Morgunblaðið - 19.04.1970, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUOR 19. APRÍ.T, H970
(utvarp)
Framhald at bls. 29.
♦ mánudagur ♦
20. APBÍL
7.00 Morgunútvarp
Veðuríregnir. Tónleikar. Í.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00
Séra Björn O. Björnsson. 8.00
Morgunleikfimi: Valdimar örn-
ólfsson og Magnús Pétursson pí-
anóleikari. Tónleikar. 8.30 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttaágrip 9.15 Morgun-
stund bamanna: Stefán Sigurðs-
son lies þýðingu sína á sögunni
af ,jStúf i Glæsibæ" eftir Anne
Cath.— Vestly (13). 9.30 TU-
kymningar. Tónleikar. 10.00 Frétt
ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Húsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðrakennari
ræðir aftur við Rögnu Sigurðar-
dóttur um ræktun matjurta. Tón-
leikar. 11.00 Fréttir. Á nótum
æskunnar (endurt. þáttur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. TUkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Björn Stefánsson deildarstjóri
talar um ferðamál I sveitum.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem hcima sitjum
Margrét Jónsdóttir les minning-
ar Ólínu Jónasdóttur: „Ég vitja
þín æska“ (9).
15.00 Miðdeglsútvarp
Fréttir. Tiilkynningar.
Sígild tónlist:
Raymond Lewenthal og Sinfóníu
hljómsveit Lundúna leika Pianó
konsert í f-moll op. 16 eftir Ad-
olf von Henselt, Charles Mack-
erras stj. Hljómsveitin Philharm
onia i Lundúnum leikur Caprit-
cio Espagnol og Næturseið eftir
Rimský-Korsakoff, André Cluyt
ens stj.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið erindi: Móðurhlut-
verk og menntun kvenna.
Dr. Matthías Jónasson flytur
(Áður útv. 6. þm.)
16.45 Lög leikin á óbó.
17.00 Fréttir
Að tafli
Guðimundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
17.40 Bömin skrifa
Árni Þórðarson les bréf frá börn
uim.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Björn Friðfinnsson bæjarstjóri á
Húsavík talar.
19.50 Mánudagslögin
20.20 Efling smábúskapar með fé-
lagslegu átaki
Erindi eftir Júlíus Þórðarson
bónda á Skorrastað í Norðfirði.
Hjötur Pálsson flytur.
20.40 „Kamival dýranna" eftir
Saint-Saens
Rawicz og Landauer leika á tvö
píanó með Hallé-hljómsveitinni,
Sir John Barbirolli stj.
21.00 „Uppreisn“, smásaga eftir Jo
hannes Kristiansen
Eiríkur Sigurðsson íslenzkaði.
Steindór Hjörleifsson leikari les.
21.25 Sónata í C-dúr (K545) eftir
Mozart
Arthur Balsam leikur á pianó.
21.40 ísienzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag flytur þáttinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft-
ir Thor Vilhjálmsson
Höfundur les úr bók sinni (9).
22.35 Hljómplötusafnið
I umsjá Gunnars Guðmundssonar
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
Framhald af bJs. 29.
Bjami, bóndi á Leiti:
Guðmundur Erlendsson.
Finnur, sonur hans:
Guðmundur Magnússon.
Áður sýnt 17. júni 1969.
21.55 Skemmtiþáttur
Umsjónarmaður Svavar Gests.
Auk hans koma fram: Þuríður
Sigurðardóttir, Guðmundur Guð-
jónsson, Guðmundur Jónsson,
Kristinn Hallsson, Magnús Jóns-
son, Ómar Ragnarsson, Róbert
Arnfinnsson og Ríó tríó.
22.35 Dagskrárlok
• mánudagur ♦
20. apríl 1970
20.00 Fréttir
20.25 Veður og augiýsingar
20.30 Land fuglasöngslns
Mynd um breytingar þær, sem
urðu á högum fólks í mexi-
kanska þorpinu, Tzintzuntzan
fyrir tilstillli UNESCO, þegar
stofnað var þar tii nýrra at-
vinnuvega og kjör fólksins bætt
á ýmsan hátt.
Þýðandi og þulur Höskuldur Þrá-
insson.
20.55 Maður er nefndur . . .
Þórbergur Þórðarson
Magnús Bjarnfreðsson ræðir við
hann.
21.50 Rósastriðin
Framhaldsmyndaflokkur, gerður
af BBC eftir leikritum Shake-
speares og fluttur af leikurum
Konunglega Shakespeareleik-
hússins.
Leikstjórar John Barton og Pet-
er Hall.
Játvarður IV. — 4. kafli.
Efni síðasta kafla:
Játvarður fjórði er valtur í sessi.
Warwick, sem mestan þátt átti í
að koma honum að, snýst gegn
honum, er Játvarður tekur sér
enska eiginkonu án hans vitund-
ar. Bróðir konungsins, hertoginn
af Clarence, gengur Warwick á
hönd, og steypa þeir Játvarði af
stóli og endurkrýna Hinrik
sjötta. Játvarður sleppur úr
haldi og fer til Bretaníu i liðs-
söfnun.
22.25 Da.gskráriok
O þnðjudagur ♦
21. apríl 1970.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Steinaldarmemnimir
Fred á uppleið.
20.55 Lifandi myndir af Lenin
Fátt eitt er til af kvikmyndum
af þjóðhetju Sovétmanna, en hér
er brugðið upp þeim fáu, sem
til eru.
21.25 Jane Eyre
Mynd, gerð eftir skáldsögu Char
lotte Bronte
Leikstjóri Albert McCleery.
Aðalhlutverk: Patrick MacNee
og Joan Elan.
Sérstakt tœkifceri
Glæsileg verzlun í fullum gaogi á einum bezta stað í Mið-
borginni, er til sölu af sérstökum ástæðum.
Góður vörulager. aðallega byggingavörur innanhúss.
Til greina gæti komið skipti á húseigh eða öðrum slíkum
verðmætum.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð verzlun — 5305".
Viljið þér vero
sjalfstæður framleiðondi?
IMú er tækifærið. Ef þér hafið til umráða 50—100 fm húsnæði
þá er fagþekking ekki nauðsynleg vegna þess að nákvæm
kennsla verður í danskri verksmiðju og að hluta í yðar eigin
á tslandi.
Framleiðsluvaran er nýjasta nýtt i bygginga- og húsgagna-
iðnaðinum. Varan er þýzk uppfinning og hefur náð geisilegum
vinsældum í Skandinavíu.
I ráði er að stofnsetja 1—2 verksmiðjur á Tslandi.
Til kennslu og stofnsetningar þarf 15.000,00 til 20.000,00 d. kr.
Svar merkt: „3947 Tei Reklame, Söndergade 1B, 8600 Siike-
borg, Danmark".
Guðríður Sigurðardóttir,
kennari.
Eggert Isaksson,
bæjarfulltrúi.
HAFNARFJÖRÐUR
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði, heldur fund í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn
21. apríl, kl. 8.30 síðdegis.
Ræður og ávörp flytja eftirtaldir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosn-
ingamar 31. maí næstkomandi:
Guðríður Sigurðardóttir, kennari,
Eggert ísaksson, bæjarfulltrúi,
Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri,
Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri.
Allar hafnfirzkar konur velkomnar.
STJÓRNIN.
Ung og munaðarlaus stúlka, Jane
Eyne að naíni, gerist kennsilu-
kona hjá óðalsbónda. Skömmu
eftir komu hennar taka að ger-
ast dularfull atvik, sem reynast
afdrifarífc fyrir hana.
22.25 Dagskrárlok
♦ miðvikudagur ♦
22. aprll 1970.
Síðasti vetrardagur.
18.00 Tobbi
Tobbi og húnarnir.
Þýðandi Ellert Sigurbjömsson.
Þulur Kristin Arngrímsdóttir.
18.00 Chaplin
Of stimamjúkur.
18.20 Hrói Höttur
Fjársjóðurinin frá Jórvík.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.55 Veður og auglýslngar
20.30 Innan veggja Háskólans
Háskólastúdentar kynna fjórar
hugvisindadeildir Hásfcóla ts-
lands, guðfræðideidl, heimspeki-
deild, lagadeild og viðskipta-
deild.
Kynnir Þorsteinn Pálsson, stud.
jur.
Umsjónarmaður Eiður Guðnas.
21.10 „Með bláa grön og klaufa-
lega fætur . . .“
Kvikmynd, tekin um sauðburð I
fyrravor í Helgadal í Mosfells-
sveit.
Kvikmyndun: örn Harðarson.
Umsjón: Eiður Guðnason.
21.25 Aprilhlaup
Gamanleikur með söngvum eftir
J.L. Heiberg.
Aðalhlutverk: Karin Nellemose,
Maien Schwartz, Elith Foss,
Mime Fönss og Bodil Udsen.
Skólastjóri kvennaskóla á afmæli
1. apríl. Mikið er um dýrðir, og
skal efnt til veglegrar veizlu í
skólanum, en skólastjórinn er
fastheldinn á fé, nemendur glettn
ir og gestirnir ekki allir, þar sem
þeir eru séðir. Allt hjálpar þetta
til að gera daginn minnisstæðan.
(Nordvision — Danska sjónvarp
ið)
22.55 Dagskrárlok
♦ föstudagur ♦
24. april 1970.
20 00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Munir og minjar
Silfursmíðar íslendinga.
Þór Magnússon, þjóðminjavörð-
ur, rekur sögu silfursmíða ís-
lendinga, einkum á síðustu öld.
21.10 Ofurhugar
Á mannaveiðum.
22.00 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingóifss.
22.30 Dagskrárlok
♦ laugardagur ♦
25. april 1970
16.05 Endurtekið efni
Setið fyrir svörum.
Dr. Vilhjálmur G. Skúlason, dós
ent, svarar spurningum um
ávana- og fíknilyf.
Spyrjendur eru Magnús Bjarn-
freðsson og Eiður Guðnason, sem
jafnframt stýrir umræðum.
Áður sýnt 7. apríl 1970.
16.30 Stundin okka.r (tvö atriði)
Fyrsta heimsókn Fúsa flakkara.
Tríóið Fiðrifldi syngur fyrir börn
í Sjónvarpssal.
Áður sýnt 1. marz 1970.
17.00 Þýzka i sjónvarpi
24. kennslustund endurtekin.
25. kennslustund frumflutt.
Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson.
17.45 íþróttir
Umsjónarmaður Sigurður Sig-
urfSsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Disa
Pilagirímsförin
20.55 Höfn 1 Homafirði
Sjónvarpsdagskrá frá síðastl.
sumri.
Kvikmyndun örn Harðarson.
Umsjón: Markús öm Antonsson.
21.30 Lög úr söngleiknum „Hárlnu"
Nemendamótskór Verzlunarskóla
íslands flytur.
Einsöngvarar eru Drifa Krist-
jánsdóttir, Sveinbjörg Eyvindsd.,
Halldór Briem, Halldór Kristins-
son og öm Gústafsson.
Undirleiík annast hljómsveit úr
skólanum.
Söngstjóri Jan Morávek.
21.55 Framabraut hermannslns
Brezk gamanmynd, gerð árið
1956. Leikstjóri John Boulting.
Aðailhlutverk Ian Charmichael,
Terry-Thomas og Dennis Price.
Háskólastúdent er kvaddur í her-
inn í síðari heimsstyrjöldinni, og
verður hált á flestu, sem hann
tekur sér fyrir hendur.
23.30 Dagskrárlok