Morgunblaðið - 24.03.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRLÐJUDAGUR 24. MARZ 1®70 Gleypir eld - Kastar byssu Bobby Kwan og aðstoSarstúlkahans, Raija. Bobby Kwan heitir lágvaxni maðnrinn, sem að undanfömu hefur skemmt gestum á Röðli, Bobby er búsettur i Ástralíu, en er af kinverskum uppruna og hefur hann ferðazt um viða um heim og sýnt listir sínar. Fyrir skömmu hafði Mbl. tal af Bobby Kwan og sagðist hann hafa farið að skemmta fólki með ýmsum brögðum strax og hann var orðinn 3 ára gamall, enda átti hann ekki langt að sækja þá hæfileika, þvi báðir foreldrar hans höfðu ofan af fyr ir sér með því móti. Bobby seg ir að þau haíi aðallega skemmt með töfrabrögðum, en hann leggi hins vegar áherzlu á að hafa dagskrá sína sem fjöl- breyttasta og sýnir hann bæði atriði sem byggjast upp á að handfjaila og kasta byssum á ýmsan hátt, einnig gleypir hann eld, þegar svo ber undir, segir brandara og skemmtisög- ur svo eitthvað sé nefnt. í fylgd með Bobby er ung stúika, sem kallar sig Raija og er hún honum til aðstoðar við ýmis skemmtiatriði. Bobby hefur ferðazt víða eins og áður er sagt, og hann segir að sér finnist alls staðar gott að skemmta fólki og þar sé ís- land engin undantekning og vili hann láta í ljós ánægju sína með dvölina hér. Héðan fara Bobby Kwan og aðstoðarstúlka hans til Dan- merkur, þar sem þau munu skemmta um skeið, en Bobby segist alltaí hlakka til að heim- sækja nýja staði og skemmta nýju fólki og koma þvi til að hlæja en það segir hann vera mestu ánægju sína í lífinu. Hleypti loftinu úr hjól- börðum lögreglubílanna 4>reglan stóð mann afl /f- -3-?■ Hik! Mér fannst eitthvað svo loft-laust hérna!! Almennar uppiýsingar um læknisþfónustu ! borginni eru gefnar I •imsva.a Læknafélags Reykjovíkur. sími 1 88 88. Páskasýningin í glugga Morgunblaðsins er unnin af nemendum i Austurbæjarskóia, bæði barnadcildum og unglingadeildum. Hún er aðad lega um leikbrúðugerð barnanna og batikvinnu. Jón E. Guðmunds- son er kennari þeirra, en börnin eru 1 9 og 10 ára bekk og 13 og 14 ára bckkjum. Sýningin mun standa í gluggamum fram yflr páska. Fleiri myndir munu birtast hér í blaðinu af börnunum, sem sýn- ingu þessa unnu, en á myndinni sem hér birtist i dag, sést kennarinn Jón E. Guðmunelsson ásamt 9 ára strákum innan um leikbrúðurnar. (Ljósm.: Marteinn Jónsson.) Séra Bragi Friðriksson framam við Garðakirkju. Þeir félagar munu hefja söluna á miðvikudagskvöld, einnig munu þeir taka við blómapöntunum til heimsendingac á skírdag og laugar daginn fyrir páska. Ágóðl af hlómaitiölunni rennur til væntanlegs safnaðarheimilis Garða- kirkju. Guð er ekki Guð truflunarinnar hcldur friðarins (1. Kor. 14.33). 1 dag er þriðjudagur 24. marz og er það 83. dagur ársins 1970. Eftir lifa 282 dagar. Einmánaðarsamkoma. Heitdagur. Einmánuður byrjar. Árdegisháflæði kl. 7.12. AA-samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Næturlæknir í Keflavík 24.3. 25.3, Kjartan Ólafsson. 26.3. Arnbjörn Ólafsson. 27., 28., og 29.3. Guðjón Klemenzson 30.3 Kjartan Ólafsson. 31.3. Ambjörn Ólafsson. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hliðarvegi 40, simi 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar I lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi rtöðinni, sími 51100. Ráðloggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er I síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplý’singaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, nlla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrlfstofan opin á miðvikudög- um 2-5, máhudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í sima 10000. Páskasýning í Mbl.-glugga Blómasala í Garðahreppi Spakmæli dagsins Dauðinn er ekki óvinur, heldur hjákvæmilegt ævintýri. — O.Lodge. Núna fyrir páskana munu félags menn úr Bræðraféiagi Gaarða- kirkju helmsækja hvert heimiil í hreppnum, og bjóða tii sölu páska blóm frá blómabúðinni Burkna i Hafnairfirði. Söfn Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. HANNYRÐASÝNING nemenda Hildar Jónsdóttur verður opnuð að Hailveigar- stöðum kl. 2, 26. marz (skír- dag). Sýningin stendur að- eins yfir í 5 daga. MÚRVERK Get tekið að mér múrverk og flísalagnir. Uppl. í stma 40555. KJÖT — KJÖT 4 verðflokkar Verð frá 53,00 kr. Munið mitt viðurkennda hangiikjöt. Verð frá 110,00 kr. Söluskattur og sögun er innifalið í verðinu. Sláturhús Hafnarfjarðar, slmi 50791, heima 50199. TAKIÐ EFTIR — TRÉVERK Getum bætt viö okkur smíði á eldhúslnnréttingum, skáp- um o. fl., mjög sanngjarnt verð. SÓ-innréttingar, Súða- vog 20, s. 84293, 14807, 10014. HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir alls konar félagssamkomur, brúð- kaups- og fermmgarveizlur. Murvið hinar vlnsælu garð- veizhtr. S. 20485 og 21360. KAUPUM EIR fyrir aftt að 100 krórvur kílóið. Jámsteypan h.f. Ánan austum. GLÆSILEGUR slður brúðarkijóll trl söhj. — Stærð um 38—40 Uppl. í síma 50645. TIL SÖLU Gas 69 með Benz dísil, mót- or í Benz 180, mótor og gír- kossi í Borgward 60 módel. gírkassi í Gas 69. Uptplýsing ar í síma 41516 og 82540. GARÐEIGENDUR Ef ykkur vaotar kassa undir útsaeði þá hriogið í síma 10328. LEIGUBlLSTJÓRAR Þjónusta við þjóðbraut. — Bensin aMan sólanhringlnn. VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (SheH-unrboð). KJALARNESINGAR þjónusta við þjóðbraut. — Bensín ailan sólarhringinn. VERZLUNIN ESJA, Kjalarrvesi. (Shell-umboð). REYKVlKINGAR Þjónusta við þjóðbraut. — Bensin attan sólarhringinn. VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (Shell-umboð). VÖRUFLUTNINGABlLSTJÓRAR Afgreiðsla allan sólarhringinn VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (SheM-umboð). FERÐAMENN Þjónusta við þjóðbraut. — Bensínafgreiðsla al'lan sólar- hringinn. VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (SheH-umboð). ibUð til sölu 4ra herb. íbúð til sölu í fjðl- býlishús'i við Álfheima. Til gr. gæti komið að taka bifr. upp í útb. Tilb. til Mbl. f. 1. apríl m.: „Hagst. kjör 8288". DAGBÓK ÁHEIT OG GJAFIR Til unga mannsins Gjöf misritaðist á dögunum. Var það gjöf frá N.N. Stóð þar kr. 200.00 en átti að vera kr. 2000,00. Þetta leiðréttist hér með. Iláteigskirkja Roskinn maður i Háteigskirkju, sem ekki vill láía nafns síns getið hefir afhent gjaldkera sóknai innar kr. 6.000.00 sem hann óskar eftir að verði lagðar í klukknasjóð kirkj- unnar, ennfremur áheit frá I.S. kr. 200.00. Sóknamefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.