 20. marz ALGERT aflaleysi er hér hjá netabátum, og er algengt að þeir séu með 2—3 lestir í róðri. í dag fékk mb. Glófaxi 20 punda lax í þorskanet. í nótt eru vænt anlegir 3 loðnubátar með um 700 lestir. — Gunnar. Blómlegar bátasmíðar AKUREYRI 20. rnarz. Nýr 12 lesta bátur hljóp af stokkum í skipasmíðastöð KEA í gær. Greipur Gunnarsson skipa smíðameistari teiknaði bátinn og Forseti Islands, herra Kristján Eldjám * stjómaði smíði hans. Smíðinni er ekki að fuliu lokið, en mun ljúka fyrir páska. Eigandi bátsins er Gestur Halldórsson, Húsavík. Það telst táfl nýjunga að báitiuir- inn, sena heiifciir Kóipuir hieifufr knaftblökk, ein það er fátífct um báta af þessani sfcærð. Auk þess er a'EUir ven/ju'iegur búiniaðuir um borð, t. d. vökvaíkniúið líinuisipi)l og þilllfarsivinda. Báíhuirintn eir 102. flieyfcan, sem smíðuð er í Skiipasmíð'astlöð KEA. Búáð eir að sernja um smíðli á öðrum bát saims kowar fyirir Sfcefán Stefánisson á Daillvík og veríð er að ganiga frá samiminig- um um smáði 27 iesifca báitis fyriir mienm á Litla-Ársikógssiaindi. Þá er fyrir skömmu lokið smíði 16 iesfca báts fyrir Kaml Aðai- steliinisson og synd bains á Húsa- vík. Sá báitiur beiitir Sæborg ÞH 55. Smáðir voru Tnauistd Adams- son og Guininfljaiuigur Traustason, sem reka skápatstmííð a v etrkstæð i hér á Akureytri. Greiipur Gunm- airsson teifknaði bátinin. Báturrinn er mieð Scamia Va/bis vél 134 hestafla og ganigbraði í reymsflu- frú neymdist 10 máOiur. Sæborg er niú farim á metaveiðar. — Sv.P. Unnið við löndun úr Hafrúnu ÍS í gærdag í Reykjavíkurhöfn. (Ljósm. Mbl. K. Ben.) „Mikil þörf f y rir skreið í Nígeríu” segir verzlunarfulltrúi Norðmanna í Nígeríu NORSKA blaðið Aftenposten birti nýlega viðtal við verzlunar- fulltrúa Norðmanna, Arne S. Fonkalsrud, fyrir Nígeríu, Ghana Islendingasögurnar aðallega skáldskapur og Kamerún. Þar ræðir hann um horfurnar á að vinna aftur skreiðarmarkaðinn í Nígeríu eftir borgarastyrjöldina, og þar sem þetta er ekki síður þýðingar- mikið mál fyrir íslendinga en Norðmenn, birtist hér útdráttur úr samtali þessu. Fonkalsrud er spurður álits á möguleikunum að endurheimta þennan stóra mark- að. „Já, við höfum vissuleiga góða segir forseti íslands í viötali við norskt blað FYRIR skömmu birtist í norska blaðinu Aftenposten viðtal við forseta íslands, herra Kristján Eldjám um landnámið og um ísland til foma. Viðtal þetta er einn þáttur af greinaflokki sem Aftenposten kaliar „Norð- menn í vesturvegi" en þar segir í tímasettri röð frá þeim löndum sem norskir víkingar settust að í eða komu við sögu. Fyrst segir frá Orkn- eyjum, síðan frá byggð Norð- manna í Dublin, þá frá eyj- unni Mön, þar sem norskra siðvenja gætir enn, og ríki Göngu-IIrólfs í Normandie. Siðan kemur frásögn um Fær- eyjar og þar á eftir greinin um ísland og nefnist hún „Landið sem Ingóifur byggði“ og loks segir frá Græniandi og fundi Ameríku. í viðtalinu við forseta ís- lainds kemur m.a. fram svar hams við spuTniniguuini um, hvaða tímabil í sögu íslawds hanin vildi heimsækja, hefði hanm tímavél. Hann segir: „Ég mundi hverfa aftur til land- niámistímabiLsins til þess að sjá 1 andnámsmennina þegar þeir komu til landsinis. Sjá skip þeirra og allt sem þeir höfðu með sér — og sjá aðferðir þeirra. Frambald á bls. 31 Boranirvið Lagarfoss Egilsstöðum, 21. marz. EFTIR páska mun hefjast bor- un til berglagsrannsókna við Lagarfoss með tilliti til væntan- legrar virkjunar fossins. Verður borað austan við fossinn og rann sakað stæði fyrir skurði fyrir aðrennsli og frárennsli við virkj unina. Er ekki ólíklegt að virkj un við Lagarfoss verði mun hag stæðari og ódýrari fjárfesting, en eyðing byggðar í Laxárdal samkvæmt nýjasta mati. — ha. mögu.leika á því,“ svarar baram. „Það er mikil þörf fyrir skreið hér um slóðir — sérsta/kl'eiga á styrjaldarsvæðuinium fyrrveraindi — og það stafar ekki einungis af egigjalhivítuefniaþörfinmi, held- ur eininig af því að skreiðin þykir hér herramannsmatur. Imnfædd- ir bleyta bama lítið eitt, blamda í hama grænmeti, sérstaklega tómötum og eiinhverju, sem líkist spímaiti, kjöti og kryddi. Svo sjóða þeir allt saman í p-álma- olíu. Um sextíu prósemt af skreiðarútfluitininigi okkar til Nígeríu — 18 þúsund tomin árið 1966 — fór á Biafraisvæðið fyrr- verandi. Sem stendur virðast Nígeríuimiemm bíða átekta og þeir eiga næsta leik. Þeir vilja fá meiri jöfrauð í vöruviðskipti landanima tveggja. Við seljum þeim núna tíu sirumum mieira en við kaupuim af þeim. Þessi stað- reynd er þumig á metunum í aiuigum Nígeríumiamma, sem telj- ast verðuir eðlilegt. Pers'ónulega er ég þeirrar skoðumiar, að við geitum nóð samnimgum við þá, ef við bjóð- uim eitthvað á móti — t.d. lán til lanigs tíma, eða áætlun um aiðstoð. Við kaupum nú meiri svartol'íu en áður, og það hefur vissulega bætt jöfnuðinn"1. Fonkalisrud telur góða mögu- ieika á því fyrir Norðmer.n að stóraulka smárn saimian skreiðar- sölu sína til amnarra Vesbur- Afrílkuilanda, og niefnir í því sam- bamdi Kamiemún, Ghama oig Komigó-Kimshasa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.