Morgunblaðið - 19.04.1970, Side 10
10
MORGU'NIBÍLAIMÐ, SUINNIUDAGUR 19. APRÉL 19-70
Við
erum
ein
hjörð
Irtfl
I heimsókn
hjá hinum
kaþólska
Rey k j aví kur
biskupi, dr.
Hinrik H.
Frehen
Dr. Hinrik Frehen biskup í skrifstofu sinni,
Herra biskup kaþólskra, dr. Hinrik Frehen.
— STÆRSTA spurningin,
sem bíður úrlausnar
kaþólskra manna, og raun-
ar allra kristinna manna í
dag, er sú. hvernig við fá-
um viðhaldið kristinni trú.
Svo virðist sem kristin tfú
sé í meiri hættu í heimin-
um, en hún hefir verið
nokkru sinni áður.
Þetta sagði kaþólski bisk-
upirm í Reykjavík dr. Hinrik
H. Frehen, er ég sat og ræddi
við hann að biskupssetrinu
við Egilsgötu 18 hér í borg.
Kaldur vetur hélt biskups-
dæmni hans enn í kölduim
greipum, er samtal þetta fór
fram.
Raunar var mér þetta sam-
tal miklu meira en venjulegt
rabb. Þetta var helgistund,
full af hlýju, trú, mannkost-
um, innilegri og falslausri
gamansemi samfara djúp-
stæðri alvöru. Það hlýtur að
vera góður og göfugur mað-
ur, sem skapar kringum sig
slíkt andrúmsloft. Þann'ig
kom mér kaþólski biskup-
inn fyrir sjónir og þannig
reyndi ég hann í löngu spjalli.
Vel gaeti þessri hógværi
guðsmaður verið íslenzkur
sveitaklerkur. Ég spurði líka
sjálfan mig á eftirr f hverju
liggur munurinn á okkur mót"
mælendum og þeim kaþ-
óflaku? Ég finn enigan mun á
því er veit að trúnni og þeim
styrk, er hún veitir öllum,
sem hana tileinka sér, Ég veit
heldur ekki hvers vegna ég
er mótmælandi en dr. Hinrik
Frehen kaþóiskur. Ég treysti
mér ekki tiil að mótmæla
neinu, sem hann hefur sagt
mér. Hitt h-efir mér löngum
fundizt, að í umhleypingum og
róstum mannlífsins muni kaþ
ólska kirkjan starnda fastari
fótum, en aðrar kirkjur. Ég
verð að játa að ég ber meira
traust til henn-ar en minnar
eigin kirkju, a.m.k. í sumu til
liti. Vænti ég að prestar mín-
ir fyriirgefi mér þetta, og
raunar mega þeir sjálfum sér
um kenna.
Það sem gladdi mig mest í
samtalinu við kaþólska bisik-
upinn var hinn sterki vilji
hanis til aukins samstarfs við
aðrar kirkjudeildir, hin fram
rétta hönd hans til samstarfa
og sátta.
Tilefnið til samtalsins var
hins vegar fundur, er kaþ-
ólsku biskuparnir á Norður-
löndum héldu með sér í
Maríaholm við Osló snemma
á þessu ári. Mikilvægasta um-
ræðuefnið þar var hjón-a-
bandið, þar sem anna-r aðiíl-
inn er kaþólskur en hi-nn úr
annarri kirkju.
Raunar er dálítið erfitt fyr
ir okkur mótmælendur að
skilja þennan vanda. Við er-
um svo vanir því a-ð auðvelt
sé að rjúf-a þennan sáttmála
milli karls og konu.
Dr. Fr.ehen benti mér hin-s
vegar á, að auðveldara væri
kan-mgki fyriir miamin að skilja
sjónarmið kaþólskra, ef mað-
ur legði fyrir sig þá miklu
samvÍ2Íkuspurningu, hvort
okkur væri það ófrávíkjan-
leg trú og vissa að ekkert
fengi sli-tið eða rotfið þenn-an
sáttmála nema dauðinn einn.
Læðist ekk-i að okkur sú
hugsun-, að ekkert sé raunar
auðveldara en að rjúfa þenn-
an sáttmála, jafn-vel þótt við
höfum lofað að halda hann
allt til da-uð-ans? Og hefir
ekki þeirri kennimgu verið
haldið að Ok'kur að betra sé
að rjúfia þennan sáttmála,
heldur en lifa í óhamingju-
sömu hjónabandi? Ég var
ekki í neinum vanda -að -svara
þessari spurningu af mimni
hállfu. En fyri-r kaþólskan
mann er þessi sáttmáli heilagt
sakramenti, og ef hann er rof
inn þýðir það útábúfun úr
helgidómi h-ana og jafnvel
óþolandi líf meðal samborg-
aranna.
í annam stað kemur svo
spurningin um það hvort
priestur sá, sem ber ábyr-gð á
hjónabandinu og vígir hjón-
in saman, hefi-r lagt við und-
irbúninginn þá rækt, sem
skýlda er meðal kaþólskra
presta að ger-a. Þessi lífstíð-
arsáttmáli er enginn hégómi
hjá þekn. Hann er þess vegna
ekkert fljótræðis-verk, eða á
að minnsta kosti ekki að vera
það. Þess vegna Mýtur sú
spurning að vakna með-al
oklkar, hvort við gerurn ekki
þennan sáttmála milli karls
og konu með öðru huigarfari
en kaþólgkir menn?
Nú er það hims vegar vilja-
yfirlýsing margra k-aþólskra
kirkj ufrömuða og þar á með
al Norðurlandabiskupanna,
að þessi svonefnd-a blandaða
gifting eigi að geta farið fram
í mótmælendakirkju og að
vígslan eigi að geta verið
framkvæmd af m-ótmælenda-
presti, ef að-stæður eru þann-
ig, eða þá að vígsluna ann-
ist bæði kaþðliskuir og mót
mælendaprestur. Með þessu
vilj-a kaþólskir kirkjuhöfð-
ingjar slaka á hinni ófrá-
vikj-aniegu -reglu ki-rkj-u sinn
Biskupinn í kór dómkirkjunnar að Landakoti. Til vinstri við hann séra
Sæmundur Vigfússon, en tii hægri þeir séra Franz Ubaghs og séra
Hákon Loftsson.
Næst sne-rist siaimtalið um
samskipt-i hinna kristnu
kirkna. Dr. Frehen biskup
sagði að nú væru kirkjurn-
air að reyna að nálgast hverja
aðra meir og meir og líta af
meiri skilningi á hinn raun-
verulega trúargrundvöll
fremur en það hver kirkjan
er.
Herra biskupinn lét á sér
skilja að vel væri hugsanlegt
að hér á landi gæti svo
farið að efnt yrði til sameig-
inlegra guðsþjónusta þar sem
prestar kaþólskra og mótmæl
enda syngju saman messu.
Hann kvaðst hafa verið við-
staddur slika guðlsþjónustu
erlendi-s og honum hefði
flalliið hún vel í geð.
Framhald á bli. 21