Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 5
MORjGUNTBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. APRÍ.L 1970 5
NJÓTIÐ FJÖLBREYTTRA
SMARÉTTA Á KYRRLÁTUM
STAÐ - VIR ALFARALEIÐ
Á homi Fellsmúla og Síðumúla í húsi Græn-
metisverzlunarinnar, er einn vistlegasti mat-
sölu- og grillveitingastaður borgarinnar.
Verið ávallt velkomin.
NEÐRI - BÆR
Síðumúla 24, sími 83150.
Fiskverzlun
Til sölu ein stærsta og bezta fiskverzlun bæjarins.
Verzlunin er í fullum gangi.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sln inn á afgr. Morgun-
blaðsins fyrir 25. apríl merkt: „Framtíðaratvinna — 5215".
Mótútimbur
Óskum eftir að kaupa notað mótatimbur, 1x6, 1x4 og 2x4,
einnig skúr.
Upplýsingar í síma 36115.
Heimsins fljótasta leið til að losna við magakeppina.
Þér grennist um mittið án matarkúrs.
Byggið upp ósýnilegt „vöðvabelti", sem heldur inni maganum og styrkir um leið mjóhrygg-
inn. I fáum orðum sagt: Framleiðsla líkamsræktarhjólsins er byggð á þeirri staðreynd að það,
sem gerir menn mest ellilega í útliti, er slapandi ýstra og verkur í mjóhrygg. Og hvað er hægt
að gera við þessu? Aðeins eitt: Þjálfa, þjálfa þannig að magavöðvar styrkist og stælist og
takist þannig að halda maganum i skorðum allan daginn út.
Svo einfalt er það: Fyrst upphitun í 30 sek. og síðan þjálfun í 60 sek., og þú ert sem
allur annar maður allan guðslangan daginn. Það, sem þú gerir i um það bil tvær minútur á
hverjum morgni, er þetta: þú leggur hjólið á gólfið fyrir framan þig, dregur djúpt að þér andann
og byrjar siðan að hita þig upp. aðailega i öxlum og magavöðvum, síðan leggstu á kné og
tekur þér hjólið í hönd, og nú rúllar þú fram eins langt og þú treystir þér og siðan rúllar þú
til baka og þú hefur gert allt sem þarf. Þetta endurtekur þú sex sinnum og þá er æfingin búin.
Hvað hefur svo skeð við þetta? Þú hefur þjálfað maga- og bakvöðvana án þess að vita af því
og þú munt verða var við áhrifin strax eftir fyrsta daginn
Gjörið svo vel að póstsenda mér megrunarhjólið strax. Hjálagðar eru kr. 500 sem greiðsla. □
Sendið mér gegn eftirkröfu í pósti. □ Merkið X í þann reit sem við á.
Nafn:
Heimilisfang: ..................................
Pósthólf 618 Rvík og pósthólf 14 Garðahreppi.
F W
kprnmylla
fóðurblöndun kögglun
Hænsnaræktendur!
Af um 30 tegundum fóðurs, sem
eru nú á fóðurvörulista okkar, eru
yfir 10 tegundir
HÆNSNAFÓÐUR!
FOÐUR
w w 'wm
íslemft
og erlent kjarnfóður
hver sem
framleiðslan
er...
jafn og
markviss
ámnn i ir
Það er og hefur verið kappsmál
M.R. að bjóða staSlaðar og
öruggar fóSurtegundir.
Hver sem framleiSslan er
— egg, kjöt eSa lifkjúklingar —
þá getur M.R. boSiS rétta fóðrið.
NotiS M.R. fóSur
og þáttur fóSursins er tryggður.
egg
• M.R. varpfóSur
• M.R. varpfóSur B
• KögglaS varpfóður, heilfóður
• BlandaS hænsnakorn
• Maískurl • Bygg • Hveitikorn
líf-
kjúklingar
• ByrjunarfóSur, mjöl
• Vaxtarfóður, kögglar
holda-
kjúklingar
• Byrjunarfóður, mjöl
• Vaxtarfóður, mjöl
Blandað vitaminum og varnarmeðali við hnislasótt
* Staðlaðar tegundir -X-Vitaminblandaðar i fullkomnustu vélum ýý Efnagreiningarblað i hverjum poka
vour
grasfm
girðingjzrefni
MJOLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130
í