Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUfíBLAÐIÖ. SUNNUDAG-UR 19. APRÍL 1070 Lilja Sigurðardóttir Asgarði — Minning Andlátsfregnir berast títt um fcyggðir þessa lands — ekkert undarlegt fyrirbæri því „eitt sinn skal hver deyja.“ Hver ert þú dauði? Dýrðlegur sendiboði hins hæsta með lykla í höndum að dyrum nýrra líf- heima. Erfitt mun oft hlutverk þitt vera, er þú aðskilur ástvini. Hvaða menn telja tár þin, er þú hlustar á þungar stunur og kvein stafi? Ljúf og líknsöm verða handtök þín, þegar þú breiðir blæju hvíldar og friðar yfir ör- magna og sárþjáð börn jarðar- Faðir otkkar og afi Jón Bergmann Bjamason, vélstjóri, Vörðustíg 3, Hafnarfirði, verður jarðsunigimn frá Hafn- arfjarðarkirkju þriðjudaginn 21. apríl kl. 2 e.h. Sigríður Jónsdóttir Hrafnhildur Rafnsdóttir Jón Bergmann Unnarsson. Faðir okkar Jóhann Kristinn Jónsson frá Hellissandi, andaðist að Hrafnistu fimmtu daginn 16. apríL Minninigar- ithöfn fer fram frá Dóm- kirkjumni föstudaginn 24. ap- ril kl. 10.30 f.h. Jarðsett verð- ur frá Ingjaldshóli laugardag- inn 25. apríl kl. 2. Ragna Jóhannsdóttir Málfríður Jóhannsdóttir Jóhanna Jóhannsdóttir Lárus Jóhannsson. Mánudaginn 13. apríl sl. and- aðist á Elliheimilinu Grund í Reykjavík, Sigríður Guðmundsdóttir, Ijósmóðir, frá Vatnadal, Súgandafirði. Útför hemnar verður gerð frá kirkju Aðventista í Reykja- vík mánudaginn 20. apríl n.k. kl. 14. Þeim sem vildu minn- a®t hennar er bent á líknar- stofnanir. Fyrir hönd aðstandenda. Pétur H. Jóhannesson. Utför ei'ginmanns míns og föður okkar, Guðmundar Hallgrímssonar, frá Patreksfirði, fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 21. apríl kl. 13.30. Anna J. Kjartansdóttir Halldóra Guðmundsdóttir Hailgrimur Guðmundsson. innar, er þrá það heitast að losna úr líkamsviðjum. Laugardaginn 11. apríl s.l. var jarðneskur líkami Lilju frá Víði völlum lagður í skagfirzka mold í ættargrafreitnum á æskuheim- ili hennar, er þar horfin af sjón arsviðinu ein af merkustu og beztu konum þessa lands, en Ijós elsk sál hennar lifir og minning- in um hana, systkini hennar og foreldra mun um langt skeið geymast með virðingu og þökk meðal hinna fögru og tígulegu skagfirzku fjalla, er breiða jafn an traustvekjandi faðm móti börn um sínum, hvort sem þau eru heima eða heiman. Við rætur Blönduhlíðarfjalla £ Skagafirði stendur bærinn Viði- vellir — fornt höfðingjasetur — höfðingjasetur — það nafn hef- ur það heimili ætíð átt í vitund minni og er þar enn í dag í góðri geymslu. Á Víðivöllum var um langt skeið — já löngu fyrir mína jarðvist — stór og reisuleg ur torfbær, oft aðsetur andlegra og veraldlegra valdsmanna. Þar var og rúmgóð baðstofa reist í fomum íslenzkum stíl. Sátu þar tvisvar í minni tíð 60 manns í einu við veizluborð í brúðkaup- um þeirra Víðivallasystra, Guð- rúnar og Amalíu. Þessi gamla og góða baðstofa var síðast, er ég sá hana með virðulegum og vin- gjarnlegum blæ, að mestu leyti óskemmd, þótt hún hefði verið í nábýli við tvo stóra bæjarbruna Jarðarför eigirumanns míns og föður okkar, Hafliða Andréssonar, fulltrúa, Háaleitisbraut 22, ;t lézt 13. apríl sl. fer fram frá Fœsvogskirkj u þriðjuda/g- inn 21. apríl kl. 3 e. h. Guðrún Eiriksdóttir Andrés HafUðason Anna Hafliðadóttir. Útför eiginkonu minfruar og systur Jóhönnu Ágústsdóttur frá Sauðholti, Víðimel 23, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. apríl kl. 1,30. Blóm afbeðin. Þeim er vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið. Árni J. Halldórsson og systkin hinnar látnu. á Víðivöllum. f þessari baðstofu fæddust eitt sinn tvíburar þ. 26. 2. 1889, er hlutu nöfnin: Lilja og Gísli, er síðar varð hreppstjóri, héraðshöfðingi og bóndi á Víði- völlum, — kvæntur vel mennt- aðri og glæsilegri mannkosta- konu Helgu Sigtryggsdóttur frá Framnesi. Um Víðivallasystkinin öll, foreldra þeirra og æskuheim ili væri auðvelt að skrifa langt mál. Nú eru þau öll horfin á bak við tjaldið sem aðskilur heimana. En hverja mun forsjónin senda Skagfirðingum til þess að fylla hið stóra auða skarð með sæmd þar sem hinir þróttmiklu menn- ingarstofnar frá Víðivöllum stóðu með miklum glæsileika? Guðrún Pétursdóttir og Sig- urður Sigurðsson hétu foreldrar þessara systkina — sæmdarhjón, kunn að gestrisni og góðvild. Var heimili þeirra jafnan mann- margt, stóð í þjóðbraut, — þang- að streymdu erlendir Og innlend ir gestir. Að Víðivöllum var jafn an gaman að koma og gott þar að dveljast. Heimili þeirra hjóna var auðugt af fornri íslenzkri sveita menningu í skemmtilegum sam- runa við það bezta, er samtíðin átti í fórum sínum. Systkinin öll voru dugnaði og mannkostum gædd, eins og þau áttu kyn tíl. Á æskuheimili þeirra lágu jafn an í loftinu græskulaus gaman- yrði og hnyttin andsvör. Talið var, að móðir þeirra væri þar venjulega hrókur alls fagnaðar, en föður þeirra er getið sem al- vörumanns, er ekki vildi vamm sitt vita. Yngst þeirra Víðivalla- systkina var Sigurlaug, skarp- gáfuð og vel menntuð kennslu- kona, er lézt í blóma aldurs síns. Minnisstæð er mér Guðrún, systir þeirra, húsfreyja á stór- býlinu Sleitustöðum. Hún hafði fengið í vöggugjöf hið höfðing- lega og virðulega viðmót móður sinnar — góð kona gædd miklum dugnaði. Og hverjir geta gleymt Amalíu systur þeirra — sem henni kynntust? Skemmtilegu og glæsilegu húsfreyjunni á Vatni, Víðimýri og Víðimel, fórnfýsi hennar og hjálpsemi, er hún m.a. veitti forstöðu stórveizlum víðs vegar um Skagafjörð. Vil ég með línum þessum votta henni Okkar innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og dóttur HELGU GUÐMUIMDSDÓTTUR Nýbýlavegi 27 A. Bjöm G. Gíslason. Gisli Björnsson, Guðmundur R. Björnsson. Oddfriður S. Jóhannsdóttir, Guðmundur R. Oddsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför VILBORGAR JÓNSDÓTTUR frá Hlemmiskeiði. Unnur Þorgeirsdóttir, Þórir Þorgeirsson, Inga Þorgeirsdóttir, Hörður Þorgeirsson, Þorgerður Þorgeirsdóttir, Jón Þorgeirsson, Vilborg Þorgeirsdóttir, tengdabörn og barnabörn. virðinigu mima og þöbk fyrir ótal mairgar skemmtilegair sarn- verustundir og alla hjálpsemi mér til handa. Minnisstætt er mér erfi Guð- rúnar húsfreyju á Víðivöllum. Var það haldið á heimili hennar með veglegri matarveizlu í „Skag firðingabúð" gert eftir hennar eigin fyrirmælum. Var þar saman komið mikið fjölmenni. Lilja naut góðrar og hagnýtr- ar menntunar til munns og handa bæði á Akureyri og í Danmörku. Var hún gædd óvenjulega fjöl- þættum eiginleikum — efni í margar afburðakonur. Heimilis- hjúkrun og hjálp í viðlögum lærði hún m.a. í Danmörku og í heimabyggð sinni vakti hún við margan dánarbeð að lina þrautir og gefa sorgbitnu og niðurbrotnu fólki styrk og oft varð það hlut skipti hennar að annast ljósmóð urstörf, ef á þurfti að halda og aðstoða héraðslækni við ýmsar aðgerðir í heimahúsum. Mátti telja hana efni í kærleiksríka og fórnfúsa hjúkrunarkonu. Búi bróður síns veitti hún for stöðu — var ráðskona hans — um langt skeið, þar til hann kvæntist. Kom þá í Ijós hagsýni hennar og höfðingslund sem hús móður. Lilja var með afbrigðum fær garðyrkjukona, eins og hinn glæsilegi og stóri skrúðgarður á Víðivöllum bar vott um. í þeim fagra garði munu augu og skiln ingur margra fslendinga hafa opnazt fyrir því hvað hægt er að rækta í íslenzkri mold og einn ig hvað íslenzku hagablómin eru fögur og fjölbreytt. Stutt, en skemmtileg og lærdómsrík garð- yrkjunámskeið voru oft þar og rnunu flestir er nutu þeirra minn ast Lilju og Víðivalla með miklu þakklæti. Víðivallaheimilið bar hátt við loft á sviði heimilsiðn- aðar. Þar voru oft samtímis í gangi prjónavél, vefstóll og spunavél. Lilja var lærður og vandvirkur vefari. Kenndi hún eitt sinn vefnað í Kvennaskólan um á Blönduósi. Prófdómara- störf hafði hún með höndum í mörg ár við húsmæðraskólann á Löngumýri og kenndi þar mat- reiðslu í þrjá vetur og var þar einnig yfirfóstra við barnaheim- ili. öll störf hennar á Löngu- mýri auðkenndust af samvizku- semi og skarpri dómgreind. Hún var víðlesin og stálminnug — allt af boðin og búin að miðla öðr- um af þekkingu sinni og lífs- þroska. Frásagnarhæfileiki henn ar var góður, enda var hún vel ritfær og hagmælt. Lilja átti einn fósturson, Frið- jón Hjörleifsson frá Gilsbakka, hins gáfaða og víðkunna hagyrð ings. Reyndist hún Friðjóni sem ástrík og umhyggjusöm móðir og hann endurgalt það sem góður sonur. Þau byggðu nýbýlið Ás- Atli Sigurjónsson — Kveðjuorð KVEÐJUORÐ Fæddur 3. marz 1932. Dáinn 11. marz 1970. SAGT er, að þeir sem guðirnir elska dieyi umgir. Okkur sem eft- ir dveljum á þessari jörð, geng- ur erfiðlegia að sœtta akikur við támið, þegar starfsibróðir eða ást- viniur hverfur sikyndilega yfir móðuna miklu, á bezta aldri, mitt í daigisiins önn. Við vitum ekki hveneer hlut- verki obkar £ þessari jarðruesfcu tilveru mumd ljúba, en treystum handleiðslu almættisins til meiri þroska og betri tilveru. Atli Sigurjónssoin fluigumferð- arstjóri fæddist að Bauigsvegi 5 í Reykjavíik, yngsta bam þeirra hjóna, Siguirjóns A. Ólafssonar alþ inigisman.ns og konu hiains Guðlaugar Gisladóttur. Hanm ólst upp hér í Reykjiaivík í stór- um systkinahóp og eftir fermdmig- una stundaði hanm nám í uragl- ingaisikólanum a’ð Reykjum í Hrútafirði um tveggja vetra skeið. Atli lagði uragur fjrrir sig sjó- mennsfcu, réðst til Eimskipafé- lags íslands á Goðafoss sauitján ára gamall og var í siglingum víða um höf fram til ársins 1956. í maí 1956, þá 24 ára gamall, hóf Atli nám og sitarf við flug- umferðarstjómina í Reykjavík. Hann hafði mikiran áhuga fyrir þessari tiltölulega unigu en sí- vaxandi grein samgönigumál- anna, fluiginu og kaus að gera flugumferðarstjómina að lífs- starfi sínu. Atli starfaði aðallega og ein- göngu him. sfðari ár, í flugtum- inum á Reykjavíku.riluigvelli og var ednn þeirra fiáiu, sem sér- hæfðu sig við stjórn flugumferð- ar með ratsijártækjum flugvall- ariins. í fluigtumiinum nutu sím á- gætlega hæfileikar bans, árvekni og yiðþraigðsflýtir, mjög vel og ég veit að nánustu, samstarfs- menn hams þar báru fyllsta traiusit til staria hans og mátu hanm mifcils. Vafalaiust mumu þeir flugmemm, sem nutu leið- sagnar hams í dirnmviðrum jafnt sem vetrarbyl gegraum skýim náður á fluigbraiutima minraast hans með þaikklátum huga. Atli giftist ungur eftirlifamdi eigimbanu sinni, Kittý Valtýs- dóttur og þau eignuðust fjögur mianniværaleg börn. Nú hæfckar sól á lofti hér á morðurslóðuim og dagurimm gerist máttuigri en myrkrið. Á morgum kveöjum við Atla Sigurjónssom, sem guðirrair bafa fcallað til sín svo uragan. Við starisbræður hans kveðjum hann með þakk- látum huga og munum lengi miranast góðis drengs og félaga. Við treystum því að elska guð- amraa veiti homium bii-tu og ljóma hiiras eilífa daigs tilveruran- ar og styrki og verndi börnin hans litlu, eiginfcomiuraa, systkin og aðra vandameran nú og ævim- lega. Valdimar Ólafsson. LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 12.00—4.00 mánudag. Einar Ágústsson & Co. Aðalstræti 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.