Morgunblaðið - 28.04.1970, Síða 28

Morgunblaðið - 28.04.1970, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍU 1970 Hann sagði þetta lílka nágnanm anna vegna. Hann vildi gjaman láta þá sjá fína bílimn við dyrn ar hjá Lepart, og láta þá vita, að hamn væri ekki of stoltur til þess að setjast niður í einu litla húsinu í Jourdangötu. — Ég er hræddust am, að allt sé á öðrum eindanuim. Við flýtt- um okkur svo mikið í morgun. Þetta var fátæklegt lítið hús. Forstofan var þröng, dyrnar þröngar og herbergin MtiL í setustofunni voru fjórir gyllt- ir stólar og tilheyrandi set- bekkur, og Mtið borð í stældum Loðvíks XV. stíl. Sýnilega var borðstofan aldrei notuð, þar eð auðveldara var að bera fram matinm í eldhúsinu. — Hugsaðu ekki um allt drasilið, Gilles. Hún flýtti sér að grípa upp klúta og krullujárn, sem lágu þarna. I setustofunni var bezti spegillinn í húsinu, og þarna hafði fólkið sýnilega búið sig uppá um morguninn. — Ég veit bara ekki, hvern- ig mamninum mínum hefur dott ið í hug að vera að bjóða ykkur inn. Sannast að segja er hann ekki vanur að drekka, og ég held, að hann haifi fengið meira en hann hefur gott af. Það var of mikið af pipar í þessu mou- clade. Fannst ykkur það ekki? Og kjúklingurinn var. . . Þegar þau fóru úr Jourdan- götu, var þegar tekið að halia degi. Þetta vair einmitt sá tími dags, sem þau höfðu verið að hittast í garðinum og rangla þar um til þess að finna sér afdrep. í dag voru þau í bil og yrðu ekki nema nokkrar mímútur að komast heim. Gilles ók og Alice lagði höndina á handlegg hon- um. Þeir hljóta að hafa verið á gægjum eftir þeirn, því að bill- inn hafði ekki fyrr staðmæmzt en einir tólf menn komu í ljós á dyrumum á bílastöðiinnd. Undir forustu Poineau gengu þeir fram, og kona, sem hafði unnið hvað lengst hjá fyrirtækinu, rétti Alioe blómvönd. Svo flutti Poineau ræðustúf. — Ég tala bæði fyrir hönd starfsfóiksins hjá Mauvoisin- bíiastöðiinmi og svo fyrdr sjálfs mín hönd, þegar ég segi, hve mikii ánægja okkur öllum er, að Hann berði sitt bezta, en kvíð ið auga hams var á órólegu flökti. En heima var það frú Rinquet, sem bauð þau velkom- in í fonsalnum, ásamt lítilM þjón ustustúlku, siem Marta hét, sem hún hafði ráðið til þess að snú- asit kringum ungu hjónin. Gilles brann í skimninu eftir að spyrja: — Hvernig líður henni? Hún skildi þetta og lieit á hanin á móti, augmaráði, sem sagði: — Hún er uppi. . . henni líður víst ekki of vel. Þau fóru upp á efri hæðina, sem Gilles hafði gert sitt bezta til að gera vistlega Stofurnar XXXIII höfðu verið hreingerðar og loft- aðar út, og þau áttu að hafast við í vinstri álmunni. Setustofan vr eitt blómahaf. Þar voru körfur, blómvendir og alls konar blómakerfi. Alice skoðaði þau og nafnspjöldin, sem við þau voru fest: Raoul Babin, Edgard Plantel, Rataud, Vievre greifi, Hervineau lög- maður og mörg önnur, þar á meðal nöfn ýmissa viðskipta- manna bílastöðivarinnar. — Hvað eiigum við að gera við þetta allt? spurði Alice. — Þau hljóta að hafa kostað mörg þús- und franka. Og hugsa sér, að þau verða öll dauð eftir tvo- þrjá daga! Hefði Gilles mátt ráða, hefði hann ekki sta-nzað þarna á hæð inni, held-ur þotið upp til þes -að hitta Colette. Hún hafði verið svo nærigætin að láta ekki sjá sig. Þau höfðu næstum verið farin að rif-ast út -af því, kvöldin-u áður. Úr því að þau áttu að búa í sama húsi, fannst Gi-lles, að aillt ætt-i að vera óbreytt frá því, sem áður v-ar. — Nei, Gilles. Það kemur ekki ti-1 nokkurra mála. Ung eig inkon-a vill sitja ein að mannin- um sínum. Ef þú ætíar að hafa einhvern þriðja við ma-tborðið, þá veit ég, að hún k-ann ekki við það. En Gilles hafði setið við sinn keip og að lokum ha-fði hann haft si-tt fr-am ,nema hvað þau komu sér sama-n um, að Colette skyldi ekki borða m-eð þeim fyrsta kvöldið. — Hennd mundi þykja miður ef ég gerði það. Og þá færi henni bar-a að verða illa við mig. — Afsakaðu mig augnablik, Alice. Ég þarf aðeins að . . . Hann horfði upp í loftið og hún ski-ldi hann. — Heldurðu ekki, að það væri betra ef ég kæmi upp með þér? Hverju gat hann svarað? Að hann þyrfti að ver-a einn með Colette stunda-rkorn? Þ-að vildi han-n ekki ein-u sin-n-i viðurkenn-a fyrir sjálfum sér. — Rétt hjá þér, els-kan. ætti mér ekki að ve-r-a það? Honum leið illa út af þessu. Hann f-ann, að nú átti hann ekki að h-ugsa um annað en konuna sína. Þa-u gengu upp saman. Þegar upp kom, var hann í vafa um, hvort þa-u ættu að far-a beint inn til Colette eða biðja h-ana að kom-a til þeirra í borðsalnum. — Hv-ar er herbergið hennar? Hann þurfti enga ákvörðun að tafca, því að nú þegar h-eyrðu þau fótatak. Það var Coil-ett-e, siem notaði sér af my-rkrinu til þess -að stelást til að þurrk-a sér um augun, á sdðiustu situndu. En svo herti hún sig upp og ko-m móti þeim með útréttar h-endur. — Komdu sæl. Þér er sama þó ég kyss-i þig. Þá sneri hún sér að Gdlies, en hikaði og nú var það hann, sem greip um hana báðum örmum og kyssti h-an-a létrt á báðar kinnar. Hann fann, að hún skalf frá hvirfli til ilja-. — Ég ósk-a ykkur báðum alls hins bezta, stam-aði hún. — Af öllu hjarta, Gi-lles. Ég von-a að þið.. . Hann leit undan, Allt í ein-u hitaði hann í aillt höfuðið. Hann fann, að hann ha-fði kafroðnað, en í rauninni var h-an-n nú fölv- ari en n-okkr-u si-nni áður. — Þið skuluð ekk-ert hu-gs-a um mig í kvöld. Það var failega gert af ykkur að koma upp til mín. Ég hefði vi-ljað koma niðiur sjálf, en vildi bara ekki ónéða ykkur. Hún sn-erl sér og gekfc burt, svo snöggt, að Gill-es fann, að hún var í þann vegin-n að mi-sis-a stjórnina á sjálf ri sér. Hvað gengu-r að- henni? spurði Alice, þegar þau voru á l-eiðinmi n.iður aftur. En þá fann hún lofcsins lítinn blómvönd frá stúilkun-um í skrif- stofunni hjá Publex, og æpti upp. — Viltu bara sjá! Þær ha-fa areiðanl-ega ekki sett sig á h-aus mn, þ-egar þæ-r keyptu þetta! IV. Síminn stóð á litlu borð-i við rúmið hjá GiiMes. Með lokuð a-ugu og enn svefndr-ukkin, lét Alice hann hringj-a 1-engi, áður en hún einu sinnd á-btaði si-g á því, hvað um v-ar að ver-a. En um leið áttaði hún si-g á öðru — og nú var hún gift, að Gilles lá þarna við hlið-ina á henni og mundi svara í síman-n. Og loks áttaði hú-n sig á enn öðru: ha-nn var þarna alls ekki! — Gill-es? Ertu þ-arna? Þegar hún fékk ekkert svair, gekk hún á berum fótum að sdm anum og tók hann, en annað brjósti-ð á h-enni stóð út úr frá- hnepptuim náttj akkanum. Rödd- in, sem hún heyrði var svo hvell, að hún glu-m-di um allt herberg ið. — Er þetta hjá hr. Gilles Ma-uvoisin? — Já, frú. — Ég þyrfti að tala við hr. Gilles. Allar tegundlr I útvarpstækl, vasaljós og lelk- fðng alltaf fyrirliggjandl. Aðeins I helldeölu tll veratana. Fljót afgreiSsto. HNITBERG HF. Öldugötu 15. Rvlk. — Siml 2 28 12. Hús í l)vi»’o'ino'ii heimtar trv«i»inou J £L* Allir húsbyggjendur leggja í talsverða áhættu. Margir taka há lán og leggja eignír sínar að veði. Þeim er því afar mikilvægt að óhöpp eða slys raski ekki fjárhagsafkomu þeirra. Brunatrygging fyrir hús ( smíðum er mjög ódýr, tryggingartaki greiðir 1,5 af hverju þúsundi. Ábyrgðartrygging gegn óhöppum eða slysum á starfsliði er nauðsynleg hverjum húsbyggj- anda, því annars kann svo að fara að skaða- bótaskylda þaki honum verulegt tjón. ALMENNAR TRYGGINGARf PÓSTHÚSSTRÆTi 9 SÍMI 17700 // ' / — Vitand-ega. Hvers vegna Þar sem við höfum iagt niður varahlutverzlun í smásölu að Brautarholti 2 og Bílanaust h.f., Bolholti 4 og Skeifunni 5 tekið við smásölu á sömu vörum biðjum við viðskiptaviní okkar, um leið, og við þökkum fyrir við- skiptin að snúa sér til þeirra. Heildsala okkar og umboðssala með sömu vörur heldur áfram að Hverfisgötu 18, sími 26630. Miele varahlutir og Veedol olía verður áfram seld að Hverfisgötu 18. JÓH. ÓLAFSSON & CO H.F., varahlutaverzlun, Brautarholti 2. Hrúturinn, 21. marz — 19. april. AIls konar fjármálatilfæringar geta þrifizt vel i dag. Farðu samt / varlega, og gerðu það, sem þú v-irst löngu búinn að ákveða. \ Nautið, 20. apríj — 20. maí. Gerðu ráð fyrir andspyrnu frá þeim, sem segja þér fyrir verkum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þér hættir til að láta fráganginn vaða á súðum, en það getur skað- að þig talsvert síðar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Hér um bil allir hugsa aðeins um sjálfa sig, og því taka þeir ekki við hugmyndum þinum eða aðhyllast þær. Ljónið, 23. júli — 22. ágúst. I’ér ætlar að haldast illa á fé þínu í dag. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Það er erfitt að gera nokkrum til hæfis í dag. En það borgar sig að reyna. Vogin, 23. september — 22. október. Vertu bjartsýnn, en prófaðu þig samt áfram, áður en þú tekur við nýrri ábyrgð. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Farðu rólega að öllu. Taktu til greina, að þú hefur þurft að snúa í þér frá ýmsum, sem þú annars starfar með. 7 Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. 7 Einhver vill endilega ræða málin, þvi að hann þykist samkeppnis- I fær. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Því minna, sem þú heimtar af öðrum, því betra fyrir þig. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það borgar sig að taka daginn snemma. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Ættingjar og vinir geta orðið ógurlega leiðinlegir í dag, en láttu það þig litlu skipta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.