Morgunblaðið - 22.04.1970, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 22.04.1970, Qupperneq 22
22 MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1970 Bjarni Magnússon Brekkmann — Kveðja ÞVÍ ætti ég að Skrifa minningar orð eftir Bjarna Brekkmann, þar sem ég þekkti hann lítið? — Ég svara sjálíum mér: Ég þekkti hann nægilega til þess að finna að þar fór góð sál, sem skildi eftir hlýjar minningar. Ég er staddur á sfcrifstofu Hjálpræðishersins í Reykjavík. Móðir okbar, Stefanía Stefánsdóttir, atndaðdist á Elliheknilinu Grund 21. apríl. Páll Þórðarson. Eiginmaður minn og faðir, James Edward Burt, andaðist að morgni 21. þ.m. Margrét Jónsdóttir Burt, Michael Burt, Karen Burt, James E. Burt. Útför móður minnar, Sigríðar Eiríksdóttur, fer fram föstudaginn 24. apríl kl. 3 síðclegis frá Fossrvogs- kirkju. Júlíus Steingrímsson. Útför eiginmamns míns, fööur og temgdaföður, Jónasar Benónýssonar, Dunhaga 17, fer fraim frá Neskirkju föstu- dagimn 24. apríl kl. 15. Salbjörg Magnúsdóttir, Gunnar M. Jónasson, Sigríður S. Rögnvaldsdóttir. Lnmile'gar þakkir fyrir auð- sýnda samúð vegma fráfalls Kristínar Friðriksdóttur frá Sandfellshaga. Jón Sigurðsson, börn og tengdaböm. Ég veiti eftirtekt að samtal fer fram milli Bjarna Bretokimanns og skrifstofumannsins á bréfmið um og spyr hverju sæti. — Svar ið er, Bjarna Brefckmann vantar bæði heyrn og mál. — Ég sfcrifa á miða: „Viltu korna út og drekka með mér kaffi?“ Sam- stundis skrifar harm á miða: „Já, þök!k“. Við göngum út í kaffihús. Meðan við erum að drekka kaff- ið ganga skrifin milli ofckar. Ég ffkynja að hér er óvenjulega greindur maður, þótt hann vanti hina dýrmætu fjársjóði, beym og mál og hann býr yfir sannri Guðstrú, lögmál Guðs er sem skrifað á hjarta hans. Hann er fljótur að skrifa, hugsunin skýr og minnið óbilað, ættfróður a.m.k. í sinni heimabyggð. Hann elskar minningu sr. Hallgríms Péturssonar og kiifcju hans í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, sem á dugandi starfsmann þar sem Bjarni Brektomann er. Fundum okkar ber saman nokfcrum sinnum eftir þennan samfund. Hann sýnir mér Biblíu safn sitt, um 50 Biblíur á ýmsum tungumál'um, og hann ber auð- mjúka virðingu fyrir, Orði Hans. Nú er Bjarni Brekjkmann horf inn okkur, kominn í nýjan varan legan bústað, þar sem hefir ver- ið tekið á móti honum með orð- unum: „Kom og erf það rfki sem yður var fyrirbúið“. L. G. Ólafía Hallgrímsdótti F. 13/9. 1885. — D. 8/4. 1970. Það var sem befði syrt að sól og sorgarhúmið hjúpað sfcjól, er andlát þitt til eyrna barst því öllum sönn og trú þú varst. Þú varst mér sem móðar hlý þvl millm þíiriu hjarta í Þökkum auðsýruda samúð og vináttu vegna fráfalls eigin- manns míns og sonar, Árna Þormóðssonar. Hjördís Thorarensen, Nanna Jónsdóttir. Þökkum innilega sýndan vin- arhug við andlát og jarðarför Sigríðar Ágústu Einarsdóttur, saumakonu. Kristensa og Vilhelm Steinsen. var heit aí þiá að þerra tár og þjóða huggia og græða sár Hvert rá’ð þú gafsit af heilum hug þú hafðir vizku, reymslu og dug þinn kærleiltosieldur ætíð brann af umhygigju um náumgann. Nú eftir lífs þíms lanigan daig líður að hinzta sólarlag og við þér tekur veröld ný þú verður Drottims gieiislum L Hann teikur þig í traustan barm þú trúðir á hans kærleilkis arm, þar geymast öll þín góðverk hér því gott var eitt í hjarta þér. Þér færi ég pafcikir hinzta sinn í hljóðri bæn vilð leigstað þinn, ég þaikka alla óstúð þér hvert orð, bvert ráð, sem gafstu mér. Hvíl milt og rótt við hierrans hii'ð í himins dýrðar ljósi og frið, því braut til hans hér byglgðir þú hanis bam þú varst í hjarta trú. Hallgrími Steinigrímssyni og öðrum ættinigjum, votta ég hlut- tekniinigu. Guðm. Jónsson. Þökkum sýnda samúð og vin- áttu við andlát og útför móður okkar, tengdaimóður og ömmu, Sigrúnar Grímsdóttur frá Garði. Ami Kárason, Kristjana Káradóttir, Haukur Davíðsson, Stefán Kárason, Sigriður Magnúsdóttir og bamabörn. Þökkum immálega auðisýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, Maríu Rebekku ólafsdóttur frá Bæjum. Sérstakar kveðjur og þakk- læti sendum við vinrum okkar á Lsafirði og Sneefjallaiströnd fyrir sinstaka alúð og hjálp- serni. Guð blsssii ykfcur öll. Aðstandendur. Svavar Bergda Sigurbjartsson Afgreiðslumaður, Grýtubakka 24. Fæddur í Reýkjavík 17. okbóber 1936. Dáinn í apríl 1970. Af eilífðarljósi birtu ber, sem brautina þungu greiðir Vort líf sem svo stutt og stopuilt er. Það stefnir á æðri leiðir og upplhiminn fegri en augað sér mót öllum oss faðminm breiðir. Svavar Bergdai Sigurbjarts- son lézt á Landakotsspítala eft- ir skamma legu, en hann hafði átt við vanlheilsu að stríða að undan förnu, en ekfci gat okkur vinum hans dottið í hug að þetta væri svon.a alvarlegt. Dalli eins og vi'ð vinir háns nefndum hann ætíð, var þannig gerður að hann flík- aði yfirfeitt ekki tillfinningum sínum, og getur hafa þjáðst án þess að við yrðum þess varir. Hann var frekar dulur, þó gaf hann það oft í skyn við mig að heimili hans, móðir og systur væru honum allt, og bar hann ótakmarkaða virðingu fyrir þeim og viildi þeim allt hið bezta. Ég sem þessi kveðjuorð rita kynnt- ist honum fyrir nokkrum árum er ég flutti til Reykjavíkur, og betri dreng hefi ég ekki þekkt. Ég gleymi ekki þeim orðum móð- ur minnar er hún sagði við mig eftiir fyrsta skipti er Da-Ui kom inn á heimili mitt og hvað ég varð ánægður yfir þeim orðum. Hún sagði við mig: Það var eins og þú kæmir með sólskin hér inn er þú komst með hann vin þinn. Það lýsir af honum góð- mennskan og kurteisin. Það má í orðsins fyllstu merkingu segja um vin minn Dalla, að hann var vinur vina sinna, öllum vildi hamn gott gera því hann var góð- mennskan sjálf. Þótt hann gerði einhverjum vini sínum greiða þá fannst honum það svo sjálfsagt að hann vildi ekki láta minnast á það. Dalli var glæsimenni og prúðmenni var hann sem alils- staðar sómdi sér vel hvar sem hann fór, og er mikill sjónar- sviptir af honum. Dalli vann við bensínaf- greiðslu hjá Nesti við Suðurlands braut nú síðast, en hafði unnið þessi störf í mörg ár og líkaði honum vel við þau, og leit björt um augum til framtíðarinnar. En nú hefur skjótt brugðið ský fyrir 3Ólu. Sú harmafregn að heyra, að Dalli væri ekki lengur á meðal okkar, kom sem reiðarslag yfir mig, þetta kom svo óvænt, einmitt þegar ég hélt að hann væri að frískiast, þá er hann kallaður til æðri heima svona snögglega. Maður í blóima lífsins og sem hafði alla þá kosti sem mikilmenni má prýða. Ég þakka fyrir að hafa fengið að kynnast og eignast vimáttu þessa Þökkum sýnda vinóttu og samúð við fráfall og útför móður okkar, Þórunnar Franzdóttur. Páll Þorláksson, Halldór Þorláksson, Þórhallur Þorláksson. 1 LÚÐVlK SIGURJÓNSSON, Laugarnesvegi 64, fyrrv. kaupfélagsstjóri á Bakkafirði. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. aprí! kl. 13,30. — Blóm afþökkuð. Sigríður Hjörleifsdóttir, Birgitt Lúðviksdóttir, Hjörleifur Óiafsson, Vestarr Lúðvíksson, Kristinn Ólafsson. Innilegt þakklæti flytjum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför bróður okkar KJARTANS ÓLAFSSONAR prentara. Sérstakar þakkir færum við Guðríði Þórhallsdóttur, Guðmundi Þórhallssyni, Jóni Ágústssyni og Hinu íslenzka prentarafélagi. Eggert Ólafsson, Ketill Ólafsson. góða drengs, í honum sá ég allt sem ein,n mann getur prýtt, hann var sérstakt ljúfmenni, heiðarlegur kurteis og hjálpsam ur. Það voru þung spor sem ég gekk er ég kvaddi þig í Foss- vogskirkju, þig sem varst í blóma lífsins og allt of ungur til að kveðja ástvini þína og vini. Þú hefur hvatt okkur í bili og siglt yfir á sólskinsstrendur hins eilífa lífs, þar munu bíða þín ný verkefni. Kæri vinur minn ég þakka þér órofa tryggð sem þú sýndir mér þau ár sem við þekktumst, á þá vináttu féll addrei neinn. skuggi, ég vildi ekki hafa farið á mis við þau kynni, þau hafa orðið mér vísir að bétri heimi, og sakna ég þín af öllu hjarta. Vertu sæll vinur minn. Hinztu kveðju sendi ég þér frá mér, móður minni og systkinum. Hafðu þökto fyrir allt. Guð blessi þig. Móður hans frú Unni Helgia- dóttur, sem hefur kvatt elsku- legan einkason sinn og systrun- um sem eiga um svo sórt að binda og öðrum ættingjum votta ég og fjölskyld a mín okkar dýpstu samúð og biðjum Guð að styrkja þau í þeirri þungbæru sorg, er þau hafa orðið fyrir. Látinn lifir, það er huggun harmi gegn og fagriar minningar um svo góðan son og bróður veit ég að munu koma sem smyrsl á hin djúpu sár. Blessuð sé minning hans fvar H. Einarsson Melhaga 10. Svoboda fær Lenínorðuna Mosfcvu, 18. apríl. NTB. FORSETI Tékkóslóvakíu, Lud- vik Svoboda, hefur verið sæmdur Lenín-orðunni fyrir framlag sitt „í þágu friðar þjóða i milli“, að því er Tass-fréttastofan skýrði frá í dag. Þöiktoum ininilega öllum þeim, er aiuiðsýndu okitour samúð og vinarhuig við andlát og jarðar- för Valtýs Þorsteinssonar, útgerðarmanns, og heiðruðu minininigu hainis. Eininiig þötokum við þeim, er hjúkruðu homum í veikindum hans. Dýrleif Ólafsdóttir, Hreiðar Valtýsson og fjölskyIda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.