Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 12
12
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1070
Fjöldahand-
tökur á Haiti
- eftir uppreisnartilraunina
- uppreisnarmenn biðja um
pólitískt hæli í Bandaríkjunum
Santo Domingo, 27. apríl
— NTB-AP
FLUGVÉLAR úr flugher Haiti
flugu eftirlitsferðir meðfram
Iandamærum dóminikanska lýð-
veldisins í gær. I»á bárust jafn-
framt fréitir um fjöldahandtök-
ur í Port au Prince, höfuðborg
Haiti, þar sem forsetinn, Fancois
„Papa Doc“ Duvalier stjórnar
með harðri hendi.
Pólitískir útlaigar frá Haiti,
sem búaettir eru í Santo Dom-
irugo, héldu því fram í gær, að
iífverðir Duvaliers, svoikallaðir
Ton-Ton Macoutes, sem hafa á
sér orð fyrir að vera í senn
ruddialogir og miskuniniarlaiusir,
hefðu handjtekið fjöldia fólks,
eftir að uppreisniarmienm úr floita
laindsins skutu á höfuðborgina á
föstudaig. Árásin var gerð af fjór
um skipum úr strandgæzlu lands
inis. Var sikiotið öðru hvoru á
forsetahöllina í Portau Prince og
aðrar byggingar stjórniarinnar
allan sl. föstudag, en sagt, að
■eíklki haifi hlotizt alivarlegt tjón.
Samkvæm.t upplýsinigum útlag
aninia hefur forsietimn loikialð öll-
um fjarsfciptalínum og sett frek-
ari hömlur á starfsiemi útvarps
og blaða. Þó hafa tæki útvarps-
áhiuigaroanna verið t-ekin og inn-
siigluð.
Sim>asaimbamdi milli Haiti og
dómiiinikiainska lýðveldisins var
aftur komið á fót á sunnudaig, en
því var slitið sl. föstudaig. Eftir
siem áður var samt útilokað að
fá leyfi fyrir einfcasamtöl.
Stjórnvöild á Haiti baifa fyæ-
irskipað her og löigreiglu að vera
við öllu viðbúin oig löigreiglain er
hvarvetnia á vetrði í Port au
Prince til þess að koma í veig
fyrir huigsanlegar mótmælaaö-
gerðir gegn Durvalier forseta.
Arthur Bonhomme, sendilherra
Haiti í Washington, hefur skýrt
svo frá, að Duvalier forseti hafi
tilkyinint, að völdin í landiinu séu
tryggilega í bams hendi. Hann
hefur stjórniað Haiti frá 1957 og
á að vera forseti lamidsins ævi-
lanigt samkvæmt eigin tilsfciipuin.
Stjór.narvöld í Waishington
hafa skýrt frá því, að uppreisn-
airskipin, sem árásina- geirðu á
Port au Prince, hafi feomið til
bandiaríislku flotahafniarinnar
Guantainamo á Kúbu oig beðið
uffl hæli í Baindairíkj'unum, en
ekki hafi verið gafið svar við
þeirri beiðni erun.þá.
Áhiafmir uppreisniarskipanna
voru beðrnar um atð yfirgefa flota
höfiniina, eftir að þaiu höfðu feng-
ið eldsmeyti til áframhaldandi
ferðar og sigla þau nú áleiðis tiil
Puerto Rioo, en þan.gað miuniu
þau að öllum likindum koma á
mdðvikudag.
Vinsamlegar
viðræður
í Bukarest
Buklarest, 27. aprfl, AP.
VIÐRÆÐUR hófust í dag milli
Emils Jónssonar, utajiríkisráð-
herra íslands, og Corneliusar
Manescu, forsætisráðherra Rúm-
eníu. Viðræðumar voru mjög
vinsamlegar, og fjölluðu ráðherr-
amir um gagnkvæm og alþjóð-
ieg vandamál. Einnig tóku þátt
í viðræðunum Vasile Gliga, að-
stoðamtanríkisráðherra, Pétur
Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri
og Oddur Guðjónsson, ambassa-
dor.
Málverkauppboð
á næstunni
og listmunauppboð fyrirhugað
— ÉG REIKNA með að balda
málverkauppboð einhvern tím-
ann í maí, sagði Sigurður Bene-
diktsson listaverkauppboð»hald-
ari, er Mbl. innti hann eftir
næstu uppboðum hjá honum. —
Sennilega verður það fyrri hluta
mánaðarins. Ég er þegar búinn
að fá nokkur góð málverk til
þess að selja á þessu uppboði,
en vonast eftir að fá fleiri. Það
er mjög nauðsynleigt að þaðifólk
sem ætlar að fá myndir sínar
seldar hafi samþand við mig í
tíma. Alltof oft er komið með
málverkin á síðustu stundu, og
gerir það oft óhægt um vi'k.
— Annars hafði ég hugsað mér
að halda listmunauppboð á næst-
unni, sagði Sigurður, en eftir-
spurnin eftir hvers konar list-
munum virðiist nú vera mjög
mikil og fara ört vaxandi. Ég er
kominn með töluvert tiil þess að
selja á slíku uppboði, en vant-
■ar fyrst og fremst góða hliuti.
— Þá er ég einnig kominn
Þakkir frá
Gerd Grieg
NORSKA leíikkonian Gerd G'i’iieig,
siem áittá 75 ána latfmœli 21. aipiríl
sl. hefur beðlið Monguintolaiðttið að
komia á fraimifseri þökkuim tlil
alina, sem aiuðisýindu henm/i vin-
áötiu á aifmiæliisdagiinin.
með töluvert í næsta bókaupp-
boð, en ég beld að verð á göml-
um bókum hafi sjaldan verið
eins hátt og nún.a og eftirspurn-
in eftir þeím mjög mikil. Ég
er hins vegar þeirrar skoðunar
að bókauppboð eigi ekki að vera
fyrir nema fágætar og góðar
bækur, og fer því ekki af stað,
fyrr en ég er búinn að fá í slíkt
uppboð.
Samtök
um vermd
Laxár
LAUGARDAGINN 24. apríl síð-
astliðinn vair haldinn fjölmenn-
ur stofnfundur nýnra samtaka í
Ámesi í Aðaldal, til verndar
Laxá og Mývatnsisvæðinu.
Þátttakendur voru félagsmenn
Veiðifélags Laxár og bænda í
Laxárdal. Algjör samstaða rífcti
á fundinum um að standa gegn
hvers konar breytingum á nátt-
úrufari Laxársvæðisi'ns.
Eftirfarandi ályiktun var sam-
þykkt einróma:
„Við undirritaðir landeigend-
ur og ábúendur við Laxá í Suð-
ur-Þingeyjarsýslu, höfum bund-
izt órofa samtökum, eiinn fyrir
alla og allir fyrir einn, um að
Loðna
ÞOTT loðnuveiði sé nú hætt
að mestu hefur síldarverk-
| smiðjan á Esikifirði enn loðnu |
til 2—3 vikn.a vinnslu. Á tíma ,
bili lá svo mikiil loðna fyrir á
1 Eskifirði að nýta varð allt |
I þróarrými sem til var og út-
i búa þrær þar sem það var,
, unnt. M.a. var loðnu komið
til geymslu í þró sem útbúin I
I var milli sjávar og vegar og |
var malarkamtur á annan veg (
og tunnur á hinn veginn.
' Eitthvað mun nú gengið á 1
loðnuna síðan þessi mynd var |
tekin. —Ljósm. Gunna-r.
vernd.a rétt vorn og framtíðar-
velferð Laxár.
í tilefni af framikominni
ákvörðun um að fallið sé frá
ráðgerðum vatnisflutningium til
Laxár, lítum vér svo á, að Gljúf
urver-svirkjun, sem slík, sé úr
sögun.ni. I sambandi við þetta
teljum vér sjálfsagt að teknir
verði upp samningar um jafn-
rennslisvirkjun í Laxá, án stíflu,
enda verði gengið frá samn.ing-
um um fyrirkomulag slíkra
mannvirkja, áð'ur en framkvæmd
ir hefjast.
Fari svo, að framkvæmdir
verði ákveðnar við Gljúfurvers-
virkjun, í andstöð'U við oss, m.un
um vér beita öllum ti.ltækum
ráðum til þesis að hindra þær.“
65 bændur og landeigendur
við Laxá, Kráká og Grænalæk
hafa nú þegar undirritað fullan
stuðning við þessa fundarsam-
þykkt.
(Frétta'tilkynning frá stjórn
hinna nýstofn.uðu samtaka).
Milovan Djilas.
Gamli kommúnism-
I inn dauður66
,Allt mun breytast í Rússlandi’
— segir Milovan Djilas í viðtali
New York, 26. apríl AP.
MILOVAN Djilas, fyrrum
varaforseti Júgóslavíu, lét
hafa eftir sér í viðtali við
bandaríska blaðið Life sl.
sunnudag, að á næstu 30 árum
ætti Rússland eftir að breytast
algjörlega. „Allt mun breyt-
ast í Rússlandi", segir Djilas,
„efnahagsleg samskipti þess
og flokksfyrirkomulag".
Djilas, sem er 58 ára að
aldri, dvaldist mörg ár í fang
elsi sem pólitískur fangi fyr-
ir djarfmælt skrif, eins og
Life kemst að orði. Honum er
lýst þar sem manni, er hafi
afklæðzt persónuleika sínum
vegna fráhvarfs síns frá komm
únismanum. Viðtalið fór fram
í Belgrad og var það frétta-
ritari Life, Peter Young, sem
átti það við Djilas.
„Þegar við tölum um komm
únisma, þá erum við að tala
um vofur“, segir Djilas enn-
fremur í viðtalinu. „Gamli
kommúnisminn er dauður. Það
er einungis sú þjóðfélagsbygg
ing, er hann kom á fót, sem
eftir er“.
Djilas hefur verið opinber-
lega bannað að birta riokkuð
eftir sig fram til ársins 1972,
jafnt innan lands sem erlendis,
segir Lífe. En blaðið bætir því
við, að hann hafi virt að vett
ugi þetta bann og lagt drög
að útkomu nýrrar bókar eftir
sig, sem feli í sér gagnrýni á
marxismann og á að heita
„Hið ófullkomna þjóðfélag".
í viðtalinu við Djilas kemst
hann svo að orði, að þegar
sjáist merki um ólgu í Rúss-
landi og hann nefnir þar vax
andi vald stjómunarstéttar
fyrirtækjanna og andstöðu
menntamannastéttarinnar und-
ir forystu Alexanders Solzhen
itsyn rithöfundar.
Það er skoðun Djilasar, að
Vesturlönd geti flýtt fyrir lýð-
ræðisþróun í Sovétríkjunum
með vinsamlegum samskipt-
„Það er svo margt, sem
Bandaríkin geta gert“, segir
Djilas. „Þau gætu fellt niður
alla mismunun á sviði efna-
hagsmála og aukið verzlunar-
viðskipti, aukið lánveitingar og
eflt fjárféstingu og ættu
ekki að óttast gagnkvæmni
eða traust á báða bóga“.
„Bandaríkin eru nógu öfl-
ug og Rússland þarfnast
þeirra sárlega. Efnahagslíf
þess gengur meira og meira
úr sér . . . Rússland neyðist
til þess að taka upp sam-
starf við Vesturlönd, sökum
þess að Rússland hefur ekki
efni á að halda áfram að vera
einangrað".
„Og gleymum ekki Kína“,
heldur Djilas áfram. ,,Á 20
árum verður það þess megn-
ugt að varpa vetnissprengju á
hvaða rússneska borg sem er.
Kína mun ráðia yfir fleira
fólki, fleiri hersveitum og
mun, ef það hefur í huga að
þenja sig út, einungis gera
það í eina átt — vestur“.
„Rússland verður þá að
hefjast handa um að leysa öll
deilumál sín við Vesturlönd.
Rússland megnar ekki að eiga
tvo óvini“, segir Djilas.
Minkalæðurnar
farnar að gjóta
FYRSTU mibkalæðurnar í
minkabúi Loðdýrs h.f. að Lyikkju
á Kjalarnesi gutu á laugardag-
inn, og virðist viðkoman mikil.
Við fengum fréttir þær hj'á
einum forráðamanna félagsins-,
Herm-anni Bridd-e, að þeir hefðu
heyrt tístið í ungunum fyrst á
laug-ardag, en mikil kyrrð og
næði þyrfti að vera í búinu, og
þess vegna væri ekki hægt að
kanna, hversu margir ungarnir
-,-æru, en ví-st væri að viðkoman
væri mikil. Það hefðu byrjað
got hj-á tvei-m tegundum, ,,-Stand
a-rd“ minki svör-tum og tegund-
inni „Black jet“.
Hermann sagði, að en-gin af-
föll hefðu orðið hjá læðunum,
og en-gin sjúkdámseink-enni- hefðu
bomið í ljós.
Um helgina hefðu fulltrú-ar
nokkurra aðila komið að Lytakju
og falazt eiftir lífdýrunum, og
væri slíkt góð tíð-indi.
Minkalæða í búri.