Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. AFRÍL 11970 Fiðlukonsert eftir Leif Þórarinss. frumfluttur í kvöld á tónleikum Sinfóníunnar — Einar G. Sveinbjörnsson kominn til að leika hann * Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljóm- sveitar íslands, sem eru þeir 16. í röðinni, vearður m.a. frumflutt- ur fiðlukonsert eftir Leif Þórar- insson í þremur þáttum. Verkið allt tekur um tuttugu mínútur í flutningi. Er þetta fyrsti ís- lenki fiðlukonsertinn. Leilfur hefur samið þetta verk sem hanm hefur nýlokið við með Binar G. Sveinbjömsson í huga, sem flytjanda, en slíkt mun ekki óalgenglt meðal tónskálda. Að- spurður um, hvers vegna hann hiatfi vaJið Einar. svaraði Ledfur því tU, að hann hafi vel vitað, að Einar kynni að spila á fiðlu, hafi þekkit hann, þeir hafi leikið saman í hljómsveitinni áður ig gengið saman í skóla, svo að þetta hefði legið þei-rut við, aiuk * þess setn hann hefði langað til að semja verk fyrir Einar. Þetta vaeri geysilega erfitt verk. Virki legur „virtuoso“ konsert. Leifur sagðist vera að vinna að leiikhúsverki, þ.e. óperu, sem væri á algeru undirbúningsstigi, og larngt frá því að vera tilbúin. Hann kvaðst ekki gera óperur á tóilf dögum eins og Rossini. Hefði hanm nýlokið við seríu af sitrok- kvartettum. Og ynni nú að hljómsveitar- veriki, sem hann hygðisit ljúka í sumar. Einar Grétar Sveinþjörnsson, sem leikur konsert Leifs, kemur hingað frá Svíþjóð, en þar er hann konsertmeistari síðan ár- ið 1964. Hann er fæddur í Reykjavík árið 1936. Hann nam fiðluileik hjá Birni Ólafssyni í Tónlistarskólanum í Reykjavík og síðan stundaði hann nám við Ourtis tóniistarháskólann íPhila delphíu. Hann kom fram opin- berlega hér í Reykjavík árið * 1959, og lék í Sinfóníuhlj ómsveit íslands í nokkur ár. Jafnframt því að vera konsertmeistari í Malmö, hefur hann verið ein- leikari með hljómsveitinni í Malmö á tónleikum og í útvarpi. Leifur Jónsson Hljómsveitarstjórinn er Shapirra frá ísrael. Héðan fer Einar 'aftur í fynra- málið. Sagði Einar að mjög stífit væri unnið hjá hljómsveit sinni, fjórir konsertar á mánuði, 13 útvarpsupptökur árlega, auk þess sem hljómsveitin (75 manns) hefði kammerkonserta, óperur og söngleiki í gangi og léki auk þess í leiiifchúsi. Kvað hann sænska útvarpið gera mik- ið af því að kynna íslenzfcar tón- smíðar og mikill álhuigi væri manna meðal fyrir íslenzkri tón- list. Sænskir tónlistarunnendur fengju mjög góð tækifœri tii að kanna áhugamál sín, þvi að r£k- ið sendi hljómsveitir út um land ið (haldnir 25.000 tónleikar úti á landi árlega), semdi bæfclinga til fræðSlu og haidin vseru nám- skeið. Einar kvaðst vera ánægður naeð að fá tækifæri til að koma og leika konsert Leifs, og taka upp píanótríó Hann vonaði að fá tsekifæri til að koma e.t.v. aftur hingað í vor og leika og gera upptöku af Kadenzu og dansi sem Þor- kell Sigurbj örnsson samdi fyrir hann. Á efnisiskránni í kvöld verða auk konserts Leifs, Sinfónía nr. 39 í Es-dúr etftir Mozant, Intiro- duction og Rondo aftir Saint Sa- ens og frá skógum Bæheims, úr tónvenkimu „Föðurland mitt“ eft ir Smetana. Stjórnandi er Bodh- an Wodiczko. Minnkandi afli — Um 3500 tonn komin á land á Stokseyri AFLI er orðinn heldur tregur hjá vertíðarbátum, að sögn fréttaritara Mbl. á ýmsum stöð- um suðvestanlands. í fynradag var atfM nieitalbáita á Akraniesi frá 8—28 tonm á bált, en líinuibáteur öfiuiðu flrá 3>—7 % le®t. Alls báruisit á lamd 190 lestiiir í fynriadaig. í Vesftraairuniaeyjiuirn var eiininiiig lítill afli en þó miuinu haifia borizit uim 500 tomin á þrfiðjudiagiinm. Nokkirir bátair eru byrjiaðiiir aið takia upp nietiiin og enu a,ð ákiipta yfir í botnvöirpuveið'air. Tii Þor- láikislhatfiniar báriuslt 416 tanin atf 38 bátluim oig v'ar Þonsiteiinin þeirna laflalhæstuir mieið 2'1 tomin í þorsika- rntót. í fyimakvöld komu tiil Stokkisieyinar um 50 tonin og batfia þá alls borázt á lamd á Stokkis- eyri uim 3500—3600 tonin. Þrír bátair frá Sltiokkiseyri eru nú komirár nruelð 'Uim 800 tonin hvar. Eru það bátiaimiir Eróði, Hásltaiinin oig Hólmsiteiiran, Frysitálhúsii® á istaöiniuim hietfur keypt fisk atf nietiabátuim uinidanifiariið og hiafa vehi® keypt 115—20 fanin á diaig iaf þeiim. Framboðslistinn á Stokkseyri LISTI Sjálfstæðisflokksins á Stokkseyri í sveitarstjórnarkosn ingunum, er þannig skipaður: 1. Helgi ívarsson, bóndi. 2. Steingrímur Jónsson, múrari. 3. Ásgrímur Pálsson, framkvæmdastjóri. 4. Tómas Karlsson, skipstjóri. 5. Henning Frederiksen, skipstjóri. 6. Magnús Gíslason, gæzílumaður. 7. Sdgurjón Jónisson, trésomíðameistari. 8. Mamta B. Guðmundsdóttir, símstöðlvarstjóri. 9. Jón Stófaníasson, skipetjóri. 10. Steindór Guðimundsson, gæzlumaður. 11. Ó'lafur Auðunsson, vélvirki. 12. Guðimundu'r Einarsson. sjómaður. Leifur Jónsson lög- reglumaður látinn LEIFUR Jónsson, rannsóknarlög- reglumaður, lézt í fyrrinótt í Landspítalanum. Hann var 47 ára og hafði um skeið átt við vanheilsu að stríða. Með Leifi heitnum er genginn einn hæf- asti starfsmaður rannsóknarlög- reglunnar í Reykjavík. Leiáuir Jónigsocn fæddiist 28. mtóveimíber 1'92‘2 að Kvenmia- breikku í Dölum, somur séma Jómis Gulðiniaisoniair ag koniu hams Guðlaiuigar Bjiairibmiainsdótitur. Á uin'ga laldred fluttist 'hamin að Prestsbakba í Hjrútafiriði og áititi þar heiimili, uinz hiamin htóf störf í lögnegluminii' í Reykjavíik 1943 þá tvítuigur. Lettfuir Jónsson kvænitást eftir- lilfandi koniu Sinini, Inigibjömgu Eyþórsdóttuir 1946 og eigniuöuist þau 3 barm. Tvö þeánra eru upp- komim, en hið þriðjia ©r þmilggj'a áma. Árið 1956 gekk Leifuir ibeiitinin í ramimstókniarlögretgluinia. Þair starfaðii bamtn æ síðam atf ósér- -hlítfinii og dugnaöi — og hafði oft og tíðiuim mieð hörudiuim namin- sófcn uimfamgsmestiu sakamiál- 'aninia. 13. Bjarnþór Bjarnason, bóndi. 14. Arnheiður Guðmundsdóttir, frú. Liisti Sjáilf'stæðiisiflokkisi'nis til sýslunefndarkosminiga: Þorgeir Bjarnason, bóndi. Helgi ívarsson, bóndi Leifur Þórarinsson, tónskáld og Einar G. Sveinbjörnsson, kon- sertm eistari. Jón Magnússon, stud. jur., kjörinn formað- ur Stúdentaráðs MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá Stúdentaráði Háskóla íslands. „Fyrati fundur nýkjörins Stúd entaráðs Háskóla íslanda var haldinn í Norræna húsinu laugar daginn 25. aprfL Fonmaðtur var kjörinn Jón Magnússon stud. jur., en aðrir í stjóm, ValdimaT Gunnarsson stud. phil. varafonm., Jóhann Pálsson, stud. scient, Lúðvík Guð miundsson, stud. med., Gísíi Bene dilktsson, stud. oecon pg Bjarni Lúðvíksson, stud. oecon. Fulltrúi 9HÍ í Lánasjóði ísl. námsmanna var kjörinn Árni Oi. Lámsson, stud. oecon. Söngfélagið Gígjan með samsöngva Akureyri, 29. apríl. SÖNGFÉLAGIÐ Gígjan heldur tvo samsöngva um næstu helgi í samkomuhúsinu á Akureyri, á Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- hoði í Hafnarfirði heldur basar I Sjálfstæðishúsimu í Hafnarfirði nk. laugardag 2. maí. Þeir vel- unnarar félagsins, se-m gefa vilja muni á basarinn, eru vinsamlega beðnir að koma þeim í Sjálf- stæðishúsið eftir kl. 3 á föstu- dag 1. maí. laugardag kl. 16. og mánudag kl. 20,30. Á söngskrá eru Madrigalar frá 16. og 17. öld og þar að auki mörg yngri lög eftir íslenzk og erlend tónskáld. Söngstjóri er Jakoto Tryggva- son og undirleikari Þorgerður Eiríksdóttir. Fjórir einsöngvarar komia fram á samsöngvunum, Sigurður Dementz Fransison hef ur raddþjálfað kórinri í vetur. — Sv. P. 2500 hálsfestar finn- ast við tollskoðun Þormóður goði siglir í FYRRADAG fundust fjórir kassar af hálsfestum, alls 2500 stykki, við tollskoðun á búslóð varnarliðsmanns á Keflavíkur- flugvelli. Ekki er ólíklegt að þama sé um einhver mistök að ræða, því að í farangurinn, sem kom til Keflavíkur í fyrradag, vantar fjóra kassa, sem þar áttu að vera, en á kössunum með háls festunum stóð skýrum stöfum hvað í þeim væri. Nániaori tildrög voru þaiu, að fjölskylda mamnsinis kom til lamdsirus í fynradag og ætl&ði hamm aið fllytja í íbúðiamhús í Ketflarvíik samia daig. Þagar viam- arliðsmanm fara út atf vellimium með varnimig er hainin taMislkioðað^ ur. Við sffika tollsboðum flumduist kassarmiir með hállstfeistumium, otg voru þeir fluttir tiil lögregkunoar á Ketfiaivíkuirfluigvelíli. Málið er í ramtnisókm. ÞORMÓÐUR goði, togari Bæj ‘ arúitgerðar Reýkjavikur sigldi | í fyrrinótt með 200 tonna afla I áleiðis til Þýzbalandis. Undan farið hefur svo mikill afli ' horizt til bæjarútgerðarinnar I að ekiki var hægt að taka á jmóti meiri afla þar í bili og iþví var það ráð tekið að láta togarann sigla. Mun togarinn i koma með saltfarm til baka, | en mjög hefur genigið á salt- I birgðir Bæjarútgerðar Reykja víkur. Undanfarið hatfa um 300 I manns unnið hjá fyrirttekinu l við fiskvinnslu. V öruskiptaj öf nuður- inn óhagstæður um 8 milljónir HAGSTOFA íslandshefur reikn að út verðmæti útflutnings og innflutnings í marz. Vöruskipta- jöfnuðurinn varð þá óhagstæður um 159.9 milljónir króna. Það, sem af er árinu er vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 8.4 milljónir króna. Á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 512.7 milljónir króna. Það, sem atf er áirimu hetfux vetrið fllutt út fyrir saimitails 2.347.4 milljtóniiir kxtónia, en imn fyrir 2.355.8 millljtónix krónia, Aí inn- fliutniinigi niú eru 119.2 millljón ir fluttair inn til Búrtfeil'Svirkjunar og ÍSALs. Kópavogur f KVÖLD kl. 20.30 verður almenn ur umræðufundur í Félagsheim- ilinu i Kópavogi á vegum æskulýðssamtaka stjómmála- flokkanna um málefni unga fólksins í Kópavogi. Fulltrúar þeirra fimm flokka, sem bjóða fram í bæjarstjómarkosningun- um flytja framsöguræður en sið- an verða frjálsar umræður í klukkustund en ræðutími hvers og eins takmarkaður við 5 mín- útur. Að lokum flytja fram- sögumenn lokaræður. Sjálfstæð- ismenn í Kópavogi, yngri sem eldri em hvattir til þess að fjöl- menna á fundinn. *.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.