Morgunblaðið - 24.03.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.03.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUOAGU'R 24. MARZ li970 29 (utvarp) • þriðjudagur • 24. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Rak el Sigurleifsdóttir les söguna „Rósalín" eftir Jóhönnu Spyri (2) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleik ar. 10.00 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.25 Nútímatónlist: Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur — Á.Bl. M.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Anna Snorradóttir segir frá Theó dóru keisarafrú. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Fílharmoniusveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 5 í e-moll „Frá nýja heiminum" eftir Dvor- ák, Rafael Kubelik stj. „Tabern- acle“ mormópakórinn og Sin- fóníuhljómsveitin í Filadelfíu flytja lög eftir Mclntyre, Goun- od, Holst, Handel og Billings. Eugene Ormandy stj. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni Stefán Júlíusson bókafulltrúi rík isins talar um almenningsbóka- söfn. (Áður útv. í tvennu lagi 9. og 23. f.m.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Fraanburðarkennsla i dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (9). 18.00 Félags- og fundarstörf: — 8. þáttur. Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um lýðræði og meðferð valds í sérfélögum og staðfélög- um. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Víðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 fþróttir örn Eiðsson segir frá. 21.05 Einsöngur í útvarpssal: Sig- riður E. Magnúsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Al- berts9onar. a. Fjögur lög eftir Schubert: Fisc herweise, Auf dem Wasser zu singen, Im Friihling og Lach- en und Weinen. b. Þrjú lög eftir Brahms: Nach- klang, Die Mainacht og Von ewiger Liebe. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjarnason Höfundur les (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (48) 22.25 Djæsþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 22.55 Á hljóðbergi „Saga malarans": úr Kantara- borgarsögum Chaucers. Stanley Holloway les á nútímaensku. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ♦ miðvikudagur ♦ 25. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Rak el Sigurleifsdóttir les söguna „Rósalín"' eftir Jóhönnu Spyri (3) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir Tónleik- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heró- des Antipas: Séra Magnús Guð- mundsson fyrrum prófastur flyt- ur fjórða erindi sitt. Sungin passíusálmalög. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum „Kona Símonar frá Kýrene." smá saga eftir Ástu Sigurðardóttur. Bríet Héðinsdóttir les. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: a. „Upp til fjalla", hljómsveitar verk eftir Árna Björnsson. Sin fóníuhljómsvelt íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. „Betlikerlingin" og Land ham ingjunnar" eftir Sigv. Kalda- lóns. Kristinn Hallsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á pí- anó. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eft ir Jón S. Jónsson. Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sig urbjörnsson leika. d. „Helga in fagra,“ lagaflokkur eftir Jón Laxdal. Þuríður Páls dóttir syngur. Guðrún Krist- insdóttir leikur undir. 16.15 Veðurfregnir. Þegar gamli Gullfoss kom Oscar Clausen ritfoöfundur flytur erindi. 16.45 Lög leikin á trompet 17.00 Fréttir Fræðsluþáttur um uppeldismál Sigurjón Björnsson sálfræðingur talar um hreinlæti og venjumynd un. 17.15 Framburðarkennslæ 1 esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli bamatíminn Unnur Halldórsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindl Guðmundur Sigvaldason jarð- efnafræðingur segir frá niðurstöð um rannsókna á tunglgrjóti. Fiskbúð í Hafnarfirði Til sölu fiskbúð í nýju verzlunarhúsi, við Arnarhraun. 1 húsinu verður m.a. mjólkurbúð, kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. 19.55 Kammertónlist Vlach-kvartettinn leikur Strengja kvartett nr. 3 í esmoll op. 30 eftir Tsjaíkovský. 20.30 Framhaldsleikritið: „Dickie Dick Dickens" útvarpsreyfari eftir Rolf og Alex öndru Becker. Síðari flutningur tiunda þáttar. Þýðandi Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. í aðalhlutverkum: Erlingur Gísla son, Kristbjörg Kjeld og Helgi Skúlason. 21.10 Karlakór Reykjavikur syngur íslenzk lög Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 „Ég heyrði Jesú himneskt orð“ Konráð Þorsteinsson talar um séra Stefán Thorarensen og sálmakveðskap hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma< (49) 22.25 Þegar „Egili rauði“ strandaði Helgi Hallvarðsson stýrimaður segir frá. 22.45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) • þriðjudagur • 24. marz 1970 20.00 Fréttir 20.30 Veður og auglýsingar 20.35 Steinaldarmennirnir Aðalæfing 21.00 Bækur og sjónvarp Umræðuþáttur í Sjónvarpssal. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. 21.35 Stúlka i svörtum sundfötum Sakamálamyndaflokkur í sex þáttum, gerður af BBC. 5. þáttur. Meðal efnis þriðja þáttar: Heager verður fyrir líkamsárás, en sleppur lítt meiddur. Heil mynd af stúlkunni í svörtu sundfötunum finnst í íbúð Heag- ers, og vii-ðist hún vera af konu Napiers, lögregluforingja. 22.10 Á glóðum í dálitlu þorpi á eynni Ceylon við suðurodda Indlands gera þorpsbúar það guðum sínum til dýrðar og blíðkunar að ganga á glóðum viðarelda — og verður aldrei meint af, nema þeim ein- um, sem vantrúaðir eru. 22.35 Dagskrárlok GIRÐiNGAREFIMI gott úrval ágóSu verSi Þú gsetir látið dólgslega, ef vírnetið væri ekki frá Mjólkurfélagi Reykjavíktir. 3ft X} Uj í\^L,Jr{ \\\ \ ^ Vlrnet: Vír: Lykkjur: Staurar: fiSur grusfrai í meir en 1/2 öld hefur M.R. haft með höndum innflutning girðingar- efnis og strax f upphafi lagt áherzlu á að geta boðið bændum og öðrum þelm, sem þörf hafa fyrir girðingar, gott úrval girðingarefnis á góðu verði. Á siðustu ératugum hefur þvi hin þekkta teikning eftir Tryggva Magnússon orðið tákn þess, sem traustsins er vert: girðlngarefnið frá M.R. Og enn í dag hefur M.R. aliar venjulegar tegundir girðingar- efnls oftast fyrlrllggjandl. Ennfremur tökum við að okkur sérpantanlr á verksmlSJuframlelddum girðlngum, sem henta mjög vel fyrlr birgða- port, fþróttamannvirkl o. þ. h. Túngirðinganet • Lóðaglrðingánet Skrúðgarðanet • Hænsnanet Sléttur vír • Gaddavfr Galvaniseraðar vfrlykkjur Járnstólpar (galv) • Tréstaurar Imjólkurfélag REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 ei El El E1 El E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 El E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 El E1 E1 E1 E1 B1 E1 E1 E1 B1 E1 E1 NÝR MOSKVICH M412 NÝR KRAFTUR Bifreið með nýrri 80 ha. vél með 300-W „alternator“. — Fljótvirkir hemlar með hjálparátaki frá vél og sjálfvirkri útí- herzlu. Nýr gírkassi, samhæfður í alia gíra, með þægilegri og lipurri gírskipt- ingu i gólfi og nýtt og fullkomið tengsli. Nýtt „grill“ og ný_ gerð Ijósa. Frábærir aksturshæfileikar. Innifalið í verðinu: Ryðvörn, öryggisbelti, aurhlífar, Ijósa- stilling, vindlakveikjari, þjónustueftirlit- og uppherzla eftir 500 km og 2000 km. Auk þess fylgir fullkomið verkfærasett. 6 mánaða eða 10 000 km ábyrgðarskír- teini. Hagstæðir greiðsluskilmálar. VERÐ KR. 215.703,00. Ðifreiðar & Landbúnaðari élar hf. Sudurlandshraut 11 • Reykjavik - Sfmi 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.