Morgunblaðið - 28.04.1970, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1D70
5
Paul McCartney
með nýja hljómplötu
VARLA hefSi Englendingum
orðið meira hverft við þó að
Buckhingham-höll hefði ver-
ið gerð að hóteli ®n þegar sú
fregn barst um eins og eldur
í sinu að Bítlarnir væru hætt-
ir. Ástæðan fyrir endalokun-
um er sú að Paul McCartney,
sem hefur verið aðalstjarnan
í hópnum hefur nú tekið
þann kostinn að starfa sjálf-
stætt og nú er nýkomin út
plata á hans vegum sem nefn-
ist „McCartney".
í við’tölum segdst Paul ekiki
sakna samstarfsins við hina
meðlimina og ástæðan fyrir
því að hann vildi hætta saim-
starfinu segir hann að hafi
McCartney með dóttur sína.
verið ólíkar skoðanir á fjár-
málum, mjúsík og fleiru.
En þó þeir félagar hafi slit-
ið samstarfiniu er ekíki þar
með sagt að þeir hafi setzt í
helgan stein, heldur gefa þeir
nú út plötur hver fyrir sig. Á
undanfömuim mánuðum hef-
ur John Lennon suingið inn á
fjórar plötur, Harrison 2 og
Ringo eina. Plata McCartney
hefur hlotið góða dóma. Hún
þykir fjölbreytt og lagaval
fjörlegt og. sikemmtilegt, en
hins vegar jafnast lögin á
plötunni ekki á við þau lög
Pauls, sem frægust hafa orð-
ið, svo seim Yesterdey Mic-
hele og Hey, Jude.
Búast við 1500 gest-
um á Landsmót skáta
LANDSMÓT skáta verður hald-
ið að Hreðavatni dagana 27. júlí
— 3. ágúst og er undirbúningur
mótsins langt kominn, en hann
hófst á liðnu hausti. Búizt er við
mikilli þátttöku íslenzkra skáta
og erlendir skátar hafa sýnt mót
inu mikinn áhuga. Er gert ráð
fyrir að mótsgestir verði um
1500, þar af um 300 erlendir.
Mótsstjómin hefur sent út
fréttatilkynmimlgu þar sem sa'gt
er frá tilhögum mótsins:
Þamrn 1. maí n.k. rienmiur um-
sókruairfreistuir á lamdssmótið út.
Þeir stkátar, sem ætlia á mótið,
þurtfa fyrir þanm tíma að hafa
Skiliað þátttökutilkyinmingum til
tféliagsstjórmia siniraa og gireitt trygg
migargjalld. Tryggingairgjaldið má
’greiða í Lainidsb’anfca íslamdis, í
aðailbamkamium eða útibúum umi
land -ailllt. í raokfcrum kaupstöðum,
Iþar sem Lamdsbankinm hetfur ekki
útiibú, taka Útvegsbamikinm og
Búniaðar'bankinm við aifgreiðsluim.
Fyrr 1. júlí 'þurfa uimisækjendur
a.0 hatfia greitt mótsigjald að fuíLlu.
Veittur verður atflsi'áttur, ef
systkini tfiaæa á mótið. Hið fyrsta
þ-eirra greiðir fuillt mótsgjald, hið
raæsta í röðiraná fær 25% atfslátt,
og hið þriðja fær 50% atfsiátt.
Faxi flieiri systkini á mótið fá
þau einnig 50% afslátt.
Fonelidrum ákáta og gömlum
ekátum gefst tækdtfæri til að
dvelja á mótinu í sérstökum tjaild
Falleg
RÝA
vegg- og gólfteppi
nýkomin
VERZLUNIN
MICHESHR
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4.
búðuim, fjölSkyldubúðum. Þeir,
sem þar dveilja geita tekið þátt
í öllum dagskrárliðum mótsiras og
fá sömu fyrirgreiðs’lu og þjóm-
uistu og aðrir mótsgestir. Mafur
verður seidur í fjölsikyldubúðum-
um á hverjum deigi sambvæmt
matseðli mótsiras. Tekið verðuæ
smá gjaild acf íbúum hvers tjaids
í búðunum. Ekki þarf að sœfcja
fyrirtfram uim dvöl í fjöiiskyldu-
búðiunuim.
Á landsmótinu verður svipuð
þjócnuista eimis og 1 hverju öðru
kaiuptúni. Þar verður að finma
vatniSlögm, sjúkralhús með leekraai-
liði, barnka, pósthús, símsöð, verzl
um og diaigblað.
Ástæða er til að ’hveitja foreldra
stoáta að leyfa börnuim sínum að
fara á miótið, þar sem þau geta
unað sér í vinahópi við þrosk-
andi og Skerramtil'eg viðlfamigsetfni.
FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX
Með einum hnappi veljið þér rétta
þvottakerfið, og . . . .
KiRK
Centrif ugal -Wash
þvær, hitar, sýður, morgskolor og
þeytivindur, eftir því sem við á,
ALLAN ÞVOTT — ÖLL EFNI, olgerlego
sjálfvirkK
# 3|a hólfa þvottaefnisskúffa tekur
sápuskammta og skolefni strax.
# Kunn fyrir afbragðs þvott og góðu,
tvívirku þeytivindinguna.
# Hljóður og titringslaus gangur.
# Bæði tromla og vatnsker úr ryð-
fríu stáli. Nylonhúðaður kassi.
# Ytra lokið er til prýði og öryggis,
og opið myndar það borð til þæg-
inda við fyllingu og losun.
# Innra lokið er til enn frekara ör-
yggis, er á sjá.lfu vatnskerinu og
hefur þykkan, varánlegan þéttihring.
# Innbyggingarmöguleikar: stöðluð
mál, stilingar og sápuhólf á fram-
hlið.
SiMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10
Kennarar þinga
í Hafnarfirði
DAGANA 10.—11. april sl. héldu
kennarar á Suðurnesjum, Hafn-
arfirði og Garðahreppi þi^g í
Hafnarfirði. Var þingið mjög vel
sótt. Tvö erindi voru flutt á þing
inu. Hörður Lárusson forstöðu-
maður skólarannsókna ræddi um
fyrirhugaðar breytingar á
kennslu í barna- og gagnfræða-
skóium og Þorsteinn Sigurðsson
kennari ræddi um byrjenda-
kennslu og leshjálp. Á þinginu
var Bjarni- M. Jónsson fyrrv.
námsstjóri heiðraður fyrir störf
í þágu kennarastéttarinnar og
skólanna í Gullbringusýslu.
f lak þiragsins var haldimm að-
alfundur Félags barnakennara í
Gullbringusýslu og kosim stjórn.
Á þinginu voru gerðar sam-
þykktir uim launamél og þar
skoraði þingið á alla kennara að
sameina®t til sókmar varðandi
kjaramál stéttarinnar. Einnig
var gerð samþykkt um breytingji
á kennslulháttuim og skólastarfi
og þar kemur fraon sú skoðun að
jafnfraimt endurþjálfun kemnara
verði hver skóli að búa við það
fjárfhagslegt sjálstæði að hann
geti aflað sér tækja og valið
sjálfur tæiki og bókakost til skól
a-ras. Einmig vildi þingið að skól
ar yrðiu einsetitir hiér á landi,
því að fyrr yrði ekki hægt að
taka upp nýjar kennslugreinar
að neinu marki, og aiuk þess að
fjárveitingar yrðu aúknar til
námskeiða fyrir kenmara.
Lofcs samþykfcti þingið að
stefna bæri að fimim daga Skóla-
viku og aufca bæri sálfræðiþjón-
ustu í skólum.
GIRÐIIMGAREFNI
gott úrval ágóÓu verÓi
GADDAVÍR
• MOTTO NR. 16 12,5 KG RL. á 250 m.
TÚN-
GIRÐINGANET
0 5 og 6 strengja 50 OG 100 M RL.
LÓÐA-
GIRÐINGANET
25 M RL.:
• 3" MÖSKVAR/VÍR 13/102 CM HÁ/25 M RL.
• 2" — — 13/122-—
• 2" — — 11/200 — — —
, GALV.
VIRLYKKJUR
• v', i,y4", i.%"
GALV.
JÁRNSTÓLPAR
_____9 180 CM._
TRÉSTAURAR
fóSur
grasfrce
giróingirefni
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130
>©
R
*
HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi i svörtu skinnliki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÖNUR Á MÁNUÐI
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 15434