Morgunblaðið - 28.04.1970, Qupperneq 15
MORQUNIBiLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÉL 1970
15
Evelyn McDonald frá WSM-útvarpinu í Nashville (í miðið)
með ferðafélögum sínum, Betty Low Terry og Ruth Gilpin, sem i
báðar eru frá Atlanta.
Á ferð með hljóðnema;
FRÚ Evelyn McDoniald var
'hér á ferðinni oig stianzaði í
boði Loftleáiðia í 2 deiga. Fyrri
diaiginn fór hún vart út úr
herbergi-niu síruu, en nota'ði
hiann til að tafea viðtöl á seg-
ulbamd, því að frú McDomtald
hefur í 2i5 ár hiaft útvarpsþátt
með mianni síniuim í Nashville
í Tennessiee í Bandiairíkjiumium.
Nú er hamn hekna cng sér um
sinin bænidiaiþátt, em hún siend-
ir hiomium á seigulbainidi viðtiöl
við fólk, sem hún hittir á
ferðalaigi síniu til Evrópiu..
Frú McDoniald kcnm við á
ísilainidi á leið sámmi til Londoin,
en þar á að hefjast fyrtsita al-
þjó’ð.aiþing útvairpskvennia, sem
bamdarísikiar útvarps- ag sjcn-
varpskomiur hafa efnt til.
Er frúim formiaður erlendu
kvennainna á þiniginu. í bainda
rísku saimtökumuim eru 2.500
komiur, en nú hefur verið safn-
að siaman kioniuim, sem starta
við útvörp oig sjónvörp víða
uim heiim ag þedm baðið til
þinigs. Fjöknargar þeirra hef-
ur frú McDaniald hitt sjálf á
ferðuim sínum um heiminm, en
hún ag maður henmiar hafa
ferðazt um allar heimsálfur í
efniissöfnun. f>au hafa farið
tvisvar sinnum krimigum jórð-
inia, þriisvar til Rússtandis, og
oft til Auisturlanda, megin-
landis Evrópu oig Mexico.
Evelyn McDonald kvaðst
ætla að niata seinind dagrnn
sinn hér tii að skoða sig um.
Héðan fer húm til Lawdion ag
þaðan til Þýzkalamids, þar sem
húin heimisæikir vínihéruðdn
mieðfram Rín og verður síðan
í Berlín í 3 daga í boði Klaus
Schiultz borgarstjóra.
Hvað er lýðháskóli?
ATHYGLI skal vakin á nám-
skeiði, sem haldið verður að til-
hlutan lýðháskólans í Snaghöj í
Danmörku, dagana 28. júní til
11. júlí í sumar í samvinnu við
félagið, Fri nordisk Folkehöj-
skole og befur hlotið heitið, hvað
er lýðlháskóli?
Námskeiðið er ætlað kennur
um ag nemendum og öðrufn, sem
áhuga hafa á alþýðufræðslu í
anda hinnar norrænu lýðlháskóla-
hreyfingar.
Margir af kunnustu lýðháskóla
mönnum Norðurlanda halda er-
indi á námiskeiði þessu og leið-
beina um sjálfsnám svo sem titt
er á lýðháskólum.
Lýðhásikólinn við Snoghöj, þar 1
sem náimiskeiðið verður haldið, J
er rétt hjá brúnni yfir Litla- !
Belti, sem ten.gir Jótland við i
Fjón. Umhverfi skólans er eitt
hið allra fegursta er fyrirfinnst
í gjörvallri Danmörku og 3kóla-
stjórinn er hinn kunni íslands-
vinur, Paul Engberg, lögfræðing
ur ag prestur.
Engberg skólastjóri hefur ver
ið ötull baráttumaður fyrir heim
flutningi íslenzku handritanna,
eins og þeir lýðháskólamennirn
ir yfirleitt, og það var hann sem
harðsfceyttastur var í hókngön.gu
þeirra lýðháisfcólamanna og há-
skólamannia, prófessoranna und-
ir forustu Westergard-Nielsen
út af handritunum.
Dvalar'kostnaður á þessu háffs
mánaðarnámskeið'i er D.-kr. 470,
eða tæpar sex þúsund krónur
íslenzikar. Námsferðir, sem farn
ar verða í sambandi við nám-
skeiðið, eru áætlaðar 40 krónur
danskar.
Umsóknir um námskeið þetta
má senda: Forstander Voul Eng
berg, Snoghöj Folkehöjskole,
7000 Fredericia, Danmark.
Þórarinn Þórarjnsson,
fyrrv. skólastjóri.
Sjólfstæðisfélögin Hafnorfirði
Spila- og skemmtikvöid fimmtudag 30. apríl kl. 8.30 í Skip-
Til sölu
4ra herbergja sérhæð í Austurbænum, mjög nærri Hlemmtorgi.
íbúðinni fylgja 5 herbergi í risi ásamt snyrtingu. Herbergin eru
ekki í tengslum við íbúðina.
Ibúð þessi væri tilvalin fyrir skrifstofur, lækningastofur, enda
næg bíiastæði við húsið.
Upplýsingar gefur
JÓN ÓLAFSSON. HDL.
Tryggvagötu 4 — símar 12895 og 26042.
Bridge
BRIDGEFÉLAGIÐ Ásarnir,
Kópavagi, hefur nýlega lofcið
barom'eterkeppni sinni. Spiluð
vo.ru 162 spil í 27 umferðum. Röð
efstu para í úrslitum er þessi:
1. Oddur A. Sigurjónsson —
Guðmunduir Oddsson 2.532 stig.
2. Hermann Lárusson —
Lárus Henmannissoin 2.504 stig.
3. Jóhann H. Jónsson — Olafur
Júlíusson 2.383 stig.
4. Lúðvík Ólafsson — Arni
Jakabsson 2.311 stig.
5. Sigurður Elíasson — Guð-
mundur Þórðarsan 2.300 stig.
6. Magnús Sverrisson — Þór-
arinn Amason 2.278 stig.
7. Þorsteinn Jónsson — Guð-
mundur Hansen 2.239 stig.
8. Guðm'uin'dur Sigtryggsson —
Guðmundur Óskarsson 2.205 stig.
9. Ari G. Þórðarson — Hall-
varður Guðlaugsson 2.202 stig.
10. Jón Andrésson — Valdi-
mar Lárusson 2.195 stig.
11. Jón Hermannsson — Guð-
mundur Jónasson 2.176 stig.
12. Garðar Þórðarson — Leif-
ur Jóhannesson 2.176 stig.
Hinn 5. apríl ®1. fór fram
sveitafceppni á 11 barðurn milli
B.Á.K. og T.B.R. Úrslit urðu
þau, að T.B.R. vann með sam-
tals 166 stigum gegn 54.
Stjórn Kven-
stúdentafélagsins
K VENSTÚ OENT AFÉIjAG- Ís-
lands hélt nýlega aðalfund sinn.
Ingibjörg Guðmundsdóttir var
endurfcjörin formaður félagsins.
Aðrar í stjórn eru Anma Júlíus-
dóttir Smári, Brynhildur Kjaæt-
ansdóttir, Guðrún Erlendsdóttir,
Helga Einarsdóttir, Jóhanna
Kristjónsdóttir, Kirsten Henrik-
sen, Kristín Pétursdóttir, Signý
Sen og Sigríð'ur Erlendsdóttir.
Austurstræti 12, símar 20424—
14120. Sölumaður Sigþór R.
Steingrímsson (heima 16472).
Höfum kaupanda að góðri
3ja herbergja íbúð.
Staðgreiðsla hugsanleg.
Höfum kaupanda að 4ra her-
bergja íbúð í Vagahverfi.
Sjálfvirkar þvottavélar
Imperial
3 gerðir með 10—
12 og 14 þvotta-
völun.
Tekur 5.5 kg.
Vinding 700 snún./
mín.
Leggur í bleyti.
Þvottaval f. mýk-
inau — bláma —
stífingu.
Þvottaval f. lítinn
þvott o.fl.o.fl.
Mftnfc Domus Medica
ImQ ■ Simi 18022.
(2ja ára mjög góð reynsla á íslandi).
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42600
FYRIR YÐUR - FYRIR FRÚNA
Fyrir yður:
Er SKODA á hagkvæmu verði — Spor-
neytinn, eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km.
— Cdýrir varahlutir og örugg vorahluta-
þjónusta — Traustur og vel fallin til ferða-
laga, framsæti mó leggja niður til að
mynda svefnpláss, farangursrými 370 lítrar.
Tvöfalt bremsukerfi — Diskahemlar —
öryggisbelti — Rúðusprautur — 4ra hraða
þurrkur — Stýrislæsing — Viðvörunarljós
— o. m. fl.
Fyrir frúna:
Er smekklegur í útliti — Innréttingar og
frágangur í sér flokki — Sérlega sterkt
þvottekta áklæði — Barnaöryggislæsingar
á afturhurðum — Gangviss — Viðbragðs-
fljótur og lipur í bæjarakstri — Víðtæk
þjónusta hjá umboðinu, sem tekur frá
frúnni allt eftirlit með bílnum.
SKODA RYÐKASKÓ
I fyrsta skipti á Islandi
— 5 ÁRA ÁBYRGÐ —
Þegar þér kaupið nýjan SKODA,
fáið þér ekki aðeins glæsilegan far-
kost, heldur bjóðum við einnig 5 ára
RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni
viðurkenndu ML aðferð.
SKODA 100 KR. 198.000.00
SKODA 100 L KR. 210.000.00
SKODAllOLKR. 216.000.00
I 11II (söluskattur innif.)
. . . ..... , Innifalið í verði er Vélarhlíf, aurhlífar,
ÞaS - Þess virði að kynna sir SKODA. öryggisbelti, 1000 og 5000 km eftirlit,
6 mánaða /#Fr»“ ábyrgðarþjónusta,
auk fjölmargra aukahluta.
SKODA
SÝNINGARBILAR A STAÐNUM.