Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 2
r MORG-UNBiLAÐrÐ, MEÐYIKUDAGUR 212. APRtL 1970 » « 1. Ásgrímur Hartmannsson. 6. Sigvaldi Þorleifsson. 7. Ásgeir Ásgei rsson. 3. Haraldur ÞórTSarson. 4. Kristinn G. Jóhannsson. 5. Magnús Gamalielsson. Framboðslistinn á Ólafsfirði — . ........... cl- * ‘ 5. Magnús Gaimalíelsson, útgerðarmaður 6. Sigvaldi Þorleifsson, útgerð armaður 7. Ásgeir Ásgeirsson, bæ j argj aldker i 8. Guðmundur Þór Benediktsson, fulltrúi Varkárt útvarpsráð — Þættinum ekki útvarpað FRAMBOD»JLl»ri Sjaitstæo isflokksins í Ólafsfirði við bæjarstjórnarkosningarnar ' 31. maí hefur verið birtur og er hann þannig skipaður: 1. Ásgrímur Hartmannsson, baejainstjóri 2. Jakob Ágústseon, rafveitustjóri 3. Haraldur Þórðarson, f ramkvæmdastj óri 4. Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri 9. Júlíius Magnússon, sjómaður 10. Jónmundur Stefán&sorv, umboðsmaður 11. Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir 12. Einar Þórarinsson, vélsmiður 13. Garðar Guðmundsaon, skipstjóri 14. Þorsteinn Jónsson, vélsmiðuir. Taka sendiráðsins: Mikil skrif 1 sænsk blöð INNRÁS stúdentanna ellefu í íslenzka sendiráðið í Stokkhólmi hefur vakið gífurlega athygli í Svíþjóð. Sænsk blöð segja frá málinu með stórum fyrirsögnum og myndum og ítarlegar frásagn- ir hafa einnig komið í sjónvarpi og útvarpi. Stærsta dagblaðið í Svíþjóð, Dagens Nyheter, gerir einna mest úr töku semdiráðsrns. Fyrirsögn fréttarimnar, sem nær yfir þvera Norrænt leikstjóra- námskeið NÁMSKEIÐ fyrir unga norr- æna leikstjóra, hið svokallaða Vasa-seminarium, verður í ár haldið í Danmörku, í Gentofte sikammt fyrir utan Kaupmanna höfn og stendur yfir dagana 20.-28. maí. Þessi námskeið hafa verið haldin árlega síðan 1963. Tveir fslendingar eiga kost á að taka þátt í þessu námskeiði eins og áður. Námskeiðið er ætlað at- vinnumönnum og skulu þátt- takendur vera undir 40 ára aldri. Nýtt efni hefur verið tekið fyrir á hverju námskeiði og í ár verður fjallað um leiklist fyr ir börn og unglinga. Umsóknir um þátttöku skulu sendast til fulltrúa fslands í Vasa-nefndinmi, Sveins Einars- sonar leikhússtjóra, sem jafn- framt gefur allar nánari upp- lýsingar. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 5. maí n.k. (Fr éttatilkynn in g ). fBovötmMaMíi forsíðuma hljóðar: ,,íslenzk bylt- imig byrjar í Sviþjóð." Undirfyr- irsöigmiiin hljóðar: „Sendiráðlð tekið.“ Fróttimmi á forsíðu fylgir 4 dálka mynd og önnur 2 dálka. Á blaðsíðu 10 er önnur frétt um atburðknm og fylgir henni 2ja dálka mynd frá tök.u semdi- ráðsirus. Tánminm í þeirri frétt er mjöig rætimn í garð íslenziku rík- \ í KVÖLD kl. 20,30 halda 1 Menningartengsl íslands og / Ráðstjórnarríkjanna og sendi \ ráð Sovétríkjanna á íslandi, í samkomu í Háskólabíói í 100 | ára minningu Leníns. Sam- / koman hefst með því að Krist I inn E. Andrésson, forseti MÍR, » sendiherra Sovétríkjanna á ís L landi, Gylfi Þ. Gíslason, / menntamálaráðherra og Krasi J linikov, fyrsti sendiherra Sov » étríkjanna á tslandi, fiytja 4 stutt ávörp. / Á eftir verða tónleikar og 1 koma þar fram Sergeis Jakov 1 enkos, barytonsöngvari, Nata- . lia Khankzadjan, sem er und í irleikari hans, og Tamara Gús / jeva píanóleikari. Kynnir verð » ur Pétur Pétursson. Boðsmiðar t að samkomu þessari hafa ver 1 ið sendir félögum MÍR, og ýms / um öðrum aðilum, og þar fyr- \ ir utan er öllum heimill ókeyp i is aðgangur, meðan húsrúm 4 leyfir. / Þá verður hinn 25. þ.m. hald J in skemmtum í Donrus Medica, 1 og er þair bæði verið að minn 4 ast Lenínis, og 20 ára afmælis / MÍR, sem var fyrir skömmiu. 1 Þair flytur Krasilinikov ávarp. Að öllu forfallailaiusu, iruim rússneska listafól'kið einnig heimsækja Keflavík og Sel- foss. Á fundi með fréttamönjuum í gær, rifjaði Krasilinikov upp isstjómiarinnar. Fyrirsögnin hljóð ar þammiig: „Stöðuigiur flótiti frá íslainidi. — Atvimmiuleysi mikið." Aftomibladiet birtir fréttina í opruu blaðsdins og er húm mjög áberandi. Fyrirsögmán hljóðar: „Hvað er að gerast á lslandi?“ I undirfyrirsögn er sagt: „Kröf- ur setumanna: Hærri stúdenta- liám. — Hærri lawn.“ 1 frétt blaðs- ima er m.a. fjallað um kjör ís- lerazkra námistmammja í Svíþjóð og segir þar m.a. að ástamdið á íis- lamdi sé þamnig í lániamálum stúdenta, að aðeins börm ríkra foreldra geti stundaö nám er- lendis. Svemtsika Dagbladet glerir ekki rvaerri einis mikið úr tötou semidi- ráðlsins og sagir frá aitburðimium í 2ja dálka frétt á bls. 15. gaimlar minminigar frá ísl-amdi, en hanin kom hinigað fyrst ár ið 1943, sem sendifulltrúi Sov- étríkjanma. Hamm sagði að ólíkt hefði ferð hams hingað nú verið þægilegri. í fynra sikiptið tók hainm sér far með skipalest sem var á leið frá Murmamsk, fór fyrst til Skotl'amds, en það an til íslands. Veður var af- leitt alla leiðinia, og þýzkar flugvélar og kaifbátar voru aldrei lanigt umdam, þamnig að björgumairvestið var sú flík, sem hanm var orðinm vamastur þegar ferðinmi laiuik. Hanm var viðstaddur lýð- veldishátíðina 1944, og sagðist einmia bezt muna hvað veðrið var afleitt, en fólkið allt í góðu skapi. Krasilinikov, sagði að Leníns væri nú minnst um a.l an heiminn, og mjö-g víða væru hátíðahöld. Memm kyniniu að spyrja hvers vegna, en svar ið væri einfaldlega að verk og kemminigar Leníns, væru eins og allt annað háð sögu'legum lögmálum. Það hefði nú komið i ljós að kenmimgar hams hefðu verið réttar, því heiðraði fólk nú minininigu hans. Aðspurður um Kína og Alb aníu. kvaðst hamm ekki vita hvemig dagsins yrði minmzt þar. Eins og öllum væri kumm ugt um ríkti mikill ágreiningur mil'li stjórnar Sovéta-íkjanma í FYRRADAG var fyrsti við- ræðufundur fulltrúa stjórn- málaflokkanna með fulltrú- um Ríkisútvarpsins, þar sem fjallað var um aðild útvarps og sjónvarps að kosningabar- áttunni í vor. Morgunblaðið sneri sér í gær til Baldvins Tryggvasonar, sem er full- trúi Sjálfstæðisflokksins í þessum viðræðum og innti hann eftir því, hvort rætt hefði verið um útsendingu á þættinum „Á rökstólum“, sem tekinn var upp í síðustu viku og fjallaði um horgar- stjórnarkosningarnar. Baldvin Tryggvason kvað og þesaama lamda. Em þar aem þau kölluðu Rússa eradurekoð- umarsirana, og teldu sig hina eimiu réttu boðbera kenminiga Lemáns, yrði sjálfsagt mikið um dýrðir. Krasilinákov saigði að eitt af því, sem Lenín hefði kenmt þeim, væri að bindast vináttu tengsluim við smá ríki ektoi síð uir em stór. Glöggt daemi um þetta væri vináttam milli Sov étríkjanma og íslamds. Þótt langt væri á milli þessara landa og stærð'armumurinm mikill, fylgdust þau með mál- efniuim hvort annars atf vináttu og skilminigi. Nefndi hanm sem dæmi að þegar árið 1932, hefði verið til Sovétvinaféliaig á fs- landi. í Sovétríkjunum er einm ig til íslandsvimafélaig, og er Tamaira Gúsjeva, varaforeeti þess. Hún saigði að starfsemi félagsinis væri lifamdi og Skemmtileg, og ekki ákorti á huiga þeirra sem einu sinmi hefðu komizt í kynmi við land ið. Krasilinikov gait þess að nárns menin í Rússlamdi sýndu ís- lamdi vaxamdi áhuiga, og xnál- efni þess væru oft valin sem ritgerðarefni. T.d. hefði umg stúl'ka orðið kandidat í filologi ekki alls fyrir lömigu, fyrir rit- gerð um Heimsljóe Laxness. Hamm bað að lokuim frétta- miemin að bera gömlium vinum kveðju sínia, og óskaði íslend- ingum alllis velfaimaðár á kom andi árum. þetta mál hafa verið rætt á fundinum í fyrradag, þar sem mættir voru útvarpsstjóri, formaður útvarpsráðs og full- trúar flokkanna og kvaðst hann hafa bent á, að eftir at- vikum væri rétt að útvarpa þessum þætti og væri flokk- ur sinn því meðmæltur. Á furndi útvarpsráðls í gær var hins vegar felld tiHaiga um að útvarpa þessum þætti. Morgum- blaðið haifði í gær sambamd við Beniedikt Gröndal, fomm'amn út- varpsráðs og spurði hamm uart for sendur fyrir þessari áfcvörðum. Bemedikt Grömdal sagði, að meg intforsendam væri sú, að þegar þessi dagskrá var tekin upp var hún nneð fuðlltirúum 5 framboðs- liata í Reykjavík, en nú þegar væru kammir fram 6 listar. Það samræmdist ekki reglum útvairps ins um óhlutdrægni að senda þátt út, þegar málum væri þammig hagað. Þá hefði einmig komið fram, að óviðeigamdi væri, að maður, sem skipair efsta sæti á einum framboðslistamma stjóm- i aði slíkuma þætti. Hins vetgar / hefði það komið fram hjá öllum, 1 að stjórmandi þáttarims hefði | sýnit fyllstu óhlutdrægni og hér r væri því um „prinsipp" mál að J ræða hjá útvarpsráði. Þá hafði blaðið samband við Kristján J. Gunmarsson, útvarps ráðsmann, sem var amdvígur því, að þættinum yrði útvarpað. Hann sagði af afstaða sín hefði í fyrsta lagi byggzt á því, að hvorki fastir starfsmenn né stjórnendur þátta mættu, eftir að framboðslistar væru komnir fram, taka pólitisk málefni fyr- ir í þáttum sánwm. f öðru lagi ftti stjórn útvarpsins sjálf að ákveða í samvinnu við stjórn- málaflokkana hvernig stjórn- málaumræðum yrði hagað og slíkt efni ætti ekki að taka á dagskrá fyrr en framboðsfrest- ur væri útrunninn enda hefði það komið fram í þessu tilviki, að nýr listi hefði verið birtur eftir að þátturinn var tekinrn upp. f þriðja lagi hefði vantað formælanda eins lista í þessar umræður og samrýmdist það ekki reglum útyarpsins um Ó- hlutdrægni að senda Slfkam þátt út. f fjórða og síðasta lagi kvaðst Kristján J. Gunnarsson hafa tek ið fram, að innan Sjálfstæðis- flokksins væri áhugi á því, að þættinúfn ýrði útvarpað óg væri aflstaða sín því ekki byggð á flokkslegum grundvelli heldur hefði hann sem útvarpsráðsmað ur tékið ákveðna „prinsipp" af stöðu. Rússneskir listamenn — á samkomu í minningu Lenins í Háskólabíói í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.