Morgunblaðið - 28.04.1970, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 28. APRÍL 1970
21
- SÍNE
Framhald af bls. 2
1968 og 123 1969. Hins vegar
(hefði h'lutfallslega mieiri auikn-
in,g orðið hjá þeim, sem hatfið
hefðu nám innanlands, vegna auk
inma námsimöguleika hér heima.
Við Háskóla Islands fengu náms
lám á 1. ári 106 1968, en 140
1969. í Tækniskólanum 20 1968,
en 38 1969 og í Kennaraskólan-
um 21 1968, en 14 1969. Heildar-
taúlan væri 296 1968, en 315 1969.
í þessu sambandi var ráð'herr-
ann spurður að því, hverjar hi,n
ar nýju námslieiðir væru, sem
opnazt hefðu frá haiusti 1968 til
hauists 1969 innanlands og sagði
hann, að það væri BA-náimið í
Háökó'lanum oig að Tækniskól-
inn væri nú farinn að útskrifa
byggingatæknifræðinga.
Ráðherrann var eimnig spurð-
ur að því, hvort ekki væri hugs-
anlegt, að fjárskortur hefðd vald
ið því, að þeim hefði fækkað
sem hófu nám erlendis og siagði
hann, að engar athuganir hefðu
farið fram á þessu og þes® vegna
stæði hér staðhæfing gegn stað-
hæfingu.
Gylfi Þ. Gí'Slason kvaðist telja,
að stjórn SÍNE væri kornin inin
á nýjar og varhugaverðiar braut
ir, þegar hún hefði fyrir helg-
ina sent frá sér tilkynningu um
það, að Hannes Hafsteiin, sendi-
ráðsritari í tSokkhókni hefði
ekki verið færðiur út úr sendi-
ráðinu af þeim stúdentum, sem
þar settust að, heldur farið út
af frjálsum vilja, eins og kvik-
mynd, sem stúdentarnir hetfðú
sjálfir tekið, bæri vott um. Hann
es Hafstein hefði skýrt frá því,
að hann hefðd neitað að vikja úr
sendiráðinu og verið neyddur
til þess að fara þaðan. Það sann-
ar auðvitað ekkert, sagði ráð-
herrann, þótt til sé einhver
mynd af honum innan veggja
sendiráðsims, þar sem harnn stíg-
ur nokkur spor, einn síms liðis og
ætti ekki að þurfa að minna á,
að silólkur fréttaflutningur er
stjórn íslenzkra stúdenta eirlend-
is ekki samboðinn.
Menntamálaráðherra var spurð
ur að því, hvort eikki hefði ver-
ið mögulegt, að taka óskir stúd-
enta til afgreiðslu þegar bréf
þeirra barst 24. nóvember sl.,
þar sem Alþingi hefði ekki af-
greitt fjárlögin fyrr en skömmu
fyrir jól. Ráðherrann svaraði á
þá leið, að það tæki langan tíma
að afgreiða hvern málaflokk
fjárlaga út af fyrir sig og þegar
þetta erindi hefði borizit Lána-
sjóðnum hefði ríikisstjórnin ver-
ið búin að taka áikvörðun um
fjármagn til sjóðsitns að undan-
gengn.um ítarlagum viðræðum
við stjórn sjóðsins.
Gumniar VaigrussiO'n, formiatður
sjóðlsistjó'mariinimar, gaf freikari
skýrimgu á þesisiu atriðá oig siaigSi,
að sitjóm Lámasjóðte hetfðd sie.nt
f járlagiaitill'agur siímar á miðju
siumri, þair ssm farið hefðd verið
fram á ýmstar hætkkaimir. Sum-
arið 1969 hefði verið útíhlutað
sérstökum auikalámum tii máms-
manna vegnia gengáisbreytimigaininia
og hefði fjárveit.img fengizt til
þeise uit.-ain fjérlaga. Imnan stjórn-
ar sijiótðtedms hefði verið rætt uim
uiaiuðisiyn þesis, að þesBÍ auikafjár-
veiitiirug yrði tekin inin á fjárlög
fyirir árið 1970 og hieifði verið
ræitt im það við viðlkiomiandi ráð-
herra. Þassar viðtræðiur hefðu
farið fram í nóvemiber og borið
jiákvæöain áramgur. Sj óðastj órnin
hiefðd aklki tali'ð fært að koena
enn einu sino til fjárveiitiinigiar-
yaldsime og biðja um hæfckun og
hefði eteki verið ágrediníimgur í
sj'óð'sistjórniimni um þetta atriði.
Ef fullitrúiar Sútdentaráðte og
SÍNE hietfðu verið óánœiglðir mieð
þeslsa ákvörðlum, viar þekn í lófa
lagið atð snúa isér beint til réttra
aðSiIa.
Þá var meninitaimáliaráðlherra
spurður um það, Ihivort forsivars-
miemm SÍNE hefðú. kcnmið að máli
við þimigmenn amniars stjómiar-
flofckisimis og ráðihierra og farið
fram á, að Alþim@i gæfi vilja-
yfirlýsingiu uim, að or*öið yrði við
óslkum stúdenta. Ráðfruerraimn
sagði, að á fumdi mieð stúdiemtum
sl. lauigardag hiefðii Þröstur Ólafs
öon, fóirmaðiur SÍNE, seugit, að
hann hefði rætt það vi'ð þirng-
mamm úr Alþýðuflokikinium, að
borin yrði fram þingisályktunar-
tillaga um viljayfirlýsimgu Al-
þinigis um, að a'ðistoð vegma um-
framfjárþarfar stúdienta yrði
'hæfckuð upp í 100% á 4 árum.
Hefði Þröstur Ólafsison saigt, að
mál þetta hefði verið borið upp
í þingflobki Alþýðufl,ofclksiinis, en
stranidiað á mie'nntamálaráðherra
einum. Gylfi Þ. Gíslason kvaðst
hafa lýsí því yfir, að enginm
þinigmiaðiur Alþýðiuflokiksiimis
heíðd ræitt þetta mál við sig og
það hefði aldrei verið rætt í
þinjgflokfcnum. Hi.ns vegar hefði
Þröstuir sijálfuir rætt við sig um
þeitta mál oig kvaðst ráðherramm
hafia svairað því til, að það væri
alis efcki í siamræmi viið þinig-
siköp Alþinigis að samiþykkja
ályktuin um fjárveitimigu á
ákomiriiuim árum. Hæigt hefði ver-
ið að taba ákvæ'ði um þetta í
lög, en Alþingi hefðd hafniað því
fyrir nofckr'jm árum.
>á var spiurt uim það á blaða-
manmafumidinum, hvoirt rétt væri
ð tekjur, sem stúdentar öfluðu sér
mieð viniruu diag oig daig samlhliða
námi væru taldar mteð sjálfafla-
fé, þegar það væri reiknað út
við lánveitimigar. Gummar Vaigns-
siom sagði, að þalð skyldi fúslega
viðurfcemmt, að reiglur sjóðsins
um þetta efni fcæmu illa niður.
Þesisar raglur hefðu verið settar
á sínum tima með samlþytoki full-
trúa niámsmanna, en það hefði
kom,ið betur oig betur í ljós, að
þær gæfuist ekki vel. Sjóð'sstjórn
iin hefðá leitazt vi!ð að driaiga úr
áhrifum þessia ákvæðis m.a. með
því að telja t.d. 80 þúsund krón-
ur eigin tekjur sem 60 þúsiumd
ag einmfremur væri sérstaikur
barniafrádráttur fyrir niámsfólk
mieð böm á frandæri.
Þá var þeirri spuir'nimgu beimt
til mieninitiam'á'lia'ráðherra hvemig
námigmiemm ættu áð kljúfa þetta
svakallaða óbrúaða bil. Hamm
kvaðst vilja vekja athygli á því,
að þessi mumiuir hefði alHtatf verið
fyrir hendi og oft meiri en nú, en
enigu að síðuir hefðu meran kamizt
utan til námis. Ráðherramm saigði,
að íslenzka bamlkafeerfið væri
mjög opið fyrir námsmiemm og
þeir ættu mjög aiuðvelt mieð að flá
ilán ein það sama væri ekiki hægt
að segja um bainlkakerfin í ná-
graninialön'dumum. Sagði ráðhea'r-
ann, að útílán úr banfcafeerfinu
hér til nárrasmanm,a væru veru-
leg.
Gylfi Þ. Gísliason vaæ spurður
um aifstöðu ríkisstjórniarinmar til
námslauna og sagði hann, að aðal
atriðið væri, að urn námisaðstoð
væri að ræða hverju naíni, sem
niefndist. Það getur verið, að
aulkninig á l'ánium frá því, sem niú
er leiði til þess, að slkuildaibag'g-
i'nm verði svo mi'kill að námi
loknu, að ástæða sé til að breyta
einhverjum h'lufa aðstoðarinin'ar
í styrki. En í kjölfar hvaða aukn
inigar, sem. yrði á niámisaðstoð
yrði að stóraiuika aðhaild og eftir
lit mieð því hvernig þessi raáms-
aðstoð væri motuð. Persó’niuilega
teldi hann, að upphæð námsað-
stoðar ætti að byggjast á námis-
árainigri, eiras og gert væri t.d. í
Bretl'amdi. í svari við fyrirspurn
um það, hvort einhverjir ellefu-
menminigamma væru ekki náms-
memm sagði ráðheræ'ainin, að þeir
væru ekfei 'allllir nám'amienin í
venjuilagum skilmiragi þeiss orðs.
Guraniair Vagnssoin gerði greim
.fyrir því, hvernig fylgzt er með
framwindu raáms við lánaúthlut-
uin. Hanm agði, að í regium sjóðs
inis væri það höfuðatriðd, að náms
mienm ættu ek'ki rétt á aðstoð
neroa um eðiilega framvindu
raámsins væri að ræða. Þess vegna
væri gerð krafa um, að hverri
umsókn fylgdu upplýsingar um
þetta og þá ljósrit af prófskírtein
uim. Átta atf þeim ellefu, sem
gerðu iininirásina í sendiráðið í
Stakfehólmi hafa fengið námslén..
Tveir þeirra hafa ekki sótt um,
en 1 hefuæ sótt um em U'msókin
hans efcki verið afgreidd, þaæ sem
henni hefuæ efeki fylg't skilríki uim
ininritun í Hásfcóla.
Að lokum var spurt um það
hvensu mi'kiuim skuldum náros-
mieran gætu safraað við Lánasjóð
imin og sagði Guraraar Vaigmsson,
að miðað við núveraradi lán gæti
það orðið um hállf milljón t.d.
fjn-ir raámismienn í Bretlamdi.
Jóhannes Lárusson hrl.
Kirkjuhvoli, sími 13842.
Innheimtur — verðbréfasala.
'h'Vtj
SIR WALTER
MALEIGH
reyktóbak
100%PiimeKentncky
Burley tóbak