Morgunblaðið - 19.04.1970, Síða 32
Bezta auglýsingablaöið
9t$iiiitMaMfe
Blaö allra landsmanna
SUNNUDAGUR 19. APRlL 1970
Verðmætasköpun um
15,5 millj. kr.
á dag hjá fiskvinnslustöðvum
í Vestmannaeyjum
MIKIÐ fiskmagn hefur borizt í
aflahrotunni síðustu daga til fisk
verkunarstöðva sunnan og vest-
anlands. Hefur mikil atvinna ver
ið í öllum frystihúsum og fiski
mjölsverksmiðjum, unnið dag og
nótt.
Til fróðleiks og gamans léitaði
Mbl. til forstöðumanna fyrir-
taefcja í einmi stærstu verstöðinni
— Vestmannaeyjum, og bað þá
að gizka á verðmætasköpunina á
sólarhring, eins og Ihún hefur ver
ið siðustu dagana.
f Vestmannaeyjum er reknar
fjórar stórar hraðtfrystistöðvar
og ein lítil, auk tveggja fiski-
mjölsverksmiðja. Forstöðumenn
stærri stöðvanna gizkuðu á, að
framleiðsluverðmætið væri frá
2 og upp í 3 milljónir á sólar-
hring, en forstöðumaður
minnstu stöðvarinnair tiltók einn
dag og var verðmætið þá um 350
þúsund krónur. Forstöðumenn
fiskimjölsver'ksmiðjanna beggja
gizkuðu á töluna 2,5 milljónir.
Samlkvæmt upplýsingum
þessium má áætla að verðmæta
sköpuinin, sem niú á sér stað hjá
þessum sex fyrirtæ/kjum á sólar
hring, sé um 15,5 milljónir —
lauslega áætlað. Og ef farið er
lengra út í þessar vangaveltur,
þá er verðmætasköpunin orðin
um 108,5 milljónir hjá fyrirtækj
um þessum í Vestmannaeyjum í
þessari aflahrotu, miðað við að
byrjað hafi verið 11. þ.m. Þetta
| eru að sjálfsögðu laiuslegar áætl
anir, og þvi betra að taka þær
I með nokkurri varúð.
Heyvagn velti
stúdentsefnum
RÉTT fyrir hádegi í gær vildi
það slys tíl að vagn með um það
bil 20 nemendum úr M. R. valt
á gatnamótum Hofsvallagötu og
Nesvegar og meiddust nokkrir
þeirra.
Náiniaird tiflldinölg isflýissiiins etru
þaiu að sttiúdienrt.sefiná, sem voinu a@
hiaildia uipp á að fceninslu er ílokiilðv
vortu á ferð um borgáinia á hiey-
vögmium, dineginium alf diráttairvél-
um. Þegair eiinin vagmimin var að
beygja tál vámsáirá á gaámiamótum
HofsvalDaigörtu og Nesvegar vafit
•hiamm með þeám adfeiiðliinigiuim að
miemieinidiuimir dliemigdiuSt í göltiuinia.
Voru 6 þeirira filuittáir í Slysiaiva'r@-
sltioifiuinia til nainmsókmiair á meiðsíl.-
uim, en aiulk þesis hlultu fleirá
akrámiuir.
Samlkvæmt ufpplýsúmgum Ulöig-
Tegliuininiar er vagln iþesisi alfils ekki
hæfuir táll mianmiflliuitiiniga og hrtelm-
aista mildi 'að etofci var@ stóirsliys.
Henný Hermannsdóttir með sigurstyttuna, „Miss Young
Intemationai 1970." (Ljósm. Ól. K. M.)
Harður árekst-
ur á Arnarnesi
HARÐUR ÁREKSTUR varð á
Reykjameisibiraut, summiamvent í
Amniairmesshæðáinmi um átitaieytið
í geermongum, en þá var tals-
verð hállka á vetgámium. Jeppa-
biifineáð, æm var á leið tifl Hatfn-
arfjiarðiar og semdiifier@áibitfireá0,
sem var á ileið ááfl Reyfcjavifcur
rátouat þar á og skemmduslt þær
báðiar það máká@ a@ þær voru
óökutfænar. Farjþegi sem var í
jeypamium mum hatfa fótbroámað.
Að sögm íllögregiiummiar í Haifin-
artfirði var taisrveirð háfllka á
Rieykjanesöbrauitimmá í gæmmorg-
um, em efitdr afð umifierð hótfst a@
ráðá, hfllámialði fljótt.
„Hlakka til að byrja
að kenna á ný “
— segir Henný Hermanns-
dóttir, sem kom heim í gær
- 2000 dollurum stolið frá
henni í Honululu
Vegir versna
— vegna aurbleytu
VEGIR eru nú víða orðnir vara
samir vegna aurbleytu og þurfa
minni bílar að sýna mikla var-
kárni. Vegurinn í Ölfusi frá
Hveragerði út að Þrengslavega-
mótum er t.d. nær ófær fólks-
bílum og vegurinn í Æsustaða-
skriðum í Langadal er mjög vara
samur. Sama er að segja um veg
inn á Svalbarðsströnd, milli Ak
ureyrar og Húsavíkur.
Öxulþoingi á Oddsskarði og Suð
urfjarðarvegi hefur verið tak-
miarfcaður við 7 tomm á öllum veg
um frá Skaftafellssýsluim og vest
ur í Gilsfj. og eámmág á Norður-
landi austur í Þingeyjarsýslur.
Snjóflóð
— í Ólafs-
f jarðarmúla
SNJÓFLÓÐ hafa fallið á veg
inn í Ólafsfjarðarmúla og lok
að homum. Samkvæmt upplýs
ingum Vegagerðarinnar í gær
morgun var ráðgert að ryðja
veginn síðdegis í gær, en þar
sem snjóflóðáhætta var þar
enm mikil, var óvíst, hvort úr
Þó eru þar undanskildir vegir I
Gullbringusýslu og leiðim frá
Framhald á hls. 31
HENNÝ Hermannsdóttir, sem
eins og kunnugt er, varð sig-
urvegarinn í fyrstu alheims-
keppnini, sem haldin er um
titilinn „Fulltrúi ungu kyn-
slóðarinnar" kom heim í gær-
morgun, eftir nær viðstöðu-
laust ferðalag frá Honolulu á
HawaL Þar dvaldist hún í
fimm daga, en kvöldið áður
en hún fór var stolið frá
henni 2000 dollurum — því
sem hún áttí eftir af sigur-
laununum.
Ólhiappið í Homolulu sky ggði
þó efckert á gleðima siem rífcti
á heámili Henmýar í gærmorg-
um, em þar var fjöldd gteste og
stöðuigt voru að beraist blóm
og hamimig juióskár.
„Bg er fyrst að gera mér
greám fyrir þeisni öllu múnia,“
saigðá Hemný í viðtali við Mbl.
„því mieðam ég var í Jaipam
var alltaf svo margt að gerast
__emda var öll fierðim eátt æv-
itntýrl"
Þegar húm var sipurð hvern
Atvinnumál skólafólks:
Aðgerðir borgarinnar
iig ’henmi 'hefði orðið við er
húm frétti að húm væri siig-
urvegarinn, siaigBá húm:
„Eigámiega get ég ékká lýst
því. Mér brá — því mér batfðí
aldrei dottið í hug a@ ég yrði
númier eitt. Em það hafðd ekfci
fyrr verið tilkynet em ljós-
mynóanar, áreiðamliega fleári
þúsund, þyrptuist að til að
mynda máig. — Þetta fór íram
í geysiBtórri sýnáinigiarhöll,
miifclu stærri en Laugaædals-
höllim, ag húm var full af
áhortfendium. Þegar búið var
að tilkynma að íslamd heíðá
ummið fcom forseti kieppmámmar
mmeð kórónuna og borðamm og
síðam fcomu tvær japaneikar
stúlkur mieð sló sem sett var
á axlir mér. Svo giefck ég
Framhald á bls. 8
Kampaloðna
til Hornaf jarðar
— ef J>örf krefur
því yrðL
Á FUNDI borgarstjórnar
Reykjavíkur sl. fimmtudag,
lýsti Birgir ísl. Gunnarsson,
formaður Atvinnumálanefnd-
ar Reykjavíkur yfir því, að
tillögur um atvinnu fyrir
skólafólk yrðu til reiðu og
yrðu framkvæmdar, ef í ljós
kæmi, að skortur yrði á vinnu
fyrir skólanemendur, þegar
skólum lýkur í vor. Jafn-
framt lagði borgarfulltrúinn
áherzlu á, að æskilegast væri,
að atvinnulífið tæki við því
vinnuafli, sem á vinnumark-
aðinn kæmi úr skólunum.
Birgir ísl. Gunnarsson gaf
þessar upplýsingar í svari við
fyrirspuirm frá Jóni Snorra Þor-
iieiiflssyiná um hvað Oóðá naminsófcm
atvinnumálanefndar borgarinn-
ar á atvinnuhorfum sfcólafólfcs
og tillögugerð um úrbætur og
verkefni á vegum borgarinnar í
því sambandi. Borgarfulltrúinn
sagði, að sérstök undirnefnd at-
vinnumálanefndar hefði fjallað
um þetta verkefni. í apríllok d
sl. ári hefði verið framkvæmd
affllvíðlbæk kömmium á aitvimmiu-
horfum skólafólfcs og varð nið-
urstaðan þá sú, að 34% höfðu
fengið vinnu, um þriðjungur var
í óvissu em þriðjuinigur haiflði ©nga
viinmu femgið. í flnamlh’aldi atf
þessari athugun hetfðu borgar-
yfinvöld gripið til víðtækra réð
stafana til þess að útvega skóla
memendum atvinnu og í haust
hefði komið í Ijós, að aðeins
4,7% stoólanemenda hefðu verið
atvinnulausir um sumarið. Aðr-
ir hetfðu fengið vinnu eða sinnt
öðrum verkefnum.
Birgir ísl. Gunnarsson sagði,
að atvinnuhorfur væru nú betri
en á sl. vori en hann ítrekaði,
að atvinnunefnd mundi hafa til
búnar aðgerðir, sem hægt væri
að koma í framkvæmd með stutt
um fyrirvara, ef á þyrfti að
halda.
Jón Snorri Þorleifsson (K)
sagði að svo sem oft áður ætti
að bíða og sjá hvernig ástandið
yrði í stað þess að draga lær-
dóm af fyrri reynslu og grípa
til nauðsynlegra aðgerða strax.
Við vitum að margir skólanem-
endur fengu ekki vinnu í fyrra
fyrr en liðið var á sumar. Það
sem miáffli ðkipitir er viininluitima-
lengd og tekjur en eftir því sem
ég bezt veit munu meðaltekjur
sfcólafólks hafa numið um 20
þúsund krónum. Eí til vill eru
atvinnuhorfur aimennt eitthvað
betini en þær voru í fytrra em ekfci
er hægt að sjá nein merlki þess,
Framhald á H>. 31
Höfn, Hornafirði, 18. apríl.
S’ELEY, Esikifirði, landaði hér
í gær 280 lestum af stórri
kampaloðnu, sem er búin að
hrygna. Talsvert hefur verið
af loðnu hér í firðinu undan-
farna daga, en hún er eklki
veidd. — Gumnar.
900 t. úr
togurum
TOGARARNIR lönidiuðu um 900
tommium af fiiski í síðui&tu vitou,
og var aílimm mieBtmeiginás þortsk-
ur, en mioktouð utfisa og karfa
blaimdaður.
Á föstuidaginm liandiaðá Þorfcell
mámi um 3®0 tommium og á mi@-
váltoudag kom Þormóður goðá með
álþekkt magn. Þé var í byrjum
vikummiar baldið éfram a@ lamda
úr Siigurðd og Imigólfi ArmarsfynL
sem komu í vikiummi á umdian.