Morgunblaðið - 28.04.1970, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 2». APRÉL 1970
27
ffÆJARBiP
bsni 50184.
Ný djörf, frönsk kvikmynd.
Stranglega bönnuð inoan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
CORY
CORY sjálifvir’k'ar' 'katffiikönn'uir emu
mj'ög hentu'gar fyrár mötuneyti
og katffi'E'tO'fu'r. CORY legar katff-
ið og heidur því heitu. Höfium
CORY könniur jatfnan fyriirtiggj-
andi á iager. Leitrð ná-nani upp-
lýsinga.
JÓN JÓHANNESSON & CO.
Sími 15821.
RÚSSARNIR KOMA
Amerísk gamanmynd í sérflokki.
Myndin er í iitum.
Carl Reiner
Eva Maria Saint
Allan Arkin
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Simi 50249. PÉTUR GUNN Spennandi sakamálamynd í lit- um með íslenzkum texta. Craig Stevens, Laura Devon. Sýnd kl. 9.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viöar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
SEXTETT OLAFS BASES
- SIGTÚN -
BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
RO-EDULL
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
Ný íbúð — Tíl leigu
að Jörfabakka, Breiðholtshverfi. — 4 herbergi og þvottahús á
hæðinni, í kjallara 1 herbergi og geymsla.
Leigutilboð sendist Mbl. fyrir mánaðarmót merkt: „2858".
íbúð dskost til kaups
5—6 herbergja íbúð óskast til kaups. — Stærð: 120—140
fermetrar. — Útborgun um 800 þúsund.
Tilboð merkt: Júní/júlí nr. „2860", sendist á afgreiðslu blaðsins
fyrir fimmtudagskvöld 30. þ.m.
Hvítur hestur
lítið taminn tapaðizt frá Svignaskarði 15. apríl sl. Mark 2 bitar
aftan vinstra. Hesturinn er úr Skagafirði.
Finnandi geri viðvart í síma 81538 eða í Þverholt um Arnar-
stapa, Mýrum.
Hljómsveit
Magnúsar
Ingimarssonar
Söngvarar:
Þuríður Sigurðardóttir
Pálmi Gunnarsson
Einar Hólm.
Opið til kl. 11,30
Sími 15327
Salur til leigu
maí—ágúst báðir mánuðirnir meðtaldir.
Salurinn er um 120 ferm. Sími á staðnum, hentugt fyrir hvers-
konar félagsstarfsemi, svo sem sérklúbba, æfingastaður fyrir
leikfélög eða skylda starfsemi o.s.frv. Leigist hvort sem er
einn og einn dag eða allt tímabilið í einu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „5232".
Heimsins fljótasta leið til að losna við magakeppina.
Þér grennist um mittið án matarkúrs.
Byggið upp ósýnilegt „vöðvabelti", sem heldur inni maganum og styrkir um leið mjóhrygg-
inn. I fáum oröum sagt: Framleiðsla líkamsræktarhjólsins er byggð á þeirri staðreynd að það,
sem gerir menn mest ellilega í útliti, er slapandi ýstra og verkur í mjóhrygg. Og hvað er hægt
að gera við þessu? Aðeins eitt: Þjálfa, þjálfa þannig að magavöðvar styrkist og stælist og
takist þannig að halda maganum f skorðum all.in daginn út.
Svo einfalt er það: Fyrst upphitun f 30 sek. og síðan þjálfun í 60 sek., og þú ert sem
allur annar maður allan guðslangan daginn. Það, sem þú gerir f um það bil tvær minútur á
hveijum morgni, er þetta: þú leggur hjólið á gólfið fyiir framan þig, dregur djúpt að þér andann
og byrjar siðan að hita þig upp, aðallega f öxlum og magavöðvum, siðan leggstu á kné og
tekur þér hjólið í hönd, og nú rúllar þú fram eins langt og þú treystir þér og siðan rúllar þú
til baka og þú hefur gert allt sem þarf. Þetta endurtekur þú sex sinnum og þá er æfingin búin.
Hvað hefur svo skeð við þetta? Þú hefur þjálfað maga- og bakvöðvana án þess að vita af því
og þú munt verða var við áhrifin strax eftir fyrsta daaínn
Sendi endurgjaldslaust innan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. — 5 ára ábyrgð.
Gjörið svo vel að póstsenda mér megrunarhjólið strax Hjálagðar eru kr. 500 sem greiðsla. □
Sendið mér gegn eftirkröfu í pósti. □ Merkið X í þann reit sem við á.
Nafn:
Heimilisfang: .........................................................
Pósthólf 618 Rvik og pósthólf 14 Garðahreppi.
Útsölustaðir: Iðunnar-apótek — Sportvöruhús Rsykjavikur, Óðinsgötu 4.
söluverð um
3 milljónir
að Brúarflöt 5 Garðahreppi gæti oröið yðar, ef heppnin er með.
Söluverð hússins er um 3 milljónir króna, og er það eitt af fjöl-
mörgum stórvinningum í Happdrætti DAS 1970 —71. Aörir eru
m.a. 100 bílar, íbúð í hverjum mánuöi, ferðalög, og húsbúnaðar-
vinningar. Hefur nokkur efni á því að láta slíka möguleika til stór-
happs framhjá sér fara? ■
mas