Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 3

Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 3
MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1970 3 Séra Qlafur Skúlason: YONIN Á FRENTI var frá því skýrt fyrir nokkru, að læGmir og félagsfræðingur hefðu verið að gera athuganir á tíðini diauðsfalla imeðal vistmanna á eUiheim- iluon nokfcrum. f niðurstöðum þeirra kom sú mierfcilega kenning fram, að dauðinn virtist ekki eins útmældur gomlu fólki og ætla mætti. Dauðnatíðni reis og hneig, þannig að flest voru dauðs föllin, þegar efckert var um að vera, og ekki var til neins að hlakfca. Þegar ekfcert varð til að rjúfa grámyglu hvers- dagsleikans, þegar biðin virtist eina hlutskiptið og einskis var vænzt, féllu fleiri fyrir manninum með ljáinn. Fjöldinn fór aftur á móti minnfcandi óðum fyrst á eftir og fyrst á undan hin- um stóru dögum, er lengi hafði verið beðið og til hlakfcað. Afmæli, hátíðir, gleðistundir með fjölskyldum og vinum virtust veita það brautargengi og stuðn- ing, að líkaminn mátti enn um sinn veita verðugan mótleik árás sláttu- mannsins. Dkfci vildu vísindamennirnir að svo kornnu máli leyfa alltof ákveðn- ar ökoðanir byggðar á rannsóknunum, því þær væru til þess of skammt á veg komnar, en í þeim felst þó alla vega ákveðin vísbending um áhrif hugans á heill líkamans. Á því er enginn vafi, að andlegt ástand getur kallað fram líkamlega kvilla, alveg eins og hamingja og gleði fær dregið úr líkamsmeinum. Því það er ekki aðeins böm, sem gleyma stingn- um, þegar búið er að kyssa á „báttið“. Sterkt rneðal til heilla og bóta er sjálf vonin. Meðan líf finnst, er von, að sögn, eins má líka segja, að meðan von- in varir, sé vesöld haldið í skefjum. í handbrögðum allra þeirra, sem ein- hverju afreka og sinna andans verfc- efnum til heillia, ber birtu af voninni. Hún er hvatinn, hún fær hendur til að hreyfast og mælir huganum verkefni. Hún er sem gjöf Guðs til þess að bjarga bömum hans frá stöðnun aðgerðarleys- isins og doða uppgjafarinnar. Andstaða hennar er uppgjöfin, þegar setið er með hendur í skauti og upp .gefizt fyrir hverjum mótblæstri. Vonin lyftir ofar erfiðleiikunum, svo að færar leiðir finn- ist, með því að ljá þeim vængi, sem annars væm innilokaðir i eigin fall- gryfjum eða annarra. Vonin á sér tvíburasystur, þar sem trúin er. Hversu vel þeir hafa þetta reynt, sem séð hafa drauma sína tætta af dauðanum. „Um eilífð“ er lefcrað á hjarta kærleikans, og vonin því veMur, að bjart verður aftur. Jesús nýtir máfct vonarinmar til björgunar. Hversu oft kemst hann efcki í það samband við fólk, sem dugar með þvi að slá á strengi vonarinnar: hjá sjúbuto og þreyttum, hjá þeim, sem sjá enga fram- tíð. Og Páll postuli talar um vonina i félagi við trúna og kærleikann. Hann setur að visu trúna fyrst, en oft á tíð- um er þó vonin framherji trúarinnar, þannig að sáð er frækorni trúarinnar, eftir að búið er að plægja með voninni. Það fer ei milli mála, að í dag er von- ar þörf. Líkaminn er ekki aðeins byggð ur upp mieð þeim hreyfingum og æfing- um, sem hollar kallast. Hann fær einn- ig styrk sinn að innan. Sá styrkur kann jafnvel að vera svo milkill, að hann bægi frá um hríð árásum hins versta óvinar. Von kristins manns bygg- ist á traustinu, sem hann ber til Drott- ins síns. Myndavél og tölva bílsins hófst var gamla aðferð in notuð og mynduðust þá oft biðraðir langt út á götu, en með tilkomu myndavélarinn- ar gengur afgreiðslan milklu fljótar fyrir sig. BORGARBÓKASAFN Reykja víkur tók í vetur upp nýja aðferð við að skrá útlán bóka og er hún miklu fljótlegri en gamla aðferðin og kemur í veg fyrir að fólk þurfi að bíða lengi eftir afgreiðslu, eins og oft kom fyrir, þegar aðsókn var mikil að safninu. Er þessi nýja skráning í því fólgin að sérstök myndavél tekur á nafnspjald lánþega og bókarheiti og einu sinni i mán uði aðstoðar tölva síðan við að finna þá, sem ekki skila bók- um sínum áður en lánsfrestur er úti, en hann er 30 dagar. Myndsfcrándnig þeasi fer nú Æram í aðalsafninu í Þing- holtss'træti, útibúiruu í Sól- heimum og í bókaibálnum, en á þessum stöðum til sam'anis eru lániaðair út daglega yfir 3000 bækur. Þair sem safn- gestum karan að leika farviltmi á að vita hvennig þessi mynd- sfcránimg fer fram leituðum við upplýsinlga um það hjá borgarbókavierði, Eiríki Hreini Fi-nmíbagasyni. Hver lánlþegi fær maifruspjaild sem giMir í þrjú ár oig eT á það skráð nafn, heimilisfang, fæðinigardaguir og ár O'g eigin- h/amdaruindirskrift. Þegar lán- þegirun fær bók að láni fram- vísar hairun naifnispjaldi sínu og er það mymdað ásamt titli bókarinimair og múmeruðu IBM- spjMdi, þar sem á er letruð dagsetninigin. IBM-spjaldið er síðan sett í bákarvasanm og það fylgir bófcinni. J>egar lánþegi skilar bók- inni er IBM-spjaMið fcefcið úr hemni og sett í bunfca með öðr um spjöldum, sem skilað er og þarf lánþegi sjálfur að fylgj- ast með því að spjaldið sé tek ið úr henni og sett i bunkann, því annars verður hann kraf inn um bókina, ef spjaldið finnst ekki. Einu simni í mán- uði fer svo allur spjaldabunk inn í tölvu Skýrsluvéla ríkis ins og Reyfcjavikurborgar og þar er spjöldunum raðað eftir númerum. Þau númer, sem vantar, skráir tölvan og send- ir bókasafninu og þar er hægt að finna á filmunni hver fékfc bófcima mieð þessu IBM-spjaMi og er viðkomandi þá rukkað ur um bóikina. Þannig gengur þetta fyrir sig í stórum drátt- um. Borgarbókavörður sagði að þetta nýja fyrirkomulag hefði flýtt mjög allri afgreiðslu, sér staklega þegar tekið væri við bóikunum. Nú þyrfti starfsfól'k ið efcki annað en taka spjöld- in úr bókunum og setja í spjaMabunkann, en með gömlu aðferðinni þurfti að það er sá fjöldi bóka, sem að leita að hverju útlánsspjaldi ' jafnaði er í útláni frá aðal- meðal 20 þúsund spjalda, en safninu. Þegar reikstur bóka- Félagsstofnun um þilplötu verksmið j u STOFNFUNDUR félags til at- hugunar á hagkvæmni þilplötu- verksmiðju og byggingar og reksturs hennar, ef þær athugan ir reynast jákvæðar, var haldinn í gær á Hótel Borg. Stofaemidur eru: Hjörtur Hjairt- arsson, forstjóri, Sveinn K. Sveinisstoin, verkfræðinigur, Hans Bjarniason, húsigagn.asmíðamieist- ari, Ulfar Nathanealsison, kaup- rnaður og Hilmar Jónisison, kaup- félagsistjóri á Hellu. Auk þeisis mæfctu á fumdimium Jóhamm Hafstein, iðnaðarráð- herra og Inigólfur Jónsson, lamd- bú naðiarr áðheirra. í stjóm voru koisnir Hjörtur Hjartarson, formiaður, Sveiinm K. Sveinssom, varaformaður og Hanis Bjamiasiom, ritari. Ein.s og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðimu hefur verið uninið að athuigiumum á því að framlei'ðia þilplötur úr íslenztou grasi og miðar stofmium þessa fé- lags að því að hraða þedm at- hugunum og ráðasit í fram- kvæmdir, ef þær bera þamn áramgur, sem vomazt er til. ÚTSÝNARFERÐ: ÖDÝR EN 1. FLOKKS FJÖLBREYTTASTA OG ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MEfl ÞOTUFLUGI SÓL — FEGURÐ — HVÍLD — MENNTUN — SKEMMTUN — /EVINTÝRI BEZTU FERÐAKAUP ARSINS: 15 DAGAR A SOLARSTRÖND SPÁNAR - ÞOTUFLUG - EIGIN BÍLL FRÁ KR. 12,500 COSTA DEL S0L - BEZTA BADSTRÖND EVRÓPU Enginn baðstaður álfunnar getur nú keppt við COSTA DEL SOU, Miðjarðarhafsströnd Andalúsíu, með bezta loftslag Evrópu, náttúru- fegurð, sem óvíða á sinn líka, beztu hótel Spán- ar, ódýrt og fjölbreytt skemmtanalíf og verzl- anir og fjölda merkisstaða á næsta leiti, s. s. GRANADA, NERJA, SEVILLA CORDOVA, MALAGA og örstutt er yfir sundið til MAR- OKKO í AFRÍKC. í fyrra voru mörkuð tímamót í sumarleyfis- ferðum íslendinga með reglubundnu þotuflugi Útsýnar til Costa del Sol, og vinsældirnar voru slíkar, að ekkert sæti var laust allt sumarið, en aðsóknin er miklu meiri í ár. Brottfarar- dagar: 31. júlí, 14. og 28. ágúst, 11. og 25. sept., 9. okt. — 2, 3 eða 4 vikur. Einnig vikulega um London í ág.—sept. Munið ferðakynninguna í kvöld. Sjá auglýsingu á bls. 27. Ferðaskrifstofan Austurstræti 17. Sími 20100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.