Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL H9T0 21 Helen Bentley sam er hæst settasta kona í stjórnartíð Nix ons fram að þessu er í heim- sókn í Noregi. Hún er í sjávar útvegsmálaráðuneytinu. Hún vann áður hjá Bálti- more Suni, og vann að blaða- menmsku varðandi allt er laut að sjávarútve'gi, og var þekJk-t aem einhveT færas'ti blaðamað ur á sínu sviði. Hún er hlynnt aukningu verzlunarflotans bandaríska. Hún hafði gert sér vonir um að verða aðstoðarsjávar- útvegsmálaráðhera, þ.e. sá ráðherra, sem verzlunarflot- inn heyrði undir, en Nixon útve-gaði skip-amiðilara, Gib- son að nafni þetta starf, og því fékk frú Bentley dei'ldar- stjórastöðu í ráðuneytinu í staðinn. Eitt síðustu verkefna frú Ðentíey sem blaðakonu var að fylgjast með ferðurn S.S. Manhattan norður fyrir í vet ur. Frú Bentley gerir sér ljóst, að af þeim 967 skipum sem bandaríski verzlunarflotinn á, verða á n-æsta ári nærri % hlutar yfir tuttugu ára göm- ul og því úrelt. Ætlar frúin að láta byg-gja a.tm.k. 30 skip árlega næstu tíu árin. Þetta er tillaga, san Nixon for-seti sam þykkti á fjárlögum, er hann stakk upp á að veita 3,8 billj- ónum dollara í sjávarútveg- inrn Borgin Namur í Belgíu er fyrir marga hluti kunn, en eitt er það, sem allir þeir, sem til hennar þekkja vita og það er það, að þar eru menn eink ar rólegir í tíðinni og satt að segja eru þeir lengur að koma nokkru út úr sér þar í bæ, en nokkrir aðrir í heiimi. Eigendur fínu eldhúsbúðarinnar í Noregi: Babben Hoff og Gerd Rebolledo. í nýrri verzlum í Noreigi, sem verzlar með eldhiúsvarm ing er skemmitileigt um að lit- aist. Þarnia fást alls kytna pott ar og pöninur. Þar er gömul apóteiks-iminréttinig sett iinm í garnla blóimabúð (f.v.) og log ar glatt í arninium, sem þarrua er. Á ariinlhillummii hanga allar hugsamleigar tegunidir af kjryddi oig viðsikiipitaviimrnir geta geinlgið inm oig lyktað af því, ef þeim býður svo við að horfa. Þetta getur eiginleiga kallazt lyktóitek. I apótekaraskúffun- inm gömlu finmur maður fuglaikrydd, þ. e. krydd, sem gemgið hefur gegnum fuigl- inm, áður en það kemur til okkar í fínu glasi. Ótal teg- umddr pipars og salts tróna þar í hillumium immian um grammófómiplötur, sem fj'alla um mat — oig með eldhús- áhöldum í stórum stíl. Úr hjólastólnum í ékilssætið. Nýstárleigt ökuinámsfceið er á ferðinind í Noreigi. Þar bíða í biðröð bæklaðir oig fatlaðir af hvers kyms orsökum til að komiast að í ökuisfcóla Rolf Sevendals í Hamar. Þar fá þeir tilsögn í akstri í sérleigia útbúiinni bifreið. Þetta er ný tilraum í Noregd, þ. e. utain Oislóborgar; en þar er allt að því þriggja ára bið- tími eftir svona námskeiðd. Þetta fólk, sem námskeiðin sæfcir, gerir það ekki sér til gaimains, beldur til þess að opna sér atvinnumiöiguleikia, e.t.v. í fyrsta siinn á æviinnd. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið V0RB0ÐI HAFNARFIRÐI. heldur basar í Sjálfstæðishúsinu, laugar- daginn 2. maí kl. 3 e.h. Stjórnin. I.O.O.F. 5 = 1514308)4 = III. I.O.O.F. 11 = 1514308)4 Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Farið verður í Hveragerði laugarda.ginn 2. maí og spil- uð þar félagsvist við Sjálfs- bjargarfélaga í Árnessýslu. Lagt verður af stað frá Um- ferðarmiðstöðimni kl. 2. Þátt- taka tiikynnist til skrifstofu í síma 25388 fyrir föstudag. Spilanefndin. Verkakvennafélagið Framsókn Spilakvöldið er n.k. fknimtu- dagskvöld (30. apríl) kl. 8.30 Fjölmennið. Stjómin. Ármeimingar — skiðafólk Farið verður í Jósefsdal fiimmtudag 30. apríi kl. 7.00 e.h. Föstudag 1. maí 'kl. 10.00 f.h. Laugardag 2. maí kl 2.00 Bh. Sun.nudag 3. maí kl. 10.00 f.h. Dvala.rgestir geta verið frá fimmtudaigskvöldi til sunnu- da.gs. Lyfta í gamgi, veitingar í skálan.um. Athugið að stór- svigsmót Ármamns fer fram 1. ma.í og hefst kl. 15.00 Nafnakall kl. 13.00 Keppt verður í karla- og kvenn.aflokkum. Skíðadeild Ármanns. Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.30 Almenn samkoma. Odd Kildad Ander sen talar. Foringjar og her- men.n taka þátt í samkoan- unni. Allir velkomnir. ' Fösbud. kl. 20.30. Hjálparflokk urinn. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur verður í kvöld, fimmtuda.gin.n. 30. apríl ífund arsal kirkjunimar. Saumanefndin. Stúdentar M.R. 1940. Fundur að Hótel Borg þriðju da.ginn 5. maí n.k. kl. 5 e.h. Kvenna.deild Skagfirðingafélags ins í Reykjavík basar og kaffisala í Lindar bæ, föstudaginn 1. maí kl. 2 s.d. Tekið á móti munum á basarinn hjá sömu konum og síðast og í Lindarbæ fimmtu- dag 30. apríl eftir kl. 8 s.d. Kökumóttaika að morgn.i 1. maí uppl.ýsingar í síma 40217. Minningarkort Blindravinafélags íslands, Sjúkrahússjóður Iðnaðar- ma.nnafélaigsin.s Selfossi, Selfosskirkja, Helgu ívarsdóttur Vorsatoæ, Skálatúnsheimilið, Sjúkrahús Akureyrar , S.F.R.Í. Maríu Jónsdóttur flugfreyju, Styrktarfélagi Vangefinna, S.Í.B.S. Ba.rn.aspítalatsj óður Hringsins, Slysavamafélagi íslands, Rauði.Kross íslands, Akraneskirkja, Kapellusjóður Jóns Steingrímssomar, Borgarneskirkj a, Ha.lilgrím'skirkja, Steinars Ríkarðs Elía.ssonar, Árna Jónssonar ka.upmanns, Sjálfsbjörg, Helgu Sigurðardóttur, Liknarsjóður Kvenfélags Keflavíkur, Kvenfélag Háteigssóknar fást í Minningabúðinni Lauga vegi 56 sími 26725. Kvenfélag Laugamessóknar Fundur verður mánudaginn 4. maí, kl. 8.30 í fuinclarsal kiirkj- unmar. Rætt verður um kaffi- sölu og sumarferðalag. Stjórnin. K.F.U.M. A.D. Síðasti fundur aða.ldeildariinn ar á þessum starfsvetri verð- ur í húsi félagsins við Amt- manmsstíg í kvöld kl. 8.30. — Kvöldvaka. Veiti'ngar. Takið gesti með. — Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Tónabæ la.ugardaginn 2. maí M. 3. Kæru samborgarar styrkið félagsstarfið með því að fjöl- menna og kaupa Ijúffengt kaffli. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 að Óðinsgötu 6 a. Allir velkomnir. Filadelfía Almenn samokma i kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður haldin að Tjarnargötiu 20. Keflavíik (í kjallaraíbúð) 30. apríl kl. 20.30 Allir vel- komnir. Lítil stúlka, átta ára gömul segist eikki vita um nema eina litla stúllku, sem hafi verið al- veg fullkomin. Og hver? Svar: — Mamma á mínum aldri. Þegar sagt er, að manni þyki sopinn góður, hefur hann: V O T T O R Ð ! HÆTTA Á NÆSTA LEITI — *— eftir John Saunders og Alden McWilliams Ég tek ofan fyrir þér, húsbóndi. Við tæki Nobles er okkur fyrirtaks skálka- unni. (3. mynd). Kannski sjáum við til verðum eini veðmangarahringurinn í skjól. (2. mynd). En mér liði miklu bet- þess að Nohle yfirgefi sjúkrahúsið ___ í heiminum með tölvumiðstöð. Og fyrir- ur. ef gamli maðurinn væri alveg úr sög- kistu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.