Morgunblaðið - 19.04.1970, Page 19
MÖROUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 19. APRÍIL 1-970
19
Oscarsverðlaun in ‘70
SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudagstovöM
'var OscaraverðlaiU'ruuiraum úthlut-
aið í 42. sirm í Hollywood, Að
þessu sinru var samk©ppná.n miun
jtalfniari en síðastliðin. ár en sú
myrud, sem hlaut flLest verðlaum,
„Buitch Cassidy And The Suin-
diance Kid“, flétoík „aðeinis“ fjögiur.
Næstu tvær myndir, „Midni'glht
Oowboy“ og „Heflí’o EK>lly“’,
fleniglu sín þnenn verðdaundn hvor.
Bezta mynd ársijne og bezta
leitostjórin fóru saiman í mynd-
inini „Midniglht Cowboy“ en aiuk
þessa hluitu þrír aðail)lieitoar»ar
myndarinmair ti'lneifninigu til
Osoars. Fjiaffllar miyndin um gjörvi
legam Texaisbúa, (Jon Voigihit),
sem heJtíur til New York í þedim
tilganigi að lifa þar af því að
sðlja 'S'ig. Ölæddur sem kiúrietoi
háfar hanin inn í miyrtoviðu stór-
borgarinniar, en verðuir lítið
ágenigt unz hann kynnist Ratso
(Duistin Hoffman), sjútoum
toryppldngi, sem hefist við í göfu-
remnuinini. Rat&o gerist niú um-
uimboðsmiaður kúretoans og sam-
eigindaga tekst þeim að diriaga
frarn lífið og lenda í ýmsium
ævinltýrum.
„Midnight Cowboy“ er adíl
nýstár.lteig mynd og ber ýmis ein-
kenmi amierí'skra „uindergiround“-
mynda. Sem dæmi mlá niefna», að
í eirnu alta-iðinu láiggur d-auður
miaður á fjöMarinni götu.í Man-
hattan, en vegfarendur skipta Eér
ðtoki af bonuim og smeiða fram-
hjá.
John Sohlieisingar hóf feril sinn
sem leikari í snDá'hluitvarkum,
gerðist síðar leikstjóri sj ónivairpB-
mynda en snieri sér að tovik-
myndalieiíkstjárn 1960. Gerði
bann þá heimildairtovitomyndima
„Term'i»nus“, sem fj'aflí'ar um einn
dag á W.aterlloo-járnibrautairstöð-
innd í London', oig heflur h»anm
Motið ifjöMa viðuatoeintninga fyrir
þá mynd. Þekiktas'tur muin hann
hér á liandi fyrir myndina „Darl-
ing“ og von er á nœtst síðusbu
mynd hans „Fair From The Mad-
dinig Crowd“ i Gamflia Biíó bráð-
l'ega.
Hinn aldnd knapi fjöflmargra
toúrekamynda, Jolbn Waywe,
hliaut nú sinn fyrsta Oscar, 63
ára gamall. Wayne, er óþarft að
kynina, enda hafur hainin leikið í
tovikmyndum síðan 1930. Sú
mynd, er aflaði honium h'edim&-
frægðar, var „Stageooaoh“, gerð
af John Ford 1939, en mnieð þeirri
mynd hó'fst n'áið samistarf miilli
þessa.ra tveggja manma, sem
John Wayne
eimkum 'lætur hún óspairt í ljós
aðdáuin sína á Franco og Muisso-
lini við memjendur sima. En það
fer heddur éklki framhjá þeim að
'hún hefur eimnig mikið dálæti á
tveimiur samtoemnuruim símum við
skólanni. En umgfrú Brodie miá
'horfa tupp á drauma sínia verða
að enigu.
Mag'gie Smiith, sem er 36 ára
Gig Young er val þektotur gam-
anleilkari, en hlýtur nú Osoar
fyrir lleik sirnn í aukabhitvertoi
í mynd alvarlegs eðlis. „They
Shoot Horses Don’t They“? er
mynd ininan miyndar og fjaillar
um hiinia hörðu baráttu leitoara
og tækniimamna við gerð tovik-
myndar í Hollywood. Gig Youmg
er m.a. þekktuir hér fyrir ieito
simn í sjónvarpsþáttunum
„Bragðarefimdr“.
Göldie Hawn er nýtlt nafn inn-
an kvilknrryndiainnia, en verðiiaum
sín sem bezta 1‘eik'koraa í auka-
hiuitverki fæ.r húin fynir myrad-
inia „Cactus Flower". Mótl'eiikar-
ar hiennar eru emgiir aðrir en
W'allther Matthaiu og Imigrid Berg-
miain, en þetta er hernnar fynsta
rnymd eftir lamgt leito'Mé. „Cactus
Flower“ er byggð á samnefnd-
um Binoadway-gamanQieito sem
fjiallar um 'hinin eillífa þríhyrminig.
Goldie er þetoktuist fyrir leik
sinn í hinum vinsælia sjónvarps-
þætti „Lauigih-In“, þar sem hún
ieikuir tneggáfað.a l'jósku.
Mjög tvísýnit var um val á
beztu erliendu mymd ársins, en
einikum voru það þrjár myndir
sam toomu tiil gneina: „Ádaltem
’31“, „Ma Nudt Chez Maud“’og
„Z“. Varð sú sið'aistniefnda hlut-
Atriði úr „M idnight Cowboy“
Robert Redford, Katharine Ross og Paul Newman í „Butch Cassi-
dy and the Sundance Kid“
mynd samt góðra gjalda Verð.
Hið frumsamda handrit William
GoMm'ainis hefur að geyma mörg
hnyttin tiJsvör, auk . þess sem
það sýnir nýja hilið á hinum
óstoeitouiu hetjum villta vesturs-
ins. Lítaja má „B'utch Cassidy“
við „Bonnie and Clliyde" að upp-
bygginlgu, þó að sú síðarmefnda
baifi yfir sér rneiri blæ rauraveru-
leilka, því persónurnar í „Buitoh
Cassidy" eru þjóðsaigniarkeinindari,
og hjiáipar þar frábæ.r kvik-
myndaitafca Conrads Haill. Not-
færir hanin sér eiginflleitoa lit-
myndairinnar af mákilli touininláttu
og 'gefur áhorfendutm ti'lfinnimgu
fyrir löngu liðinini tíð.
Conrad 'Hall er einn af beztu
kvikimyndatökumönnuim Banda-
rílkjanna af yngri kynslóðinni og
hefur hann fyrr hlotið tilnefn-
ingu til Oscarverðlauna. Var það
árið 1968 fyrir myndina „In Cold
Blood“ en þá varð hann að lúta
í lægra haldi fyrir Burnett Guff
ey (Bonnie and Clyde).
Tvenn tónlistarverðlaun falla
í hlut „Butch Cassidy“, fyrir
bezta fruimsamið lag í kvikmynd,
„Raindrops Keep Fallin’ On My
Head“, og beztu frumsömdu tón
listima. Á Burt Bacharach heið-
hóf feril sinn á leitosviðirau en
fær fyrista hlutverk sitt í kvik-
miyrad í „Now'here To Go“ 1958.
Síðan 'heflur hún lei'kið í mokkr-
um myndum m.a. „The V.I.P.’s“
„Othell'o“ og „The Horaey Pof“
og ávaMit feragið góða dóma.
Kvikmyndaþáttur
í umsjá Sigurðar Sverris Pálssonar
og Sæbjörns Valdimarssonar
hefur hafldizt síðam. Þótt álit
roantraa á Wayrae hafi stoipzt mjög
í tvö horn, þá hafia allll'ir heflzitu
gagnrýnienduir vorið sammiála um
leiksn'iWi ha'nis í mymdinni „True
Grit“. Er hún gerð eftir sam-
mefndri bók Chairflies Portis, sem
er skrifuð í stíl eldri kúretoa-
sagraa. Er skír líraa dreigiin millli
-góðra og voradra og sögufþráður-
inin eklki ýkja fllókinin. Byggiisit
myndin aðalilloga up á vel storilf-
uðum samtölium og tetost leik-
stjóramum, Henry HaiUhaway, að
geira peirsórauriniar senniliegar og
mýkja airadistæðurnar. Heniry
Hathaway, sem ©r þaufltrey ndur
l'eitostjóri íkúrekamynda, endar
myndina „True Grit“ á kyinr-
mynd iatf John Wayrae á hesflbaiki.
Má líta á þetta sem virðiiragarvött
eins gamaílreynds atvimrauimamm
til aniraairs.
Maiggie Smith va»r l’ítft þeflekt
lieikkioraa áöuir en hún lék í „Th'e
Brime of Miss Jeain Brodie", seim
gerð er u»pp úr saminietflndu leik-
riti. Maiggie, sem er brezk, leitour
sklozka 'kentnisilufcQrau í kvenmia-
stoól a í Ediniborg. Miss Brodie
hefur 'Steirfcar pólitískair ökoðamir,
skörpust, þrátt fyrLr sinm stertoa
pólitíska boðskap, em mymdim
f jiaffliar sem kuminugt er, um her-
foriragjaistjómina í Grilkklamdi.
Gerði leitostjórinm, Cosba-Gavras,
miyndina í Alsír, með þektotum
frörasikum leikuirum, m.a. Yvea
Montand og Jean-Louds Trimtig-
maint.
WaMo Salt, sem um sfoeið hef-
ur verið á svörtum lista vestam.
halfis, samidi tovikmynd'ahamdritið
að „Midraight Cowboy" uppúr
bók James Leo Herlihy, en þess
m/á geta hér að tónilist við mymd-
iraa samdi John Barry, Oscairs-
verðtla'umiabatfimn friá því í fyrra
(Lion I»n Wínter").
Þótt „Butch Caissidy Arad The
Sundaraee Kid“ mái eragum af
stærstu verðlaumunium, er þessi
John Schlesinger
Oscars-hafar 1970
Kvikmynd (almennt) ............ „Midnight Cowboy“ (U. Artist)
Kvikimynd (annað tungumál
en enska) ................. „Z“ (Reggane — O.N.C.I.C., Alsír)
Leilkstjóri ................... Jóhn Sdhlesinger (Midnight Cowboy)
Leikari í aðallhlutverki ...... John wayne (True Grit)
Leikkona í aðalhlutverki ...... Maggie Smith (Prime Of Miss Jean Brodie)
Leikari í aulkahlutverki ...... Gig Yong (They Shoot Horses, Don’t tíhey?)
Leitokona í auikalhilutveirki . Goldie Hawn (The Cactus Flower)
Handrit (gert eftir bók eða
leilkriti) ................WaMo Salt (Midnight Cowboy)
Frumsamið kvitomyndahandrit . . william Goldman (Butch Caasidy)
Kvikmyndun .................... Conrad Hall (Buteh Cassidy)
Klipping ...................... Francoise Bonnot (Z)
Búningar ...................... Margaret Furse (Anne Of The Thousand Days)
Sviðsmynd ..................... Walter ‘Scott, George Hopkins og Raþhael Brettom
(Hello Dolly)
Hljóðsetnimg .................. Jack Solomon og Murray Spivak (Hello Dolly)
„Special effects" ............. Robie Robinson (Marooned)
Lag, frumsamið fyrir kvikmynd Burt Baöharaeh (Butclh Cassidy)
Tónlist í söngvamynd .......... Lennie Hayton og Lionel New man ('HeUo Dolly)
Frumsamin tónlist fyrir aðrar
myndir en söngvamyndir .. Burt Badharach (Butch Casaidy)
Maggie Smith
urinn af þessum tvöföldu verð-
launuim og er hann vel að þeim
kominn. Hefur hann samið tón
list við fjölda mynda og m.a. er
lagið „Casino Royale" eftir hann.
„IHello Dolly“, sem hlýtur 3
minniháttar verðlaun, virðist
ætla að njóta sömu vinsælda og
samrefndur söngleikur hefur á
Broadway. Hefur myndin hvar-
vetna verið sýnd fyrir fullu húsi
og er gert ráð fyrir, að hún verði
jafnvei vinsælli en en „Sound of
Music“. Aðallhlutverk leika þau
Barbara Streisand og walter Matt
hau, en leikstjóri er Gene Kelly.
„Anme of tihe Thousand Dajns“
er ein af hinum íburðanmitolu
Sknaiu'tmyraduim, sr-m njóta mú öri
minnkandi hvlli kvikmvndahúsa
'gesta um heim allan. Hlaut húm
fleiri tilnefningar til Oscarverð-
launa en noklkur önnur mynd, eða
tíu talsins, en naut þó ekki þess
brautargengis, hafði verið búizt
við. Genevieve Bujold, sem leik
ur Anme var sif möngum ga'gm-
rýnendum taflin siigurstran.g-
leg, en einmig hlaut mótleikari
hennar, Richard Burton, tilnefn
ingu fvrir túlkun sína á Hemry
VIII.
Kynnir á þessari afhendingiar
hát.íð var gsmanleikarinm og grím
istinn Bob Hope, og lét hann nokk
ur vel vabn orð falla að venju.
Sagði ihann m.a.: „Þetta hefur
verið stórlkostlegt ár í kvilkmynda
heiminum. Hefur yktour notokurn
tíma dottið í hug, að þið ættruð
eftir að siá Riohard Burton leika
bæði konumS °g drottningu (inn
skot: Burton lék, sem kunnugt er,
kvnv’Hing i myndinni „The Stair
case“>. Þetta kvikmyndatímabil
mun verða Skráð á spjöld sög-
unnar fvrir að hafa sannað, að
glæpir borga sig ektoi, en hór-
dómur, sifjaspell og kynvilla eru
aftur á móti furndið fé“.