Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 28
28
MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1070
GEORGES SIMENON:
EINKENNILEGUR
ARFUR
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Fólk fylgir þér gjarnan. Reyndu að gleyma ekki eigin áhuga-
málum.
Nautið, 20. apríi — 20. maí.
Einliver smávandi kcmur npp, þér í óliag. Gerðu engar stórbreyt-
ingar.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Það er meiri áherzla lögð á gáfnafarið núna en líkamiega atorku.
Farðu ekki ótroðnar slóðir.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
Nýjar hugmyndir eru ennþá ekki timabærar. Þú þarft að skipu-
leggla betur.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Einkamálin togast á við starf þitt.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Ættingjarnir eru með áhyggjur af ðþarfa einum.
Vogin, 23. september — 22. október.
Allir leggjast á eitt til að koma áformum þínum I verk.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Mörg ósýnileg öfl hjáipast að við að gera áform þín möguleg. En
allir vilja sannprófa nytsemi þeirra.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Það rikir bjartsýni í kringum þig. Farðu hægt.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Áður en þú afskrifar allt, sem þú ætlaðir þér í hag í dag, skaltu
notfæra þér þá hagræðingu, sem stafar af endurskoðun málanna.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Ilvildu þig, og fylgdu fjöldanum i dag.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz.
Það iiggur ekkert á að koma nýjum áformum i verk. Einkamál
annarra koma þér ekki beint við.
mála, að ég færi til hans. Það
mundi bara vekja hneyksli . . .
Eg hef verið að ganga fram og
aftur úti fyrir . . . Þeir eru farn-
ir burt með líkið.
_ — Hafðu engar áhyggjur .. .
Ég skil bana ekki, hvernig . . .
En segðu mér nákvæmlega, hvað
gerðist.
— Rinquet sagði systur
sinni . . .
Hún grét ekki .En það var
eins og hún ætlaði að kafna, og
ver viðæri smám saman að eitra
sem snöggvast til þess að ná and
anum, eins og fiskur á þurru
landi. Vegfarendur staðnæmdust
og gláptu á þau. Þessi sorgarat-
burður var enn ekki farinn að
orka á Gilles, og hann tók að
velta því fyrir sén, hvað fólkið
mundi hugsa, ef það þekkti þau
og hvaða sögur mundu komast á
kreik í bænum.
— Áður en frú Sauvaget dó,
skrifaði hún systur sinni, en
maðurinn hennar hefur hjóla-
verkstæði í Dupatygötu. Klukk
an ellefu var systirin þegar kom
in með bréfið til saksóknarans.
í bréfinu segir frúin, að ef hún
deyi, heimti hún líkskoðun. Og
ekki nóg með það. Hún segir, að
undanfarið hafi sig grunað, að
verið væri smámsaman að eitra
fyrir hana. Þú sérð, hvað þetta
er hræðilegt, GiUes? Lögreglan
hefur tekið málið til meðferðar.
Tveir læknar eru búnir að vera
þarna og Maurice hefur verið
sikipað að gera engar ráðstafan-
ir um jarðarför, fyrr en hann fái
nánar að vita um það. Bróðir
hennar frú Rinquet, sem vinnur
í lögreglustöðinni, fylgist með
þessu öllu og segir henni frá þvi
jafniharðan. Þú verður fyrir
hvern mun að hitta hann
Maurice. Ég þekki, hvernig hann
er, og þegar svona stendur á,
gæti hann jafnvel . . .
Hún hrasaði um ósiéttu stein-
ana á götunni, en vildi samt
ekki hægja á sér.
— Þú verður að segja honum,
XXVII
að ég viti, að hann hafi ekki
gert það. Segðu honum, að ég
beri fullt traust til hans. En ég
er alveg komin að niðurlot-
um . . . Eg var svo hrædd um, að
þú ætlaðir aldrei að koma .. .
ég hafði enga þolinmæði til að
bíða þín uppi . . . Þú skilur,
Gilles, að ég er alveg viss um,
að konan hefur ger.t þetta sjálf
— til þess að hefna sín. Eftir
því sem ég þekki hana, væri
hún alveg vís til þess.
Þau gengu yfir torgið, sém
var manntómt á þessum tíma, og
s'kutu sér inn í Minagegötuna.
Lögregluþjónn gekk fram og aft
Ur fyrir framan hús læknisins,
en undir bogagömgunum stóðu
nokkrir iðjuleysingjar og
reyndu að svala forvitni sinni.
— Komdu ekki lengra, sagði
Gilles, — annars verðiurðu séð.
Hann svipaðist um etftir ein-
hverjum stað, þar sem hún gæti
beðið.
— Nei, ekki á götunni. En það
er lítið kaffihús þarna fyrir
handan.
Hann opnaði dymar og ýtti
henni inn. Þar voru nokkrir
menn við knattborðið. Forvitin
augu beindust að þeim.
— Látið þér þessa dömu fá
eitt glas atf konjaki.
Svo lækkaði hann röddina og
bætti við: — Lofaðu mér að vera
hérna kyrr. Og reyndu að vera
róleg.
— Já, en þú trúir mér, Gilles?
Hann er saklaus. Ég sver, að
hann er það. Ég finn það alveg
á mór. Ég veit, að hann er . . .
Þegar Gilles gekk að dyrunum
hjá lækninum, kom lögreglu-
þjónninn til hans.
— Hvert eruð þér að fara?
— Til hans Sauvaget læknis.
— Eruð þér sjúfclingur hane?
— Nei. Bara vinur. Gilles
Mauvoisin.
— Þér vitið, að frúin er dáin
og að . . .
— Já, ég veit það.
— Látið mig heyra nafnið yðar
aftur.
Gilles endurtók það og hinn
skrifaði það í vasabókina sína.
— Gott og vel. Þér megið fara
inn.
n.
Á daginn var forstofan dimm,
sivo dimm, að sá sem kom úr birt
unni úti, varð að þreifa fyrir sér
eftir hurðalásnum á biðstofunni.
Á kvöldin var þarna ratfmagns-
ljós, en hjálmurinn á lampanum
var næstum svartur atf óhrein-
indum, og Giiles varð hissa á að
sjá forstofuna svona langa og
mjóa, miklu líkari gangi en for-
stofu, — og svo hræðilega sóða-
lega. Sums staðar hafði veggfóðr
ið flagnað frá. Dyrnar við end-
ann voru opnar og þar sást út í
óþrifalegan húsagarð, þar sem
vonu rusilatunnur fullar af sorpi.
Gilles staðnæmdist og tók upp
blóm, sem einhver hafði vafa-
laust komið með, sem hélt, að
þetta væri bara venjulegt dauðs
fall.
Biðstofudyrnar stóðu. upp á
gátt. Þar inni logaði ljósið, enda
þótt þar væri enginn inni, og í
lækningastofunni var heldur
enginn maður, en allt á tjá og
tundri.
Gilles ofbauð aliur þessi sóða
skapur og vesöld og nú hóstaði
hann, til þess að vekja á sér
eftixtekt, en fékk efckert svar.
Honum varð litið á gljábrennd-
an sikáp og tók þá eftir því að
skúffurnar í honusm voru lokað-
ar með rauðu innsigli, til þess að
enginn færi neitt að fikta við
þær.
Hann hélt áfram að leita fyr-
ir sér, og kom nú imn í stofu,
sem var hvoriki setustofa né
borð'itofa, þar sem frú Sauvaget
var venjulega að hitta, þegar
hún var að hlera hjá manni sín-
um. Þarma stóð hjólastóllinn
hennar auður og yfirgefinn.
Þarna var eins draslaralegt og
annars staðar, teppi lá á gólf-
inu og óþrifaleguir koddi á óþrifa
legum legubekk.
Gilles leit snögglega við og sá
þá Sauvaget lækni standa í hin-
um dyrunum, og stara á hann.
Hann starði svo fast, að það var
rétt eins og hann hefði ekki
þekkt gestinn. Hann var úfinn
og órakaður og flibbalaus.
Þarna stóð hann i brúnum inni-
slkóm, hreyfingarlaus í dyrunum,
sem GiUes sá nú, að liágu inn I
fnekar flátæklegt eldhús, þar
sem feit stúlka stóð og horfði
nú á hann yfir öxlina á lækn-
inum.
— Colette? spurði læknirinn,
hljómlausri röddu.
— Hún kom með mér .En það
er heppilegra, að hún komi ekki
inn. Hún bíður mín í kaffihús-
imu handan við götuna.
Læknirinn veifaði hendi, með
uppgjafar.wip, rétf eins og hann
vildi segja:
— Gott og vel. Komið þér inn,
ef þér viljið.
Hann benti piltinum inn í eld-
húsið. Á borðinu var hvít, gljá-
brennd kaffikanna, tvær skálar
og nokkrir brauðbitar. Feita
stúlkan, sem var þarna þjónustu
stúlka, virtist álíka utan við sig
og húsbóndi hennar. Hún hafði
ekki einu sinni hugsun á því að
koma með stól handa Gilles, en
stóð eirís og stjörf við eildavél-
ina, og lét hendurnar hanga við
síðurnar, en ofurlítill lofckur af
hörgulu hári hék'k niður á enn-
ið. Aðeins stónu, ólögulegu
brjóstin gengu upp og niður.
— Hvað segir hún?
Maurice Sauvaget talaði lágt
og leit hvorki í þessa átt eða
hina. Og Gilles fékk kökk í
hálsinn, er hann hugsaði til þess,
að þetta var maðurinn, sem hafði
elskað Colette svo heitt í átta ár,
rmaðurinn, sem hún fyrir sitt
leyti hafði elskað af slíkri óeig-
ingjarnri tryggð.
Ailt lcring um hann sáuist
menkin um fátæktina. Ekkert
stolt, engin hirðusemi, engin
þægindi, enginn smekkur. Far-
lama kona, sem dragmaðist uim
húsið í hjólastólnum og lét þessa
heimsku og ringluðu stúlku sjá
um húsverkin, eins og bezt vildi
verkast.
— Hún veit, að þér gerðuð það
ekki.
Það lifnaði ekkert yfir svipn-
um á lækninum. Hann leit á
Gilles sviplausum augunum og
tautaði:
— En þér?
— Ég er sömu skoðunar
og hún.
En samt hafði Gilles aldrei
getað skilið glæp eins og nú.
Hann hafði aldrei rekizt inn í
annað eins andnúmslotft — and-
rúmsloft þar sem glæpur virtist
ekki einasta hugsanlegur, held-
ur óumflýjanleguir. .
LÍKAMSRÆKTARHJÓLIÐ
GRENNIR OG STÆLIR MITTIÐ
STYRKIR MAGA OG BRJÓSTVÖÐVA
LÆKNAR og LÍKAMSÞJÁL.FARAR vita að ílest íólk eyðir of miklum
tíma í setu og hefur of lítinn tíma aflögu til líkamlegra hreyfinga.
Vöðvavefimir, sem ættu að styðja og halda saman kviðarholinu, taka
smóm saman að rýma. Hin innri líffeeri þrengia sér út undan eigin
þunga og hvelfa hina slöppu bindivefi með sér. Afleiðingin, fyrir utan
líkamslýtin, er spenna eða tak ó hryggnum, sem veldur stöðugri bak-
þreytu.
Ungir og gamlir, karlmenn sem konur — burt með bíl- og setu
keppina . . . Fram úr rúmtnu, — niður ó hnén — rúlla haegt fram —
rúlla aftur, — aðeins í tvær mfnútur. Engin þroyta, enginn bakverkur.
Byrjið í dag — NJÓTIÐ ÞESS — finnið muninn á morgun. BODY-ROLL
líkamsraektarhjóUð — Nýiasti og ódýrasti munaður Evrópu.
SELST MEÐ TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐI
GJÖRIÐ SVO VEL AÐ PÓSTSENDA MÉR BODY-ROLL
LÍKAMSRÆKTARHJÓLIÐ STRAX
HJÁLAGÐAR ERU KR. 620,00 SEM GREIÐSLA □
SENDIÐ MÉR GEGN EFTIRKRÖFU í PÓSTI □
(Merkið X í þann reit sem við ó)
NAFN;.........................................
HÉIMILISFANG:.................................
(Sendist til)
V BODY-ROLL UMBOÐIÐ, LAUFÁSVEGI 61, REYKJAVÍK
*
*
*
*
kprnmyUa ískmfcf
fóðurhimnhn feieglm og erlent kjartifóður
FÓÐUR
fóÓriÓ sem bcendur treysta
HESTAMENN!
TRANSKIR
FÓÐURHAFRAR
• 50 KG SEKKUR KR: 426 —
.R. HESTA-
FÓÐUR
• 40 KG SEKKUR/MJÖL KR: 304,—
• 40 KG SEKKUR/KÖGGLAR KR: 314,—
fóður
grasfrœ
girðingtrefni
MJOLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130