Morgunblaðið - 28.04.1970, Page 1

Morgunblaðið - 28.04.1970, Page 1
32 SIÐUR 94. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Réttarhöld á- formuð í Prag Beint gegn frelsisleiðtogunum Norski landkönniuðurinn Thor H eyerdahl, leggur af stað yfir Atlantshafið í Ita O. á byrjun næsta mánaðar. Hér er hann staddur í Marokkó, ásamt nokkrum þeirra Bem sigla papýrusbátnum imeð honum. Tilgangurinn með ferðin ni er að sanna að Egyptar Ihafi getað siglt til Ameríku í papýrus- bátum, og flutt menningu sína þangað mrið þeim hætti. segir fyrrverandi menningar- málaráðherra Tékkóslóvakíu Oalgliari, Sardifinlíu, 27. lapríl. NTB. STJÓRNARVÖLD í Tékkóslóv- akíu áforma réttarhöld gegn frjálslyndu leiðtogunum, sem vikið hefur verið úr valdastöð- um, þeim Alexander Dubcek, Frantisek Kriegel og Josef Smrkovsky, sagði Vaclec Pelisek, fyrrverandi menningarmálaráð- hennar Tékkóslóvakíu á ráð- stefnu í Cagliari á Sardíníu í gær. Peliselk talaðH' á iráðisltieínru uim ,,kiú)guin MiosfcviuiviaMsilnis giaigin- vart frelsli cxg raelniniiinigu í Téktoó- slóvtafcílu“. Hainin foindæimidli þaS „irálkliisógniulniainviald", seim beliltlt værii í laindliniu og það, isiem hainin nieifinidi tólbúinftnig siamntulniargaginia fyiniir fyiriiilhuiglulð rétitairlhöld. F j öldahandtökur í Sovétríkj unum nienn óttast nýjar hreinsanir Moskvu, 27. apríl — AP-NTB FJÖLDAHANDTÖKUR og réttarhöld, sem minna á |Búizt við jstórsókn !í Vietnaml Saigon, 27. apríl. AP. BÚIZT er við að kommún- istar í Vietnam h-sfji ofsalega I sókn í Iok þessarar viku, eða i í byrjun þeirrar næstu. Telja ( Framhald á bls. 23 Stalíns-tímabilið, hafa vakið ótta í brjóstum margra Rússa um, að víðtækar „hreinsanir“ standi fyrir dyrum. í stærsta hópnum, sem handtekinn var, voru 160 Krímtatarar, sem höfðu komið til Moskvu til að mótmæla réttindamissi sínum og krefjast þess að fá lönd sín aftur. Hvort tveggja var af þeim tekið í síðari heimsstyrjöldinni, þar sem þeim var gefið að sök að hafa unnið með Þjóðverjum. Það voru menn úr KGB, rússn- esku öryggislögreglunni, sem handtóku þá. Þá hefuir „!nieiðanijiarðiar'blaið“ í Mosikivu Skýrt frá því, að há- skólataeimniairi olg þrír stúdemtar, seim miótmiæltu emdurreism Stalín Sakaður um landráð iSómalfiu, 27 aipníl, AP. FYRSTI varaforseti byltingaráðs Sómalíu hefur verið fangeisaður, sakaður um að hafa reynt að steypa hinni sex mánaða gömlu stjóm af stóli. Varaforsetinn, Jama Ali Khorshel, sem einnig var æðsti yfirmaður lögreglu Iandsins hefur verið sakaður um landráð, og sagt er að ýmsir fylg ismenn hans hafi einnig verið handteknir. I yifiiirlýsiilnigiu 'Stjjóiriniarminiair seig ilr að Khoralhel haifí verið í sam- •bamdi vilð orlianlt aulðivaldsnílki, og ætlalð iaið htieypa Stjónnl:ininS d þess þágu. Elkki er get/ilð um hvetrt auiðvialdariíikið svomefin/da eir, en Khonslhel sitiuinidaiðS ruám í Bineit- laimdi og Biandiainíkjiuinium. Porsðti byltiilngiairiáðlgiinis, Moihamied Síyad, flór hiins vagaæ í ©aigmsitiæðia átlt 'tlil að mianmlta isáig. Hainin or æiðsltii yifiiirimiafðiuir haris Slóimalíiu, og heir- finin ar búiimn irússinieisfciuim vopm- iuim, og rássnieisfclir sónfinæðliinlgair sjá 'Uim þjálfium hainis. Siyad tók völdliln iruað byltliinigu í ofcbóbeir síðalstMlðimuim, ©r hamn steyptli 'Sbjióm Mohiaimed Ibnahílm Egals. Egal haflur seltlilð í fiaimg- elsi síðam, an vetrðuir tanátt lióidd- uir fyirir irértlt, m. ia. 9a(kaðuir uim fjándináflt og 'alðna spilliinigu. ismiaimsi, hafi veri'ð dæmdir í þrælfcuiniarviininu í allt að sjö ár. Tvaggjia vitona réttarhöldum yfir þessiuim möninum er nýlokið í þorpdniu Gorky við Volgu, en það er um 300 kílómetra auistur af Moistovu. Kenniarinn, V. Pavle'nkov, var dæmdiur í sjö ára þrælkiuinar- vinnu ásamit nemaindiainum Kapr- ainiov, Aminiair niemandi, Ponom- arov, var dœmdur í sex áre þrælfciumiarvinnu og þriðiji niem- amdimn, Shiltziov, var dæmdur í fimm ára þræl'kun. Prá borgimni Khartoov í Úkra- ínu berast þær fréttiir, að vel- þeklktur maður að naf.ni Arkady Levin hafi verið dæmdur í þriiggja ára þrælikuiniarvinmu fyr- ir að umidirrita bæmaskjal til Samieimuðu þjóðammiai, þar sem m.a. var mótmælt þedrri kúgum, sem rússmiasfcir mieminitaimenn eru beittár og fangelsuin Piotris Grig- Framhald á bls. 19 Hanln hét þvi, aJð miemlnlilnig TékkiÓBló'valkíu myindi haldia áflnaim taairláttu Siininá ultain lainida- miæiria föðuirlaindSiins, ööfclum þess áð, léiims og hainln toomist að orði, — þá veirfður laindliltum þaiirma æstoumiaminia ,siem drepm/ir vomu a'f 'Sovézlkum hemvöignium á göttium Pinag, aldnei gieymit. Nixon óákveðinn NIXON, forseti, ræðir nú ann | an daginn í röð, við helztu i ráðgjafa sína, um ástandið í Kambódíu, og hvaða afstöðu' Bandaríkin skuli taka í mál- ( inu. Forsetinn hefur þungar j áhyggjur af innrás kommún- ista í landið, og hefur enn' ekki tekið afstöðu til beiðni ( Kambódíu um hergagnahjálp. | Blaiðaflulltrái foinsðtiamis, sagði flréttaimöininuim, að m. a.' væri nætt uim ihvaða áhriilf það ( hafði á aðstöðu bamdarístora i banrnianma í Vietmiam etf komim ] únistair yffirtæteju lamidið. - Stjórnmál'aisérflræðinigar sagja ( að Nixon sbaindi aindsipæmto j I m/Skilvægustu ákvöirðiuin sem hamn heifiuir orðiið að talka í 'uit- ( I emiríkiisimiáluim, fná því að hianin ( 'bök vlð emlbæititi. Hanin varð- j uir iað átevéða hvoint Biamidarilk- in 'eftgi aíð fianðaiSt að blanda ( sér í þá bardaiga sam breiðaSt | ! niú út uim ialit Inidó-Kínia, éða i hvont hanin öigi að hlfita máð- •uim henmaðartnáðgjiafa sintnia og I i garia árásitr á stöðvair komim-1 únlista í Kaimlbódíu. Mairigiir j [ belj'a að laiiftuiránás gaétli Stytt stríðlið i Viietniam. Er gervihnötturinn hálof tan j ósnari? — Rússar lítið hrifnir Moskvu, Washington, 27. apríl — AP — GERVIHNÖTTURINN sem Kín- verjar skutu á braut umhverfis jörðu síðastliðinn föstudag, hef- Ur vakið gífurlega athygli um allan heim. Það hefur lengi ver- ið vitað að Kínveirjar vinna að því baki brotnu að smíða eld- flaugar sem geta flutt kjarna- sprengjur milli heimsálfa, og hermálaráðuneytið í Washing- ton telur að fyrst Kínverjar eru svona vel á veg komnir í eld- flaugatækni, geti þeir átt elinar 25 heimsálfuflaugar árið 1975. Margir furðiuðu sig á því að Kínverjar skyldu sýna hæfni sína með því að senda gervi- hnött á braut um jörðu, þeir höfðu frekar búizt við notokr- um tilraunum með la.ngdrægar eJdfLaugar. 1 bandaríska hermálaráðun.eyt inu virtust mienn ekki al’ltof upp næmir yfir þeasum atburði, en búast má við að stjórnin not- færi sér þetta í sambandi við smíði gagneldflaugatoerfa fyrir Bandaríkin. Ekkert var minnzt á gervi- hnöttinn á afvopnunarmálafundi Bandaríkj.anna og Rússlands, sem haldinn var í dag, en. bú- 8 í einu skoti MloSkvu, 27. laipril, AP. SOVÉTRÍKIN skulu átta Kos- mos-gervihnöttum á braut um- hverfis jörðu síðastliðinn laugar- dag, og það var ein þurðarflaug, sem flutti þá alla. Rússar hafa áður skotið upp fimm hnöttum með einni burðarflaug, en aldrei Framhald á bls. 19 ast má við að þessi þróun hafi áhrif á þær viðræður, einkum að því er varðar gagneldflauga- kerfi. Framhald á bls. 23 Willoch formaður Höyre Osló, 27. aipríl — NTB KARE Willoch, verzlunarmála- ráðherra Noregs, var kjörinn for maður „Höyre" sl. sunnudag með 218 ataivæðum gegn 178, en þau hlaut Erling Nordvik, sem sæti á á Stórþinginu fyrir Finnmörk. Norvik var kjörinn fyrsti vara- formaður Höyre með samhljóða atkvæðum og Lars T. Platou amiar varaformaður flokksins. Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.