Morgunblaðið - 28.04.1970, Qupperneq 18
18
MORG-UNBLAÐlÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1970
Veitingaleyfi
Tilboð óskast í veitingaleyfi á landsmóti hestamanna í Skóg
arhólum 10.—12. júlí í sumar.
Nánari upplýsingar hjá Bergi Magnússyni, í síma 30178.
FRAMKVÆMDANEFNDIN.
6 vikna námskeið
i Snyrtinámskeið
b Kennsla hefst 4. maí,
Munið eftir gjafakortun
um handa fermingar-
stúlkunum.
5KOU ANDRtU
MIÐSTRÆTI 7
SÍMI 19395 •
Höfum fyrirliggjandi
hljóðkúta og púströr
í effirtaldar bifreiðir
Bedford vörubíla ..................... hljóðkútar og púströr.
Borgward ......... ................ hljóðkútar.
Bronco ............................... hljóðkútar og púströr.
Chevrolet vörubíla.................... hljóðkútar og púströr.
Chevrolet fólksbila ............... hljóðkútar og púströr.
Dodge fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr.
D.K.W. fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr.
Fiat fólksbíla .................... hljóðkútar og púströr.
Ford, amerlska fólksbíla ............. hljóðkútar og púströr.
Ford Anglia og Prefect ............ hljóðkútar og púströr.
Ford Consul 1955—62 ............... hljóðkútar og púströr.
Ford Consul Cortina ............... hljóðkútar og púströr.
Ford Zephyr og Zodiac ................ hljóðkútar og púströr.
Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hljóðkútar og púströr.
Ford F100 sendiferðabíla 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr.
Ford vörubíla F500 og F600 .... hljóðkútar og púströr.
Ferguson eldri gerðir ................ hljóðkútar og púströr.
Gloria ............................... hl]óðkútar og púströr.
Hlilman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar
og púströr.
Austin Gipsy jeppi ................ hljóðkútar og púströr.
International Scout jeppi ......... hijóðkútar og púströr.
Rússa jeppi Gaz 69 ................ hljóðkútar og púströr.
Willys jeppi ...................... hljóðkútar og púströr.
Landrover bensín og diesel .... h'jóðkútar og púströr.
Mercedes Benz fólksb. 180—190—200—220—250 hljóðkútar
og púströr.
Mercedes Benz vörubíla ............ hljóðkútar og púströr.
Moskwitch fólksbíla................ híjóðkútar og púströr.
Opel Rekord og Caravan............. hljóðkútar og púströr.
Opel Kadett ....................... hljóðkútar og púströr.
Opel Kapitan ...................... h'jóðkútar og púströr.
Rambler American og Classic .. hljóðkútar og pú.strör.
Renault R4—R8—R10 ................. hljóðkútar og púströr.
Saab .............................. hijóðkútar og púströr.
Scania Vabis ...................... hljóðkútar og pústrðr.
Simca fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr.
Skoda fólksbíla og station ........ hljóðkútar og púströr.
Taunus Transit .................... púströr.
Toyota fólksb. og station . . allir hljóðkútar og púströr.
Vauxhall fólksbíla ................ hljóðkútar og púströr.
Volga fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr.
Volvo fólksbíla alla .............. hljóðkútar og púströr.
Volvo vörubíla.................... hljóðkútar.
Mjög hugstætt verð
Setjum pústkerfi undir bíla.
Sími á verkstæðinu 1 48 95.
Sendum í póstörfu um land allt.
FJÖÐRIN, Laugavegi 168,
sími 2 41 80.
Lilja Sveinsdóttir
Sólgarði — Minning
Hinn 7. þ.m. lézt á sjúkrahús-
inu á Akureyri Lilja Sveinsdótt-
ir frá Vopnafirði, á sjötugasta
og fimmta aldursári
Lilja var fædd á Gnýstöðum í
Vopnafirði 10. júní 1895. For-
eldrar hennar voru hjónin Guð-
björg Jóhannesdóttir og Sveinn
Sigurðsson, sem bæði voru Þing-
eyingar að ætt Þegar Lilja var
enn á barnsaldri fluttist hún með
foreldrum sínum að Klausturseli
á Jökuldal. Þar bjuggu þau tæp
an áratug, en fluttust þá aftur í
Vopnafjörð, voru fyrst við bú-
skap í sveitinni, en fluttust síð-
an í kauptúnið. Upp frá því mun
Lilja hafa átt þar heimili, þó að
hún stundaði vinnu á ýmsum
stöðum, þar til hún stofnaði eig
ið heimili.
Árið 1925 giftist Lilja eftirlif
andi manni sínum, Jóni Höskulds
syni, verkstjóra hjá Landssíman
um og settust þau að í nýbyggðu
húsi sínu og nefndu Sólgarð.
Böm þeirra Jóns og Lilju eru:
Sveinn, verkstjóri Landssímans
á Austurlandi, búsettur á Horna
firði, kvæntur Ingibjörgu
Tilboð óskast
í málningu á blokk (Hvassaleiti 18—22), 3 stigahús. Tilboð
skilist til Ingólfs Jónassonar, Hvassaleiti 18.
Upplýsingar gefnar á sama stað. Sími 37892, eftir kl. 6.
LOÐDYR HF.
BÓKIIALD O.FL.
Viljum ráða viðskiptafræðing eða vanan bók-
haldara, sem bætt getur við sig sjálfstæðri
vinnu við bókhald, bankaviðskipti, launa-
greiðslur o.fl.
Ráðningartími frá 1. júní eða 1. júlí n.k.
Skrifleg tilboð og fyrirspurnir með ítarleg-
um upplýsingum um menntun, starfs-
reynslu o.fl. sendist sem trúnaðarmál í póst-
hólf 1146 Reykjavík fyrir 3. maí n.k.
V
LOÐDYR HF.
VINNUSKÚR.
Viljum kaupa góðan vinnuskúr/kaffiskúr.
V
LOÐDÝR HF.
HÚSGÖGN.
Viljum kaupa nokkuð af húsgögnum (mega
vera notuð) og annarri búslóð fyrir 3ja
manna fjölskyldu.
LODDYR HF.
SÍLDARPÖNNUR.
Viljum kaupa 150 stk. síldarpönnur (notað-
ar) v/ frystingar.
Upplýsingar hjá okkur:
LOÐDÝR HF.
Tryggvagötu 8, Box 1146, sími 22801.
Stefánsdóttur. Höskuldur, síma-
maður, búsettur á Vopnafirði,
kvæntur Guðríði Jónsdóttur.
Anna, kennari, búsett í Vest-
mannaeyjum, gift Óskari Guð-
jónssyni, Gunnar, kaupmaður á
Vopnafirði, kvæntur Ingu Sveins
dóttur. Auk þess ólst upp á heim
ilinu ólafur sonur Jóns og er
hann elztur systkinanna. Hann
er búsettur á Vopnafirði, kvænt
ur Huldu Kristjánsdóttur.
Ég var víst varla af barns-
aldri, þegar ég festi fyrst augu
á litla hvíta húsinu, Sólgarði,
þar sem það stóð í skjóli kletta
umlukið grænum túnbletti og vitn
aði um íburðarlausa snyrti
mennsku húsbændanna. Húsið
var svo stækkað, þegar þörfin
krafði og efni leyfðu, eftir þeirri
meginreglu heimilisins, að sníða
alltaf stakk eftir vexti. Hér var
hversdagsvettvangur Lilju og
mér liggur við að segja helgu vé.
Hún hafði ekki þörf fyrir að
dreifa áhugamálum út um borg
og bý og þurfti ekki heldur að
sækja sér afþreyingu í. mann-
fjölda og múg. Þetta var þó ekki
þeirrar ættar sem ber í sér óvild
og einangrun. Þvert á móti. Hana
tel ég ólíklegasta til að hafa bak
að sér óvild nok'kurs manna, og
entust henni vel vinir enda vina
föst sjálf, svo að af bar.
Auk barnanna, voru á heimili
þeirra Jóns og Lilju, mæður
þeirra beggja og létust þar í
hárri elli. Þegar þess er gætt að
húsbóndinn hlaut vegna starfs
si'ns, að vera að heiman hálft ár
ið og reyndar oftast lengur. þá
er augljóst að hlutverk húsfreyj
unnar hefur verið ærið. Börnum
sínum var Lilja hollur uppalandi
og síðar, að ég hygg, óvenju skiln
ingsríkur félagi. Hún mun hafa
kunnað að stjórna svo á sínu
heimili að enginn fyndi til valds,
en var það sjálfrátt eða ósjálf-
rátt að skapa öryggi og skjól.
Þó að laun húsbóndans væru
ekki ýkja há fram eftir árum,
mun aldrei hafa verið hætta á
því að heimilinu yrði fótaskort-
ur á fjárhagssviðinu enda kunni
húsfreyjan öðrum betur að gera
mikið úr litlu.
Sveitamaður, eins og sá er
þetta ritar, hefur ekki úr háum
söðli að detta, hvað snertir hí-
býlaprýði. En það var líka segin
saga, að jafnan þegar ég kom í
Sólgarð, fannst mér sem jólin
gætu verið á næstu grösum. Sú
tilfinning stafaði þó ekki af þeim
búnaði, sem gerir manni þungt
fyrir fæti í þæfingi dúandi teppa
né fær mann tl að skyggna hönd
fyrir auga til að greina fjarlæga
veggi. Nei, hér var hóf á öllu.
Það var fyrst og fremst húsfreyj
an, alúðarfull glaðværð hennar
og óeigingjarnt umburðarlvndi,
er ekki þekkti dóma, sem gæddi
heimilið hreinleik og hlýju ó-
háða öllum ytri búnaði. Og þessa
var hún megnug jafnvel löngu
eftir það að hún var engan dag
heil heilsu.
Þegar bráðum linnir þessum
langa vetri og sólin og sunnan-
þeyrinn hefur brætt klakabrynj
una, sem nú hylur fjarðarbyggð
ina okkar, þá munum við enn
sjá lága, hvíta húsið í grænum
túnhallanum sunnan við klett-
inn, en vitum að nú hefur það
misst sinn innri svip.
Helgi Þórðarson.