Morgunblaðið - 28.04.1970, Side 29

Morgunblaðið - 28.04.1970, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1970 29 (utvarp) ♦ þriðjudagur ♦ 28. APRÍL 7.00 Morgunútvarp VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir .Tónleikar. 7.5ð Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingi björg Jónsdóttir flytur sögu sína: „í undirheimum" (2) 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þing- fróttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeSurfregnir. Tónleikar. 10.25 Nútímatónlist: Þorkell Sigur- björnsson kynnir .11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.40 islenzkt mál (endurt .þáttur — J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Daigskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veSur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vimmna: Tónleikaj. 14.40 Við, sem heima sitjum Soffía Guðmundsdóttir talar um rithöfundinn Max Frisch. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Svjatoslav Richter og Sinfóníu- hljómsveitin I Moskvu leika Pí- anókonsert nr. 5 op. 55 eftir Prokofjeff, Kyril Kondrasjín stj. Nicola Rossi-Lemini Dassasöngv ari, kór og hljómsveit óperunnar í San Francisco flytja atriði úr óperumni „Boris Godounoff" eft- ir Mússorgský, Leopold Stok- owsky stj. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: a. Jónas Pétursson alþm. flytur ferðaþátt: Möðrudals- og Brú aröræfi (Áður útv. 22. febr.). b. Eiríkur Eiríksson í Dagverðar- nesi flytur frásöguþátt: Blaða- útgáfa á Austurlandi á 19. öld. (Áður útv. 22. marz). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason lýkur lestri sögunnar í þýðingu sinni (20). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynnmgar 19.30 Viðsjá Haraldur Ólafsson og Ólafur Jóns son sjá um þáttinn. 20.00 Útvarp frá Alþingi Almennar stjómmálaiumræður (eldhúsdagsumræður); fyrra kvöld. Hver þingflokkur fær til umráða 40 mínútur. Um kl. 23.30 sagðar veðurfregnir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. O miðvikudagur ♦ 29. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinuim dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna Ingi björg Jónsdóttir flytur sögu sína „í undirheimum" (3). 9.30 Til- kynnin'gar. Tónleikar 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað um uppruna kirkjumunanna: Séra Gísli Kolbeins á Melstað flytur þriðja erindi sitt. Kirkju- tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötu safnið (endurt. þáttuir). Tónleik ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin .Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi Skúlason les söguna „Ragn ar Finnssan" eftir Guðmund Kamban (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. „Endurskin úr norðir,“ tón- verk eftir Jón Leifs. Hljóm- sveit Ríkisútvaipsins leikur, Hans Antolitsch stj. b. Sönglög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þórarin Jónsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaðui skjateþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 d. Sönglög eftir Sigurð Þórðar- son og Karl O. Runólfsson. Elsa Sigfúss syngur. Valborg Einarsson leikur undir. 16.15 Veðurfregnir Hesturinn okkar Oscar Clausen rithöfundur flyt- ur annað erindi sitt. 16.45 Lög ieikin á horn 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Litli bamatiminn Gyða Ragnarsdóttir srtjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogaeon magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvajigi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari flytur þáttinn. 20.00 Útvarp frá Alþlngi Almiennar stjórnmálaumræður (eldhúsda.gsumræður); síðara kvöld. Hver þingfokkur fær til umráða 40 mínútur. Um kl. 23.30 verða sagðar veðurfregnir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj ♦ þriðjudagur 9 28. apríl 1970. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Álframleiðsla Kvikmynd um framleiðslu og vinnslu áls. Þulur Eiður Guðnason. 21.05 Létt tónlist um lágnættið Sænskir hljóðfæraleikarar leika jazz. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) 21.35 List fornsagna Umræðuþáttur Þátttakendur Gunnar Benedikts son rithöfundur, Heigi Skúli Kjartansson, stúd. phil„ og Ósk- ar Halldórssön, lektor, sem jafn framt stýrir umræðum. 22.10 Sögur eftir Saki Sögurnar heita: Óróalækningin, Hýenain, Hvarf Chrispínu. Umb- erleigh og Auisturálman. 22.55 Dagskrárlok Trillubátur til sölu Rúmlega 7 tonna bátur með 64 ha G.M. diesel með spilniður- færslu, stórum Simrad dýptarmæli, 4ra manna björgunarbát og eignartalstöð með eða án veiðarfæra til sölu. Uppl. í síma 2422, Keflavík. H afnarfjörður Kvenmaður óskast til starfa á málflutningsskrifstofu 3—4 tíma á dag e.h., helzt frá næstu mánaðamótum. Þarf að kunna vel vélritun. Umsóknir um starfið sendist i pósthólf 111 Hafnarfirði. Ljósmyndostofa - Redusering Stúlka vön reduseringu óskast strax. Aðeins vön stúlka kem- ur til greina. BARNA- OG FJÖLSKYLDULJÓSMYNDIR, Austurstræti 6. Sími 12644. Þurrkari óskasl Félagssamtök óska eftir að kaupa góðan rafrnagnsupphitaðan tauþurrkara (ekki heimilisþurrkara). Uppl. í síma 13990 milK 12-1 og eftir kl. 7 í kvöld. Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vélritunarstúlku. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Vélritun 5406", Ibúð við Eskihlíð Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Eskihlið Laus fljótlega. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63. Sími 21735. Eftir iokun 36329. CÓLFTEPPI irá tcwiv með afborgunum ALULLARTEPPI FLQSTEPPI - \0°Jo útborgun Afgangur eftir samkomulagi LYKKJUTEPPI Austurstræti 22 Sími 14190. Já, stúlkur, þetta eru kjör sem ég mundi ekki láta úr hendi sleppa.“ m KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37 — SÍMI 12937. RÝMINGARSALA flÐEINS NOKKRIR DflGflR ÓTRÚLEGA GOÐUR AFSLÁTTUR SKÓR - VESKI - FATNAÐUR - SNYRTIVÖRUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.