Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNN'UDAGUR 19. APRÍL 1970
bílaleigan
LUItí'
22-0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
MAOIMUSAR
4K1PH31T121 SIMAR2119Ó
eftir lokgn siml 40381
^ Mannleg samskipti
í afmælisgjöf
Gömul kona kom að máli við
Velvakanda. Hún vildi koma á
framfæri bugmynd, seiri hún
kvaðst vita af eigin reynslu að
væri góð. Hún sagði:
Þegar gamalt fólk er sjötugt,
eru börn og ættingjar oft að velta
fyrir sér hvað eigi nú að gefa
mömmu eða pabba. Niðurstaðan
verði iðulega hægindastóll eða
einhver annar hlutur. En eitt sé
þó öllu öðru ánægjulegra fyrir
gamla manneskju, sem farin er
að þreytast— og það sé sími. Það
sé því bezta gjöfin, ef afmælis1-
•35555
1^ 14444
wmm
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiférðabi f reíd - VW 5 manna-VW svefnvagn
YW9manna-LandrovCT 7manna
Opið
frá kl. 1-6
e.h. í dag
Bílasalinn við Vitatorg
Sími 12500
barnið hefur ekki ráð á síma
sjálft.
— Sjáið þér til, sagði gamla
konan. Nú sit ég hér og tala við
yður, þó að ég sé orðin fótalúin.
Ég hefi síma og ég er í sambandi
við annað fólk.
— Þetta er ágæt afmælisgjöf
frá börnunum, og þau geta þá
friðað samvizkuna, þegar þau
geta ekki heimsótt mömmu eða
pabba eins oft og þau ættu að
gera. Þá geta þau hringt. Þau
spara sér þá sjálf sporin um leið
og þau veita ánægju. Ef ætt-
inigjar slá sig saman og gefa í
afmælisgjöf síma — og geta svo
gefið afnotagjaldið í afmælisgjöf
á hverju ári Því hvað þarf gam
alt fólk fremur en að vera í sam
bandi við aðra.
Þetta var hugmynd gomlu kon
unnar, sem Velvakandi kemur
hér með á framfæri.
g Ófögur saga
Þá er hér bréf frá Helgu Frí-
mannsdóttur, sem segir ekki fal
lega sögu:
„Tilefni þess að ég sendi þér
línu, Velvakandi, er alveg ein-
stætt.
flfl
Okukennsla
á Cortínu.
Gunnlaugur Stephensen
Sími 34222.
Fjaðrir, fjaðrabiöð. hljóðkútar.
pústrflr og fleéi varahlutir
BARN ALEIKTÆKI
tyrir allikonar leiksrœti barna,
bct&i rið sombýlishús, lumarbústaði,
Imikrmlli o.fl.
ÍÞRÓTTATÆKI
frrir íþróttasali ag íþróttavelli.
Leitið upplýsinga
Vélaverkstœði
KMHMfil HAHHÍSSOMAJt sf.
Suðuxlandsbraut 12, Reykjavík
Simi 35810
Svo er mál með vexti að ég á
lítil barnsleiði I gamla kirkju-
garðinum, sem ég hefi séð um
að alltaf líti vel út Utan um leið
in er steypt á 3 vegu og líkist
gaflinn háum rúmgafli, en fer
lækkandi til hliðanna. Ég hefi
sáð blómum á sumrin og hafa
þau iðulega verið skemmd og
einnig á fleiri leiðum í kring.
En það er vist almennt, að slfkt
sé gert.
Hitt teikur út yfir allan aum-
ingjahátt, sem gerzt hafði nú fyr
ir skömmu, þegar ég kom í garð
inn. Á mín leiði og þrjú næstu
leiði, sem eru mjög gömul og
hafa steina á, höfðu verið riss-
aðar á pappaspjöld svæsnar
klámmyndir. Þetta hafði verið
límt á gaflinn á mínum leiðum
og á steinana á hinum, sem hjá
eru og næst liggja. Þetta var svo
fast límt að illt var að ná því af.
Ég spyr nú: Er ekki í garðin-
um nein vakt, sem á að líta eft-
ir því að svona mannkvikindi
geti ekki unnið svona verk til
að særa lifandi fólk og svívirða
þá dauðu. Ég get ekki skilið að
neitt heilbrigt eða gott búi í
svona ómennum. Ósk mín til
þeirra, sem þetta unnu, er að
annað hvort verði þeir betur
þenkjandi eða gæfa þeirra í líf-
inu verði að minnsta kosti talk-
mörkuð. Með virðingu — Helga
Frímannsdóttir".
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn ö
BHavörubúðtn FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
Stúlka ósknst
til heimil'issíarfa í Bandaókjun-
um. Fuiiorðin kona æskileg.
Enskukurwiátta skilyrði.
Skrifið tH:
Mrs. C. Ferman
2200 N. Cervtral Rd.
Fort Lee, N.J.
U.S.A. 07024.
sunnal ferðaskrifstoía bankastræti 7 símar 16400 12070
ÞAÐ BEZTA ER LIKA ODYRT
Mallorca — London
travel
Q
O*
Q
2
- MAIVVILLE
glerallareinangmnin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glemllareinangrunina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangmnarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið áilka fyrir 4" J-M
glerufl og 3~ frauðplasteinangr-
nn og fáið auk þess álpappir
með. Jafnvel flugfragt borgar
sig. Sendum um land allt —
Jón Loftsson hí.
o>
Q.
Q
•t
Q
n
3
Q
O
3-
n
3
Q
Q?
3
n>
o
CO
c:
Co
■Q
Q>
3
Q
Fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu
Brottfarardagar: 22. apríl (fullbókað) 6. maí — 20. maí* —
3. júni* — 17. júni* — 1. júlí* — 15. júlí* — 29. júlí —
5. ágúst* — 12. ágúst — 19. ágúst* — 26. ágúst — 2. sept.* —
9. sept. — 16. sept* — 23. sept. — 7. okt* — 21. okt.* —
4. nóv.* — 18. nóv.*
(* merkir 2 dagar í London á heimleið).
MALLORKA er land hins eilífa sumars, umvafið hlýjum loftstraum-
um surtnan frá miflrí Afríku. Vetur, sumar vor og haust para-
dís þeim sem leita hvíldar, náttúrufegurðar, sólar og hvrtra stranda vifl
bláan sæ. Litríkt spánskt þjóðlíf í borgum og þorpum út við strendur,
inn tfl dala og upp til fjalla. — Það er „ekkert veður", en sjórínn. sól-
skinið og skemmtanaflfið, eins og fólk vilt hafa það. — Dýrðleg hótel I
hundraðatali, jafnan fullsetin. Þarna er allt, sem hugurinn gimist, góð
þjónusta og margt að sjá. Hundruð skemmtistaða og stutt að fara ti'
næstu stórborga. Innan við 40 min útna flug til Valencia, Barcelona, Nizza,
eða Alsir.
Eigin skrifstofa SUNNU í Palma með íslenzku starfsfólki veitir farþeg-
um öryggi og mikilvæga fyrirgreiðslu.
Komið og gistið vinsælustu ferðamannaparadís Evrópu, og kynnist því,
af eigin raun, hvers vegna allir vilja fara til Mallorka, ekki bara einu
sinni, heldur aila tíð síðan.
sunna
ferðirnar sem folkið velur