Morgunblaðið - 04.04.1970, Page 1

Morgunblaðið - 04.04.1970, Page 1
32 SIÐITR V 75. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Atburðirnir í Kambódíu og Laos hafa valdið því, að stríðið í Víetnam hefur fallið í hálfgerða gleymsku, í bili a.m.k. En þar eru einnig að verki innrásarsveitir frá Norður-Vietnam og þar er enn barizt af engu minni hörku en áður. Undanfama daga hafa kommúnistar haldið uppi miklum eldflaugaárásum á þorp og bæi í landinu, og auk hermanna hafa fjölmargir óbreyttir borgarar týnt lífi. Á myndinni eru tveir sjúkraliðar úr landgöngusveitum Snður-Vietnam. Þannig er vígvöllurinn víða í þessu hrjáða landi; hermennirnir verða að vaða upp i háls til að komast leiðar sinnar. N or ður-Kór eumenn; Tregir til að skila þotunni Tokyo, 3. apríl — AP •fAPANSKA farþegaþotan sem hópur vinstrisinnaðra stúdenta rændi, er nú komin til Norður- Kóreu, en áður höfðu stúdentarn ir skipti á farþegunum og Yama mura, aðstoðarsamgöngumálaráð herra Japans. Norður-Kórea var búin að lofa að skila flugvél og farþegum þegar hún kæmi þang að, en nú virðist hún vera að íhuga það loforð nánar. í til- kynningu frá stjóminni sagði að það væri alls ekki víst að hægt væri að skila flugvél og áhöfn, enda þóttust menn finna fýluna af einhverju ferlegu kapital- ísku launráði. Farþegamir sem látnir voru iausir voru undir strangri lög- regluvernd þegar þeir komu til Tdkyo. Þegar þeir sáu fylkingar fréttaóðra blaðamanna, seim bið>u Hin nýja stjórn Kambódíu; Biðjum um hernaðar- íhlutun ef með þarf New York, 3. apríl — HIN nýja stjórn Kambódíu hefur sagt að bún muni fara fram á hernaðaríhlutun er- lendra ríkja, ef kommúnistar dragi ekki innrásarheri sína úr landinu. Stjórnin hefur beðið sendi- herra Finnlands hjá Samein- uðu þjóðunum að kanna grundvöllinn fyrir formlegri beiðni um að eftirlitssveit verði send til landsins. Sendiherrar Kambódíu í Moskvu og hjá Sameinuðu þjóðunum, hafa neitað að við Yfirvöld á N-írlandi; Hóta að beita skotvopnum — gegn þeim sem sjást með bensínsprengjur Belfast, 3. apríl — YFIRMAÐUR brezku hersveit- anna í Norður-írlandi, Freeland, hershöfðingi, gaf í gær út til- kynningu þar sem hann varaði fólk við að hermennirnir hefðu leyfi til að drepa, þá sem sæjust með bensínsprengjur á götum úti. I tilkynningunni sagði ennfrem- ur að ef sannaðist á einhvern að hann hefði búið til bensínsprengj ur, ætti sá yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. t>að 'hefur verið mjög róstu- samt á Norður-írlandi undan- faimia diaiga, oig í óeirðium í gær- kvöldi var varpað einum fimm- tíu bensínsprengjum. Sumum var varpað að hermönnunum, öðrum að bygginguim og götuvígjum. Þegar hermennirnir hröktu óeirð arsegginia á brott, fundu þeir 150 (hieimiatilbúniair beniánispi'einigjur í um. kassa, í húsasundi. Hingað til hafa 42 hermenn slasazt meira eða minna í átök um við óeirðaseggi, en enginn ó breyttur borgari hefur þurft að kvarta undan meiðslum af völd um henmannanna. Það er alger undantekning að skotvopnum sé beitt af l'ögreglu- eða hermönn- um brezka samveldisins, í við- ureign við óbreytta borgara. Að vörun hershöfðingjans gefur þvi til kynna að ástandið sé litið mjög alvarlegum augum, og að búizt sé við miklum óeirðum um helgina. Yfirvöld hafa hvatt foreldra til að gæta vel barna sinna, því í óeirðunum undanfarna daga, hafa það einfcum verið táningar sem hafa haft sig í frammi, og kastað flestum bensínsprengjun urkenna nýju stjórnina, og segjast munu gegna áfram embættum sínum. Hin nýja stjórn Kambódiu sagði í dag að ef þörf krefði myndi hún fara fram á hernaðar íhlutun erlendra ríkja, til að hrekja innrásarheri kommúnista úr landinu. Voru Bandaríkin nefnd sénstaklega í því til'llti. Tefcið var fram að enn sem kom ið væri teldi stjórnin ekki nauð- syn á slíkum ráðstöfunum, og að iHækkuðu jlausnar- Igjaldið GUATBMALA 3. apr'íil Hermdarverkameruiirnir, er I hafa vestur-þýzka sendiherr- | ann í Guatemala á valdi sinu, hafa hækkað lausnargjald ' hans og krefjast þess nú að 24 fangar verði látnir lausir (16 áður) og að auki að þeim , verði greiddir 700 þúsund dollarar. Stjóm Guatemala hefur neitað að verða við þessum kröfum á þeim for- sendum að þegar sé búið að dæma nokkra fanganna, og 1 það væri því stjórnarskrár brot að sleppa þeim. Stjónmin ihefiuir íbýi^t yffiir nieyðiaináistamdi og fal'ilt úr giMli ýmaar gneiiniar stjómnianakráir- ioniair. Stjóinn Veatuir Þýzk'a- lainidg hefuir mióitimiæillt aifsitöðtu Framhald á hls. 31 áður en gripið yrði til þeirra, yrði vilji þjóðarinnar kannaður. Hingað til hefur Kambódía að eins farið fram á hernaðaraðstoð í formi vopnasendinga. Rétt er að taika fram að Bandaríkjastjórn getur ðkki sent þangað fótgöngu lið, nema með sérstakri sam- þykkt þingsins. Stjórnin hefur beðið sendi- herra Finnlands hjá S.Þ. að kanna grundvöllinn fyrir opin- berri beiðni um að ástandið í Kambódíu yrði tekið til umræðu í öryggisráðinu, og að alþjóð- leg eftirlitssveit yrði send til landsins. Talið er svo til víst að Framhald á hls. 31 eftir þeim, varð eimrni að orði: „Má ég þá frekar biðja um ræn ingjana". Lögreglan fylgdi farþegunum inn í sérstaka byggingu þar sem þeir voru læstir inni og einan.gr aðir. En blaðamenn sem voru óð fúsir að fá fréttir af 78 stunda dvöl þeirra með sveðju-sveifl- andi ræningjum, sýndu ótrúlega ’ hugkvæmmi við að komast þang- að inn, eða ná sambandi við fólk ið á annan hátt og japönsku lög- reglunni til sárrar gremju voru viðtöl og myndir af mörgum far- þegamna í kvöldblöðunum. Japanska stjórnin hefur sent stjórn Norður-Kóreu orðsendingu þar siem farið er fnam á að stúd- entarnir verði framseldir og flug vél, áíhöfn og gísl, Skilað. TaQdð er að hún muni leita fulltingis rússneskra stjórnvalda, en memn efast uim að flugvélinni verði slkil að, þótt svo áhöfnin og ráðlhenr- ann fái að fara frjáls ferða sinna. Finnska stjórnin biðst lausnar Helsinki, 3. apríl FINNSKA ríkisstjórnin undir forystu Mauno Koivisto, foir- sætisráðherra, afhenti i dag Kekkonen forseta lausnar- beiðni sína. Forsetinn bað stjómina að sitja áfram þar til unnt yrði að mynda nýja stjórn, en búast má við að það taki langan tíma. I kosn- ingunum í síðasta mánuði biðu vinstri flokkarnir mikinn ósig ur og hafa nú minnihluta á þingi. Ethnos hættir að koma út — útgefendur og ritstjórar fangelsaðir Aþernr, 3. apríl — AP ÁKVEÐDÐ var í dag að hætta við útgáfu griska blaðsins „Eth- nos“, þar sem herdómstótl dæmdi útgefendur þess og nokkra aðal ritstjórana í fangelsi. Það voru útgefendurnir sjálfir sem tóku þessa ákvörðun í samráði við lögfræðinga sína. Starfslið blaðs- ins treysti sér ekki til að halda áfram útgáfunni, þar sem enginn væri fyrir hendi til að bera ábyrgð á forystugreinum, eins og grísk lög segja fyrir um. Herdómstóllinn áítovaið í daig að ge-na tveggja sólarhringa hlé á réttarlhöldumiuim, til að lögfræð- inigaimiir femgju tíma til að ræða ýmiiis ný atriði vi'ð skjólsitæðinga sína. Alls eru það 34 anidstæðimg- an- hierforiinigjastjómiarimnar siem eru fyrir rétti, sakaðir um amd- stöðiu geign henni. Þeim er gtefið ' að sök að styðja hreyfimigar, sem miði að því að steypa stjórnimmi, rek'a áróðiur f j andisamlegam stjórn inmd ag að stamdia að baki sprengjutilræðum í Aþeou, siem gerð voru sl. sumar. Útgefendum og ritstjórum Btihmios er gefíð að sök að hafa rekið fjandsamleigam áróðiur. Etlhnios er virt blað í Grikklamdi oig hefur komið út síðiam 1913, em útgáfa þess féll miiður um skeið í siðari heimisstyrjöldinmi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.