Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNULAÐIÐ, FIMMTUDAGUH 30. APRÉL 1070 ! RAUÐARARSTIG 31 MAGNÚSAR «iPH0Ln21 símar21190 •ftlr lokun slml 40381 ■25555 f^!4444 WfílflB/fí BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 YW Sendiferðabifreið-YW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstrasti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 línur) BiLAKAUR^ I Vel með farnir bílar til sölu ] og sýnis f bílageymslu okkar [ að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. - Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Árg. '67 '68 '64 '63 '66 '62 '64 '66 '65 '64 '66 '66 '62 '65 '64 '66 '67 '67 '62 '64 '65 '66 '67 '68 '67 '63 Jeepster 290 þús. Brooco 420 þ. Opel Reckord 120 þ Saah Statfon 125 þ Ramtrter Am. 245 þ Land-Rover 115 þ T ratoant 40 þúsumc Skoda Combi 110 þ Zephyr 135 þúscnnd Volkswagen 90 þ Bronco 270 þúsum Fiat 1500 175 þ VoWcswageo 80 þ Tawos 20 M 190 þ Ta'un us 12 M 95 þ Brcmco 240 þúsuoc Opel Kadett 160 þ Fiat 850 120 þ Ram bler Am. 95 þ Taumis 17 M Station 130 þ Skoda 1202 70 þ Taurwjs 17 M 205 þ Moskvrtch 115 þ Opel Rekord 290 þ Land-Rovec 230 þ Renaolt R 8 60 þ [Tökum góða bíla í umboðssölul |Höfum rúmgott sýningarsvæði I innanhúss. I UMBOÐIÐ SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 0 Svikið tvöfalt gler „Suðureyri 21. 4. 70. Kæri Velvaikandi! Við hjónin erum búin að eiga heima í nýju einbýlishúsi í næst- uim tvö ár, og var eldcert sparað til að húsið yrði vel byggt. En viti menn, það var keypt tvö- falit gler í húsið, að verðmiæti kr. 50.000 — hjá íslenzku iðnfyrir- tæki, og vildum við með því styðja íslenzkan iðnað. En það varð okkar stærsta dkyssa, þvl að flestar tvöföldiu rúðtimar i hús- inu eru orðnar gallaðar (móða á milli) og það sorglegasta að stærstu rúðurnar í stofunni og skálanum eru allar gallaðar, og þegar blessaða langþráða sóliin fór að akína á þær í vetur, versin- aði móðan á milli þeirra, og væri því bezt að hafa alltaf dregið fyrir. Nú er þetta íslenzka iðnfyrir- tæki komið á ha.usiinn og 5 ára ábyrgðin þar með, svo að við sitjum uppi með gallaða vöru. Ætli efekert eftirlit sé haft með ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðno gegn mænnsótt Vegna mikíllar aðsóknar hefur verið ákveðið að halda áfram bólusetningum gegn mænusótt í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur til 12. mal n.k. (og ef til vill lengur, ef þörf krefur). Þessar bólusetningar fara fram alla virka daga frá kl. 16—18 nema laugardaga og eru ætlaðar fólki á aldrinum 18—50 ára, sem ekki hefur verið bólusett undanfarin 5 ár. Bólusetningin kostar 50 kr. — Inngangur frá baklóð. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. —Auglýsendur!------------------ Þeir, sem ætla að koma auglýsingum í sunnudagsblaðið 3. maí eru vinsamlega beðnir að skila handritum fjTÍr kl. 5 í dag (fimmtudag). Höfum til sölu á nokkrum stöðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu eða pússaðar að innan, en sameign full- frágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36349. ÍBÚÐA- SALAN íslenzkum iðnfyrirtækjum frá hinu opinbera ríkisvaldi, svo að þetta ætti eikki að geta komið fyrir, og skemrrat fyrir tslenzíkum markaði? Er hægt að fara svoraa með íslenzka húsbyggjendur, því að það hljóta margir að hafa. orð ið fyrir þesisu sama. Gamam væri að heyra hljóðið í fleirum með sama vamdamál. Hjón á Vestf jörðum." 0 Lögberg-Heimskringla „fslendsk kona í Kanada“.“ skrifar: „Kæri Velvakamdi! Ég sá í dálkum þínum, að ein hver maður var að spyrja þig um utanáskriftina á blaðinu okkar hér, Lögbergi-Heimskringlu, en þú vissir hana ekfei, svo að ég klippti klausuna, sem hér fylgir, úr blaðinu og sendi þér. Ég fæ ailltaf Morgumblaðið og byrja alltaf á að lesa dálkama, sem Velvakamdi sér um, og við hér mörg höfum mikla ánægju af þvi. Með innilegri kveðju og ósk um allt gott í framtíðinmi. vita. ætli leiifehúsin tapi mjög á — Velvakandi þakkar bréfið. Hann hefur reyndar birt nafn um boðsman.n.sins hér „í mtíillitíðin,ni,“ en telur ekki eftir sér að gera það aftur, því að alls góðs er þetta blað maklegt. Umboðsmað- ur Lögbergs-Heimskringlu á ís- lamdi, sem tekur við áskriftum, er Kristján Guðmundsson, c.o. Bókaútgáfan Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. 0 Fólkið á Reykjalundi og leikhúsin í Reykjavík Kona á Reykjalundi skrifar: „Ágæti Velvakamdi! Mig langar til að koma á fram- færi í dálkum þínum þakklæti til leikhúsanna í Rvík. Þau hafa á undamförnum árum boðið okfeur sjúklinigum á Reykjalundi að sjá sumar sýningar sína.r á mjög nið- ursettu verði. Við fprum t.d. 50 saman að sjá Pilt og stúlfeu i Þjóðleikhúsinu. Allir, sem ég tal- aði við, höfðu mjög mifcla ánægju af ieikritinu, og síðan höfumvið verið að velta fyrir ofckur, hvort okkur gæfist kostur á að sjá Mörð Valgarðsson og Jörund fyrir svip- að verð. Það er nú svo með okkur, sem erum á hælum, að við erum yfir- leitt ekki rúmliggjamdi og getium vel farið í leikhús, ef við kom- umst að góðum kjörium. Þetta vemjuilega verð er of hátt fyrir flest okkar, a.m.k. ef við viljum fara oft. Ég ábyrgisit, að fólk, sem ástatt er fyrir eins og okkur, er nneðai þakkláinistu gesta leik- húsanna. Eitt langar mig þó að vita, ætli leJkhúsimu tapi mjög á að bjóða oikkur þennan afsláit af miðum? Að lokum bið ég þig fyrlr hjartans þakklæti til forráða- manna leikhúsamna og ailra, sem við þau starfa. P.S. Gaman væri, ef einhver gæti svarað spurmingiunni um Mörð og Jörund. Vertu sæll, Guðlaug Guðmundsdóttir." HEIMASAUMUR ÓSKUM AÐ KOMA KARLMANNAVESTUM í HEIMASAUM Vönduð vinna áskilin VINNINGAR í GETRAUNUM. (16. leikvika — leikir 25. og 26. apríl). Úrslitaröðin: X 1 X — 112 — X22 — X2() Fram komu 10 seðlar með 9 réttum: Vinningshiuti kr. 24.200.00. nr. 1215 (Akureyri) — 2634 (Borgames) — 10302 (Kópavogur) — 12930 Suðureyri, Súg.) — 14317 (Vestmannaeyjar) nr. 14612 (Vestmannaeyjar) — 21076 (Reykjavik) — 22005 (Kópavogur) — 28365 (Reykjavfk) — 40033 (Reykjavík) Kærufrestur er til 18. mai. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 16. leikviku verða sendir út efti 19. maí. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.