Morgunblaðið - 28.04.1970, Qupperneq 31
MORGUNIBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 28. APRÍL l'97í»
31
Vor en góð vetraræf-
ing einkenna f ótboltann
Fram — Víkingur 1:0
Þróttur — Valur 3:2
KTt — Ármann 1:3
Knattspymumót Reykjavíkur
hófst s.l. laugardag og fóru
fram þrír leikir um helgina.
Ekki er hægt að segja annað en
að úrslit þeirra hafi komið nokk
uð á óvart, þar sem tvö 2. deild-
arlið báru sigurorð af liðum úr
1. deild. 1. deildarliðið Fram
vann nýliðann í 1. deild á
vítaspymu 1:0. Ármann vann
KR 3:1 og Þróttur vann Val 3:2.
Þessi úrslit gefa og mönnum
ástæðu til að halda, að 2. deild-
ar liðin séu farin að leika betri
knattspymu en liðin í 1. deild,
þótt vafalaust séu fleiri, sem
ekki vilja trúa því að 1. deildar
liðunum hafi farið aftur, eða að
þau séu ekki komin í eins góða
æfingu og 2. deildarliðin.
Margra álit er svo það, að þessi
umbrot beri öðru fremur þess
merki að Vötrarknattspyman,
sem Albert Guðmundsson er
frumkvöðulí að og tekin var
upp s.l. vetur, sé þama að verki,
og að ástæðan sé meiri breidd í
knattspyrnunni.
Hver svo se'in rétt hefur fyr-
ir sér er það okkar dornur að
vorbragur hafi verið yfir knaitt-
spyrnuimönnun'um um he'lgína og
þó aðallega hva'ð sneriti lei'k
reynslu, því allir virðast leik-
menn í góðri úthaildsæfingu.
ÁbeT'andi var hve þeir, sem leik
ið hafa með landsliðinu, skáru
sig úr, hvað getu snertir og táp
í leik.
Nokkrar breytingar eru á
skipan liðiann.a, en þó mestar hjá
Val, en þrátt fyrir það, fór það
ekki fraim hjá mönnuim, hve 2.
deildar liðin voru mun ákveðn-
ari og sæknari í leik sínum.
Þannig var það í leik Þróttar
gegn Val. Þróttararnir voru
áberandi vir'kari og fjörlegri en
Vatsmenn, þótt leikur Vals hafi
verið af og fcil samstiilltari. Ing-
var skoraði fyrsfca mark leiks-
ins á fyrstu mínútum hans, en
Jens jafnaði skömimu síðar. Bæði
voru þesi mörtk einstaiklings
framtak hvors fyrir sig. Mark
Ingvars var þó varla við ráðið,
en mark Jens hefði mátt koma í
veg fyrir ef varnarmenn Vals
hefðu verið betur vakandi og
með í leiknum, og þó sérstak-
lega markmaðurinn Sigurður
Dagsson,
Halldór Bogason skoraði 2:1
fyrir Þrótt er uim 10 mínútur
voru eftir af fyrri hálfleik, og
hefði Sigurður einhvern tímann
hirt svo auðvelda bráð. Leikur-
inn stóð því 2:1 í hálfleik.
Síðar-i hálfleikurinn var lítt
uppörvaindi fyrir íslenzka knatt-
spyrnu, en þó urðu síðustu mín-
úifcur hans ali söguiegar. Reynir
Jónsson skorar fyrir Val er um
5 mín. eftir af leiktdmainium.
Þróttarar byrja m.eð knöttinn og
gera leiftursókn að mar.ki Vals
og úr verður, að Þróttarar fá
dærnda hornspyrnu á Val. Horn
spyman er tekin og knötturinn
svífur fyrir markið og á höfuð
Jens, sem skallar knöttinn fram
hjá Sigurði markmanni, sem
stendur sem frosinn á mairklín-
unni með hendur í mjaðmarhæð.
Og þannig endaði leikurinn 3:2
fyrir Þrótt.
FRAM — VÍKINGUR
Leikur Fram og Víkings var
mun líflegri og knaffcmeiri, en
hann fór fram strax á eftir leik
Vals og Þróttar. Var engu lík-
ara en þarna væru komin lið úr
allt öðrum gæðafloklki og héílzt
sá svipur yfÍT leiknum all'an leik
tímann. Víkingarnir eru baráttu
glaðir, en þó skortir enn á heild
arsvipimn, sem einkenna á hvert
knattspyrnulið, sem leikur í 1.
deild. Enn hefur liðið ekki vald
á þeim hraða, sem liðið reynir
að halda í leik sínum og skiln-
ingur leikmanna á framkvæmd
leiksins, er augsýniiega ekki sá
sami í öllum deildum liðsins.
Framhalil á bls. 14
Sigursveit Breiðabliks
Þrír bræður í
sigursveitinni
UNGUR Eyfirðingur, Sigvaldi
Júlíusson frá UMSE sigraði í
drengjahlaupi Ármanns á sunnu-
daginn. Hann vann tiltölulega
Ur leik Þróttar og Vals.
auðveldan sigur, var 7 sekúndum
á undan næsta manni. Mikil og
hörð keppni varð um næstu
sæti.
Liðsmenn Kópavogs unnu í
þessu hlaupi eins og í víðavangs-
hlaupi ÍR, sigra í keppnum
beggja sveita, 3ja og 5 manna.
Tíimi Sigvalda sigurvegara var
4:34.7 min. 2. Helgi Sigurjónsson
U.B.K. 4:41.5 mín. 3. Ragnar Sig-
urjónsson U.B.K. 4:41.6. 4. Ágúst
Ásgeirsison Í.R. 4.41.7 mán. 5.
Böðvar Sigurjónisson UBK
4:49.0 og 6. Jóhann Garðarsson
Á.
Alls tóku 30 piltar þátt í hlaup
inu og þess má geta að í sigur-
sveit Breiðabliks eru þrÍT bræð-
ur.
Akveðnir Víkingar
unnu Val 14 ■
— leika aukaleik vid KR um
fallsætið — leiðinleg fram-
koma Valsmanna í leikslok
13
ÞEGAR 20 mínútur voru liðnar af
leik Vals og Víkings á sunnudags
kvöldið, mátti segja með sanni að
fallið niður í 2. deild blasti við
Víkingum. Þeir höfðu þá sýnt
fremur lélegan leik og Valsmenn
búnir að ná sex marka forskoti
9-3. En þrátt fyrir mótlætið létu
Víkingarnir ekki bugast, þeir
skoruðu tvö síðustu mörk hálf-
leiksins, þannig að staðan varð
9-5.
f síðari hálfleik mættu þeir svo
tvíefldir til leiks. í markið kom
kornungur piltur, Eiríkur Þor-
steinsson, sem ekki hefur spilað
með meistaraflokki fyrr en nú.
Varði hann oft stórkostlega vel,
og varð það til þess að Víkingarn
ir öðluðust aukið sjálfstraust og
þegar 11 mínútur og 11 sek. voru
til leiksloka hafði þeim tekizt að
jafna 11-11.
Síðustu mínúturnar var svo bar
Hvernig á að „tippa”
ÞVI má næstum slá föstu, að
Bandaríkjamaðurinn, aem var
annar vinningshafanna í 15.
leilkviku hefur elkki vitað neitt
varðandi dönislku og sænsku
leikina sem á seðlinum voru og
sýnir þetta ljósiega, að allir hafa
sömu möguleikana í knatt-
spyrnugetraunum.
Á seðli 17. viiku eru danskir og
sæniSkir ieikir, og aðeins eru
farnar að skýrast línurnar. Lítið
er að byggja á hvort liðin leika
heima eða úti, t.d. hefur í Dan-
mönku aðeins fimm leikjum lok-
ið með heimasigri og fiimm með
útisigri og hlutföllin eru enn
verri í Svíþjóð, þrír heimasigrar
og 7 útiisigrar. Jafnt hefur orðið
4 sinnum í Danmörku og 6 sinn-
um í Svíþjóð.
uTi
J RLfSORCi Kö I
✓ (b. jqoí 3RÖAJSHÖJ V T X
o wos tRE 7*7 V J JL
J HORSetiS HiIibcÚRE z
R.B. o. j<m T 1
J. R#A)i>£RS ÚEJLE T i
T R T úi b fí&E RCf óJUR&RRb. J V z
T C,OTeOCRC, T1RLV1Ö J l
- • i ;T_ • J T Rnvn*WROÝ elfsocrg T J X <
Hi.: T ÖRcORC jfoRRKÖPitiC, T V l
J - T RI.K. ÖS7BR V JL
J V ÖRGRYrS G.R 1.5 ■ J X
áttan í algleymingi, og þótt úr-
slit leiksins skiptu ekki höfuð-
máli fyrir Val, gáfu þeir hvergi
eftir og spiluðu oft mjög grófan
vamarleik. Víkingar komust tvö
mörk yfir 14-12, en þegar rúm
mínúta var til leiksloka minnkaði
Jón Karlsson muninn niður í eitt
mark með því að skora 13. mark
Vals. Víkingar reyndu að tefja
það sem eftir var tímans, og varð
það til þess að skref var dæmt á
Jón Hjaltalín. Jón vildi ekki
sleppa boltanum og stóð í hörð-
um slagsmálum við þrjá Vals-
menn. Þegar þeir loks náðu bolt
anum af honum voru aðeins 10
sek. til leiksloka. Valsmenn brun
uðu upp, Gunnsteinn komst í
dauðafæri og skoraði, en gætti
sín ekki í ákafanum og steig
greinilega á línuna. Dæmdi dóm-
arinn markið réttilega af.
Valsmenn undu þessum málalok
um ákaflega illa og réðust nokkr
ir þeirra á Óla Olsen dómara,
hrintu honum og hröktu til. Er
slík framkoma vítaverð, jafnvel
þótt svo að leikmennirnir séu ó-
ánægðir með dómana.
Að vonum fögnuðu Víkingamir
sigrinum, sem gefur þeim áfram
haldandi möguleika á setu í
fyrstu deild. Leika þeir aukaleik
við KR um fallsætið og fer sá
leikur fram á miðvikudagskvöld
ið. Er ekki að efa að hart verð-
ur barizt í þeim leik, en sannleik
urinn er sá að bæði þessi lið em
það góð að þau ættu að leika í
fyrstu deild. Er spumingin hvort
nú sé ekki rétti tíminn til að
fjölga í deildinni, þar sem allar
líkur eru á því að 2. deildarlið-
unum fari einnig fjölgandi.
Lið Víkings sýndi mjög mis-
jafnan leik á sunnudagskvöldið.
Framan af var það dauft og lítil
ógnun í spili þess en þegar bet-
ur fór að ganga, sýndi það sínar
beztu hliðar og sannan baráttu-
vilja. Jón Hjaltalín var bezti ein-
staklingur liðsins. Hann ógnaðd
stöðugt með upphoppum sínum,
Framhald á bls. 23
Potturinn
fór á 10 staði
POTTURINN hjá Getraunum
nú um helgina skiptist í 10
staði. Hann var samtals 242
þús. kr. svo að hver vinnandi
hlýtur 24.200 kr. að öllu
óbreyttu.
Þessir 10 seðlar sem vinn-
ing hlutu voru með 9 réttum
lausnum af 11 mögulegum.
Einn leikurinn (sá síðasti á
seðlinum) féll úr.
Þrír vinningsseðlanna voru
úr Reykjavík, 2 úr Kópavogi,
einn frá Borgarnesi, einn frá
Akureyri, einn af Suðureyri
og tveir úr Vestmannaevjum.
88 seðlar bárust með átta
réttum lausnum.