Morgunblaðið - 24.03.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.03.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1®70 UTAVER 7 tegundir af nylon- gólfteppum. Óbreytt verð, verð frá kr. 298. pr. ferm. Auglýsing um hundahald í SiglufjarðarkaupstaÓ Að gefnu tilefni skal hér með vakin athygli á því, að sam- kvæmt 72. gr. lögreglusamþykktar fyrir Siglufjarðarkaupstað nr. 74/1945 er bannað að hafa hunda í umdæmi Siglufjarðar og samkvæmt 75. gr. lögreglusamþykktarlnnar eru allir óleyfi- legir hundar, sem finnast á hinu bannaða svæði, réttdræpir. Skal umráðamönnum hunda, sem hér eru í leyfisleysi, gerður kostur á að fjariægja hundana úr umdæminu fyrir 13. aprll n.k., en eftir þann tíma verður öllum óleyfilegum hundum, sem hér finnast lógað. Verður gengið ríkt eftir því, að menn virði fyrr- nefndar reglur og látmr sæta ábyrgð, ef út af er brugðið. Lögreglustjórinn á Siglufirði, 13. marz 1970. Elias I. Elíasson. s Ms. Hekla fer austur um iand til Akureyr- ar 2. apr'rt. Vörumóttaika þriðju- dag, miðvik’udag og árdegis á laugardag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalisvíkur, Stöðvarfja rða r, Fáskrúðsfja rða r, Reyðarfjarðar, Eskrfjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðrsfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Baikikafjarðar, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar. Ms. Herðubreið fer vestur um land til Akureyr- ar 1. april, Vörumóttaika þriðju- dag, miðviikudag og árdegis á iaugardag til Patreksfjarðar, Táliknafjarðar, Bildudate, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bol ungarvíkur, ísafjarðar, Norður- fjarðar, Sigiufj. og Ólafsvíkur. Viðskiptafrœðingur óskast til starfa á skattstofu Reykjanesumdæmis Hafnarfirði. Umsóknir sendist skattstjóra fyrir 3. apríl n.k. Reiðhjól telpna og drengja 24 og 26 tommu kr. 3.990. Miklatorgi. ..•nimitmHimiiuioiiKmimiiHmimmiiiiimtNKi. >*Htniliii‘ii tilllMHI IIIHII lllttttlllHIIII 1] INMH«IWIIIttl llttlMHHItllllj HIIHIIIItllllll hihhihiihm 'HtttlllllMIÍ 'HIMIIIIIll 1111111111«. IIIIIIHIIM. tltlllllllltlll. Illlltlllllllllll llltllHIIIIIMM IIIIIIIIIIIIIMIM IIIHIHIIIIIHH HltlllllltllHH IIIMMMHMM* IIIIIIMMMM* IMIIHHM* „Gleym mér ei” íslenzkar sokkabuxur í sérflokki ódýrar — fallegar — sterkar HEILDSÖLUBIRGÐIR: ÁGÚST ÁRMANN DAVÍÐ S. JÓNSSON KR. ÞORVALDSSON HEILDVERZLUN SlMI 22100 HEILDVERZLUN SlMl 24333 HEILDVERZLUN SiMI 24478

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.