Morgunblaðið - 22.04.1970, Blaðsíða 28
t
28
MORG'UJSTBLAÐíÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1870
GEORGES SIMENON:
EINKENNILEGUR
ARFUR
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Talaðu skýrt og reyndu að ná tU félaga þinna, ef þú getur það.
Nautið, 20. apríi — 20. maí.
Bíddu eftir hinum hclmingnum af sogunni. Þú hefur ekki fengið
nema aðra hlið málsins að heyra.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Vertu ekki of grunnhygginn. Það getur orðið þér tálmi.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þér gengur vel í dag, ef þú gengur beint til verks.
Ljóniff, 23. júlí — 22. áffúst.
Ferðamál ganga fremur iila. Fólk heyrir aðeins það, sem það vill
heyra.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Vinir þínir gefa þér skemmtileg tækifæri.
Vogin, 23. september — 22. október.
Gerðu ráð fyrir vissu tímatapi.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Fcyndu að hvíla þig vel, áður en þú ferð að starfa að því, sem
þú hefur fengið fregnir af.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú færð óvænta hjálp, en reyndu að samræma hana.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þér hættir til að skipuleggja um of eða hafa allt of fullkomið.
Láttu það ekki henda þig. Hitt er skemmtilegra.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú færð nýja hlið á málinu utan að þér í dag. Gerðu ekki ráð
fyrir neinu, en kynntu þér allt mjög vel.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz.
Fjölskyldu- og hópáform þarf að endurskoða, en þó með þvi
að það sé fyrst rætt við hlutaðeigendur.
in við hörund sitt, og vott and-
iitið, því að hún var að gráta í
hljóði.
— Veslings litla Colette mín.
f þakklætisskyni þrýsti hún
arm hans ofurlítið með við-
kvæmu fingrunum, og sagði í
hálfum hljóðum:
— Gilles . . .
Hún hafði enga matarlyst.
Hún virtist orðin máttlaus, en
samt gat hún ekki rifið sig lausa
frá þægilegu hlýjunni í borð-
stofunni, til þess að horfast í
augu við einmanaleikann í stof-
unni sinni. Þegar augu þeirra
mættust, brosti hún, eins og til
að beiðast afsökunar á því að
vera svona niðurdregin og dauf.
Frú Rinquet gekk þeim um
beina, þöglari en nokkru sinni.
Hún virtist vera að athuga þau.
— Ég hef fréttir að færa þér,
Colette . . . en þú mátt ekki
halda mig of eigingjarnan.
En það sem hann var að
hugsa, var flóknara en svona og
erfitt að skýra. Hafi hann viljað
tala við hana um Alice, þá var
það aðeins vegna þess, að það
færði hann enn nær henni. Því
að viðburðurinn um daginn var
ekki án sambands — þvert á
móti hafði hann vakið meiri end-
uróm, af því að hann gerðist á
svona degi, og ást Gilles á Alice,
stóð beinlínis í einhverju sam-
bandi við ást þeirra Colette og
læknisins.
— Ég ætla að fara að gifta
mig.
Frú Rinquet stóð eins og
stjörf, með diskana í höndun-
um. Colette leit hægt upp, og
undrunin í bláu augunum var
ekki laus við hryggð. Húnfann
þetta sjálf og flýtti sér að eyða
því með brosi. En brosið var bara
allt eins sorgbitið.
— Virkilega, Gilles? Svo að
XXIX
þú ætlar að fara að gifta þig?
Hann renndi augunum um
alla stofuna, þar sem þau höfðu
verið að hittast allan veturinn.
Það var rétt eins og hann væri
að velta því fyrir sér, hvernig
hér mundi líta út með aukaper-
sónu inni — aðskotadýr.
Einhvers staðar langt undir yf
irborðinu voru alls konar
ógreinilegir, skuggalegir aðilar,
sem hætta var á, að nú kæmu
upp á yfirborðið. Gilles fann á
sér þessa hættu og flýtti sér að
tafsa áfram:
— Ég er trúlofaður dóttur
hans Esprit Lepart. Þú veizt —
mannsins með loðnu auga-
brýmar, sem kemur hingað til
að vinna með mér. Hún er átján
ára.
Augu Colette voru rök, og
skuggi færðist yfir andlit henn-
ar. Hún ýtti munndúknum sín-
um frá sér og stóð upp.
— Það er alveg rétt hjá þér,
Gilles, andvarpaði hún.
En hún gat enn ekki haft sig
upp í það að fara út. Stuindar-
korn stóð hún þarna, eins og
í vafa, en loks sagði húm:
— Ég er alveg uppgefin. Ég
ætti að fara í háttinn. Góða
nótt, Gillles, góða nótt, frú Riinq
uet.
En gamla konan andmælti
þessu.
— Ég skail koma með yður og
hjálpa yður í númið,
Sjálft blaðið var með ein-
hvern hörkusvip. Það var lik- I
ast einum þessara vetrardaga,
sem koma mönnum til að halda,
að sólin muni aldrei skínafra'm-
ar. Það var illa prentað, svert-
an dauf og línurnar skakkar. i
Hvað orðin snerti, þá var það
rétt eins og áherzla hefði verið
tögð á að sýna sorgamatburðinn
í sem níðangurslegusta ljósi og
hægt var.
„Alvarlegt eitrunarmál
í La Rochelle
. . . að gripið væri til eiturs,
þarf engum að koma á óvaxt,
sem hefur verið kunnuigt um
hið hneykslanlega samband milli
«« I
Sauvaget læknir var þarna
kallaður „Dr. S. . . velþekktur
hér í borginni."
Colette kom þarna líka fyrir:
„kona vel þekkts borgara, sem
dó fyrir nokkru og lét eftir sig
erfðaskrá, sem hefur komið
mörgum á óvart.“ 1
Þrátt fyrir illa dulin hálfyrði,
var þetta lítið betna en svart-
krítarteifcning á hvítan pappír.
„Atburðir gærdagsins eru
ekki nema eðilileg afleiðing af
öðrum, sem gerðust fyrir nofckr-
um árum.
Almenningur mun ekki hafa
gleymt hinni furðulegu giftin.gu
eins ríkasta manns bæjarins og
sætavísunarstúlku úr kvik-
myndahúsi. . .
Innan tveggja ára frá brúð-
kaupinu komst eiginimaðurkm að
því, sér til mikillar gremju . . .. “
Engu var þarna sleppt. Ves-
ældarlegt húsið læknisins. . . .
ógæfusöm kona hans, sem var
farlama, háifbrjáluð af afbrýði-
semi og vamnækt. . óþolinmóð bið
elskendanna eftir fráfalli henn-
ar, og að lokum:
„Það virðist sannað, án nokk-
urs vafa, að í nokkrar vikur hef
ur læknirinr, — sem þama átti
vitanlega hægt um hönd — ver-
ið að gefa konunni sinni arsen-
ik, í nákvæmlega útreiknuðum
skömmtum. .
Klukkan var tíu að morgni.
Himinninn var heiður, loftið
hreint og skipsflauturnar heyrð
ust óvenjulega langt burt. Úr
glugga sínum sá Gilles mann í
brúnum frakka, stanza úti fyrir
hliðinu, og hann setti upp stóra
myndavél.
Áður en langt um liði mundu
forvitnir iðjuleysingjar koma í
Úrsúlínabryggjuna og gjóta aug
unum að húsinu, sem var allt í
einu orðið illræmt.
Gilles varð litið til gluggans
hjá Colette, og sá hana þar hálf
falda innan við gluggatjaldið.
Hún hafði líka séð ljósmynd-
arann.
Hann þaut fram í eldhús, þar
sem dagblað lá á borðinu — það
sama, sem hann var nýbúinn að
lesa.
— Ég vona, að þér hafið ekki
sýnt henni það?
Því miður kom hún sjálf
eftir því og fór með það upp,
svaraði frú Rinquet.
— Hvað sagði hún?
— Bkkert. Það er búið að
taka hann fastan. Bróðir minn
kom hérna við í morgun og
sagði mér það. Frúin fékk hon-
um bréf til læknisins. Svo virð-
ist, sem hann sé búinn að út-
vega sér lögfræðing, hr. Vausel.
Hann er sagður vera einhver sá
bezti . . . Ó, hr. Gilles! Hvernig
endar þetta allt saman?
Án þess að reyna að svara
þessari spurningu, fór Gilles nið
ur og út í bílastöðina, vitandi,
að þarna steðjuðu að honum ým.
is vandamál.
— Vilduð þér koma með mér
hr. Lepart?
Hinn síðarnefndi tók upp
skjölin sin og stálgleraugun,
pennann og bláa blýantinn.
— Ég skal koma eftir andar-
tak, hr. Gilles.
Framkoma hans var eins og
manns, sem finnst hann alltaf
hafa á röngu að standa. Gilles
gebk með honum upp í skrif-
stofuna sína á annarri hæð.
— Eigum við að halda áfram
með Eloi-skjölin?
— Nei, hr. Lepart. Það er ekki
vinnunnar vegna, sem ég hef
kallað á yður hingað. Ég þarf
að spyrja yður um dálítið. . .
Viðlburðir gærkvöldsins
gerðu honum það emn erfiðara
að bíða.
— Hr. Lepart, munduð þér
samþykkja, að ég kvæntist dótt
ur yðar?
Skrifarinn leit á hann, eins og
hann botnaði ekki neitt í neinu,
en loiks tókst honum að setja
upp einhvers konar bros.
— Hveris vegna spyrjið þér
mig um þetta, hr. Gilles? Þér
þekkið hana í rauninni allsekfci
Og auk þess. ..
— Auk þess, hvað?
— Æ, ég veit ekki. Það er
varla mögulegt fyrir yður að. . .
— Hr. Lepart, ég er í fullri
alvöru og farmlega að biðja um
samþykki yðar til þess, að við
giftumst. Kannski ætti ég að
segja yður, að við Alice höfum
verið að hittast í allan vetur.
— Ah!
Öðru svaraði hann ekki. Það
var eins og hann væri stein-
runninn.
— f gær, þegar ég bað Alioe
að verða konan mín, sá ég ekki
fram á það, að húsið hérna yrði
blaðamatur. Hugsið þér um
þetta hr. Lepart. Kannski vild-
uð þér lífca ráðgast við konuna
yðar, áður en þér svarið, Þér
getið svo gefið mér svarið
seinna í dag.
— Já, hr. Gilles. Já, ég ætla
að taila við hana.
Hann var svo mikið að flýta
sér, að hann rafc sig á dyra-
stafinn þegar hann fór út.
Á næsta augnabliki vax frú
Rinquet að hleypa hr. Plantel
inn.
— Trufia ég?
— Nei. Komið þér inn. . . Ég
var rétt núna að biðja hr. Le-
part um hönd dóttur hans.
Plantel veifaði hendi, eins og
þetta skipti engu máli.
Við skulum ekki gera okkur
rellu út af því, virtist hann
segja. Ég er kominn til að tala
um miklu mikilvægara mál.
Þetta var í fyrsta sinm að
hann kom inn í þetta herbergi.
Hann renndi augunum yfir ómál
uðu hillurnar og brosti ofurlítið
súrt, er hann sá allar skjala-
möppur Mauvoisin-fyrirtækj-
anna.
— Má ég setjast, sagði hann
og lét fallast niður í stól. Tveir
stigar eru alveg nóg fyrir
mann á mínum aldri. Þér hafið
sjádXsagt séð blöðdn?
— J L
— Þér fóruð í gær út í Min-
agegötu, var efcki svo?
— Það gerði ég.
Félagsfundur
iy w m
Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur al-
mennan félagsfund þann 29. apríl n.k.
kl. 8,30 í Súlnasal Hótel Sögu.
Dagskrá:
1. Húsnæðiskaup SVFR.
2. Happdrætti SVFR.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna
og mæta stundvíslega.
Stjórnin.
GOLFTEPPI frá
með afborgunum
ALULLARTEPPI
FLOSTEPPI - LYKKJUTEPPI
10°/o útborgun
Afgangur eftir
samkomulagi
ssæss
Austurstræti 22
Sími 14190.