Morgunblaðið - 28.04.1970, Page 16
16
MORG-UNIBLA.ÐIÐ, URIÐJUDAGUR 218. APRÍL 1970
Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar Aðatstræti 6. Sími 22-4-80.
Áskriftargjald 165,00 kr. é mánuði innanfands.
f lausasölu 10,00 kr. eintakið.
ENGIN MÁLEFNALEG
GAGNRÝNI
að er afar athyglisvert, að
hinir sundruðu andstæð-
ingar Sjálfstæðismanna í
Reykjavík hafa enn enga til-
raun gert til þess að halda
uppi málefnalegri gagnrýni
á störf borgarstjómarmeiri-
hlutans. Raunar hafa sumir
frambjóðendur andstöðu-
flokkanna þegar lýst yfir því,
að ekki sé grundvö<llur til
slíkrar gagnrýni vegna þess,
að Reykjavíkurborg hafi ver-
ið mjög vel stjómað á und-
anfömum ámm.
í stað málefnalegrar gagn-
rýni halda minnihlutaflokk-
amir nú mjög á lofti tveimur
atriðum, sem eiga að tryggja
þeim völdin í höfuðborginni.
í fyrsta lagi, að Sjálfstæðis-
menn hafi verið svo lengi við
völd í Reykjavík, að ástæða
sé til breytinga, og í öðm
lagi, að reynsla minni bæjar-
fólaga úti um land sýni, að
ekkert sé í hættu, þótt sam-
stjóm margra flokka taki við
stjóm höfuðborgarinnar.
Ástæða er til að gera þessi
tvö atriði að umtalsefni.
Sjálfstæðismenn hafa um
langt skeið hlotið umboð
borgarbúa til þess að fara
með yfirstjóm á málefnum
þeirra. Eins og áður hef-
ur verið bent á, hafa kjós-
endur, sem í Jandsmálum
styðja aðra flokka, veitt Sjálf
stæðisflokknum stuðning í
borgarstjórnarkosningum til
þess að tryggja samhenta og
ömgga stjórn. Spumingin,
sem reykvískir kjósendur
standa frammi fyrir, þegar
þeir gera upp sinn hug um
næstu stjóm borgarinnar, er
ek'ki sú, hversu Jengi Sjálf-
stæðisflokkurinn hafi verið
við völd í Reykjavík, heldur
hvemig hann hefur stjómað.
Borgarbúar geta á degi
hverjum séð vitnisburðinn
um það, hvemig Reykjavík
hefur verið stjórnað undir
forystu Sjálfstæðismanna.
Þann vitnisburð má sjá í
framkvæmdum borgarinnar,
gatnagerð, hitaveitu, nýju
skipulagi, nýjum hverfum,
baettri félagslegri þjónustu
og svo mætti iengi telja.
Þögn minnihlutafJokkanna
um þessi airiði er einnig stað
festing á því, að Reykjavík-
urborg hafi verið vel stjórn-
að.
Það er fyrst og fremst þetta
atriði, sem hiýtur að ráða úr-
siitum um atkvæði kjósenda,
hvemig Reykjavík hefur ver-
ið stjómað, en ekki hve Jengi
sami flokkur hefur verið við
völd.
Þá er einnig á að það að
líta, að á hverju kjörtíma-
biii verður mikil endumýjim
á borgarstjómarflokki Sjálf-
stæðismanna. í bargarstjórn-
arflokknum sitja jafn margir
varamenn og kjömir aðal-
menn flokksins era, þannig,
að í honum era 16 fulltrúar
miðað við að kjömir verði 8
borgarfulltrúar. Af 16 efstu
mönnum á framboðslista
Sjálfstæðisflokksins nú era 8
nýir menn, sem ekki hafa átt
sæti í borgarstj órnarflokkn-
um á yfirstandandi kjörtíma-
bili, þannig, að hér er um
helmings endumýjun að
ræða. Það er meiri breyting
en hjá flestum minnihluta-
flokkanna. Með þessum hætti
endumýja Sjálfstæðismenn
stöðugt fulltrúa sína í borg-
arstjórn og korna í veg fyrir
stöðnun.
Þá er því haldið fram af
minnihlutaflokkunum, að
reynsla annarra bæjarféiaga
sýni, að vel gangi að stjóma,
þótt enginn flokkur hafi
meirihluta í viðkomandi
sveitarstjóm. Reykvískir
kjósendur geta auðveldlega
kynnt sér árangurinn af
slíkri stjóm með því að aka
suður fyrir Fossvogslækinn
og kynna sér ástand mála í
Kópavogi, en þar hefur sam-
stjóm Framisóknar og komrn
únista verið við völd í 8 ár
Með þvi að kynna sér ástand-
ið í gatnagerð, sikipulagsmál-
um og annaxri þjónustu bœj-
arfélagsins í stærsta kaup-
stað landsins utan Reykjavík
ur má sjá afleiðinguna af sam
stjóm tveggja flokfca í einu
bæjarfélagi. Fleiri orð þarf
ekki að hafa um þetta atriði.
Sjón er sögu ríkari.
Sundrungin magnast
U'ramboðsfrestur vegna borg
arstjómarkosninganna er
að vísu enn ekki útranninn
en þó má telja ólíklegt, að
fleiri framboðslistar komi
fram. Þegar hafa 6 fram-
boðslistar verið birtir, og era
andstæðingar Sjálfstæðis-
manna því skiptir í fimm
fyllkingar að þessu sinni, en
í borgarstjómarkosningunum
1966 vora þeir þrískiptir.
Þetta sýnir, að sundrungin
hefur magnazt í þeirra röð-
um á undanfömum árum, en
ekki dregið úr henni.
Þrjú flokksbrot bjóða nú
fram í Reykjavík í stað Al-
þýðubandaiagsins, sem gekk
sameinað til kosninganna
EFTIR
JÓHÖNNU KRISTJÓNSDÓTTUR
NÝLÁTINN er í Priincetown í B'anda-
ríkj'umum ritlböfuindiurinn J'olhn O’Hara.
Hajrnn varð sextiu oig fimm ára gamiall.
Óumdseilanileigia veirður að skipia honum
á beklk með miikillhæfustu ritihöfunidum
Banidaríkjianna á þessiari öld, em hinu
ber elkki að gleyma að hiann uppfyllti
þó aldrei þœr vonir sem við hiann voru
bundniar á hans fyrstu hiöfundaránum.
Þar átti hiarun ýmisleigt samieiilginiliegt mieð
John Stieinbeck og fledri banidiarísikum
h'öfunidum, s'eim voru að toomast til
þroslka þeigar kreppan mdlkla var alls-
ráðaindi. Fyrstu bækiur þessana höfunda
gáfu glæsdlag fyrirheit, en einfavem veg-
iirun vaintaði jafnan faerzliumiuindinn að
unirut væri að telja þá snillmgia.
Þa'ð var árið 19'34 að fyrsta bók Jofan
O’Hara kom út. Það var „Appodntimiemt
im Samiarra." Síðam skirifialði hanm tólf
sikáldisiöigur, humidiruð smáEiagma og aira-
grúa greina og ritgierða um allt milli
hsimiimis og jarðar, svo oig fáeim leikrit.
Þegar faamm lézt bafðd hiainm nýiega
lofkið við skáldsögu ,,The Ewiinigs" siem
kemur senmilegla ekki út fyrr en á næsita
ári. Gagnyrtur oig á sitiun'dium dlálítið
þurrlegur sitíll O’Hara, tvímœlalaus frá-
sagnargáfa og miikiL lellkini faainis í að
laða fram trúverðugt amdrúmsloft í
verkum faanis, aifiaiði faonium mikillar og
almenmrar hylli ag bækur faams hafa ver
ið þýddiar á a'ð miininista kiosti niítján
tungiumál.
Árið 1i9i56 fékk hanm him virðuleigu
bandiarísku bófeaivei’ðlaum fyrir sögumia
„Ten Noirtih Fred'erick11. Þá réðust
ýmsir gagnrý'niemdur á O’Hara ag þótti
hugur hans og sfcrif snúast fullmikið
um hitniar ýmsu hiiðiar kynifierðáismála.
Nú fjórtán árum síðar faafia viðfaorfin
breytzt svo mikáð að þesisd bók O’Hana,
sem vakti úlfaþyt þá, þykir nú ihrein-
asta barnaLesning miðað við :þær bók-
mermtir um kymfier'ðismál, sem hafa
flætt imn á alla bókamartaaði á allra
síðluistu árum.
John O’Hara
Unigir banidarískir rithöfiunidiar hafa
látið sér fátt um verk O’Hara fimmiaet
á stíðiusbu árum o|g siegja aið harnrn 'haifi
diagað uppi edmfavers staðar á ledlðimmi,
þau vamdiamál sam faamrn hafi skrifiað
um í bóikum sínum séu lömigu úrelt og
kami etoki samtíðiinind við lenigur.
O’Hara tók þesisiar 'ásiatoandr næriri sér,
en hanm breytti eklki afistöðu sámmá né
faeldiur sfcriÆuim. H®nm sagði: „Ef ég
væri 21 6rs nú rnymdi ég kianmski Skrifa
öðru vísi, ég hiefðá þá þyrugri álhyiggjur
af kyinlþáttaofisófcnium, stéttaskiptimgu
ag fátæfctimini. Em ævim er stutt ag hver
kiamst yfir a'ð gera öllu 'þvi sikil siem
hann hefði viljað."
Einlhverju sinmi vaæ hanm beðimn að
lýsa sjálfum siér ug bainm sagiði: „Ég
hef lagt mig frarn uim að vera heiðar-
iagur gaigmiviart sijálfium mér fyrsit ag
fireimst oig siíðarn gaiglmvart lasiemdium
mínium.. Ég hef reyirat að sieigjia samm-
leikamm. Ég hef sikrifiað miargf gott ag
þótt samitímiimm efiist um að verk m,ín
miuni lifa, efast ég efcki, iþar sem beið-
arleikd er látinm siitja í fyrirrúmi."
— h. k.
Alyktanir um
náttúruvernd
Eftirfarandi ályktanir voru
samþykktar á fulltrúaráðs-
fundi Landgræðslu- og nátt
úruverndarsamtaka íslands.
„Fulltrúaráðsfundur Land-
græðslu- og náttúruverndarsam
ta/ka íslands haldinn í Norræna
húsimu í Reykjavík 4. apríl 1970
leggur álherzlu á, að við undir-
búning alira vatnsvirkjunarfram
kvæmda og annarrar mamnvirkja
gerðar, er raskað getur náttúru
landsins og breytt svipmóti þess
verði það að vera frumiskilyrði,
að fram fari áðúr ítarlegar og
alhliða rannsóknir, svo að kann
1966. Það hefur nú sundrazt
í þrjár einingar, hannibalista,
kommúnisita og Sósíalistiafé-
lagið. Forystumemn þessara
flokksbrota hafa deilt hart á
opinberam vettvangi á síð-
uistu misserum, og það er
ljóst, að í þesisum kosning-
um era þeir að berjast inn-
byrðis, en ekki við Sjálfsitæð-
isiflakkinn. Hvemig halda
borgarbúar, að þessum þrem-
ur aðilum gengi að taka þátt
í samstarfi andstæðinga Sjálf
stæðismanna, úr því að þeir
geta ekki einu sinmi starfað
saraan í einum flokki eða
boðið fram einn lista?
að verði eins og unnt er, hvaða
afleiðingar hver virkjun eða
mannvirkj agerð kann að hafa á
útlit landsins og lífsamfélög þess.
Telur fundurinn, að verulegur
misbres'tur hafi orðið á því, að
þessa frumákilyrðis hafi verið
gætt, og bendir í þeim efnum sér
stalklega til áætlunar um virkjun
Laxár í Þinfeyjarsýslu og vatna
svæðia hennar,. Vísar fuindurinn
um það mál til álitsgerðar Nátt
úruverndarráða frá 30. október
1969 og lýsir fullum stuðningi
við hana.
Þá styðu-r fundurinn eindregið
þá stefinu Náttúruverndarráðs,
að eigi verði framlkvæmdar nein
ar þær virfcjanir í Þjórsá eða
vatnasvæði hennar, er leitt geti
til þess, að Þjórsárverum
spillt og leggur jafnframt álherzlu
á, að 'hinum sérstæða gróðri og
dýralífi þar verði eigi raiskað. Er
það áilif fiundarins, að á nefnd-
uim vatnaisvæðum, Laxár og Mý-
vatms oig í Þjórsárverum, sé að
finna þau lifsamfélög landsins,
er hvað einstæðust séu í sinni
röð, og að eyðinig þeirra, eða
spjöl'l á þeim, séu lítt eðia ekki
hætanleg.
Slkorar fundurinn þá eindreg-
ið á stjórnvöld landsins að sjá
til þess, að nefnd virkjanamál og
önnur, sem eru í undirbúningi
eða ráðagerð, séu leyst á þann
hátt, að mikilsverðum náttúru-
gæðum verði eigi stefnt í hættu
eða spillt. Jafnframt verði þess
framvegis vandlega gætt, að
vatrasvirkjanir og önnur mann-
vinkjagerð verði þvi aðeins ráð
in, að á undan fari fram ítar-
leg rannsókn á því, hvaða nátt
úruigæðuim sé stefnt í voða og
hver ráð séu til úrbóta í þeim
efnum. Verði framkvæmdir eigi
leyfðar, ef könnun leiðir í ljós,
að mikilsverð og jafnvel óbætan
Leg náttúrugæði fari forgörðum“.
—x—
„Fulltrúaráðsfundiur Land-
græðslu- og náttúruvemdunar-
samta'ka Islands, haldinn í Norr
æna húsinu í Reyfcjavík 4. apríl
1970, telur rétt og eðlilegt, að
þeir aði'lar, sem standa að virkj
un fallvatna og reka eða reisa
hin stærri iðnfyrirtæfci verji ár-
lega verulegu fé til landgræðslu
og náttúruverndar í utmlhverfi
starfsstöfða sinna eða styrki slíka
starfsemi á öflruim svæðum. Lýs-
ir fundurinn ánægju sinni yfir
þeim landgræðsluframikvæmdum
sem Landsvihkjun hefur staðið
fyrir í Þjórsárdal ag þar með
gefið öðmm gott fordæmi".
—x—
„Fulltrúaráðsfundur Land-
græðslu- og náttúruverndarsam
tafca ísland's haldinn í Norræna
húsinu 4. apríl 1970 telur, að
eitt alvarlegasta vandamál lands
og þjóðar sé hin hraðfara eyðing
gróðurs og jarðvegs, sem hér á
sér stað.
Landgræölslu- og náttúru-
verndarsamtök íslands em stofn
uð í þeim tilgangi að sameina
alþjóð til baráttu gegn Ja?ssum
vanda.
Martomið samtakanna á sviði
Framhald á bls. 20