Morgunblaðið - 22.04.1970, Side 23
MORGUOSTÍBÍLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAjGU'R 22. APRÍL 11970
23
Skálað á kamrinum. Majórinn (Steindór Hjörleifsson) og Tót
(Jón Aðils).
- Leikfélagið
Framhald af bls. 16
kosti allt annað. I>að er engin
tilviljun, að í>að er kominn gest-
ur, hefur verið líkt við Nas-
hyrninga Ionescos. Ionesco er að
margra áliti að fjalla um nas-
isma £ því magniaða verki; örk-
ény beinir brandi sínum að
kommúnismanum. Munurinn er
enginn. Nasismi og kommúnismi
eru greinar af sama meiði.
Bókmenntir Austur-Evrópu-
þjóða, eru okkur íslendingum
lítt kunnar. Við vitum þó að
þrátt fyrir hvers kyns helsi and
legt og líkamlegt, hefur ekki ver
ið hægt að bæla allt andlegt líf
niður austantjalds. í Póllandi,
Tékkóslóvakíu og Ungverja-
landi, til að mynda, er gróska í
bókmenntum og listum. Að leik-
ur eins og Það er kominn gestur,
hefur verið sýndur í Búdapest,
er vísbending um visst frjáls-
ræði. En þetta fer eftir leiðtog-
unum í hvert skipti.
Seinustu árin hafa borist frétt
ir um ungvensk ljóðskáld, sem
eftir þýðingum að dæma, standa
jafnfætis bestu_ skáldum hins
frjálsa heims. Ég nefni aðeins
þá Gyula Illyes, Sandor Weöres
og Ferenc Juhász. Mestur
þeirra allra var kannski Attila
József, sem framdi sjálfsmorð ár
ið 1937, 32. ára að aldri. Það er
enginn hversdagsatburður að
kynnast merku ungversku leik-
skáldi á íslensku leiksviði. Ef
til eru fleiri leikritahöfundar í
Ungverjalandi á borð við István
Örkény, þurfa Ungverjar ekki
að óttast deyfð í leikhúslífi sínu
eða bókmenntum.
Sjaldan hefur verið leikið af
jafn næmri innlitfun í Iðnó og í
þetta skipti. Leikstjórinn
Erlingur E. Halldórsson hefur
náð þeim tökum á viðfangsefni
sínu, sem duga því til brautar-
gengis, og ekki spillir, að hann
Qsló og Moiskvu, 20. apríl. NTB
* DAGANA 21.—29. apríl
verða haldnar flotaæfingar At-
lantshafsbandalagsins á Óslóar-
firði og taka 37 herskip þátt í
þeim. Segir Tass-fréttastofan
sovézka að æfingar þessar séu til
raun til að efna til stríðsæs-
inga.
Innrás
Miaimi, Florida, 20. apríl AP
FIDEL Castro, forsætisráðherra
Kúbu skýrði frá þvi í útvarps-
ávarpi í Havana á sunnudag að
„innrásarher frá Bandaríkjun-
um“ hefði gengið á land á Kúbu
á föstudag, og að sex menn hefðu
fallið í átökum á innrásarsvæð-
inu.
Castro sagði að þessar innráisar
sveitir hefðu verið skipaðar máila
liðuim, voptnuðum nýj'uistu vopn
uim bainidaríska hersims. Gengu
þeir á lanid við Yumuri ána um
22 kílómietra frá borgimini Bana
coa í dagiuin á föstudag, en þarnn
dag voru liðin rétt níu ár frá
ininrásinini við Svíraaifló'a.
Kúbulher sraerist strax til vam
ar og banidták tvo m'enin úir iran-
rósa'rliðimiu og felldi aðra tvo.
Fjórir (kúbaniskir bermenn féllu
í átöíkuinium.
Einihveirjir inn'rásarhermarm-
airaraa koamnst undian iran í lairad,
og eir þeirira leitað.
Ta'ismenn kúbörasku flótta-
samitaíkaninia „Alp(h'a-66“ í Plorida
dkýrðu firá því í daig a<ð það væru
félagar þeinra, sem genigu í lamid
á Kúbu. Bkki vildu þeir getfa
neinair frekari upplýsinigar um
iranrósiraa', en sögðu að fréttaitil-
fcyniniragar yrðu birtaor síð'air.
hefur sér til aðstoðar mann, sem
þekkir og skilur þann heim, sem
verið er að lýsa í Það er kominn
gestur. Ég á við leikmyndasmið-
inn Iván Török frá Madách-
leikhúsinu ungverska. Török
leiðir áhorfandann inn í ævin-
týralegan og friðsælan heim ung
verska sveitaþorpsins. Oft er
í Ósló var skýrt frá því í
dag að sovézkur floti væri á leið
út úr Eystrasalti. Eiga herskip
þessi væntanlega að taka þátt í
sovézku flotaæfingunum við Nor
egsstrendur og á hafinu milli Is-
lands og Bretlands. A þessu
svæði eru fyrir um 80 sovézk
herskip, og hefur ekki fyrr ver-
ið jafn fjölmennur floti Sovét-
rikjanna saman kominn þar.
NATO-æfinigamar á Óslóiair-
firði ganiga uinditr niafnirau „Bold
Dairrae", og hefjiast þœr á mortgiun,
iþriðj'udag. Sagir Taisis-fréttaisitof-
an að þær séu með víðtæikuistu
æfiiragum NATO, sem Vestur-
Þj óðverjar h'af i tefcið þátt í við
niorsku ströndina. Bendir frétta-
stofan á að æftagamiar séu haldn
ar Skömimiu eftir að 30 ár voru
liðin fró innrós Þjóðverja í Nor-
eig í síðairi heámsstyrjöldinJiiL
Sovézfca flotadieiildiin, sem er á
leið út úr Eystrasalti, var í
Skageralk í dag, en í heinini eru
mieðial anraars stór flutniinigaisikip
fyrir lainidigiönigulfða, beitislkip af
Sverdlov-igerð, fjórír tumdunsipill-
ar búnir eldflaiuigum og olíuflutn
inigaskip, að sögn raorsfcu hier-
stjó'miarinniar. Stainida raú yfir
sovétokair florbaiæfi'ragar á fleistum
beiimishöfum, oig eru heiristoipiin
80 á Narður-Atlantsihafi þátttak-
eradur í þeim. Eániraig haf'a sézt
nioikku'r sovézk herskip úr Mið-
j'a'rðiarhafsflotaraum vesbur af ír-
laradi á norðurlelð. 1 þeiim flota
eru mieðal anraars þyrlumóðiur-
slk'ip af Moskvu-igerð, beitiékip
oig þrír tunidurspillar. Viið Noregis
Streindur bafa sézt þrjú stóir og
ný beitiisikip af Kreta-gerð,
Sverdilov-beitiskip og raokkrir
tundunsipillar og turadurdufla-
'SÍæðarar.
skipt um sviðsmyndir og allar
hafa þær í fegurð sinni og ein-
faldleik eitthvað mikilvægt að
segja. Það er ánægjulegt til þess
að vita, að íslenskt leifchúis sfcuii
njóta starfskrafta jafn gáfaðs
listamanns; erfitt hefði verið
að hugsa sér Það er kominn
gestur, án handleiðslu han3. Það
— 100 ára
Framhald af bls. 18
þeirra. Trotsiky bældi niður
upipreisrailn'a með blóðhaði.
Fyrsta eáiniræðisrílki nýja tíimiairas
var komið á stofin."
Beniedikt Svetousison skrifar í
Almianialki Hinis íislenzika þjóð-
vinafélags 1920:
„Elkiki liiglgur þaið uitan á Len-
íin að hamm sé afburðamaöur,
erada raeita miargir Rússar atð
svo sé. Hanm er láigur maður
vexti oig luralegur á velli, háls-
stuttuæ og hálsdigur, berði-
brteiður, kringluleáitur, rauður í
amidliitL enndð hátt og giáfuJiegt,
sfcöllóttur, raefið lítáið eitt hafið
upp, dökikt varagastoegg og lítið
efrivararsikegg. Kalla sumLr, að
hamm sé fljótt á litið líikari
rúissmieislkum sveitaíkiaupmja nni
en þjólðarleiðtaga. En við ruám-
ari aitihygli er þó eittihvað í stál-
gráum auigum haras sem velkur
eftirtiekt, iætur hamin löragium
síga mieir í araraað auigmialoikið,
og eitthvað er í svipmium, Ihæði-
legium, hálffyrirlitlegum og
hálfbrosandi, siem ber vitni um
tiakmiarkalaiust sjálfisitrauist og
jrfirbuirði.....
Hanm á þó ekfki vitsmunum
síraum eiraum að þalktoa ti'gn
síraa og veldi iranan flofciksiins.
Sú hin takmarkalauisia virðimig,
sem sanwerkamiemm hans bera
fyrir horauim, þótt þeir séu öf-
undsjúfcir ininbyrðÍB,........ á
rót síraa að refcija til ammiarra
höfuðik'0?ta hamis. Er þar fyrst
að telja óbilaradi huigrekfci,
harðiam og ósv'eiigjamlieigan vilja
og allsiendis ósíragjarmar hvatir.
í baráittiu sinmii fyrir alheims-
stjórniarbyltiragu er hamn jafn
óv'airadur að vn'ðinigu sinmi sem
Jesúítiar og rvifst enigra bragða
til að ko.ma sínu fraim.......
Lýðlsfcrumari er Lenín að
vísu og fcann öll brögð. En bak
við ótsamræimið í hátitialagi hans
er dj'úpsebt ráðaigerð, takmark,
ssm haran hefur velt fyrár sér
árum saiman og býsit raú vilð að
'koma í framtovæmd..........“
Lemin iifði ekki lenigi eftir
byltiraguma. í áirisloik 1921 hrak
aði hieilsu 'hiarus mijöig. Hann
fiékk atðtaenninigu að siagi í árs-
er kominn gestur, er viðamesta
verkefni leikstjórans Erlings E.
Halldórssonar til þessa, en minnt
skal á, að hann stjórnar jafn-
framt sýningu á leikriti Bert-
oltis Bredhts Undantekningunni
og reglunni, sem nemendur
Hamrahlíðarskóla sýna í Lind-
arbæ um þessar mundir.
Steindór Hjörleifsson leikur
majórinn af vaxandi þunga og
stígandi eftir því sem á leikinn
líður. Eftir að Steindór kom til
Leikfélagsins aftur, er honum að
aukast kraftur og öryggi. Stund
um hefur gætt óstyrkleika í
túlkun hans, en í Það er kom-
inn gestur, nýtur hann sín vel.
Tót Jóns Aðils er ísmeygileg
persónugerð og nýr sigur þessa
mikilhæfa leikara. Enda þótt
leikur hans sé ekki snurðulaus,
tekst honum að koma þessu
vandasama hlutverki til skila.
Satt að segja er mikið á hann
lagt, en túlkun hans sfcopleg í
alvöru leiksins og alvarleg í
skopinu, er að mínu viti það eft-
irtektarverðastia í leiknum frá
leikrænu sjónarmiði og nýtur
skilnings leikstjórans.
Guðrún Stephensen leikur
Marisku, konu Tóts, hljóðlát-
lega og varfærnislega eins og
hlutverkinu sæmir. Guðrún er
góðum hæfileikum búin sem
leikkona, enda þótt hún sjáist
ekki oft á leiksviði. Dóttur
þeirra hjóna, Agiku, leikur Þór-
unn Sigurðardóttir, en frjálsleg
og fjörmikil túlkun hennar vek
ur athygli og gefur vonir um
framtiíð hennar sem leikkonu.
Pétur Einarsson leikur póst-
inn, sem er nokkurs konar tengi
liður miilli áiborfenda og böfiund
ar. Gervi haras er s'érstaklega
gott og Pétur er leikari, sem
kann sitt fag og á heima í gam-
anhlutverkum. Valdimar Helga-
son er traustur leikari og túlk-
un hans á prestinum séra Tóm-
aji er einkar skemmtileg. Sama
byrj/uin 1922, en komist eftir
raakfcna márauði afitur til heilsu
oig starfia, en það var aðeiinis
smófrestiur, þvi að í desember
1923 fékik haran aftur slag oig
21. jiaraúiar 1924 lézt hamn í
GorfcL
ALgert öraglþvteiiti rílkti í Rúisis-
lairadi efitir byltiragiuinia. Lairadið
var í sánum eftir hetonsistyrjöild-
iina, ag þar á ofiain baattist borg-
anaistiyrjöldiin £ kjölfar heraraar
mieð fhliutun erleradna rikja ag
humgiunsraeyð, sem kostaði millj-
ónir miairana lífið. Viðiamiklar
bneytiinigar, sem Leraira hófisti
hamda uim, bánu ekiki tilætlað-
an ánanigiur. Hamn raeyddist til
þesis að giefia eirastiaiklinigsifram-
taikimu sivigrúm samikvæmt
„raýrri efin.ahag!sistefiniu“ (NEP),
sem svto var kölliuð, andstiætt
öllum keraniinigium síiraum oig yf-
Mýsingium. Þegar hiamn féll
frá, var haran óumdieilainilegur
eiraræðisherra Sovétríkijamiraa,
eragu sSðlur en Stalíra. En haran
garðii sig aldnei Sökain tun
pemsócraudýnkiuini, erada iaius við
hégómagiirracL Hiras vegar knafð-
ilsti hamm skilyrðiislamisirar hlýðirai
við stiefinu símia ag skoðainir, og
þeir, sam ektoi vildu beygja siig
uradir persóraulagam aga, vonu í
Ihiaras augum svikianar ag rétt-
dræpir. Þessi öfigafiulla afistiaða
var í senn helzti veikleilki og
stynkiur Leraíras. Hún varð oft
til þess, að haran glataði vinum
ag stuðning&rraönmium ag gierði
verk hainis næstrum að eragu, en
haran neiis jafman upp afbur, safin
alði liði, ag begar til úrslitia dró
neyradjuist öfiganraar stieribajsta
vopnið ásamt þeton sérhæfileikia
hamls að grípa iiran í atburðauás-
iiraa þagar haraum bezt herataði
ag sveigja þráum 'atbunða iiran á
þær braiutir, sem varu homium
hagstæðastar.
er að segja um Jón Sigurbjörns-
son í hlutverki Ciprianis próf-
essors, forstjóra geðveikrahælis-
ins, sem kemst að því að Tót er
fullkomlega heilbrigður vegna
þess að hann getur ekki þolað
ástandið eins og það er. Ærsla-
fengin gamanhlutverk eru Jóni
að skapi; þau virðast eiga betur
við hann en alvarleg og hátíð-
leg hlutverk þótt skammt sé að
minnast þróttmikillar túlkunar
hans á Kreon konungi í Antí-
gónu Sófóklesar.
Fleiri koma við sögu. Sigurð-
ur Karlsson er ungur leikari og
nokkuð óráðinn enn, sem komið
er, en hann fer laglega með hlut
verk hlandforahreinsarans. Ná-
grannann Lörincke leikur Karl
Guðmundsson. Hlutverkið er lít
ið, en Karl gerir úr því hag-
lega mynd af friðsömum og hlé-
drægum sveitámanni. Konu með
vafasamt mannorð, Gésu Gizi að
nafni, leikur Helga Bachmann.
af skilningi, og Harald G. Har-
aldsson leikur Dr. Alfred Egg-
enberger, vistmann á hæli próf-
essors Ciprianis, á þann hátt,
sem hlutverkinu hæfir. Önnur
hlutverk eru það smávægileg, að
ekki tekur að nefna þau.
Þýðing þeirra Bríetar Héðins-
dóttur og Þorsteins Þorsteina
sonar er á vönduðu máli, en um
hana verður ekki dæmt hér að
öðru leyti vegna framandleika
frumtextans.
Ég hef þá trú, að Það er kom-
inn gestur, verði vinsælt leik-
rit og sjálfsagt verður það um-
deiit, eins og flest það, sem eitt
hvað hefur að segja. En að ein-
hverjum leiðist það? Því hef ég
ekki trú á! Leikfélagi Reykja-
víkur ber að þakka að koma leik
ritinu á framfæri hérlendis.
Verkið er hvort tveggja í senn:
margrætt og flestum auðskilið.
Jóhann Hjálmarsson.
Aðal-
fundur
Félags
rafvirkja
AÐALFUNDUR Féliaigs íslenzikna
rafivkikjia, var hialdiran 9. iapníl sfl,
í félagsfti'eimiilliiirau að Fineyjugötu
27.
Parmiaðuir félaigis'iinig, M’agniúls
Gejinssora fkutti sfkýnsilu stjóinraair
og gmeöiradi firá þelim miaingvíisllieglu
verlkefiraum, er félaigiið hefiuir uiran-
ið «0 á sl. ári. Félagsmemin enu
raú 440 talsiras, þar iaf 3'H7 í
Reýkjiavóik og raáigneninii, en uitain
þeas svæð'is 1'23. FéCiagssvæiði'ð ar
aflllti flianidið. Við raiám í natfviir(kj-
ura ag natfvéliaivíirkjiun vonu um
st ámamlót 194 á öllu fllandiiirau, é
miótii 182 á siaimia tifaraa ánið áðuir.
Reikndiragar félagsinis sýndiu iað
fjánhaguir þeas er góðuir. Skufld-
fous edign féiagsiras miam íkr.
6.3'85.505.00 og hetfur eöigmaauikn-
iragin á ániniu raumiið kr. 776.984,-
00.
Á fiuradinium var lýst únsMtuim
stjánraankjiöris, sem finam áttli að
fiana að viiðlbaifðri laíBslhieirjiainati-
kvæðagneiðs'lu. Aðemnis eiran lógtfi
kam finam, Jlisti totjóainiar ag 'tmúra-
aðammianiraairáðs ag varð hanm því
gjáMkjöirimm.
Stjárm fólagsiras siktipa raú þess-
iir menmi: Farimialður Miagraús Geims
san, vanafianrruaður B jianrai Sligf ú»-
sara, mitani Ján Steiinþánssan,
gjiaflldfceri Sigurður HalMvamðssara,
mieðsyánniaradi Ján Á. Hj'önlleúfis-
sara, vamastjórnn Gumimar Baéh-
miaran ag Úllfiair Þanlákssan.
Á fiunidliniuim. var samþyfltkrt
samlhll|jáða a® >aegjia upp gildaradi
kjiamaisaimirainigum féiagsliinis, enm-
fineimiur vair saimþýklkt samlhlijóðla
eÆtdnflananidi áflyktum:
„Aðallflundur Félags ísfterazkna
naifvinkjia haflldinm 9. apmíl 1970
miátmiaeir harðlieiga þeim fliiið
finuimivarps þess um húsniæðismáíl
er fymiir Allþirugti Digguir, og fjafllliair
um yfirtiöku Byggiragamsjóðs rik-
isiirus á hllluta l'ífieyniHsjóðis venka-
flýðsféliagaininia.“
(Frá Félagi M. rafvinkja.
Fordæma flota-
æfingar NATO
Sjálfir með flotaæfingar á
öllum heimshöfum