Morgunblaðið - 22.04.1970, Side 30
30
MORG'UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍIL 1I97'0
ÍBK í Evrópukeppni
og keppir á Bermuda
Hefur einnig tilboð um Færeyjaför
og heimsókn ungversks meistaraliðs
EF allt fer að likum verður
nóg að starfa hjá íslandsmeist-
urum Keflavíkur í knattspyrnu
á komandi sumri. íslandsmeist-
ararnir hafa mörg jám í eldin
n m og þeirra keppnistímabili
mun ekki Ijúka fyrr en jólaund-
irbúningnr verður hafinn hjá
mörgum.
Sem íslandsmeistarar taka
Keflvíkingar þátt í Evrópu-
keppni meistaraiiða og leikir í
sambandi við þá keppni fara
fram siðla í ágúst eða septem-
berbyrjun.
Þá er ákveðin hjá þeim ferð
til Bermuda og stendur hún
yfir frá 9.—16. nóvember og
verða þar leiknir þrír leikir
Ungverska liðið Vasas hefur
falazt eftir leik við Keflvik
inga á leið sinni vestur um
haf en um þann Ieik standa
enn samningar yfir.
Þá hefur Keflvíkingum ver
ið boðið á Ólafsvökuna í Faer
eyjum til kappleikja og
standa yfir samningar.
Á árslþinigi ÍBK voru öll þessd
mál á daigsfcrá aiufc fledri stór'
mála fyrir bandalaigið. Hafsteinm
Guðamirudsson, form. ÍBK, hefur
upplýst að Bermudaferðiin sé far-
Víðavangshlaup
Hafnarfjarðar
Víðavangshlaup Hafnarfjarðar
verður háð á morgun, Sumardag
inn fyrsta. Hefst hlaupið við
Bamaskólann við Skólabraut kl.
14.00.
Hiaiupin verður sama vega-
lemigd og að undanförruu, og keppt
i 7 flokkum. Fjónum dremgjafl.
og þnem telpnaflokfcum.
Þátttaikendur eru beðmir að til-
kynna sig í verziun Valdimairs
Lorng.
in á vegum knattspyrruuisamibands
Bermuda og félaiga þar. Fé Kefl-
víkinigar greidda áfcveðna upp-
hæð fyrir hvem leófc en hiún á alð
naegja fyrir öllum ferðakostnaðd
íslandsmiedsitarainina. Vel heppn-
uð för ísL landlsidðlsinis mun vera
upphaf að þessum skiptium en
íslenddnigar búisettir á Bermuda,
sem mjög komnu við sögu er Is-
lendinigar voru þar á ferð, miunu
á ednhivem hátt standa að baki.
í Bvrópuikeppni imeistairaliða
er ekfci dregið um hverjir ienda
saimian fyrr en í mnaímámuði.
Sajmniinigar við mótherja geta því
ekki hiafizt fyrr. Keflvikimgar
fþairfa um margt að semja, því
þedr verða Mka að fá lánaðan
Lauigardalsvöllinn tál siinis ledks.
Fjárhagshlið skiptihedmisófcna að
Evrópuleáfcjunum hefur verið
mjög eirfið og ýmdis félög siamið
um að báðir ledfcimiir séu leiknir
á erlendri grund.
Þessá stórverkefná, auk Fær-
eyjaferðar og heiimsóknar Vasas
ef af verður, bætast ofan á keppn
istímaibdlið, svo að négtu er að
huiga.
Á þiniginu kom fram að ÍBK
á, sem mörg önnur Jþrótta samtök
miklum fj árhaigsörðuigleikum.
Refcstur bandalaigsins koisfaði á
síðasta ári hátt á aðra milljóm
og varð um 100 þús. kr. rekstrar-
halli. Eru mákil áform um fjár-
ætlanir ofarlega á dagsikrá hjé
bandalaiginu nú. Mikið var og
rætt um uniglinigaistarfið.
í stjóm ÍBK vom kjömir Haf-
steimm Guðmundsson, formiaður,
en aðrir í stjóm Sájgurður Stein-
dórsson, Jón Ólafur Jónsision,
Geirmiundur Kristdnsson, Högná
Gumnlauigissom, Ólafur Jónsson og
Oddigieir Bjömsson.
Hafsiteiilnm hefur lýst þeirri
sikioðum sdnni að lið Keflaivikiur,
siem æft hefur vel í vetur undir
stjóm Hóimiberts Friðjónssonar,
eáigd eftár a'ð sýna mikinn styrk-
leák á siumrinu þrátt fyrir held-
ur slaka byrjum í vor.
Drengja-
hlaup
Ármanns
DRENGJAHLAUP Ármanms fer
fram einis og undamffama áratugi
fyrsta summudag í sumri og hefst
kl. 2 e.h. Hlaupin verður svipuð
leið og vant er og hefst hlaupið í
HijómiSkálaigarðinum og lýkur
þ£ir.
Þátttöku ber að tilkynma fýrir
föstudaigskivöld í síma 19171.
Þorvaldur Ásgeirsson kennir félaga í G.R.
Fyrsti ísl. atvinnumað-
urinn í golfi
Kennir hjá Golfklúbbi Reykjavíkur
Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU
eru nú þrír golfklúbbar og jafn-
margir golfvellir. Stærstur þeirra
er golfvöliur Golfklúbbs Reykja-
víkur í Grafarholti, 18 hola völl
ur, sem raunar er enn í byggingu.
Áhugi á golfi virðist fara stór-
um vaxandi hjá fólki á öllum
aldri og hafa aldrei jafn margir
verið að byrja í golfi og einmitt
Úrslitaleikir í
handknattleik
ÚRSLITALEIKIR íslamdsmótsins
hamdlkniattieik veirða ieiknir í
>essari viku í öllum flofcfcum og
verða þeir síðustu á summudaginm.
Verður leikið í kvöld, á föstudaig,
laugardag og summudag. í kvöld
er m.a. úrslitaleikur í 1. deild
kvmna.
í fcvöld leika í 2. fl. kvenna ÍR
og KR. í 1. deild kvenma verður
úrsOitalteikur milli Fram og Vals
og í 2. deild karla lieika ÍR og
Þróttur.
Staðam í 1. deild karla og
kvenma er nú þessi:
Borðtennis-
mót á morgun
Hið fyrsta á vegum ÍSÍ
FYRSTA borðtennismótið, sem
sem haldið er hérlendis á vegum
ÍSÍ fer fram í LaugardalshöUinni
á sumardaginn fyrsta. Hefst
keppnin kl. 10 árdegis með und-
anrásum en áfram verður hald-
ið kl. 2 síðdegis og þá leikið
sleitulaust þar til úrslit eru feng
in.
Þetta fyrista mót sýnir að borð-
temmis er vinaæl grein. Um 50
þátttaikendur verða í inótinu af
Reykjavíkuirsvæðinu, Akiraniesi,
Kefflavík og Sandgerði.
Keppt verður í hefðbundnum
greinum, einliðaileik karla,
kvenma og umglinga, tvíliðaJeik
karla og umglinga og tvenmdar-
keppná.
Gerður heffur verið sérstakur
borðtennissallur í Laugaædalshöll-
inmi og bætir það mjög aðstöðu
þeirra sem borðtenmis stumda.
1. deild karla:
Fram 9 8-0-1 158:140 16
Hauikaæ 10 6-1-3 184:157 13
FH 9 6-0-3 163:154 12
Valur 9 4-1-4 152:144 9
KR 10 2-0-8 152:194 4
Víkingur 9 1-0-8 147:167 2
Sem kunnuigt er hefir Fnam
sigrað í 1. deildinmi, em fallbar-
áttam stemdur á milOi KR og Vík
inigs og þurifa því Víkimgar aið
sigra Val í síðasta leifc sínum til
þess að fá aulkaáei'k við KR.
Frá áramótum hafa 53 nýir fé-
lagar gengið í Golfklúbb
Reykjavíkur og anmar jafm stór
hópur hefur 'hlotið niokkra
kemnslu og mun megnáð af þvá
fóllki garuga í G. R. eða alðra
klúbba á svæðiniu.
Þegar aðstreymi nýliða var orð
ið með þessum hætti, varð ljós
þörfin á gtolflkennara. Vilji menm
má einhveirjum tökum á golfi, er
nauðsyinllegt að læra umdirstöðu-
atriðin rétt og jafnvel þrautþjálf
aðir kylfÍTUgar bregða sér til kemm
•ara öðru hvoru til að láta hamm
fcomast fyrir rœturnar á ýmiss
konar skekkjum. Með tímanum
getur grip og staða breytzt ám
þess að menm tafci sjálfir efftir því
og þá kemiuæ þar að, að þeir
hætta að geta skotið beint eða
missa með öðrum hætti tökin á
leifcmum. Alllt sQíkt á gttöggur
fcennari að geta laigfært.
Af þessum ástæðum er nauð-
syn, að hver golficlúbbur hafi róð
á kemmara og stumdum hafa verið
fenignir.hingað erlemdir atvinmur-
menrn til leiðbeimiinga. Em ekki
sázt vegna fjölda nýrra félaga
var þetta orðin niauðsyn hjá Golf
klúbbi Reýkjavíkur og því
Framhald á hls. 31
Golfkeppni
á Hvaleyri
FYRSTA keppni GoltfkiúbbsimB
Ked’lis á Hvaleyrarholti verður
háð nú á liauigardaginm og hetfst
hún kl. 13,30. Þetta er immamfé-
lagskeppni í 18 hola höggleik
með forigjöf. Skrásetninig fer
fram í BÍkálanum.
Klúbburimm hefur nú eemt út
kappleifcjasikirá sumiamsins og gert
ráð fyrir mjög öflUgu starfi. En
fyrsta keppmin verður mieð vetr-
arsniði því nauðsyn er á að varð-
veita nýgróður ó viðkvæmustu
blettum.
1. deild kvenna:
Fram
Valur
Vílkiingur
KR
Ármann
Breiðabl.
9
9
10
10
10
10
8-1-0 117:60 17
8-1-0 126:75 17
5-0-5 91:83 10
3-1-6 93:114 7
3-1-6 70:113 7
0-0-10 63:115 0
Aðeims einm leifcur er eftir í 1.
deild kvemma og er hainn á milli
Fram og Valls. Þessi félög eru
jötfh að stigum og er því um
hreinam úrslitaleik að ræða. í 2.
deild kvenna fellur Breiðablik.
IR-ingar
INNANFÉLAGSMÓT Skiðadeild
ar Í.R. verður hattdið i Hamragili
fimmtudaginm 23. apríl, Sumar-
daginn fyrsta, og hefst kl. 13,00
Keppt verður í svigi I öMum flokk
um. — Í.R.-ingax fjölmennið.
N-írland - Skotland 0-1
Wales - England 1-1
Best yísað af leikvelli
„KNATTSPYRNUGOÐINU"
George Best (Manchester Utd.)
var snemima í síðari hálfleik vís-
að af leikvelli í landsleik Norð-
ur-íralnds og Skotlands á laugar
daginm. Skotar unnu leikinn,
sem fór fram í Belfast, með einu
marki gegn engu. í Cardiff gerði
Wales jafntefli við heimsmeist-
arana, England, 1-1. Eru þessir
leikir liðir í hinni árlegu keppni
Bretlandseyja. í leiknum í Bel-
fast áttu írar mun meira í fyrri
hólfleik og var George Best í
milklu „stuði“, en hvað eftir ann
að tófcst honum að opna skozku
vörnina, sem tókst þó ekki að
skora. John O’Hara (Derby
County) sikoraði fyrir Skotana
á 60. mínútu leiksins í sínum
fyrsta landsleilk og var það ekfci
eftir gangi leiksins, að efcki sé
mneira sagt. Fjórum mínútum síð
ar var Best vísað af leikvelli.
Hanm hafði mótmælt aufca-
spyrnu, sem enski dómarinn Er-
ic Jennings, hafði dæmt á írana
og síðar í bræði sinni kastaði
hann aur i Jenmings, og þá var
efcki að sökuim að spyrja; Jenn-
ings vísaði honum viðstöðulaust
út af. Þrátt fyrir það að frarnir
væru niú orðnir 10, áttu þeir stór
hættuleg tælkifæri upp við
skozfca markið og réðu gangi
leiksins. Þegar 14 minútur voru
eftir átti Jim Nicholson (Hudd-
ersfield) þrumuslkot, sem
straukst utan við marksúlu
Skotanna.
í leik Wales og Englands áttu
heimsmeistararnir mun meira í
leiknum, en þeim tókst illa að
nýta tækifærin. Dick Kryzwidki
(Huddersfield) skoraði fyrir
Wales eftir 40 mínútur við mifc-
il fagnaðarlæti heimamanna.
Francis Lee jafnaði með stór-
glæsilegu marki á 70. mín,
þrumuskot af 25 metra færi.