Morgunblaðið - 28.04.1970, Side 25

Morgunblaðið - 28.04.1970, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1970 25 Maxwell og Wallenda skoða kaðalinn. unum FRANCIS karlinn Brunn er fjölleiikamaður, sem unnið hefur í París við að sýna list- ir sínar í Lido-næturklúbbn- uim. Listirnar eru í því fólgn- ar að sveifla alls kyns hringj- um og kúlum ballgestum til skemmtunar. Franeis Brunn hringlar dót- inu sinu, meffan heilsa endist. Hann var svo óheppinn að meiða sig í handleggnum, og nú var hann Skorin upp. Þeg- ar hann var kominn á kreik af spítalanum, var hann svo óheppinn i vinnunni, að hann datt fram af sviðinu og meiddi sig á handleggnum, og reif vöðva á faeti. Hann var skikkaður til að taka sér frí, og fór þá til Mon- acó, þar sem hann fór inn í spilaklúbbinn, stóð á fríska fætimum og spilaði með vinstri hendi og vann 2000 dolLara! SAM Maxwell, borgarstjórinn í TaUuUah Falls, Georgia, Bandaríkjunum, lítur á kaðal, sem línudansarinn Karl WaUienda ætlar að ganga á Saksóknari New York fyUk is hefur beðið eLginhandar- undirskriftasalann, Charles Haimilton, að draga til baka noklkur sýnishorn rithandar JacqulLne Onassis frá næsta uppboði. Og eins og í tilvikinu, setn nefnt hefur verið, og fjallar um bréfin, sem forsetafrúin fyrrverandi á að hafa skrifað til RosweU Gilpatricks, þá er þetta sýnishorn og það, hvern ig það komst í hendur Hamil tons, öllum hulin ráðgáta. í>að, sem kom frú Onassis síðast úr jafnvægi, er það, hvernig þetta komst í hendur rithandarsýnishornasalans. Hún sendi smáriss eða upp drátt af því, hvernig hún vildi láta innramma mynd, til fyrir tækisins J. Pocker og sonur. Þar í voru allar leiðbeiningar um það, hvernig hún vildi láta ramima inn myndirnar, sem um var að ræða. Hamilton auglýsti það í upp boðsskránni sinmi, og frétta- blað endurprentaði auglýsing una. Einkaritari frúarinnar hringdi upp fyrirtækið, og Pocker og somur hringdu í saksóknarann, sem svo hringdi til Hamiltons, tU að biðja hann u.m að færa sér teilkning una. Þetta er haft eftir Ham ilton. Sagt er, að kona, sem unnið hefur hjá Pocker í hálft ár, hafi hirt teikninguna úr bréfa körfunni og Pocker segir, að það sé mögulegt. yfir 700 m djúpa gjá, og bil- ið er um tvö humdruð og fimmtíu metra breitt. Wall- enda, sem er sextíu og fimm ára gamall ætlar í þessa | skemjmitigöngu sína þann 30. júní og ætlar hann að staldra við á miðri leið tU að standa á höfði. Síðan hyggst hann \ halda göngunni áfram róleg- \ ur, og allt þetta ætlar hann i að gera án öryggisnets. Unga skáldkonan, sem ver- iff hefur aff yrkja frá því aff hún var átta ára göjnul, Minou Drouet, gekk nýlega í hjónaband í París og maffur- inn hennar er frægur dægur- lagahöfundur. Uppboð Eftir kröfu sakadóms Reykjavíkur verða ýmsir óskilamunir, svo sem reiðhjól, fatnaður, töskur, úr o.fl. seldir á opinberu upp- boði að Borgartúni 7, laugardag 2. maí 1970, kl. 13.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Beykjavík. Bílaverkstœði á góðum stað til leigu. Uppl. í síma 20986. Veggflísar nýkomnar A J. Þorláksson & Norðmann hf. Aðalfundur Fháaveitufélagsins verður haldinn í Hótel Selfoss, Selfossi fimmtudaginn 30. apríl ki. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. f.O.O.F. Rb 1 = 1194288 % — Kvs. I.O.O.F. 8 = 1524298!4 = Ferffafélagsferðir 1.—3. mai Mýrdalur og n.ágrenni, far- miðar á skrifstofun.nL Sunnudag 3. maí kl. 9.30 frá Arnarhóli .Fuglaskoðunarferð á Garðskaga og Hafnarberg. Ferffafélag íslands. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Farið verður i Hveragerði laugardaginn 2. maí og spil- uð þar félagsvist við Sjálfs- bjargarfélaga í Árnessýslu. Lagt verður af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 2. Þátt- taka tilkynnist til skrifstofu í síma 25388 fyrir föstudag. Spilanefndin. Félagar f Barðstrendingafélaginu Málfundur i Domus Medicakl 8.30 s.d_ miðvikudag 29. þ.m. Barðstrendingur. Almennur Biblíulestiur I kvöld kl .8.30 — Ásmundur Eiriksson talar. Efni: Dauð- dagi kristins manns. Kvenfélag Ásprestakalls Fundur n.k. miðvikudags- kvöld 29.4. í Ásheimilinu Hólsvegi 17. Margrét Krist- insdóttir húsmæðrakennari kynnir ostarétiti og fl. Félags konur mega taka með sér gesti. Kaffidrykkja, Stjómin. Ba.dmington Nakkrir tímar eru lausir fyrir Badming'jon í Í.R. húsinu i mai og júní. Upplýsingar i síma 14387 á miðvikudag og fimmtudag kl. 5—7. Verkakvennafélagið Framsókn Spilakvöldið er n.k. fimímíu- dagskvöld (30. apríl) kl. 8.30 Fjölmenr.ið. Stjómin. Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 29. apríl verð ur „Opið hús“ frá kl. 1.30— 5.30 e.h. Dagskrá: Spil, töfl, lestur o.fl. Kaffiveitingar, upplýsingaþjónusta, bókaút lán og skemmtiatriði. Ífoltfa 'rrm^unTajfmjb Lælknir einn ráöleggur: Það er gott að lesa milli línanna. Það þreytir augun minna. Síðasta sagan frá Belgíu: Köttur situr fyrir mús, sem er treg á að koma út úr holu sinni. Eftir kiukkutíma heyrist músin segja: — Allt í lagi, þú mátt koma út núna, kötturinn er far- inn. Síðan hoppa tvær mýs út úr holunni, og beint í klær katt- arinis, sem hremmir þær um leið og hann muldrar drýgindalega: — Það getur nú verið þægi- legt að vera jafnvígur á tveimur tungumálum. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams TRCT/ AND 1 WtLL RIDE. OUT TO THE. FARM WITH yOU/DUKE/ THERE'S ONLY ONE PLACE POP WOULD GO/DANNY... HE'D HEAD FOR , . home/ .:.C2±: Það er affeins um einn stað aff ræffa, sem pabbi myndi fara til núna, heim. Við Troy förum með þér, Duke. (2. mynd). Takk, en einhver ætti aff verða eftir hjá stúlkunum, ef svo kynni að fara aff frétt- irnar yrðu slæmar. (3. mynd) Þú mátt ekki láta piUuna ná valcli yfir þér strax, Adam . . . nýr kústur . . . sópar þessum glæpamönnum úr lífi þmu. ATTHAT MOMENT,, MUSTN'T LET THAT PILL GET to you NOW, ADAM...NEW BROOM...SWEEP THOSE CROOKS RIGHT OUT OF yOUR LIFE.../

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.