Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1070
Víkingur
áfram í 1. deild
— sigraði KR 18:13
VÍKINGUR tryg-gði veru síra í
1. deild íslandsmótsins í hand-
knattleik með því að sigra KR
í úrslitUexk um fallsætið í gær-
kvöldi. lírðu úrslit leiksins 18:13
fyrir Víking, en staðan í hálfleik
var 9:7. Hafði Víkingur forystu
nær allan leikinn, sem þó var
lengst af nokkuð jafn. Þegar 10
mínútur voru til leiksloka var
staðan t.d. 12:10 fyrir Viking.
Nánar um leikinn á margun.
Finnlandsfarar
— Frakklandsfarar
— unglingalandsliðið og karla
Þátttakendur í Tjamarboðhlaupi skóla í gær. Sigursveit Kenna raskólans er fremst á myndinni
með bikar þann er þeir unnu nú í annað sinn.
landsliðið keppa í kvöld
í KVÖLD fer fram í Laugardals- ur. Er ekki að efa að bæði liðin
höllinni leikur í handknattleik
milli uhglingalandsiliðsdns og
karlalandsliðsins. Verða það því
Norðurlandameistararnir sem
mæta Frakklandsförunum — þátt
takendunum í heimsmeistara-
keppninni, og verður fróðlegt að
sjá hvernig leikur þessi verð-
Landsleikir
í knattspyrnu
Brasilía — Paraguay 1—0.
Perú — El Salvador 3—0.
V-Þýzkalamd — Spánm 0—2.
YFIR 183 þús. áhorfendur sáu
eBrasilíu sigra Paraguay, 1—0 á
Maracamia-vellinuim í Rio de Jam-
eiro sl. summudaig. Brasilía er
álitið sigurstramiglegust í loka-
keppmi HM í Mexíkó, sem hetfst
eftir rúmar 5 viktur. Paraguiay
komst hins vegar ekki í laka-
keppnima. Maracania-völlurinm
er sá stærsti í heimi og getur
rúmað yfir 200 þús. mamms. Þess
má geta um leið að í lamdsleik
milli Bandaríkjamma og Beimuda
í Kamsas City, þar sem Bamda-
ríkjamemm sigruðu, 6—2, voru
áhorfemduæ aðeins 500!
Vestuæ-Þýzkalamd tapaði fyrir
Spáni 0—2 i landsleik, sem fór
fram í Hamborg sl. sum.nud ag og
sama daig vanm Pená E1 Salvador,
3—0 í Lirna, en báðar þessar
þjóðir leika í lokakeppni HM.
legja mikið upp úr því aðstanda
sig. Verður þetta kærkomið tæki
færi fyrir handknattl'eiksunnend
ur að sjá liðim.
Á undan þessum leik fer fram
úrslitaleikur þriðja flokks milli
FH og Víkings. Hefst sá leik-
ur kl. 20.15.
Kennaraskólinn vann
í Tjarnarboðhlaupinu
— en hörð barátta um 2.-5. sæti
TJARNARBOÐHLAUP skólanna
fór fram í gær. Tóku sjö sveit-
ir frá fimm skólum þátt í hlaup
inu, sem var mjög spennandi og
skemmtilegt, þar sem sveitim-
ar voru flestar áþekkar að getu.
I sveitunum vom margir af
þekktustu hlaupumm landsins,
íslandsmótið í handknattleik:
FH varð íslandsmeist-
ari í I. og II. flokki
— Völsungar vöktu athygli
— í kvennakeppninni
ÚRSLIT hafa nú fengizt í öll-
um yngri flokkunum í handknatt
leik, nema þriðja flokki en þar
leika Víkingar og FH til úrslita
í kvöld, en þessi lið skildu jöfn
í úrslitakeppninni um helgina.
Hefur FH því enn möguleika á
að tryggja sér sigur í þremur
flokkum, en lið félagsins urðu
íslandsmeistarar bæði í fyrsta
og öðram flokki og léku auk þess
til úrslita í fjórða flokki. Er
greinilegt að FH-ingar hafa í vet
ur byggt unglingastarf sitt mjög
vel upp og uppskera nú árang-
urinn.
Flestir úrslitaleikjanna, sem
fram fóru um síðustu heLgi voru
jafnir cg spennandi, en margir
báru þess gliögg einkenni að þeir
voru úrSlifaleikir, og sýndi unga
fólkið ekki alltaf eins góðan
handknattleik og í fyrri leikj-
um í vetur, og átökin voru harð-
ari. Margir einstaklingar vöktu
athygli í leikjum þessum og er
greinilegt að engu þarf að kviða
um framtíð handknattl'eiksins.
Sem kunnugt er leika allir
unglingalandsliðsmennimir í
öðrum flokki sinna félaga og
vakti því athygli að það félag
Chelsea vann Leeds 2:1
Varnarmaður skoraði úrslita-
markið í framlengingunni
L!
CHELSEA sigraði Leeds í gær-
kvöldi á Old Trafford í Man-
chester í öðrum úrslitaleik
keppninnar með 2 mörkum gegn
1. Leikurinn var æsispennandi
og vel leizinn af báðum lilum.
Leeds hafði undirtö'cin í leikn-
um allan tímann, en framherjar
Chelsea, Osgood, Housemann og
Cooke, náðu hættulegum skyndi-
upphlaupum öðru hverju og
markheppnin var Chelsea megin
að þessu sinni.
Leeds varð fyrra til að sfcora.
Var Miok Jom.es þar að verki
með sitórfalleigu miarki á 39. mín
leikHims. Átti Leeds mum meira
1 leikmum, bæði í fyrri hálfleik
og framam af í þeitn 3Íðari, en
framherjar Chelsea voru þó stöð
ugt ógnamdi. Þegar tæpar 10 míin
voru til leiksloka og flestir voru
famir að búa sig undir sigur
Leeds, náði Chelsea góðu upp-
hlaupi. Clharlde Cooke átti
íallega senidimigu fyrir miark
Leeds þar sem Feter Osgiood var
fyrir og skallaði hanm beint í
ruetið.
Staðan var jöfn, 1:1, að lokn-
um vemjulegum leiktíma, og var
því framlemigt í 2x15 irjín. Leeds
hafði, þá sem fyrr, frumkvæðið
í leikmiuim, en þrátt fyrir góða/n
leik Mick Jomes og Clarks, tókst
liðinu ekki að skiapa sér veru-
leiga góð marktækifæri. Skömmu
fyrir Íeiklhlé fr'aimlemginigar fékk
Cbelsea dæmt inmkast niálaegt
vítateáigi Leeds. Ian Huitchinison,
sem þefcktur er fyrir sín lömigu
immköst, kastaði kmiettimuim vel
fyrir mark Leeds. David Harvey,
varamarkmanmi Leeds, sem átt
hafði mjög góðam leilk, urða nú
á sím fyrstu og einu mistök í
leiknium. Hamm ætlaði að hafa
hemdur á knettinum, em klúðraði
homum frá sér til varmiarmanms
Chelsea, David Webb, sem skall-
aðd í metið.
Leiikmiemin Leeds sóttu ákaf-
lega það sem eftir var af fram-
lemgingunmi, em allt kiom fyrír
ekiki. Chelsieia varðiist vel oig sig-
urimn v!ar þeirra er dómarinm
flautaði leikinm af.
Þetta leiktímabil verður leik-
möininium og stulðningsfólki
Leeds semmilega eftirmimmdlegt.
Um tíma í vor hafði liðið mögu-
leika á að vinma þrjú helztu
knattspyrmumót, isiem enskt lið
getur kieppt um — dieildakeppn-
ina, bikarkieppnina og Evrópu-
meistarakeppnimia — em það hef-
ur þurft að sjó á baik sigiurbik-
urum allra þessara móta á
úrslitaistumdiu. Hvílík vomibriigði!
En gleðim hlýtur að siama skapi
að vera mikil í herbúðum
Chelsea, em þetta er í fyrsta sinm
sem féliaigi'ð vimruur bikarkeppn-
ina emsku.
sem átti engan mann í liðinu
vann sigur. Var það FH, sem
sigraði KR í mjög hörðum úr-
slitaleik með 9 mörkum gegn 4.
Áður hafði FH sigrað KA í þess
um flokki með 14 mörkum gegn
6 og KR sigraði einnig KA með
17 mörkum gegn 12.
Þjalfari II flokks KH er hinn
gamalreyndi handknattleiksmað
ur og fyrrverandi landsliðsmark
vörður, Kristófer Magnússon.
Kristófer kom einnig til sögu
í úrslitaleikjum 1. flökiks, en þar
stóð hann í markinu og varði
með ágætum. Sigraði FH í úr-
slitaleik við Fram með 9 mörk-
um gegn 6 í framlengdum leik.
í leikjum þessum í I. og H.
flokki vakti ungur leikmaður
úr FH sérstaka athygli. Heit-
ir sá Ólafur Einarsson og er
tvímælalaust einn efnilegasti
handknattleiksmaður sem við
höfum séð til. Stóð Ólafur sig
mjög vel bæði í sókn og vörn
í þessum leikjum og má til
gamans geta þess að í leik
FH og KA í II. flokki skoraði
hann 12 mörk af 14 og í úr-
slitaleiknum í I. flokki skor-
aði hann 7 mörk af 9. Segir
þetta eitt sína sögu umhæfni
þessa unga pilts. Vekur
nokkra furðu að hann skuli
aldrei hafa sézt með 1. deild-
arliði FH í vetur.
í III. aldursflokki kepptu til
Framliald á bls. 11
en athygli vakti samt sem áður
hvað margir piltar, sem ekki hafa
tekið þátt í opinberam mótum
og keppnum stóðu sig vel. Væri
óskandi að sem flestir þeirra
hæfu æfingar á hlaupum, því
þaraa er vissulega mikill efni-
viður.
Sveit Kenna'raskóla íslands
tók forystuna þegar á fyrsta
sprettinum og hélt honum í
mark. Voru þeir um 50—60 metr
um á undan næstu sveit. Er
þetita í annað Skiptið í röð sem
Kennaraskólinn sigrar í þessu
hlaupi og má því segja að hann
sé vel á veg kominn með að
vinna bikar þann sem keppt er
um, en hann vinnst til eignar fyr
ir þrjá sigra í röð, eða fimm
alls.
Menntaskólinn í Hamrahlíð
varð í öðru sæti. Lokasprettinn
fyrir hann hljóp hinn efnilegi
•hlaupari, Bjarni Stefánsson, og
er hann tók við kefflinu var sveit
in í 5. sæti. Kljóp Bjarni mjög
röskiaga og fór fram úr hverj-
um keppinaut sínuim af öðrum.
Annars urðu úrslit hlaupsins
þessi:
1. A-sveit Kennaraskóla íslands
9:40,0 mín.
2. Menntaskióli'nn í Hamrahiíð
10:01,2 min.
3. Hásklóli ísliands 10:02,9 mín.
4. B-sveit Kennara'skólans
10:09,2 mín.
5. Menntask. við Tjörnina
10:10,0 mín.
6. A-isveit Menntask. í Rvlk
10:15,0 mín.
7. B-sveit Menntask. í Rví'k
10:19,2 mín.
Manchester
City vann
ENSKA tonattspynnufélagið Man
chester City sigraði pólska liðið
Gornik Zabre í gærkvöldi með
2:1 í Evrópufceppind bikiainmieflisf-
ara. í hálfMk var staðian 2:0.
LeáJkuriininj fór fram í Víniarborg.
Þetta er arunar stórisilgur emsks
liðis í evrópsikri toniattispyrnu á
tveimur tovöldum, því að í fyrra-
tovöld sigraði Arsenal í höfuð-
borgakieppninni, eims oig áður
befur verið greiint frá.
Keppni um Arneson-
skjöldinn hjá G.R.
FYRSTA keppni sumarsins hjá
Goiljfklúbbi Reykjavíkur fter fram
iaugardaiginn 2. maí og hefst hún
ki. 13.30.
Áskriftarlisti liggur frammi í
Golfskáilanum og er vaentanleg-
um keppendum bent á að nauð-
synlegt er að láta skrá sig fyrir
kl. 18 á föstudag, till þess að geta
fengið þátttökurétt í keppninni.
Þetta er forgj afartoeppni og verða.
sennilega leilknar 18 holur. Hand
hafi Ar nesonssk j ald arin s frá
1969 er Eyjólfur Jóbannisson.