Morgunblaðið - 28.04.1970, Page 26

Morgunblaðið - 28.04.1970, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAiGUR 28. APRÍL 1970 TéMBÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Hætfuleg leið (Danger Route) Óvenju vel gerð og hörkuspenn- aod'i, ný, ensk sakamálamynd í iitum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eliminator". Richard Johnson Carol Lynley. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. ENGIN SÝNING i DAG. Lagermaður Framtsðarstarf Áreiðanlegur maður með góða verkstjórnar- hæfileika og reynslu í lagerstörfum getur fengið framtíðaratvinnu á lager húsgagna- verzlunar. Umsókn sem tilgreini aldur og fyrri störf leggist á afgr. Morgunblaðsins fyrir 3. maí merkt: „Lagerstörf — 5106“. Með 20“ og 24“ skenni Verð uðeins írú kr. 20.570.oo Nú aftur komin með nýju glæsilegu útliti. Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hinum vönduðu H.M.V. sjónvarpstækjum. FÁLKINN H/F., Suðurlandsbraut 8 Reykjavík. SYNIR KÖTU ELDER Víðfræg stórmynd. Bönnuð innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd fcl. 5 og 9. Síðasta sinn. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Piitur og stúlka Sýning í kvöM fcl. 20. Betur má ef duga skal Sýning miðvifcudag fcl. 20, síðasta sinn. Mörður Valgarðsson Fjórða sýniiing fimmtudag fcl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá fcl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR' IÐNÓ REVlAN í fcvöld, 60 sýn- ing. Fáar sýningair ©ftiir. JÖRUNDUR miðvifcud. Uppselt. JÖRUNDUR föstudag. Uppselt. TOBACCO RÖAD fiimmtudag. Enn etn aufcaisýniiinig vegna tátlaiusirair eftiirspumar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14, sími 13191. Leikiélog Kópuvogs Gamain'l'eiifcu rimn ANNAÐ HVERT KVÖLD eftiir Francois Camtaux. Þýðandi Loftur Guðmundsson. Leikstjóri Ragnhildur Steingríms- dóttir. Frumsýning miðvifc'udag kl. 9. M iða'sala í Kópavogs'bíói er opin frá fcl. 4.30—8.30. Sími 41985. Opið hús kl. 8—11. Spil, leiktæki, diskótek. 14 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. ÍSLENZKUR TEXTI Mjög spennandi og sérstafclega djörf, ný, aimerísfc-hollensfc kvifc mynd í litum og Cinema-scope. Aðalihlutverk: Uta Levka, Claude Ringer, Walter Wiltz. Þetta er eimhver djarfasta kvifc- mynd, sem hér hefur verið sýnd. Stranglega bönnuð börnum inn- an 16 ára. Sýnd fcl. 5 og 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fteíri varahtutir i margar gerðir bifreiða Bítavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Hlustavernd — keyrnnrskjól Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 Geysispennandi og atburðabröð amenísk Cinema-scope titmynd um indíána'bardaga og ofbeldis- menn í Vil’lta vestninu. Stewart Granger Pierre Brice Letitia Roman Bön n uð yng ni en 12 á ra. Sýnd k'l. 5, 7 og 9. Siml 11544. WINNETOU („Flaming Frontier") LAUGARAS Símar 32075 og 38150. Fahrenheit 451 Julie Oskar Christie Wernei Snilldariega leikin og vel gerð amerísk mynd í litum, eftir sam- nefndni metsölubók Ray Brad- bury. Leikstjóri: Francois Truffaut. iSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Félagsvist í kvöld Lindarbœr Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram i maí og júní 1970. Meisturum og iðnfyrirtsekjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga mínna en 2 mánuði eftir af námstíma sínum þegar próf fer fram, enda hafi þeir lokið prófi frá iðnskóla. Urrisóknin um próftöku sendist formanni viðkomandi prófnefnd- ar fyrir 9. maí n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Skrifstofa iðnfræðsluráðs veitir upplýsingar um formenn próf- nefnda og lætur í té umsóknareyðublöð. Ennfremur veita iðnfulltrúar, svo og bæjarfógetar, og sýslu- skrifstofur, upplýsingar um formenn prófnefnda í umdæmi sínu. Að marggefnu tilefni skal athygli prófnefnda vakin á þvl, að sveinspróf mega aðeins fara fram á auglýstum tíma, nema fengið sé sérstakt leyfi í hverju einstöku tilfelli. Reykjavík, 24. apríl 1970. Iðnfræðsluráð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.