Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. AI'RÍL 1970
Útboð — gatnagerð
Frestur til að skila tilboðum í undirbúningsvinnu og gerð
varanlegs slitlags á Hverfisgötu og Öldugötu í Hafnarfirði er
framlengdur til föstudags 8. maí n.k. kl. 11.00.
BÆJARVERKFRÆÐINGUR.
Atvinnuflugmenn
Féíagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11, föstudaginn 1. maí
kl. 20,30.
Fundarefni:
Kjarasamningar og stjórnarfrumvarp um lífeyrissjóði.
STJÓRNIN.
Ný sending
af KÁPUM, BUXNADRÖGTUM og
PILSUM, tekin fram í dag.
Bernharð Laxdal
Kjorgarði
Vel Iounoð óbyrgðorstarf
fyrir röska og áreiðanlega konu.
Til greina kæmi hálfs dags vinna. Laust strax.
Aðalstörf: 1. Margvísleg vélritun.
2. Fjölþætt afgreiðsla.
3. Skjalavarzla.
Svör við þessari auglýsingu leggist sem fyrst inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins, merkt: „Rösk og áreiðanleg — 5309".
Auglýsing um skrífstofutímn
Samkvæmt samkomulagi við Starfsmannafélag Reykjavíkur-
borgar um breyttan vinnutíma yfir sumarmánuðina verða skrif-
stofur borgarinnar og stofnana hennar opnar frá kl. 8,30 til
16.00 (á mánudögum til kl. 17.00) frá 1. mai til 30. september
1970. Fyrst um sinn verða afgreiðslur opnar daglega til
kl. 17.00
Athygli er vakin á því, að skrifstofurnar eru opnar í hádeginu
frá mánudegi til föstudag.
Reykjavík, 28. apríl 1970.
Skrífstofa borgarstjóra.
MjfinmÍNH
J ” CRENSÁSVEC II - SÍMI 83500
EPOXY-LAKK
LAKKTEGUND MEÐ ÓVENJULEGU ÞOLI
GEGN SLITI OG TÆRANDI EFNUM.
— 6 LITIR —
MjfimniHN
J * BANKASTRÆT! 7
BANKASTRÆTI 7 — S/MI 23866
U tankj örf undaratkvæðagreiðsla
hefst 3. maí
5610, 20th Avenue, N.W.
Seattle, Washington 98107.
Kjörstaðir erlendis
HINN 3. maí n.k. hefst utankjör-
fundaratkvæ'ðagreiðsla vegna
bæjar- og sveitarstjórnarkosn-
inganna 31. maí n.k., en vegna
þeirra hreppsnefndakosninga,
sem fram fara 28. júní n.k. hefst
hún 31. maí. Morgunblaðinu hef
ur borizt fréttatilkynning frá ut
anríkisráðuneytinu, þar sem birt
er yfirlit yfir þá staði erlendis,
sem utankjörfundaratkvæða-
greiðsla getur farið fram á og er
það birt hér á eftir:
BANDARÍKIN:
Washington D.C.:
Sendiráð íslands,
2022 Conecticut Avenue, N.W.,
Wahington D.C. 20008.
Minneapolis, Minnesota:
Ræðisanaður:
Björn Björnsson,
414 Nicollet Mall,
Minneapolis, Minnesota.
New York, N. Y.:
Aðalræðisskriftofa íslands,
420 Lexington Avenue,
New York, N.Y. 10017.
San Francisco og Berkeley,
California:
Aðalræðismaður
Steingrímur Octavius
Thorláksson,
1011 Franklin Street, 12 F,
San Francisco, California 94109
Seattle, Washington:
Ræðismaður:
Jón Marvin Jónsson,
BELGÍA:
Bruxelles:
Sendiráð íslands,
122/124 Chaussée de Waterloo,
1640 Rhode St. Genése,
Bruxelles.
BRETLAND:
London:
Sendiráð fslands,
I, Eaton Terrace,
London S.W.l.
Edinburgh — Leith:
Aðalræðismaður:
Sigursteinn Magnússon,
46 Constitution Street,
Edinhurgh 6.
DANMÖRK:
Kaupmannahöfn:
Sendiráð fslands,
Dantes Plads 3,
Kaupmannahöfn.
FRAKKLAND:
París:
Sendiráð ís'lands,
124 Bd. Haussmann,
Paxús 8e.
ÍTALÍA.
Genova:
Aðalræðismaður:
Hálfdán Bjarnason,
Via C. Roccatagliata Ceccardi
no. 4—21.,
Genova.
KANADA:
Toronto, Ontario:
Ræðismaður:
J. Ragnar Jöhnson Q.C.,
Suite 2005, Victory Building,
80 Richmond St. West.,
Toronto, Ontario.
Vancouver, British Columbia:
Ræðismaður:
John F. Sigurdson,
Suite No. 5, 6188 Willow Street
Vancouver 13, B.C.
Winnipeg, Manitoba:
Aðalræðismaðlur:
Grettir L. Johannsson,
76 Middle Gate,
Winnipeg 1, Manitoba.
NOREGUR:
Oslo:
Sendiráð íslands,
Stortingsgate 30,
Oslo.
SOVÉTRÍKIN:
Moskva:
Sendiráð fslands,
Khlebnyi Pereulok 28,
Moskva.
SAMBANDSLÝÐVELDIÐ
SUÐUR-AFRÍKA:
Johannesburg:
Ræðismaður:
Hilmar Kristjánsson,
12 Main Street, Rouxville,
Johannesburg.
SVISS:
Geneve:
Sendinefnd fslands hjá EFTA,
9—11 rue de Varembé,
Geneve.
SVÍÞJÓÐ:
Stokkhólmur:
Sendiráð íslands,
Kommendörsgatan 35,
114 58 Stocfcholm Ö.
SAMBANDSLÝÐVELDI®
ÞÝZKALAND:
Bonn/Bad Godesberg:
Sendiráð íslands,
Kronprinzenstrasse 4,
53 Bonn/Bad Godesberg.
Liibeck:
Ræðistmaður:
Franz Siemsen,
Kömerstrasse 18,
Lúbeck.
Frú Mutsveinu-
og veitinguþjónaskóluniun
Skólanum verður slitið fimmtudaginn 30. apríl kl. 15.00.
SKÓLAST JÓRN.
BIFREIÐASKOÐUN
í lögsagnarumdæmi Keflavíkur fer fram sem hér segir:
Mánudaginn 4. maí ö- 1 — Ö-50
Þriðjudaginn 5. — ö- 51 — Ö-100
Miðvikudaginn 6. — ö- 101 — Ö-150
Föstudaginn 8. — ö- 151 — Ö-200
Mánudaginn 11. — ö- 201 — Ö-250
Þriðjudaginn 12. — Ö- 251 — Ö-300
Miðvikudaginn 13. — Ö- 301 — Ö-350
Fimmtudaginn 14. — Ö- 351 — Ö-400
Föstudaginn 15 — ö- 401 — Ö-450
Þriðjudaginn 19. — Ö- 451 — Ö-500
Miðvikudaginn 2.0. — ö- 501 — Ö-550
Fimmtudaginn 21. — ö- 551 — Ö-600
Föstudaginn 22. — ö- 601 — Ö-650
Mánudaginn 25. — Ö- 651 — Ö-700
Þriðjudaginn 26. — ö- 701 — Ö-750
Miðvikudaginn 27. — ö- 751 — Ö-800
Fimmtudaginn 28. — Ö- 801 — Ö-850
Föstudaginn 29. — ö- 851 — Ö-900
Mánudaginn 1. júní ö- 901 — Ö-950
Þriðjudaginn 2. — Ö- 951 — Ö-1000
Miðvikudaginn 3. — Ö-1001 — Ö-1050
Fimmtudaginn 4. — Ö-1051 — Ö-1100
Föstudaginn 5. — Ö-1101 — Ö-1150
Mánudaginn 8. — Ö-1151 — Ö-1200
Þriðjudaginn 9. — Ö-1201 — Ö-1250
Miðvikudaginn 10. — Ö-1251 — Ö-1300
Fimmtudaginn 11. — Ö-1301 og þar yfir.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif-
reiðaeftirlitsins, Vatnsnesvegi 33, og verður skoðun fram-
kværfid þar alla virka daga kl. 9.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00,
en lokað á laugardögum. Einnig ber að færa létt bifhjól til skoð-
unar. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðunum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skitríki fyrir því, að bifreiðaskattur og
vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1969 séu greidd og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiða-
eigendur, sem hafa viðtæki f bifreiðum sínum, skulu sýna
kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið
1970. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu við-
gerðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum
degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og lögum um bifreiðaskatt , og bifreiðin tekin úr umferð,
hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn í Keflavík, 16. apríl 1970.
Alfreð Gislason.
Bezta auglýsingablaðið