Morgunblaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 14
14
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1970
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykiavík f jörutíu ára
KVENNADEILD Slysavarna-
félags íslands er fjörutíu ára
í dag.
Konur deildarinnar hafa
safnað stórfé, einni milljón
króna, sem þær hafa afhent
S.V.F.f. í Rvík, til að bæta
úr húsnæðisskorti félagsins.
Árið 1941 er samþykkt
fyrsta tillaga um að deildin
beiti sér fyrir því, að byggð
verði björgunarskýli fyrir
skipbrotsmenn á söndum
Skaftafellssýslu. Þá voru lagð
ar fram 10000 kr. til skýlis á
Mýrdalssandi. Þegar því hafði
Frá þinginu.
um upphæðum til viðhalds á
skýlunum, og til kaupa á rad
armiðunartækjum í „Sæ-
björgu“ björgunarskipið, sem
búið vsir að endurbyggja, og
í björgunarskipið Maríu Júl-
íu, auk þess sem deildin lagði
fram fé til fjölmargra annarra
framkvæmda á vegum Slysa-
varnafélagsins, s.s. við kaup á
Unni, björgunarbáti, sem
kvennadeildinni á Patreks-
firði var gefinn, upphæð, sem
gekk til greiðslu á nýju sjúkra
flugvélinni, sem verið var að
kaupa stuttu eftir 1950, brim-
róðrabát fyrir Slysavarnadeild
Vopnafjarðar, framlag til mið
unarstöðvar við Stórhöfða í
Vestmannaeyjum og leigu á
tækjum til hennar, og svo
mætti lengi telja.
Umsvif kvennadeildarinnar
hafa aukizt með hverju ári
sem liðið hefur, og er deildin
var 25 ára hafði hún lagt fram
527 þúsund krónur til slysa-
varnamála. Konurnar hafa
meira að segja gefið Færeying
króna til slysavarna og félaga
talan var orðin 1500 konur.
Fékk nú deildin afnot af
hinu nýja húsnæði félagsins á
Grandagarði.
>að er augljóst, að kvenna
deildin hefur litið á starf sitt
í þágu slysavama fyrst og
fremst, sem fjársöfnun til
handa Slysavamafélagi ís-
lands og deildum þess, en það
er skráður tilgangur hennar,
einkum sú forystusveit, sem
starfað hefur undir stjórn frú
Gróu Pétursdóttur.
Aðrar konur í núverandi
stjórn em Ingibjörg Péturs-
dóttir, varaformaður, Hlíf
Helgadóttir, féhirðir, Hulda
Victorsdóttir, ritari, en með-
stjómendur eru: Steintyjw Guð
mundsdóttir, Guðrún Olafs-
dóttir, Sigríður Einarsdóttir,
Regína Benediktsdóttir, og
Gróa Ólafsdóttir.
Gunnar Friðriksson segir
um frú Gróu Pétursdóttur eft
irfarandi orð:
Kvennadeildin liefur einnig
gefið björgunarsveit Ingólfs
burðartalstöð í tilefni af af-
mælinu.
Kvennadeildin var stofnuð
með 100 konum fyrir fjörutíu
árum síðan, eða árið, sem Al-
þingishátíðin var haldin, 1930.
í fyrstu stjórn var formað-
ur frú Guðrún Jónasson, Guð
rún Brynjólfsdóttir, varafor-
maður, Inga Lára Lárusdótt-
ir, ritari, Sigríður Pétursdótt-
ir, gjaldkeri, Lára Schram,
varagjaldkeri og Jónína Jóna-
tansdóttir, meðstjórnandi og
Guðrún Lárusdóttir.
Á þeim fjömtíu árum, sem
liðin em síðan þetta var, hafa
konumar unnið sleitulaust ó-
eigingjarnt starf. Frú Guðrún
stuðlaði að því, að stofnaðar
yrðu deildir félagsins úti um
land, og var sú fyrsta stofnuð
í Hafnarfirði í desember sama
ár, og síðan hver af annarri.
Frá nýloknu þingi Slysavarnafélagsins í Keykjavík.
Frú Guðrún Jónasdóttir.
verið komið upp, var athugað,
hvort tök væru á að hefja
byggingu annars skýliis austar
á söndum Skaftafellssýslu, og
1944 veitti deildin 5000 kr. til
skýlis á söndunum.
Kvennadeildin lagði fram
ákveðna upphæð til björgun-
arstöðvar Slysavarnufélagsins
Örfirisey. Hafði hún þeg-
á þessum fimmtán árum
stofnun félagsins lagt
fram 100 þúsund krónur til
slysavanuamála.
Eftir styrjöldina jókst hag-
ur deildarinnar, og sama er
að segja um verkefnin, sem
hún tók sér fyrir hendur. Alls
hefur hún nú látið reisa sjö
skýli, hið síðasta í Aðalvík
árið 1965.
Deildin varði árlega rífleg-
1
ar
frá
um fluglínubyssu, en hún var
ekki til hjá þeim. Var þetta
gert í viðurkenningarskyni við
vasklega framgönigu þeirra
við björgun áhafnarinnar af
togaranum Goðanesi, sem þar
strandaði þann 2. janúar
1957.
Frú Guðrún Jónasson lézt
árið 1958. Frú Gróa Péturs-
dóttir hafði verið varaformað
ur deildarinnar lengi, en var
nú kosin formaður hennar.
í>að hefur hún síðan verið.
Nú V£ir deildin orðin þrjá-
tíu ára og afhenti hún Slysa
varnafélaginu í því tilefni
100 þúsund krónur til kaupa á
þyrlu. Vom þau kaup gerð
árið 1964. Nú hafði deildin
alls lagt fram 1,3 milljónir
„í þau fjörutíu ár, sem
Kvennadeild S.V.F.Í. í Reykja
vík hefur starfað, hafa að-
eins tvær konur verið for-
menn deildarinnar, frú Guð-
rún Jónasson, og síðan frú
Frú Gróa Pétursdóttir.
Gróa Pétursdóttir. Hún hefur
verið í stjóm deildarinnar síð
an 1939, og var stoð og stytta
frú Guðrúnar síðustu árin,
sem hún var formaður.
Ég er einn þeirra, sem um
lengri tíma hefi haft náið
samstarf við frú Gróu því
að auk formennsku í kvenna
deildinni hefur hún verið í
aðalstjórn S.V.F.f. síðastlið'in
12 ár, þar af varaforseti s.l.
8 ár. Brennandi áhugi frú
Gróu, afburða dugnaður og
fórnarlund hefur skipað henni
sérstakan sess meðal alls
slysavarnafólks. Þannig hef-
ur starfselja hennar h-aft hvetj
andi áhrif langt út fyrir þann
hóp, sem hún hefur verið í nán
ustu samstarfi við.
Orð ná skammt, er lýsa
áratuga mannúðarstarfi frú
Gróu Pétursdóttur.
Við, sem með henni höfum
starfað, þökkrun af alhug öll
verk, um leið og við árn-
um kvennadeildinni heilía og
blessunar á 40 ára afmælinu".
Er Morgunblaðið hafði sam
band við frú Gróu í gær-
kvöldi, og innti hana eftir því,
hvort hún hefði nokkuð sér-
stakt að segja í tilefni dags-
ins, svaraði hún því til, að hiún
væri konum kvennadeildar-
innar eilíflega þakklát fyrir
það mikla starf, sem þær
hefðu unnið á svo óeigingjam
an hátt, og án allrar sérhlífni,
og sömuleiðis vildi hún þakka
borgarbúum alla þá ómetan-
legu aðstoð, sem þeir veittu
starfi deildarinnar með sínum
góða stuðningi og undirtekt-
Fjáröflunardeild kvennadeildarinnar í Reykjavík, og formað-
urinn.
— Knattspyrna
Framhald af bls. 31
VlkingaT kxfa þó góðu og þá
sérstaklega markmaðurinn Sig-
fús Guðmundsson, þótt honum
hiatfi mistekiat að nakkru við
vörzlu ví'taspyrnunnar, sem
hann fékk ekki varið í enda
leiksins.
Fraim liðið er létt og tápmikið.
Liðið er augsýniilega 1 mjög góðri
últhaldsæfingu, þótt leikæfingu
sé ábótavant og það áberandi.
Samleikur er óöruggur, enda of
miikið af þversendin-gum, sem
mótherjairnir komast of auðveld
lega inn í og slíta sundur fyrir-
hugaðar áætlanir lei'kmanna.
Landsliðsmennirnir Þorberg-
ur og Jóhannes Atlasynir og Ás-
geir Elíasson eru áberandi beztu
menn liðsims, en oft misskildir
af samherjum sínum, þó sérstak
lega Ásgeir-. Þetta lið Fram lof-
ar góðu, og ef þeir ná að verða
enn sókndjarfari og að leika
áhrifameiri leik þegar þeir héifa
knöttinn. Minnka hinar enda-
laus-u þversendingar og komast
aftur fyrir vörn andstæðing-
anna með færri sendingum en
nú er þ.e.a.s. halda ekki knett-
inum eins lengi á miðsvæðiinu
eiras og þeir gera, þa má vænta
mi-kils af þessu liði í sumar.
— Skotar
Framhald af bls. 30
Stewart McDonald, 18 ára,
menntaskólanemi.
Iain Blackwood, 19 ára há-
skólanemi.
Þessir fjórir eru allir í
Olympíuliði Bretlands og kepptu
í heirmsmeistaramótinu í Valgard
ena á ítalíu nú í vetur.
Lið þetta er skipað öllu
fremsta skíðafólki Skotlands í
Alpagreinum og hefur það dval-
ið við æfingar og keppni í Mið-
Evrópu í vetur.
Aðstaða til skíðaiðkana í Skot
landi er ágæt, og hafa verið
byggðir upp skíðastaðir með öll-
um nýjasta tæknibúnaði, svo
sem skíðalyftum og hótelum.
Áhugi er mjög vaxandi fyrir
íþróttinni í Skotlandi, eins og
alls staðar annars staðar.
Fararstjóri og fyrirliði skozka
landsliðsins er Mr. Jan Stevens.
fslenzka landsliðið verður
þannig skipað:
A. Konur — stórsvig:
Barbara Geirsdóttir
Sigrún Þórhallsdóttir
Til vara:
Sigríður Júlíusdóttir
B. Konur — svig:
Barbara Geirsdóttir
Sigrún Þórhallsdóbtir
Til vara:
Sigríður Júlíusdóttir
C. Karlar — stórsvig:
Árni Óðinsson,
Björn Haraldsson
Guðmundur Frímannsson
Hafsteinn Sigurðsson
Til vara:
Hákon Ólafsson
Yngvi Óðinsson
D. Karlar — svig:
Árni óðinisson
Hafsteinn Sigurðsson
Samúel Gústafsson
Yngvi Óðinsson,
Til vara:
Björn Haraldsson
Hákon ól-afsson
Stjórnandi íslenzka liðsins er
Haukur Ó. Sigurðsson, ísafirði.